Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGL'NBLAÐIÐ, LAL'GARDAGL'R 6: NÓVEMBER 1976 LOFTLEIDIR *2T 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN &1EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL «rm 24460 • 28810 ## #•• ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 v--------------/ FERÐABiLAR hf. Bilaleiga. simi 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibil- ar, hópferðabílar og jeppar. Inmlegar þakkir færi ég börnum mínum, fóstursyni og þeirra fjölskyldum svo og öllum vinum og kunningjum sem minntust mín á 90. ára afmælinu. Oddur J. Oddur Jónsson, Prestshúsum Athugasemd vegna frétta um nýjan hús- hitunarketil MORGLNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfarandi athugasemd: Vegna fréttar í fjölmiðlum um nýja gerð af húshitunarkatli, svo- nefndan Nýtil, þykir rétt að vekja athygli á eftirfarandi: Nefnd sú á vegum iðnaðarráðu- neytisins, sem falið var að prófa umræddan ketil, mældi bæði augnabliks- og brennslunýtni hans. Hinsvegar gerði nefndin engar áætlanir um kostnað við notkun ketilsins. Meginniðurstöður nefndar- innar voru tvíþættar; þ.e.: — Að brennslunýtni ketilsins væri sambærileg þeirri sem hæst hefur mælst í öðrum kötlum. — Að frá orkunýtingarsjónar- miði sé sú lausn heppilegri að koma rafhitaldinu fyrir i sérstöku hylki utan við ketilinn og tengja það samsiða honum. Þá skal þess getið að sú hug- mynd er ekki ný að koma rafhit- aldi fyrir í oliukötlum og hafa slikir katlar verið i notkun hér á landi. Að öðru leyti vísast til skýrslu nefndarinnar. F.h. nefndarinnar, Gunnar Guttormsson. Leiðrétting 1 FRÉTT Mbl. i vikunni misritaðist nafn nýkjörins for- manns Taflfélags Reykjavikur. Hans rétta nafn er Stefán Björns- son. Útvarp Reykiavík L4UG4RD4GUR 6. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatfmi kl. 10.25: Kaupstaðir á lslandi. Agústa Björnsdóttir stjórnar tfman- um sem fjallar um Neskaup- stað. Meðal annars er frásögn Loga Kristjánssonar bæjarstjóra. Lff og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr ævisögu Sveinbjörns Svein- björnssonar eftir Jón Þórarinsson og flutt verða lög eftir Sveinbjörn 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.30 Aseyði Einar Örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (3). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand.mag. talar. 16.35 Létt iög: Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóðdansa. Los Indios leika og syngja indfánasöngva. 17.00 Endurtekið efni: Frá Istanbul Alda Snæhólm Einarsson segir frá (Aður útv. f febrúar 1975). 17.30 Framhaidsleikrit barna ogunglinga: „Skeiðvöllur- inn“ eftir Patriciu Wrightson. Edith Ranum færði f leikbúning. Þriðji þáttur: „Andri verður frægur“ Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Persónur og leikendur: Andri / Arni Benediktsson. Mikki / Einar Benediktsson Jói / Stefán Jónsson Matti / Þórður Þórðarson Bent Hammond / Erlingur Gfslason Maður / Valdimar Helgason Kona / Guðrún Alfreðsdóttir Sögumaður / Margrét Guðmundsdóttir. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 tir atvinnulffinu Þáttur um útgáfustarfsemi f umsjá rekstrarhagfræðing- anna Bergþórs Konráðssonar og Brynjólfs Bjarnasonar, sem ræða við Jóhann Briem framkvæmdastjóra og Markús Örn Antonsson rit- stjóra. 20.00 Þættir úr óperettunni „Sumar f Týról“ eftir Benatzky Flytjendur: Andy Cole, Mary Thomas, Rita Williams, Charles Young ásamt kór og hljómsveit Tonys Osborne. 20.35 „Oft er mönnum f heimi hætt“ Þáttur um neyzlu ávana- og fíkniefna. Andrea Þórðar- dóttir og Gfsli Helgason taka saman. — Fyrri hluti. 21.35 „Slavneskir dansar“ eftir Antonín Dvorák Sinfónfuhljómsveitin f Lundúnum leikur; Willi Boskovsky stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LACGARDAGLR 6. nóvember 1976 17.00 tþróttir llmsjónarmaður Bjarni Felíxson. 18.35 Haukur f horni Breskur myndaf lokkur. 3. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 Iþróttir 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Lftill drengur og hund- urinn hans Mynd um dreng, sem fer með hundinn sinn á heimil- isdýrasýningu. 21.10 Kvartett Guðmundar Steingrfmssonar Kvartettinn skipa auk Guð- mundar: Gunnar Ormslev, Karl Möller og Arni Scheving. Kynnir er Bergþóra Arna- dóttir, og syngur hún tvö lög. Einnig syngur Svala Nielsen tvö lög. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.35 „Hæg er leið...“ (Heaven Can Wait) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1943. Leikstjóri Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk Charles Coburn, Don Amerche og Gene Tlerney. Henry Van Cleve er kominn til kölska og biðst dvalar- leyfis f sölum hans. Sá gamli vill fyrst heyra ævisögu hans, og er hún rakin í myndinni. Þýðandi Ellert Sígurbjörns- son. 23.20 Dagskrárlok. Kvartett Guðmundar Steingrfmssonar leikur kl. 21:10 f sjónvarpi f kvöld. Kvartett Guðmund- ar Steingrímssonar í KVÖLD kl. 21.10 leikur kvartett Guðmundar Steingrímssonar. Kvartettinn skipa auk Guðmundart Gunnar Ormslev, Karl Möller og Árni Scheving. Kynnir er Bergþóra Árnadóttir og mun hún einnig syngja tvö lög. Þá mun Svala Nielsen syngja tvö lög. Brezki myndaflokkurinn Haukur í horni er á dag- skrá kl. 18:35 að loknum íþróttaþætti Bjarna Felixsonar. I dag verður sýndur þriðji þáttur flokksins og er þýðandi Jón O. Edwald. Þáttur um fíkni- og ávanalyf . . . KLUKKAN 20:35 er á dagskrá út- varps þáttur sem nefmst ,.Oft er mönnum í heimi hætt" og fjallar hann um neyzlu ávana- og fíkniefna Umsjá þáttarins hafa með höndum þau Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason og verður fluttur hér fyrri hluti hans Af efni því sem tekið verður fyrir í kvöld nefndi Andrea í samtali við Mbl ermdr Gisla Þor- steinssonar lækms á Kleppi sem fjallaði um hvað það væri sem ungl- ingar sæktust eftir og hvaða áhrif hin ýmsu efni hefðu og sagði Andrea að skólar ættu að fá emtak af ræðu Gísla og nota til fræðslu Þá verður einmg rætt við fanga á Litla Hraum ERf" rqI HEVRR Þetta er umræðuefni þáttarins „Oft er mönnum í heimi hætt", sem Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason sjá um í útvarpi kl. 20:35, þar sem rætt verður um ávana- og fíkniefni Hér eru tæp 10 kg af hassi, sýnishorn af því sem hefur verið flutt inn að undanförnu og gert upptækt. Utgáfustarfsem- in í atvinnulífinu Þátturinn Úr atvmnulifinu verður á dagskrá kl. 19:35 í kvöld og þar er tékið til meðferðar ýmislegt um útgáfustarfsemi Rekstrarhagfræð ingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttmn og þeir munu ræða við Jóhann Briem framkvæmdastjóra og Mark- ús Örn Antonsson ritstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.