Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976 | FRÉTTIR Þessar ungu stúlkur frá Hafnarfirði efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, en þær heita Anna Marfa Agnarsdóttir og Laufey Þórðar- dóttir og söfnuðu þær rúmlega 8800 krónum. í DAG er föstudagur 12 nóvember, sem er 317 dagur ársins 1976 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 9 12 og sið- degisflóð kl. 21.33. Sólarupp- rás í Reykjavik er kl 9 47 og sólarlag kl 16 36 Á Akureyri er kl 9 45 og sólarlag kl 16 07 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 5 16 (íslands- almanakið) HVlTABANDSKONUR halda basar og kökusölu að Hallveigarstöðum á sunnu- daginn 14. nóv. kl. 2. Tekið verður á móti munum og kökum milli kl. 16—18 á laugardaginn að Hallveigarstöðum. EINKARÉTTUR á skips- nöfnum. I Lögbirtingablað- inu sem kom út á miðviku- daginn, er tilk. frá skrifstofu siglingamála- stjóra um.veitingu einka- réttar á skipsnöfnum. Hefur hf. Andvara í Reykjavík, verið veitt einkaleyfi á skipsnafninu „Geir goði“. Þá hefur Sig- urði Þóðarsyni að Hólsgötu 42 i Vestmannaeyjum verið veittur einkaréttur á skipsnafninu „Ölduljón.“ NORRÆNA Menningar- málaskrifstofan f Kaup- mannahöfn hefur beðið menntamálaráðuneytið að slá upp í Lögbirtingi þrem stöðum fulltrúa. Er ein staðan ný og slegið upp með fyrirvara, á sviði fræðslumála og vfsinda. Hinar stöðurnar tvær eru á sviði skólamála. Umsóknir á að senda beint til skrif- stofunnar í Kaup- mannahöfn og er um- sóknarfrestur til 12. nóv. um fyrstu stöðuna en hinar tvær til 15. des. Þær verða veittar frá 1. ágúst 1977. HEIMILISDYR AÐ Gilsárstekk 2 er kettlingur hvítur og svartur í óskilum, og hefur verið nú i tæpl. vikutíma. Siminn er 74039. EN þér eruð útvalin kyn- slóð, konunglegt prestafé- lag, heilog þjóð, eignar- lýður, til þess að þér skul- uð víðfrægja dáðir hans, sem kallaði yður frá myrkrinu til slns undur- samlega Ijóss. (1. Pét. 2, 9—10.) r0f mjó rúm á Hótel Hofi Rekið með undanþágu til 1. apríl nk. - Fullkomin matsala tekur til starfa þar bráðlega Hótel Hofi hefur verih veitt aó II [3 p LljiZl? ■■■Í2 œ LARÉTT: 1. masa 5. hugar- burð 6. pfla 9. þvöguna 11. rfki 12. lfk 13. ofn 14. lær- dómur 16. sérhlj. 17. var á hreyf. LÓÐRÉTT: 1. vfsunni 2. kyrrð 3. illgresið 4. tónn 7. blaut 8. larfa 10. komast 13. hljóma 15. hvfit 16. ekki LAUSN A SÍÐUSTU LARÉTT: 1. skal 5. at 7. ost 9. sá 10. skapið 12. ká 13. aða 14. or 15. narta 17. gala LÖÐRÉTT: 2. Kata 3. at 4. roskinn 6. náðar 8. ská 9. sið 11. parta 14. org 16. al u'GM Við verðum að skipta um hótel, ég held þetta ekki út til 1. apríl! ást er... ... eins og að svffa f lausu lofti. TM R*g. U.S. Pal. Off.—All rtghta ratarved © 1976 by Lot Angolot Tlmtt &27 ARIMAO HEILLA GEFIN hafa verið saman I hjónaband Elín Kristrún Guðbergsdóttir og Magnús Magnússon. Heimili þeirra er f Leeds f Englandi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. FYRIR skömmu opinber- uðu trúlofun sína Hrefna Sigurðardóttir og Guðjón Hilmar Jónsson, Klepps- vegi 124, Rvík. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykjavtkurhöfn til veiða. I gær komu af veið- um Bjarni Benediktsson og togarinn Engey er hélt strax af stað aftur og landar erlendis. Múlafoss fór áleiðis til útlanda og Hvassafell fór. I gær- morgun fór Bjarni Sæmundsson f rannsókna- leiðangur. Lagarfoss kom í gær af ströndinni og í gær- dag kom togarinn Vigri af veiðum og landaði hann hér afla sínum. DAGANA frá og með 12.—18. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk f Vesturbæjar Apóteki auk þess er Háaleitas Apótek opið til ki. 22 aila daga vaktvikunnar nemasunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPfTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. O I M I/ D A II M C HEIMSÓKNARTlMAR OJUI\nMnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl." 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kL 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alia daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O r |á| LANDSBÓKASAFN OUrni tSLANDS SAFNHlJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opln lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fímmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—0.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Austurver, Háaleitisbraut mánud. ki. Miðbær, Háaleitísbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. — HOLT - - HLlÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00, 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegjur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—1 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA* SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í Mbl. fyrir 50 árum Þá hófust kvöldvökur í Nýja Bíói, en þær höfðu verið teknar upp tveim vetrum áður og voru þær með því sniði að „lesnir verða úrvalskaflar úr fsl. bókmenntum, fornum og nýjum á mánudagskvöldum í Nýja Bfói í eina klukku- stund milli kl. 7.30—8.30. Voru þá ákveðnar 7 kvöld- vökur fyrlr jól, en átta eftir jól. Lesarar voru próf. Árni Pálsson, Jón Sigurósson frá Kaldaðarnesi og próf. Sig. Nordal. Um tilgang þeirra hafði Nordal komizt svo að orði að hann væri „að kynna mönnum ýmislegt í fslenzkum bókmenntum sem ekki væri á allra vegum.“ A fyrstu kvðldvöku vetrarins hafði Sigurður yfir nokkur alþýðukvæði prentuð og ðprentuð frí 17. öld. ÞS hafði Arni lesið þSttinn af Halldóri Snorrasyni og að lokum hafði Jón Sigurðsson lesið kafla úr ævisögu séra Jöns Steingrfmssonar." Var að öllu þessu hin Sgætasta skemmtun." ... .................. BILANAVAKT OENGISSKRANING NR. 215 — 11. nóvember 1976. i Bandarfkjadollar Kaup Sala 180.50 180.90 1 Sterllngspund 308.00 309,00* i Kanadadoliar 193,70 194,20* 100 Danskarkrðnur 3206,80 3215,30* 100 Norskar krðnur 3588,50 3598,00* 100 Sænskar krðnur 4476,10 4487,90* 100 Flnnsk mörk 4927,20 4940,20 100 Franskir frankar 3804,25 3814,25* 100 Belg. frankar 511,85 513,25* 100 Svisan. frankar 7769,15 7789,65* 100 Gylllni 7500,60 7520.40* 100 V.-Þýak mörk 7848.45 7869,15* 100 t.frur 21.88 21,94* 100 Austurr. Seh. 1104.35 1107,25* 100 F.scudos 603,55 605,15* 100 Pesetar 277,30 278,00 100 Ven 64,24 «4,41* * Breyttng frSsfðustu skrSningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.