Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1976 9 KRÍUHÓLAR 68 FM Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð. Góðar innréttingar, góð teppi. Sameign fullfrágengin. Verð 6 millj., útb. 5 millj. JÖRFABAKKI 65 FM 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, góðar innréttingar. Verð 6 millj., útb. 5 millj. MIÐVANGUR 54 FM 2ja herbergja ibúð á 7. hæð. Suðursvalir, stórkostlegt útsýni, laus strax. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. MARKLAND 65 FM Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð i 3ja hæða blokk. Laus fljótlega. Verð 6.5 millj., útb. 5 millj. BREKKUGATA Nýstandsett sérhæð með útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn. Verð 7 millj., útb. 4.5 millj. KJARRHÓLMI 80 FM 3ja herbergja íbúð tilbúin undir tréverk. Verð 6.5 millj. KLEPPSVEGUR 87 FM 3ja herbergja ibúð á 4. hæð. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. MARÍUBAKKI 87 FM 3ja herbergja á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Sér þvottahús inn af eldhúsi Verð 7 millj., útb. 5 millj. LAUFVANGUR 83 FM Mjög vönduð og skemmtileg 3ja herbergja endaíbúð í sérlega að- laðandi blokk. íbúð í sérflokki. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 — 6 millj. GLAÐHEIMAR 90 FM 3ja—4ra herbergja sérhæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 8 millj.. útb. 5.5 millj. ÆSUFELL 96 FM 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, góð teppi. Verð 7.3 millj., útb. 5.5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT 80 FM 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. BLÖNDUBAKKI 110 FM 4ra herbergja ibúð með aukaher- bergi í kjallara. Góðar innrétting- ar, góð teppi, suður svalir, mikið útsýni. Verð 9 millj., útb. 6 millj. ÁLFASKEIÐ 115 FM 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða blokk. 2 svalir, bíl- skúrsréttur. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. BARÓNSSTÍGUR 96 FM + RIS 4ra herbergja íbúð með óinnrétt- uðu risi. Verð 8.3 millj., útb. 6 millj. DIGRANESVEGUR 110 FM 4ra herbergja jarðhæð i þrýbýlis- húsi, sér hiti, sér inngangur, góðar innréttingar, góð teppi. Verð 9.5 millj., útb. 6 millj. DUNHAGI 120FM 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð. Rúmgott eldhús, svalir, frábært útsýni. Verð 1 1 míllj., útb. 7 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 105 FM 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Nýjar innréttingar, góð teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7-—7:5 millj. KLEPPSVEGUR 110 FM 4ra herbergja íbúð á 5. hæð. Suður svalir, ullarteppi. Frábært útsýni. Verð 9.8 millj., útb. 6.5 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæ.ð. Stórar svalir, góð teppi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 156108,25556 LÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON 26600 Álfaskeið 2ja—3ja og 4ra herb. ibúðir i blokkum. Góðar ibúðir. Brekkugata Hafn. 3ja herb. efri hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Góð eign með bílskúrs- rétti. Verð: 7.3 millj. Útb.: 4.5 millj. Dunhagi 5 herb. 112 fm. endaíbúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Bilskúrsréttur. Suður sval- ir. Verð: 12.7 millj. Espigerði 4ra herb. ca 1 00 fm. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Sér hiti. Þvotta- herb. í íbúðinni. Suður svalir. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: 9.0 millj. írabakki 3ja herb. ca 85 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð- inni. Tvennar svalir. Verð: 7.0—7.5 millj. Kársnesbraut Lítið einbýlishús á einni hæð. Snyrtilegt hús. Verð: 6.5 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. ca 86 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Ekki alveg fullgerð ibúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. Kleppsvegur 3ja herb. ca 87 fm. íbúð á 4 hæð í blokk. Laufvangur Hafn. 3ja herb. ca 95 fm. endaíbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Verð: 8.0 millj. Útb.: 6.0 millj. Ljósheimar 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 8. hæð í háhýsi. Verð: 8.7 millj. Miklabraut 4ra herb. íbúðarhæð sem er samliggjandi 3 stofur, eitt svefn- herb., eldhús og bað. Sér hiti, sér inng. Laus. Verð: 1 1.0 millj. Stóragerði 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Suður sval- ir. Bílskúrsréttur. Vesturberg 3ja herb. 86 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Mikið útsýni. íbúð og sameign í mjög góðu ástandi. í smíðum Engjasel Raðhús, sem er jarðhæð og tvær hæðir samtals 180 fm. Selst fokhelt innan, fullgert utan m.a. með tvöföldu verksm. gleri, úti- hurðum, utanhúss púsningu og málningu. Fullgerð bílageymsla fylgir. Verð. 10.0 millj. Beðið eftir 2.3 millj. kr. húsnæðismála- stj.láni. Flúðasel 4ra herb. ca 107 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Selst tilbúin undir tréverk, sameign fullgerð. Verð: 7.1 millj. Beðið eftir Húsnæðism.láni. Kópavogur 3ja herb. ca 100 fm. ibúð á neðri hæð í tvibýlishúsi. Inn- byggður bilskúr fylgir. Selst fok- helt til afh. strax. Verð: 5.5 millj. í borginni Stórglæsilegt einbýlishús á mjög eftirsóttum stað inn i borginni. Húsið er á tveim hæðum, samt. ca. 350 fm. Húsið selst rúmlega fokhelt. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni um þessa eign. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 1 rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur w SÍMIM GR 24300 til sölu og sýnis 1 2. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Harð- viðarinnréttingar. Sérinngangur. Sérhitaveita. Laus til ibúðar. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð og peninga- milligjöf. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 8. hæð. Tvennar svalir. Frábært út- sýni. Við Espigerði ný 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 2. hæð. Sérþvottaherb. er í íbúð- inni. Möguleg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð sem má vera nokkurra ára í borginni eða Kópavogskau pstað. Við Stóragerði góð 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 3. hæð með suður svölum. Bílskúrsréttindi. Laus 3ja herb. íbúð um 80 fm. á 2. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu. Herb. fylgir í rishæð og tvær geymslur. Saunábað i kjallara. Útb. má koma í áföngum. Við Hvassaleiti 5 herb. íbúð í góðu ástandi á 4. hæð. Bílskúr fylgir. 5 og 6 herb. sérhæðir sumar með bilskúr. 2ja herb. íbúðir nýlegar og í eldri borgarhlutan- um, sumar lausar og sumar með vægum útb. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 I,i«úi (íuólir'aiKÍNSoii. hrl . Maunús hórarmsson framk\ n| i ufan skiifsfofufíma 18516. Hafnarfjörður 2ja og 3ja herb. íbúð i norður- bænum til sölu. Lausar strax. Útb. 5 og 6 millj. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74A, sími 1 641 0. Hafnarfjörður Suðurvangur fallegar nýlegar 3ja herb. íbúðir i fjölbýlishúsi, verð kr. 8 millj. Öldutún stór 2ja herb. íbúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi. Sér inngangur. verð kr. 5.6 — 5.7 millj. Hverfisgata 4ra herb. járnvarið timburhús. Laust strax. Verð kr. 5 — 5.5 millj. Háakinn 3ja herb. íbúð á jarðhæð í stein- húsi, í ágætu ástandi. Laus strax. Verð kr. 7.5—8 millj. Suðurgata glæsileg 3ja herb. um 95 ferm. íbúð fjórbýlishúsi. Verð kr. 8 millj. Hringbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð í stein- húsi. Sér inngangur. Bílgeymsla fylgir. Verð kr. 5.5 millj. Álfaskeið 5 herb. um 1 30 ferm. endaibúð i fjölbýlishúsi. Bilgeymsla. Laus strax. Verð kr. 1 1.5 millj. Hellisgata 4ra herb. efri hæð i steinhúsi að mestu nýstandsett. Sérinngang- ur. Bilskúr úr timbri. Verð kr. 7 millj. Álfaskeið 4ra herb. ibúðir i góðu ástandi á efri og neðri hæð i tvíbýlishúsi. Verð kr. 8 millj. og 9.2 millj. Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi, verð kr. 10— 1 0.5 millj. Selvogsgata 2ja herb. kjallaraibúð i timbur- húsi. Sér inngangur og sér hiti. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 2 7711 Einbýlishús í Mosfellssveit 140 fm. nýtt, næstum fullbúið einbýlishús við Arkarholt. 40 fm. bílskúr. Teikn. og upplýs. á skrif- stofunni. Tvíbýlishús í Seljahverfi 250 ferm. tvíbýlishús sem af- hendist uppsteypt, múrhúðað að utan, eingangrað og með jafn- aðri lóð. Húsíð er 5 herb 120 ferm. ibúð Verð 7,3 millj. 6 herb. 130 ferm. íbúð. Verð 8,7 millj. Hæð á Högunum 4 — 5 herb. 140 ferm. vönduð efri hæð i fjúrbýlishúsi. Sér hita- lögn. Bílskúr. Útb. 11,0 millj. Við Rauðalæk 5 herb. 140 ferm. íbúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. saml. stpfur, 3 herb. o.fl. Sér hitalögn. Útb. 9,0 millj. Við Dunhaga 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. 3 herb. 2 saml. stofur o.fl. Útb. 8,0 millj. Við Laugalæk 4ra herb. gúð Ibúð á 4. Útb. 6,5 millj. I Vesturborginni 4ra herb. gúð íbúð á 1. þribýlishúsi. Bilskúr. 6.5— 7 millj. Við Meistaravelli 4ra herb. gúð ibúð á 1. hæð. Útb. 8,0 millj. Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 4,2 millj. Laus strax. Við Tómasarhaga 3ja herb. gúð kjallaraibúð. (Sam- þykkt). Sérinngangur. Sérhiti Laus strax. Útborgun 4,8 — 5 millj. Við Hvassaleiti m. bílskúr 3ja herb. 96 fm. vönduð ibúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 7—7,5 millj. í Norðurbæ Hf. 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð Útb. 5,5—6 millj. Við Hagamel 3ja herb. rishæð. Sér hiti. Utb. 3,5 millj. Við sléttahraun 2ja herb. vönduð 70 fm. ibúð á jarðhæð. Teppi, vandaðar inn- réttingar. Útb. 4,5 millj. Við Suðurvang Hf. 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 4,8—5 millj. Einbýlishús við Hverfisgötu 60 ferm. steinhús (bakhús) á tveimur hæðum. Utb. 3.5— 4,0 millj. hæð. hæð i Útb. lEiGnflmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 RAUÐALÆKUR SÉR HÆÐ Hæðin er 1 33 ferm. og skiftist í tvær stofur, 4 herbergi, rúmgott hol, eldh. og bað. Stórt geymslu- herbergi í kjallara. Sér inng. sér hiti. Ræktuð lóð. Stór og góður bílskúr fylgir. LAUFVANGUR Rúmgóð og skemmtileg íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi. Stórar suður-svalir. Sér þvottahús og búr á hæðinni. FELLSMÚLI 6 herbergja enda-íbúð á 2. hæð í suður-enda. íbúðin skiftist í sam- liggjandi stofur, 3 svefnherbergi og bað á sér gangi og rúmgott húsbóndaherbergi. Sér þvotta- hús oc^ búr á hæðinni. Mikið skápapláss og íbúðin öll mjög vönduð og vel umgengin. Bíl- skúrsréttindi. íbúðin gæti losnað fljótlega. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herbergja enda-íbúð á 3. hæð í suður-enda. íbúðin rúm- góð og vel skipulögð. Laus til afhendingar nú þegar. HOLTSGATA 2ja herbergja rishæð i steinhúsi. íbúðin er lítið undir súð og öll í mjög góðu ástandi. ÍBUÐIR ÓSKAST Vegna mjög aukinnar eftir- spurnar, vantar okkur nú til- finnanlega allar stærðir íbúða á söluskrá. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 fistiijimli liliirslnli ?? s. HUJJ7I5I Knutur Signarsson vidskiptafr. Pall Gudjónsson vídskiptatr FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæð, símar 22911 og 19255. íbúðir óskast Vegna mjög mikillar eftirspurn- ar, vantar okkur tilfinnanlega íbúðir, af öllum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni. Einnig höfum við til sölu fjölda íbúða. Kynnið yður vinsamlega verð og skilmála á skrifstofu vorri. Ath. að mjög rrtikið er um eignarskipti hjá okkur. ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR ÖRYGGI YÐAR í FASTEIGNA- VIÐSKIPTUM. Jón Arason, lögmaður, málflutnings og fasteignasala símar 2291 1 og 1 9255. Hafnarfjörðuri Til sölu er 4ra herb. ca 1 1 7 fm. endaíbúð á 6 ára blokk. íbúðin er stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað, þvottaherb. og búr. Vel innrétt- uð og vel um gengin íbúð. Bílskúrsréttindi fylgja. Verð: 1 1 .0 millj. Hugsanleg skipti á ódýrari íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7, S: 26600 Ragnar Túmasson, lögm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.