Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verzlunareigendur athugið Failegur sýningargluggi laðar viðskiptavinina að. Uppl. I sima 43199 og 32226. Klæðum húsgögn Úrval af áklæði og kögri. Fagmenn vinna verkið. Borgafhúsgögn, Hreyfilshús- inu við Grensásveg, simi 85944—86070. Sníð kjóla Blússur og pils. Þræði saman og máta. Viðtalstimi frá kl. 4—6 virka daga. Sigrún Á. Sigurðardóttir, sniðkennari, Drápuhlið 48, 2. hæð, sími 19178. Ný, ódýr dönsk teppi. Teppasalan, Hverfisg. 49, s. 19692. Brúðuvöggur margar tegundir og stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur og smákörfur. Barnastólar, Körfustólar bólstraðir gömul gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og teborð fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Knipplingar á upphluti fást í verzl. Fix, Skólavörðu- stig 4. Ms. I.O.O.F. 12 = 1581 1 128'/z = M.S. Félag austfirskra kvenna heldur sinn árlega basar ásamt köku og kaffisölu að Hallveigarstöðum laugardag- inn 13. nóv. kl. 2 e.h. Einn- ig verða lukkupokar. Stjórnin. St. Freyja.nr. 218 fundur i kvöld í Templarahöll- inni Eiriksgötu 5, kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Br. Paul Rasmunsen, flytur fréttir af starfi i Danmörku. Mynda- sýning þvi tilheyrandi. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmenn- ið. Æt. Farfugladelld Fleyk|avfkur Mynda- og spilakvöld verður föstudaginn 12 nóv kl 20 í Farfuglaheimilinu. Laufásvegi 41 Farfuglar Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður á Hótel Esju mánu- dagskvöld 15. nóv. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Jólakort FEF afhent á fundin- um. Stjórnin. irc Frá Guðspekifélaginu Erindi Guðmundar Björgvins- sonar hefst kl. 20.45 i kvöld. Erindið fjallar um samskipti við dulrænan indiána frá Mexico. Reykjavikurstúkan. Hafnarfjarðarstúkan hefur kynningarfund á sunnudags- kvöld kl. 21.00 að Suður- götu 72, Hafnarfirði. Nánar auglýst á morgun. Laugardagur 13. nóv. kl. 08.00 Landmannalaugar — Jökul- gil. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell — Skammidalur — Reykir. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Notum góða veðrið til útiveru. Ferðafélag íslands. SIMAR. 11798 OG 19533. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Sænska sendiráðið óskar að taka á leigu 3ja — 4ra herb. íbúð án húsgagna. Æskilegt er að íbúðin sé í nágrenni sendiráðsins, sem liggur við Fjólugötu, eða í strætisvagnaleið nr. 5 eða 7 í Reykjavík. Upplýsingar veittar næstu daga í síma 13216 Norðurland vestra Sauðárkrókur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður haldinn i Sæborg. Aðalgötu 8, .Sauðárkróki föstudaginn 12. nóv. n.k. kl. 20.30 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Stjórnin. Akureyringar Vörður F.U.S. boðar til almenns fundar föstudaginn 12. nóvember n.k. kl. 20:30 í Kaupvangstræti 4. Halldór Blöndal ræð- ir um stjórnmálaviðhorfið og starfsemi og skipulag Sjálfstæðisflokksins í Norður landskjördæmi eystra. Fundarstjóri Anders Hansen, formaður Varðar F. U.S. Varðarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga, laugardag- inn 1 3. nóv kl. 1 3.30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Sjálfstæðisfélögin í Kjósarsýslu halda fjölskyldubingó að Hlégarði fimmtudaginn 18. nóvem- ber kl. 8:30. Húsið opnað kl. 8. Stórglæsilegir vinningar m.a. rafmagnsheimilistæki o.fl. Ágóða af bingóinu varið til íþróttahússins a£ Varmá. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Mosfellssveit Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn að Hlégarði mánudaginn 1 5. nóv. n.k. kl. 21. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, mætir á fundinum. Stjórnin. Akureyri — nærsveitir Landssamband Sjálfstæðiskvenna og Vörn félag sjálfstæðis- kvenna á Akureyri, efna til opins fundar i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, laugardaginn 13. nóv. n.k. kl. 14. Umræðuefni: Áfengis- og fíkniefnamál Frummælendur: Úlfur Ragnarsson, lækn- ir, Sigurður J. Sigurðsson, form. Æsku- lýðsráðs, Jóhannes Bergsveinsson, lækn- ir, Guðmundur Gígja yfirmaður fikniefna- deildar lögreglunnar i Reykjavik. Auk frummælenda munu taka þátt i umræð- um og svara fyrirspurnum þeir Ófeigur Baldursson, lögreglumaður og Steindór Steindórsson, járnsmiður. Á fundinum mætir Sigurlaug Bjarnadótt- ir, form. Landssamband Sjálfstæðis- kvenna. Allir velkomnir. Vörn, félag sjálfstæðiskvenna á Akureyri. Leiðrétting I FRETT um aðalfund Málfunda- félagsins Magna ( blaðinu sl. mið- vikudag ver ranglega farið með nafn annars varamanns f fiokks- ráði Sjálfstæðisflokksins. Rétt nafn er Stefán Þ. Gunnlaugsson. — Minning Arni Framhald af bls. 30 glöggur á það sem aflaga fór og leiðbeindi á betri veg. Árni kvæntist 20. desember 1941 eftirlifandi konu sinni Karólínu Stefánsdóttur, fyrir- myndar konu, sem ekki aðeins var honum góð eiginkona þar til yfir lauk, en einnig áhugasöm um allt það, er varðaði störf hans. Var hún m.a. formaður kvennadeildar Bakarameistarafélags Reykja- víkur og vann þar framúrskar- andi störf fyrir stéttina. Meö Karolínu átti Árni þrjá syni, Stefán og Þór, sem báðir eru starfandi bakarar, og Guðmund rafvirkja. Tvær dætur áttu þau einnig, Steinunni sem starfar að matvælaframleiðslu, og Guð- björgu, sem vinnur við kennslu á Akranesi. Árið 1946 tók'Árni, ásamt Guð- finni Sigfússyni bakarameistara, Félagsbakaríið á Siglufirði á leigu. Ráku þeir það f tvö ár. Síðan hófu þeir félagar rekstur að Frakkastíg 14 hér í borg, en Árni hélt þeim rekstri áfram einn um tíma eða þar til hann keypti húsnæði að Fálkagötu, þar sem hann stofnaði nýja brauða- og kökugerð. Þar rak hann eigið fyrirtæki á meðan heilsa hans leyfði. Arni var ritari Bakarasveina- félags Islands frá 1943 — 1947 og formaður þess 1949. Ritari Bakarameistarafélags Reykjavfk- ur var hann árin 1954 — 1958 og aftur frá 1963 — 1965, en þá var hann kosinn formaður. Gegndi hann starfi formanns til dauða- dags. Þá var hann einn af aðal- stofnendum Landsambands Bakarameistara árið 1958 og gegndi ritarastörfum í þvf félagi frá stofnun til síðasta dags. í samstarfi við Árna f þessum félögum kynntist ég honum mjög náið. Hann var félagslyndur, ávallt reiðubúinn til starfa að félagsmálum, tillögugóður og umfram allt athugull og átti þvf stóran þátt í félagslegri uppbygg- ingu stéttarinnar. Bakarastéttin á tslandi þakkar Árna Guðmundssyni fórnfúst og árangursrfkt starf á þágu stéttar- innar og biður honum, eftirlif- andi eiginkonu og fjölskyldu hans allri stuðnings og blessunar. Sigurður Bergsson. — íþróttir Framhald af bls. 38 enginn þeirra þekktari en Vlad- imir Makismov, sem um árabil hefur verið einn bezti hand- knattleiksmaður Sovétríkj- anna. I iiði MAI eru fjórir leik- menn úr liði Sovétmanna sem keppti á Ólympfuleikunum í Montreal, en sem kunnugt er hlutu Sovétríkin gullverðlaun í þeirri íþróttagrein þar. Þessir leikmenn eru Valdimir Maksimov, Yury Klimov, Vladi- mir Kravtzov og Vasilly Iljin. Þá hafa fleiri leikmanna MAI ieikið með sovézka liðinu, m.a. hérlendis í fyrravetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.