Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 32
TINNI 32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976 raoRnuAPA Spáin er fyrir daginn 1 dag um Hrúturinn |Tnl 21. marz — 19. aprll Þú ert örlátur á ráðleggingar öðrum til handa en ekki Jafn fús að taka við góðum ráðum og ábendingum frá öðrum og þvf sfður að þú farir eftir þeim. Nautið 20. apríl — 20. maí Einhverjar ðskynsamlegar athugasemd- ir frá fjölskyldumeðlim koma róti á Iff þitt. Þú skalt ekki taka mark á svona tali, það er ekki þess virði. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú ert um það bil að hefjast handa við róttækar breytingar í starfi þfnu. Farðu varlega Það gætu komið I Ijós ýmsir gallar sem þú sérð ekki fyrir. Krabbinn 21. júní —22. júlf Þú hefir ekki tekið nógu alvarlega þá ábyrgð sem á þér hvflir gagnvart fjöl- skyldunni. Þú kemst ekki lengur hjá þvf að breyta um stefnu. Ljónið 23. júli - 22. ágúst (ierðu nú enga vitleysu. Þú ættir að vera nógu þroskaður til að bera ábyrgð á gerðum þfnum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Cierðu ekki þá vitleysu að skipta þér af ástamálum vina þinna. Það getur komið þér f koll sfðar. Þar er hver og einn sjálfum sér næstur. Vogin PJjírá 23. sept. — 22. okt. Unga fólkið er ekki alltaf á sömu skoðun og hinir eldri. Það er bara eðlilegt og þú skalt ekkí taka það nærri þér. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Þú tekur allt of mikið mark á alls konar slúðri sem þú heyrir. Reyndu heldur að mynda þér þfnar eigin skoðanir á hlutun- Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hafðu gát á fjármálunum og eyddu engu f óþarfa, það getur verið gott að eiga varasjóð. FÍUt Steingeitin 22. des. — 19. jan. Byrjaðu ekki á nýju verka fyrr en þú ert alveg búinn að ganga frá þvf sem þú ert með núna. Notaðu skipulagshæfileikana og kenndu þfnum nánustu reglusemi. SÍöl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu skilningsrfkur og hafðu gát á tungu þinni. Töluð orð verða ekki aftur tekin. Vertu ekki of kröfuharður við þá sem næstir þér standa. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Dagurinn leggst ekki vel f þig. Þó rætist úr seinnipartinn og þú kemur ýmsu i. verk sem þú hefur vanrækt lengi. þú... þú ert... ve/ztu, hyctðpu ert ? ÞÚ ert góður fé/agj, /fprður. Þú ert, þú ert ein/ sann/ v/nc/r m/nn. ...því þá réð/ ej ekk/ /enqur ö//u um boro. (ðezt ad hafa ka ffe/n/nn a//taf fu//an. ^ /ír m »/ 2 (—a_j— f. Corrigan er kominn upp {yrir5kc59armtí>rk og þa& er komin slydda. ''V; © Buli's 8ARÓM/NN KEMUR FRAM ÚR SKUQG- ANUM„HREVFie>ypuR EKKI.HERRA HOL MES, SKAMMöySSU ER SEINT A£> yPUR, " SHERLOCK HOLMES LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK OJMEKe'5 THAT ATT0RNEY OF MINE ?! I'LL UJRIN6 HIS FUZZY NECK \dUt/u —- ~ * W “ * Utskrifaðisl ég úr HVERJU?! HUNDAskóla?!! Hvar er þetta lögfræðings- Láttu ekki sjást f hausinn á ræksni?! Ég skal vinda upp á þér, asni! lubbahálsinn á honum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.