Morgunblaðið - 13.11.1976, Page 1

Morgunblaðið - 13.11.1976, Page 1
264. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Símamynd-AP. LEIÐTOGAFUNDUR — Valery Giscard d’Estaing, forseti Frakklands, horfir á James Callaghan taia á biaðamannafundi eftir fund leiðtoganna f Chateau de Rambouillet f Frakklandi. Giscard heitir Bretum stuðningi Rambouillet, Frakklandi, 12. nóvember. Reuter. VARLERY Giscard d’Estaing, forseti Frakklands, lofaði f dag heilshugar stuðningi Frakka við til- raunir Breta til að leysa efnahagsvandamál sfn. Sagði hann það að loknum tveggja daga viðræðum sfnum við James Callaghan, forsætisráðherra Breta, en fundur þeirra var haldinn f þeim tilgangi að styrkja sambúð landanna eftir margra ára kulda. Giscard d’Estaing lofaði ekki aðeins að „sýna skilning og sanngirni” gagnvart beiðni Breta um 3,9 milljðn dollara lán úr Alþjóða gjaldeyrissjððn- um, heldur lýsti hann fyrirfram stuðningi við tilraunir stjðrnar Caflaghans til að koma brezka pundinu f jafnvægi. sízt að því leyti sem þær bættu kynni hans við franska forsetann. Frakkar fóru fram úr öllum vonum Breta hvað snerti skilning á efnahagsvandræðum þeirra, sem eru alvarlegri en annars vegna óvissunnar um þá miklu erlendu sjóði, sem geymdir efu í London. Hættan á því að sjóðirnir verði dregnir til baka hefur átt mikinn þátt i falli pundsins niður í það gildi, sem það hefur í dag. Sagði brezkur embættismaður að nú væri skammt að bíða þess að raunhæf áætlun um björgun pundsins sæi dagsins ljós. Callaghan lýsti ánægju sinni með að Frakkar hefðu samþykkt að beita áhrifum sínum fyrir Breta innan alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. Þó að erfið vandamál brezka forsætisráðherrans lægju eins og skuggi yfir viðræðunum, spillti það ekki fyrir árangri þeirra. Denis Healey fjármálaráðherra og tveir aðrir ráðherrar urðu að Framhald á bls. 18 A blaðamannafundi, sem hald- inn var eftir viðræðurnar, gengu leiðtogarnir lengra en búist var við í þá átt að auka samvinnu Breta og Frakka með þvf að hvetja til sameiginlegra athugana á mögulegri samvinnu f járn- og stáliðnaði, skipasmiðum, vefnaði, rafeindatækni og bílasmíðum. Hundruð í verkfall Madrid, 12. nóvember. NTB. FULL þátttaka fékkst ekki f alls- herjarverkfallinu á Spáni f dag, en mörg hundruð þúsundir manna héldu sig þð heima. Tals- maður innanrfkisráðuneytisins sagði að um 200 þúsund manns hefðu tekið þátt f verkfallinu, en innan stéttarfélaganna, sem stóðu fyrir verkfallinu, er þvf haldið fram að um ein milljðn manns hafi lagt niður vinnu. Fundurinn f Rambouillet, var ákveðinn í júní sfðastliðnum, og var hann fyrstur f röð árlegra funda æðstu m mna landanna tveggja, þar sem ætlunin eað sam- ræma stefnur ríkisstjórnanna. j Cállaghan sagði á blaðamanna-1 fundinum að viðræðurnar hefðu verið mjög árangursrikar, ekki þúsunda á Spáni hafi verkalýðshreyfingin í dag sýnt sitt mesta styrkleikamerki sfðan Franco einræðisherra lézt. Aðeins örfáir dagar eru til þess að umbótastefna ríkisstjórnarinn- ar kemur til umræðu í þinginu, Cortes. Ef tillögur stjórnarinnar verða samþykktar, verður tekið upp tveggja dcilda kerfi i þinginu og stór hluti þingmanna verður kosinn í almennum kosningum. Benn vill afmá lávarðadeildina London, 12. nóvember. Reuter. TONY Benn, hinn vinstri sinnaði ráðherra f brezku stjðrninni, hvatti til þess f kvöld að lávarðadeild brezka þingsins yrði „tafalaust og algerlega” lögð niður. Lávarðardeildin hefur að undanförnu beitt sér gegn ýmsum mikilvægum lagasetningum stjðrnar Verkamannaflokks- ins. Ríkisstjórnin hefur að undan- förnu endursent lávarðadeildinni lagafrumvörp, sem hún álitur vera lffsnauðsynleg fyrir banda- lag það sem hún hefur gert við verkalýðssamtökin, en gagnrýn- endur þeirra kalla þau öfga- kenndar vinstriaðgerðir. Lávarðarnir hafa gert miklar breytingar á þeim sent neðri mál- stofunni, þar sem ríkisstjórnin hefur aðeins eins atkvæðis meiri- hluta. Hefur stjórninni tekist að fella allar breytingartillögur lávarðanna en eitt frumvarp, það sem fjallar um vinnuréttindi hafnarverkamanna, var fellt í þessari viku. Ef Verkamannaflokkurinn get- ur ekki komið frumvörpum sfnum í gegnum þingið á einni viku, áður en þinghlé hefst, þá verða ófullgerðar lagasetningar af sjálfu sér þurrkaðar út. Benn, sem sjálfur er af aðals- ættum, en afsalaði sér titlinum Stansgate lávarður til að geta átt sæti I neðri deildinni, sagði í við- tali við Independent Radio í kvöld: „Það sem máli skiptir er að afmá algerlega þetta ólýðræðis- lega afl úr stjórnarskrá okkar.” „Ég er ekki í neinum vafa um það aó einn mesti veikleiki Bret- lands og helzti valdur efnahags- vandamála okkar er að við höld- Fjarskipta- truflunum frá Rússum mótmælt Kaupmannahöfn, 12. nóvember. Reuter. DANIR hafa falið sendiherra sfn- um f Moskvu að mðtmæla kröft- ugum útvarpshljððmerkjum ástuttbylgju sem talið er að komi frá Kievsvæðinu og valda truflun- um á alþjððlegum fjarskiptum að söfn danska utanrfkisráðuneytis- ins f dag. Talsmaður utanrfkisráðuneytis- ins sagði að ákveðið hefði verið að bera málið upp við sovézku stjðrnina vegna skýrslu sem hefði borizt frá dönsku pðst- og sfma- málastjðrninni. Talið er að hljóðmerkin frá Framhald á bls. 31 um í þessa ómerkilegu og gagns- lausu þingdeild,” bætti hann við. Það er einnig vaxandi skoðun á meðal þingmanna Verkamanna- flokksins að þörf sé á frekari tak- mörkunum á völdum lávarða- Framhald á bls. 31 Karpov Fischer Karpov fær ad mæta Fischer Haifa, 12. nóvember.AP. RUSSAR hafa veitt samþykki sitt til þess f grundvallaratrið- um að Bobby Fischer fyrrver- andi heimsmeistari og Anatoly Karpov núverandi heims- meistari heyiðopinberteinvfgi að sögn Florencio Campoman- es varaforseta Alþjððaskák- sambandsins, FIDE. Campomanes hefur unnið að þvf að koma slfku einvfgi til leiðar og kveðst nú hafa fengið skilaboð frá „ábyrgum aðil- um“ f Sovétrfkjunum að af þvf gæti orðið. Fischer hefur ekki teflt opinberlega sfðan hann sigraði Boris Spassky f Reykja- vfkureinvfginu 1972. Fischer og Karpov hafa enn ekki gert út um nokkur ágreiningsatriði að sögn Cam- pomanes en hann segir að nú sé verið að útkljá þau smátt og smátt. Hanr hefur staðið fyrir þremur fundum sem þeir hafa haldið með sér, í Tokyo, Sviss og nú siðast í Cordova á Spáni 27. ágúst. Campomanes segir að FIDE muni ekki standa að einvíginu Framhald á bls. 18 Barist í Beirút án af- skipta friðargæzluliðs Innanríkisráðuneytið skýrði frá því að samtals hefðu 120 verk- fallsverðir verið handteknir yfir allt landið. Geta þeir búist við háum sektum. Verkfallið var í mótmælaskyni við stefnu stjórnarinnar í efnahagsmálum, og verkalýðsfélögin krefjast 6000 peseta (17.000 í.kr.) hækkunar mánaðarlauna. Þá krefjast þau að einn margra liða sparnaðaráætl- unar rfkisins verði felldur niður. Almenningsflutningakerfi Madrid lamaðist og öll starfsemi í mörgum stórum verksmiðjum lagðist niður. Segja fréttamenn að þrátt fyrir það að ekki háfi verið almenn þátttaka í verkfallinu Beirút 12. nóvember — Reuter. HÆGRI og vinstrimenn börðust af hörku f dag f Beirút en sýr- lenzku friðargæzlusveitirnar héldu sig f útjaðri borgarinnar og höfðust ekki að. t einu hverfi f ýesturbænum, sem er f höndum vinstrisinna, féllu nfu og 70 særðust þegar sprengjur féllu á markaðstorg. Allt frá sðlarupprás til sólarlags flugu sprengjur og eldflaugar f báðar áttir yfir Ifnuna sem skiptir borginni. Sýrlendingar, sem umkringdu borgina á miðvikudag með þung- vopnuðum herjum héldu sig í út- jöðrunum. Engin opinber tilkynn- ing hefur fengist um það hvort þeir muni færa sig inn í borgina sjálfa. Vera Sýrlendinga í Líban- on er samkvæmt tilskipunum Arababandalagsins og heyra her- sveitir þeirra beint undir stjórn Eliasar Sarkis, forseta Libanon. Mest af sprengjunum í dag virt- ist koma frá skammdrægum eld- flaugum, sprengjuvörpum og fall- byssum, sitt hvorum megin við víglinuna. Sýrlendingar virðast hafa þaggað niður í langdrægu fallbyssunum sem hamrað hafa á íbúðarhverfum borgarinnar úr fjöllunum i grenndinni undan- farna mánuði. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.