Morgunblaðið - 13.11.1976, Side 4

Morgunblaðið - 13.11.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 22*0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 FERÐABÍLAR hf. Bílaieiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Mínar inniiegustu þakkir til barna, tengdabarna og barna- barna minna og allra vina og vandamanna sem glöddu mig á sjötugsafmælinu mína 2/11. 1976, með stór gjöfum, blóm- um og skeytum sem gerði mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Margeir Sigurðsson. Víóvörunar- Ijós Fyrir bifreiðar, vinnuvélar, og fl. Leitið upplýsinga. BOSCH lfiögerða- 09 varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON HÁ LÁGMÚIA 9 SÍMI 38820 Útvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 13. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristln Sveinbjörns- dóttir les söguna „Áróru og pabba“ eftir Anne-Cath. Vestly (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatfmi kl. 10.25: Þetta erum við að gera. Stjórnandi: Inga Birna Jónsdóttir. Lff og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr ævisögu Péturs A. Jónssonar söng- vara eftir Björgúlf Olafsson og kynnir lög sem Pétur syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 A prjónunum. Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þætt- inum. 15.00 t tónsmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (4). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir lslenzk mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.25 Handknattleikslýsing. Jón Ásgeirsson lýsir fyrri leik Vals og Mai frá Moskvu. 17.00 Létt tónlist. Edith Piaf syngur og Mantovani og hljómsveit hans leika. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiðvöllurinn" eftir Patriciu Wrightson Edith Ranum færði f leik- búning. Þýðandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. LAUGARDAGUR 13. nóvember 1976 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Haukur f horni Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 tJr einu f annað Umsjónarmenn Arni Gunnarsson og Ölöf Eldjárn. Illjómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Fjórði og sfðasti þáttur: „Hérinn vinnur“. Persónur og leikendur: Andri....Árni Benediktsson Mikki .... Einar Benediktsson Jói.........Stefán Jónsson Matti ....Þórður Þórðarson Bent Hammond .......... ........Erlingur Gfslason Ókunnur maður ......... ..........Árni Tryggvason Tom .........Flosi Ölafsson Harry ...Sigurður Skúlason Aðrir leikendur: Sigmundur Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Furstinn skrýtni (Fá- bjáninn) Sovésk bfómynd, byggð á al- kunnri sögu eftir Dostojevskf. Einkenniiegur maður, Misjkfn fursti, kemur til Pétursborgar eftir langa úti- vist. Hann lendir af tilviljun f flókinni atburðarás, sem snýst um ástir og þokka ungrar konu með vafasama fortfð. Hin sérstæða góðvild og skarpskyggni furstans truflar ýmsar áætlanir, sem gerðar hafa verið af miður göfugum hvötum. Þýðandi Arni Bergmann. 00.00 Dagskrárlok I fþróttaþættinum, sem Bjarni Felixson sér um, verður f fyrri tfmanum m.a. fjallað um handknattleik og eitthvað smávegis f viðbót, lyftingar innlendar og erlendar, knattspyrnu og fsknattleik, sagði Bjarni. 1 sfðari tfmanuh kl. 19.00 fær hann til viðræðu við sig menn frá Ungmenna- og fþróttafélagi Austurlands, þá Sigurjón Bjarnason, formann félagsins, Hermann Nfelsson fþróttakennara, og Gfsla Blöndal á Seyðisfirði og munu þeir skýra frá fþrótta- og æskulýðsstarfi U.t.A., m.a. segja frá gönguleiðum, sem þeir hafa kortlagt og gefið út f bæklingi. Úr einu í annað Þátturinn tJr einu í annað verður á dagskrá sjónvarps í kvöld og er þetta annar þátturinn. Umsjónarmenn eru Ólöf Eldjárn og Árni Gunnarsson og hljóm- sveitarstjóri er Magnús Ingimarsson. Stjórnandi upptöku er Tage Ammendrup. Meðal efnis í þessum þætti er viðtal við fyrr- verandi drykkjumann og konu hans og farið verður í heimsókn í Fellahelli þar sem Náms- flokkar Reykjavíkur eru með starfsemi. Þar koma húsmæður með börn sfn og fá þær gæzlu fyrir þau meðan þær stunda nám. Einnig verður farið i heimsókn í Fjalaköttinn gamla, sem var fyrsta kvikmyndahús hér á landi og rætt við mann sem var þar á sýningum. Tónlistarmaður þessa þáttar er Magnús Kjartansson og verða leikin lög eftir hann og rætt við hann. Annar fastur liður er heimsókn afmælisbarnanna en að öðru leyti var ekki alveg fullráðað með dagskrá þáttarins þegar Mbl. ræddi við umsjónarmenn hans. I-^XE) ER^™ HEVRRl A prjón- unum í dag kl. 13:30 verður þáttur Bessfar Jóhanns- dóttur á dagskrá útvarps. Nefnist hann á prjónunum og verður m.a, rætt um nokkra dag- skrárliði útvarps og sjón- varpsánæstu viku. Hún fær Gest Ólafsson arkitekt til að flytja pistil vikunnar og í vikunni fór Bessf f heimsókn á Dvalarheimili aldraðra sjómanna og ræddi þar við gamla fólkið um dag- skrá útvarps og sjón- varps. Sagði Bessí að mjög mismunandi skoð- anir hefðu komið fram þar á efni þessara fjöl- miðla, einn hlustaði aðeins á tónlist og ekkert talað orð, sumum finnst of mikið af íslenzku efni í sjónvarpinu og öðrum of lítið. Þessar umræður heyrum við sem sagt í þættinum á prjónunum sem hefst kl. 13:30. Örn Arngrfmsson, Jón Gunnarsson, Guðrún Alfreðs- dóttir, Valdemar Helgason og Benedikt Árnason. Sögu- maður: Margrét Guðmunds- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Á Isafirði milli strfða Guðjón Friðriksson ræðir f sfðara sinn við Jón Jónsson skraddara. 20:00 Öperettutónlist: Þættir úr „Betlistúdentinum" eftir Carl Millöcker, Hilde Guden, Rudolf Schock, Hilde Konetzni, Fritz Ollendorff, Lotte Schádle, Peter Minich og kór Þýzku óperunnar syngja með Sinfónfuhljóm- sveit Berlfnar; Robert Stolz stjórnar. 20.35 „Oft er mönnum f heimi hætt“ Þáttur um neyzlu ávana- og ffkniefna. Andrea Þórðar- dóttir og Gfsli Helgason taka saman. — Sfðari hluti. 21.35 „Boðið upp f dans“ eftir Carl Maria von Weber. Artur Schnabel leikur á pfanó. 21.45 „1 kapp við klukkúna", smásaga eftir Rut Guðmundsdóttur Ingibjörg Jóhannsdóttir leik- kona ies. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Það verður ýmislegt á prjónunum i dagskrá út- varps og sjónvarps í næstu viku og verður það kynnt f þættinum Á prjónunum f útvarpi f -dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.