Morgunblaðið - 13.11.1976, Side 5

Morgunblaðið - 13.11.1976, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 5 Leiðrétting - myndabrengl ÞAU MISTÖK urðu við birt- ingu viðtals við Jón Asbergs- son, framkvæmdastjóra Loð- skinns hf. á Sauðárkróki í gær, að röng mynd birtist með við- talinu. Með þvl átti að birtast mynd af eanni blaðsiðu úr tíma- ritinu Hlyn frá árinu 1970 og birtist sú mynd hér með. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum en j eins og fyrirsögnin á sfðunni sýnir var að því stefnt, þegar sútunarverksmiðja Sambands- ins á Akureyri var endurbyggð eftir bruna að hún sútaði 300 þúsu d gærur á ári en í Sam- bandsfréttum, sem nýlega var j dreift segir að þá hafi verið stefnt að því að súta 600 þús- und skinn. Þessi staðhæfing Sambandsfrétta er röng eins og fyrirsögnin á viðtali við verk- smiðjustjórann I Hlyn 1970 sýn- ir. Þá urðu nokkrar aðrar mein- legar villur I viðtalinu og leið- réttast þær hér á eftir: Fram kemur að Lúðvfk Jósepsson hafi verað iðnaðar- ráðherra árið 1972 en svo er ekki, hann var viðskiptaráð- herra. Frá þvl segir að I könnun sem viðskiptamálaráðuneytið gerði I september sl. hafi komið I ljós, að Sambandið hygðist vinna 450 þús. gærur. Loðskinn hf 450 þús. og Sláturfélag Suður- lands um 150 þús. gærur. Hið rétta er að Loðskinn hf stefndi að því að vinna 300 þúsund gærur. Neðst I 5. dálki á bls. 3 segir: „Verksmiðjuhúsið hefur verið stækkað“ en rétt er setningin þannig: „Verksmiðjuhúsið hef- ur ekki verið“. Tilvitnun I Sambandsfréttir I viðtalinu fer hér á eftir með nokkurri viðbót: „Það var fráupphafi augljóst mál, að til þess að fullnýta af- kastagetu þessarar nýju verk- smiðju (þ.e. Iðunnar), þyrfti hún að fá nær allt það hráefni, sem til Búvörudeildar Sambandsins fellur á ári hverju. Þegar ákvörðun um stærð verksmiðjunnar var tek- in 1969, varð niðurstaðan sú, að verksmiðjan fullnýtt þyrfti að taka til vinnslu um 600 þús. skinn til að vera samkeppnis- fær á erlendum mörkuðum. Ofangreindar staðreyndir hafa slður en svo verið nokkurt leyndarmál, heldur var frá þeim skýrt þegar I byrjun, þeg- ar bygging nýju sútunarverk- smiðjunnar var ákveðin 1969. Allt frá þeim tíma hefur það verið fullljóst hverjum sem vita vildu, að innan Sambandsins var stefnt að þvl að Skinnaverk- smiðjan Iðunn gæti tekið til vinnslu sem allra mest af þeim gærum sem til falla I sláturhús- um Sambandskaupfélaganna á hverju ári.“ ÁÆTLÁÐ AÐ SÚTA 300 ÞÚSUND GÆRUR Á ÁRÚ Viðtal við Ragnar Ólason um nýja sútunar- verksmiðju IÐUNNAR Ein hinna mikilvægu.stu starfs greina í viðamiklum iðnuði sam- vinnufélaganna hérlcndts er sútun og vinnsta á gærnm og stórgripa- húðum, scm cins og kunnugt er for fram i Skínnaverksmiðjunni Iðunni á Akuvejri. Svo sem flest um mun i íersku minnt gjöreyöi lagðkt vorulcgur hluti skinnaverk- smiOjuunar i stórbruna ( árs'byrj- un 1969. og hefur nokkur hluti aí stnrfscmi hennar legið mðri allt siðan. -t»ossi bruni var vttaskuld mikið áfali fyrir þennan iðarekst- ur, en stjórn Sambandsins tók þegar í stað þá ákvörðun að reisa hann úr rústuui o'g gcra það svo inyudarlega, að í framtiðinni gæti þarna orðiö um umfangsmikinn út flutningsiðnað að ræða Sú upphygglng var þogar I stað h3Íin. meðal annars með þvi að lagfæra og gera við þann hluta eldri verksmiðjunnar, scm starfs- hæfur var. en jafnframt því var hafizi handn um að rcisa stóra verksmiðjuhyggingu á sömu löð og aðrar verksmiðjur Samhandsins á Akurcyri standa á. Við skipulagn- ingu nýju vcrksmiðjunnar var haft náið samráð við finnska fyrirtækið Friitalan Nahka Oy„ som hofnr Jauga roynslu i framltiðslu á skinnavörum og hefur urn nokkra hrlð sjut islenzku gærunum sér- stakan áhuga. cnda hafa forsvai-s rnenn iðnaðar Sambandsins áðuv hafr við þá samstarf á sviði skinna- vinualu Þcssí verksmiðjubygging hefur risið mcð ævintýralcgum hr3ð3. og nú þegar er nokkuð um iiðið siðan þar var hvrjað að vinna gæmr. Fyrir nokkru urðu og verk- smiðjustjöraskipti i skinnavcrk- smiðjunni. er Þorsteinn DaviOsson lét af þeim störfum cítir áratuga farsæit starf vifl sútuuailðnaðinn, on við tók Ragnar öiason cfn3- verkfræflingur. scm áður hafOi ujm þriggja áratuga skcið stjórnað Efnavcrksmiðjunni Sjðfn á Akur- eyri. Við hittum Itagnar að máli I nýafstaðinni Akureyrarheimsókn og fengum að icggja fyrir hann nokkr3r spuruingar um rekStur i skinnavcrksmiðjunnar og þá upp l byggingu, sem þarna hefur átt sér 1 stað. Við spurðum fyrst, hvenær i byrjaO hefði vcrið á húsimi. — Framkvæmdir við bygginguna hófust 6. júní 1909, scgir R3gnar, og annaðist Teiknistofa SÍS smíðina. en finnska fyrirtækið Frii- talun Nahka. scm þessar fram- kvæmdir cru aMar unnar i samráði- við. var ráðgefandi aðili um véla- kaup. Hásið er allt byggt úr strongjastcypu. með steinsteypu- þaki, og heildargólfflóturinn er ; 4 785 ícrmetrar — NVi hefur heyrzt um ýmsar nýjuugai- í sambandi við skipu- lagningu þexsarar verksmiðju. Jú, þar má t. d. geta þess, að vatnsþdrfin i henui er mjög mtltU, en erfiðicikar á að fá nægilegt j vatn, ucma þá að taka það bcint ' úr Glerá, scm hcfði útheimt mjftg : dýr hreinsunartæki. Til 3ð reyna að ráða bót á þessu létum við bora tvær holur hcr á verksmiðjulöð- inni. og úr þcim fékkst svo mikið og stöðugt vatnsrennsii. að við teljum. að það muni fullnægja Húseign FEF að Skeljanesi 6. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra á mánudagskvöldið AÐALFUNDUR Félagseinstæðra foreldra verður að Hótel Esju. mánudagskvöld og hefst kl. 21. Þar mun Jóhanna Kristjónsdóttir, form. FEF, flytja skýrslu fráfar- andi stjórnar og gera meðal ann- ars grein fyrir húsamálum félags- ins á starfsárinu. Eins og frá hef- ur verið sagt festi FEF kaup á húseigninni að Skeljanesi 6 I Reykjavík á sl. sumri og er ætlun- in að koma þar upp neyðar- og bráðabirgðahúsnæði fyrir ein- stæða foreldra og börn þeirra, sem eiga við tlmabundna örðug- leika að etja af ýmsum orsökum, m.a. vegna húsnæðismissis. Mikl- ar emdurbætur og lagfæringar þarf að gera á þessu þúsi, áður en unnt verður að taka það fyrir alvöru I gagnið og eru viðgerðir Framhald á bls. 31 KARONSS** sýna vetrartízkuna frá Verðlistanum Herragarðinum Linsunni í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. nóvember. AÐEINS RÚLLUGJALD útgeröamenn ULSTEIN þverskrúfur Vio viljum vekja athygli vióskiptavina vorra á því, aó tœknisérfrœóingur frá ULSTEIN verksmiöjunum veróur staddur hjá okkur dagana 15. til 19. nóvember. Helsta framleiösla ULSTEIN Skipasmíói Skiptiskrúfubunaóur Þverskrúfur Stöóugleikatankar Þeim vióskipavinum, sem áhuga hafa á að hitta hann.er vinsamlegast bent á að hafa samband vió véladeildina. HEKLA he VÉLADF.ILD Laugavegi 170-172 - Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.