Morgunblaðið - 13.11.1976, Page 6

Morgunblaðið - 13.11.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 f DAG er laugardagur 13. nóvember, Briktlusmessa, 4. víka vetrar, 318 dagur ársins 1976. Árdegisflóð er I Reykja- vlk kl. 09.58 og siðdegisflóð kl. 22.49. Sólarupprás I Reykjavik er kl 09 50 og sólarlag kl 16.33. Á Akureyrí er sólarupprás kl. 09 49 og sólarlag kl. 1 6 04 Tunglið er I suðrí I Reykjavik kl. 06 05 (Íslandsalmanakíð) Ungur var ág og gamall ar ég orðinn, an aldrai tá ág ráttlátan mann yfirgefinn, ná níðja hans biðja sár matar. (Sálm. 37, 25.) LARÉTT: 1. lftlll 5. étandi 7. mál 9. sem 10. fuglanna 12. samhlj. 13. elska 14. ÓKkir 15. sárið 17. sálgaði LÓÐRÉTT: 2. tala 3. veisla 4. yfirhöfn 6. fugi 8. ilm 9. ennþá 11. þefir 14. brodd 16. átt LAUSN A SÍÐUSTU LARÉTT: 1. skrafa 5. ðra 6. ðr 9. kðsina 11. UK 12. nár 13. ðn 14. nám 16. EA 17. iðaði LÓÐRÉTT: 1. stðkunni 2. rð 3. arfinn 4. fa 7. rðk 8. grama 10. ná 13. ðma 15. áð 16. ei ÁRIMAO HEIL.LA ATTRÆÐUR verður á morgun, sunnudag 14. nðvember, Guðmundur Ólafsson bðndi Ytra-Felli, Fellsströnd, Dalas. I mörg ár var Guðmundur oddviti { heimahrepp slnum og gegndi þar ennfremur ýmsum öðrum trúnaðar- störfum. t dag verða gefin saman f hjðnaband Sigríður Rafns- dðttir fóstra og Rafn Jóns- son, kennari og blaða- maður hjá Vísi. Heimili þeirra er að Eyjabakka 6. SÉRA Sigurður Skúlason gefur f dag saman I hjðna- band f Arbæjarkirkju ung- frú Rannveigu Sigurðar- dðttur og hr. Guðmund Paul Jónsson. Heimili þeirra er að Eyjahrauni 30, Þorlákshöfn. I fyrrakvöld fór Mánafoss frá Reykjavfk áleiðis til út- landa. Bjarni Sæmundsson kom úr rannsókna- leiðangri. t gærkvöldi fóru til veiða togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson. HEIMILISDÝR Að Hverfisgötu 24 { Hafnarfirði hefur köttur verið ( óskilum um tfma. Hann er svartur og hvftur högni með rautt silkiband um hálsinn. Sfminn er 52746, eftír kl. 4 sfðdegis, að Hverfisgötu 24. KONAN sem á dögunum hringdi f sfma 32963 vegna kisunnar sinnar er beðin að sækja hana strax að Laugarnesv. 42. I GARÐABÆ að Smáraflöt 3 er ung hvft læða f óskilum. Sfminn þar er 42818. Frelsisstyttan hefur nú skyrpt út úr sér síSustu Watergatetuggunni. Baldur Sigurðsson og Birgir Magnússon báðir til heimilis í Garðabæ, héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Samband dýraverndunar- félaga Islands og söfnuðu kr. 3.260, sem þeir hafa afhent sambandinu. | FRá-rnn HUSMÆÐRAFÉLAG Reykjavfkur heldur fund á mánudagskvöldið f félags- heimilinu Baldursgötu 9 kl. 8.30. Sýnikennsla f sfld- arréttum. GESTUR Aðventkirkjunn- ar, F.W. Wernick, sem er varaforseti Heimssam- bands Sjöunda dags aðventista, mun halda ræöu á samkomu f kirkjunni á þriðjudags- kvöld 16. nóv. Kirkjukór Aðventkirkjunnar syngur. MÆÐRAFÉLAGIÐ hefur bingó á morgun, sunnudag, 14. nóv. kl. 2.30. I Lindarbæ. VISTFÓLKI Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar var fyrir skömmu ooðið að skoða málverka- iýningu Viktors Sparre f Norræna húsinu. Hefur Grundarfólkið beðið Mbl. að færa listamanninum þakkir sfnar og húsráðend- um Norræna hússins fyrir elskulegar móttökur. I LANDAKOTSSKÓLA efnir Kvenfélag Krists- kirkju, Paramentfélagið, til basars og kaffisölu á morgun, sunnudag 14. nóvember, sem hefst kl. 3 sfðd. KVENNADEILD Rauða krossins hér f Reykjavfk heldur basar f Fóstbræðra- heimilinu á morgun, sunnudag 14. nóv., og hefst hann kl. 2 sfðd. Alla basar- muni hafa konurnar sjálf- ar unnið á sfðastl. ári. Agóðinn af basarnum rennur til sjúklingabóka- safna f hinum ýmsu sjúkra- húsum borgarinnar. PEIMfMAVIMin_________ t SVIÐÞJÓÐ: Ingirid J annerstrant, Trötgárds- gatan 7, S-38070 Borgholm Sverige: Hún er þrftug og skrifar lfka á ensku. 1 TÉKKÓSLÓV AKlU: Kvéta Perlerová 267 41 Kublov 205 ork. Beroun, Czechoslovakia, 31 árs. Skrifar lfka á ensku. DAGANA (rá og mett 12,—18. nóvember er Kvttld-, helgar- og naturþjttnuata lyfjaverzlana I Reykjavlk I Veaturbiejar Aptttekl auk þeu er Hialeltaa Aptttek opltt tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema mnnudag. — Slyaavarttatofan I BORGARSPlTALANUM er opln allan attlarhrlnglnn. Slml 81200. — Laknaatofur eru lokattar á laugardttgum og helgldttg- um, en hegt er að ná aambandl vltt liekni á gttngudelld Landapltalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardttg- um frá kl. 9—12 og 16—17, afml 21230. Gttngudelld er lokutt á helgldttgum. A vlrkum dttgum kl. 8—17 er haegt att ná aambandl vitt lieknl I afma Laeknafttlaga Reykja- vlkur 11810, en þvf attelna att ekkl nálat I helmlllalcknl. Eftlr kl. 17 er leeknavakt I alma 21230. Nánarl upplýa- Ingar um lyfjabdttlr og lcknaþjttnuatu eru gefnar I afmavara 18888. — Neyttarvakt Tannlieknafttl. ialanda I Hellduverndaratttttlnnl er á laugardttgum og helgidttg- um kl. 17—18. C llll/D AUIIC HEIMSÓKNARTlMAR OjUI\nMílUO Borgarapltallnn. Mánu- daga — fttatudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — aunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grenaáadelld: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og aunnu- dag. Hellauverndaratttðln: kl. 18—18 og kl. 18.30—19.30. Hvltabandltt: Mánud. — fttatud. kl. 19—19.30, laugard. — aunnud. á aama tlma og kl. 18—18. — Fiettlngarhelm- III Reykjavfkur: Alla daga kl. 18.30—18.30. Kleppaaplt- ali: Alla daga kl. 18—18 og 18.30—19.30. Flttkadelld: Alla daga kl. 18.30—17. — Kttpavogaheelltt: Eftlr umtall og kl. 18—17 á helgldttgum. — Landakot: Minud.—fttatud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og aunnud. kl. 18—18. Helmaðknartlml á barnadeild er alla daga kl. 18— 17. Landapltallnn: Alla daga kl. 18—18 og 19— 19.30. Faettlngardelld: kl. 18—18 og 19.30—20. Barnaapltall Hrfngafna kl. 18—18 alladaga. — Sttlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 18—18 og 19.30—20. Vffila- atattir: Daglegakl. 18.18—18.18 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU vitt Hverfiagtttu. Leatraraallr eru opnlr vlrka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—18. Utlánr- aalur (vegna helmlána) er oplnn vlrka daga kl. 13—18, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REVKJAVlKUR, AÐALSAFN, tttlánadelld Mngholta- atraetl 29a, alml 12308. Mánudaga til fttatudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—18. Opnunartlmar 1. aept. — 3Í. mal mánud. — fttatud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 aunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Bðttatattaklrkju, alml 38270. Mánudaga tll fttatudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—18. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, alml 38814. Mánudag tll fttatudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—18. HOFSVALLASAFN, Hofavallagtttu 18, afml 27840. Mánudaga tll fttatudaga kl. 18—19. BÓKIN HEIM, Sttlhelmum 27, almi 83780. Mánudaga tll fttatu- daga kl. 10—12. Bttka- og talbðkaþjttnuata vltt aldratta, fatlaða og ajttndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreittala I MngholtaatrBtt 29a. Bttkakaaaar lánaðlr aklpum hellauhaelum og atofnunum, alml 12308. Engin bama- delld er opln lengur en tll kl. 19. BÓKABiLAR, Bækl- attttt I Bttatattaaafni, alml 38270. Vlttkomuatatttr bttkabll- anna eru aem httr aeglr: BÓKABlLAR. Bæklattttt I Búatattaaafni. ÁRBÆJARHVERFI: Veral. Rofabae 39, þrlðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbe 102. þrlttjud. kl. 3.30—8.00. BREIÐHOLT: Breittholtaakttll mánud. kl. 7.00—9.00. mlttvlkud. kl. 4.00—8.00, fttatud. kl. 3.30—8.00. Httla- garttur, Httlahverfi minud. kl. 1.30—3.00, flmmtud. kl. 4.00—6.00. Veral. Ittufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Venl. KJttt og flakur vitt Seljabraut fttatud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJttt og flakur vitt Seljabraut fttatud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnea flmmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlt Vttlvufell mánud. kl. 3.30—8.00, mlðvlkud. kl. 1.30— 3.30, fttatud. kl. 8.30— 7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarakttli mittvlkud. kl. 1.30— 3.30. Auaturver, Háaleltiabraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mlðbær. Háaleltlabraut mánud. kl. 4.30— 6.00, mlttvlkud. kl. 7.00—9.00. fttatud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Hátelgavegur 2 þrittjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlltt 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mlttvlkud. kl. 7.00—9.00. Æflngaakttll Kenn- araháakttlana mittvlkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vltt Nortturbrún, þrlttjud. kl. 4.30—8.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppavegur þrlttjud. kl. 7.00—9.00. Laugalekur/Hrlaatelgur, fttatud. kl. 3.00—8.00. — SUND: Kleppavegur 182, vltt Holtaveg, fttatud. kl. S.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þrlttjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vltt Dunhaga 20, flmmtud. kl. 4.30—6.00. KR-helmilltt flmmtud. kl. 7.00—9.00. SkerJafJVrttur — Einaranea, flmmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanlr vltt HJarttarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LJSTASAFN ISLANDS vltt Hrlngbraut er opltt daglega kl. 1.30—4 alttd. fram til 18. aeptember neatkomandl. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opltt alla vlrka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnltt er lokað nema eftlraératttkum ttakum og ber þá að hrlngja 184412 milll kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlltt 23 opltt þrlttjud. og fttdtud. kl. 16—19. LISTASAFN Elnara Jttnaaonar er opitt aunnudaga og mlðvlkudaga kl. 1.30—4 afttd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opltt aunnud., þrlðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergatattaatretl 74 er opitt aunnudaga, þrlttjudaga og ffmmtudaga kk 1.30—4 alttd. ÞJÖDMINJASAFNIÐ er opltt alla daga vlkunnar kl. 1.30— 4 alttd. fram tll 18. aeptember n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opltt alla daga kl. 10—19. RILANAVAKT vaktwónusta UILnllnVnnl borgaratofnana avar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 alttdegla tll kl. 8 árdegia og á helgldttgum er avaratt allan attlarhrlnglnn. Slmlnn er 27311. Tekltt er vltt tllkynnlngum um bllanlr á veltu- kerfl borgartnnar og I þeim tllfellum ttttrum aem borg- arbttar telja alg þurfa att fá attatott borgaratarfamanna. I frtttt veatan ttr Barða- atrandaraýalu: Selnnl hluta oktttbermánaöar rak fulla .jprltt-tunnu" á Rauða- aandl. Vlldl avo vel tll att hana rak á land hlna eina Good-Templara, aem þar er (a« attgn). Tilkynntl hann þegar I atatt reka þennan tll hreppatjirana og tttk hann tunnuna I alna vttrzlu. Reyndiat þetta vera bezta aprltt. Tunnan var slttar aend Afengiaverzlun rlklalna. En á Barttaatrttndlna var Ifka mlklll reki. Voru þatt t.d. alma- ataurar I atttrum atfl. En þelr flokkuttuat undir atrand- gttaa, en norakt flutnlngaaklp, Nordpol, haftti um aumarltt atrandatt á leltt að Brjánalek. Eltthvatt rak Hka af matvttru ttr akfplnu en hana etluttu bendur att nota tll akepnufittura. GENGISSKRANING NR. 216 —12. nóvember 1976 Elnlng Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,80 189,90 1 Sterllngapund 308,00 309,00 1 Kanadadollar 193,80 194,00* 100 Danakarkrðnur 3208,80 3218,30 100 Norakar krttnur 3883.88 3593,15* 100 Senakar krðnur 4476.10 4487.90 100 Flnnak mtfrk 4927,20 4940,20 100 Franaklr frankar 3803,65 3813,68* 100 Belg. frankar 811.88 513,25 100 Svlaan. f rankar 7780,08 7780,58* 100 Gylllnl 7487,90 7817.70* 100 V.-Þýzk mttrk 7845,70 7886,40* 100 Lfrur 21.88 21.94 100 Auaturr. Sch. 1104.38 1107,28 100 Eacudoa 602,80 804,10* 100 -Peaetar 276,90 277,80* 100 Yen 84,30 84,48* * Breyting frA tfduitu skráningu. ssj........ ■ Wm...........—l............w J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.