Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 Höfundur stóryrða Þess skal getið a8 höf- undur Þjóðviljagreinar, sem fjallað var um I Stak- steinum I gær, þar sem fullyrt var að Reykjavlkur- bréf Morgunblaðsins séu skrifuB I „göbbelskum anda" er Þorbjörn Broddason, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins og lektor I félagsfræ&um vi8 Háskóla íslands. Rétt þyk- ir að þetta komi skýrt fram. „ Heiður" þeim sem „heiður" ber! Ungur fram- sóknarmaður kveður sér hljóðs Á SUF síðn Tlmans I gær er viðtal viS ungan Framsóknarmann, Guðjón Þorkelsson. Hann segir m.a. orSrétt: „fbúar þessa lands vilja frjálsa sam- keppni, og er Sambandið heiSarlegur og nauðsyn- legur keppinautur við alla þá. er verzla me8 svipaftar vörur, og veitir aðhald 4 mörgum sviðum verzl- unarmála. Hins vegar verSur a8 varast að Sam- vinnuhreyfingin öSlist sér- aSstöSu 4 einhverju sviSi viSskiptalIfsins. Frjáls samkeppni er allt I senn heilbrigSasta, eSlilegasta og nauSsynlegasta rekstrarfyrirkomulag islenzks viSskiptalIfs, og hefur sýnt sig aS vera bezta tryggingin fyrir neytandann I þjóSfélag- inu." Svo mörg voru þau þörf u orS. „Dagur iðnaðarins" á Sauðárkróki HeiSarlegur keppinaut- ur sem ekki má fé séraS- stöSu, sagSi hinn ungi FramsóknarmaSur. Þð vtkur sögunni norSur á SauSdrkrók, þar sem SÍS hefur tekiS fyrir gærusölu til SútunarverksmiSju, sem velt hefur hátt ð þriSja hundraS milljónum króna. hefur greitt milljónir króna ðrlega I opinber gjöld. par af ð þriSju milljón I aSstöSu- gjald til SauSðrkróks- kaupstaSar 1975, og um 20 milljón I aSstöSugjald til SauSðrkrókskaup- staSar 1975. og um 20 milljónir króna I vinnu- laun til bæjarbúa þar. Þessi verksmiSja var sett ð fót m.a. fyrir velvilja stjórnvalda og meS fyrir- greiSslu atvinnujöfnunar- sjóSs. til aS byggja upp iSnaS I þéttbýli Skaga- fjarSar. En hinn „heiSar- legi" keppinautur, SÍS, sem ekki mð fð sérstöSu. aS dömi hins unga fram- sóknarmanns, kýs nú fremur aS flytja út gærur óunnar en Iðta „keppi- nautinn" ð SauSðrkróki fð hrðefni til atvinnusköp- unar og verSmætasköp- unar i þðgu þessarar norS- lenzku byggSar og þjóSar- búsins. E.t.v. ð þessi SÍS- ðkvörSun aS vera framlag til dags iSnaSarins ð SauSðrkróki! Orð verk- smiðjustjórans Ragnar Úlason verk- smiSjustjóri segir I viStali viS ttmaritiS Hlyn ðriS 1970: „ÁætlaS er aS súta 300 þús. gærur (I iSunnarverksmiSjunni) ð ðri. . . en þó mun væntan- lega HSa nokkurt ðrabil ðSur en allt þetta magn verSur fullunniS I gærur." Hann segir ennfremur: „Svo er aS auki gert rðS fyrir, aS verksmiSjuhúsiS megi stækka um helming. þannig aS framleiSslan geti aukizt um 50%." Eft- ir stækkunina, sem nú hefur veriS framkvæmd, ætti þvi verksmiSjan aS geta unniS 450 þús. gær- ur. Þrðtt fyrir þessa staS- reynd segja forrðSamenn SÍS nú, aS iSunn þurfi 550 þús. gærur, auk þess sem flytja þurfi út 150.000 gærur óunnar. Ekkert sé þvf aflögu fyrir sútunarverksmiSjuna ð SauSðrkróki, sem til þessa hefur þó fengiS meginhluta gæra sinna frð SÍS. vegna „sérstöSu" þess. Ný kjörorð? SÍS mun einu sinni ðSur hafa reynt aS „svelta" sútunarverksmiSjur utan sambandsins, meS þvt aS meina þeim aS fð hrðefni til vinnslu (1972). Þðver- andi viSskiptarððherra vinstri stjómarinnar tók þð t taumana, enda var þaS hans mat, aS fyrst þyrfti aS fulliiægja hrð- efnisþörf innlendrar fram- leiSslu, ðSur en hægt væri a8 leyfa útflutning ð óunnum gærum. Nú er enn höggviS t sama knér- unn af SÍS. En ð hvern veg bregst landbúnaSar- rðSherra viS? Hin'n „heiSarlegi keppi- nautur". sem ekki mð „fð séraSstöSu", SÍS. vegur nú aS sútunarverksmiSju þeirra SuSkræklinga I skjóli einokunaraSstöSu. Hagur iSnverkafólks ð SauSðrkróki, sveitar- fölagsins, sem skattleggur framleiSslu og atvinnu- tekjur, og þjóSarbúsins (auknar gjaldeyristekjur), skiptir nú ekki lengur máli „hringurinn" þarf aS koma höggi ð keppi- naut og þð skiptir ekki mðli þó SauSkræklingar verSi fyrir barsmlS I leiS- inni. „HvaS varSar okkur um þjóSarhag," spurSi kunnur kommúnisti ð sinni tI8. Sú spuming virSist nú mðluð yfir hin gömlu kjörorS „sam- vinnuhugsjónarinnar". jHeááur á morgtm KRISTNIBOÐSDAGURINN Guðspjall dagsins: Matt. 13, 21.—35.: Hve oft á að fyrir- gefa' Litur dagsins: Grænn. Tákn- ar vöxt, einkum vöxt hins andlega lffs. DÓMKIRKJAN Hátíðarmessa kl. 11 árd. vegna 180 ára afmælis Dómkirkj- unnar. Kristinn Hallsson syngur einsöng. Séra Þórir Stephensen prédikar. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar ásamt honum fyrir altari . Séra Jón Auðuns og séra Óskar J. Þorláksson taka einnig þátt í flutningi messunnar. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. NESKIRKJA Barnasamkoma ki: 10.30 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Frank M. Halldórsson. LAUGARNESKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Messa kl. 2 siðd. Cand. theol. Pjetur Þ. Maack umsækjandi um Laugar- nesprestakall prédikar. Utvarp- að verður á miðbylgju 212m eða 1412 kílóriðum. Sóknarnefnd. FELLA- OG HÓLASÖKN Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartar- son. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd. FRtKIRKJAN Reykjavik. Banrasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. HATEIGSKIRKJA Barnaguð- þjónusta kl. 11 árd. Síðdegis- guðþjónusta kl. 5. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason dómpró- f astur setur séra Tómas Sveins- son í embætti. LANGHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Ræðu flytur Jóhannes Proppe. Séra Árelius Nielsson. FlLADELFtUKIRKJAN Safnaðarguðþjónusta kl. 2 siðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. BÚSTAÐAKIRKJA Barnasam- koma kl. 11 árd. Pálmi Matt- híasson guðfræðinemi. Guð- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Jón Bjarman. Sóknarnefnd. HALLGRtMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl. 2 síðd. Gísli Arnkels- son og Katrín Guðlaugsdóttir kristniboðar tala. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. í Breiðholts- skóla. Séra Lárus Halldórsson. ELLI — OG hjúkrunarheimilið Grund. Messa kl. 2 síðd. Séra Gunnar Árnason prédikar. Fél. fyrrv. sóknarpresta. GRENSASPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Halldór S. Gröndal. ASPRESTAKALL Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grímsson. ARBÆJARPRESTAKALL Barnaguðþjónusta í Arbæjar- skóla kl. 10.30 árd. Guðþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Benedikt Jasonarson kristniboði pré- dikar. Tekið á móti.gjöfum til kristniboðsins. Séra' Guðmund- ur Þorsteinsson. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma I safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd. Guðþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Barnaguðþjónusta kl. 11 árd. Rúnar Egilsson guðfræðingur. FRlKIRKJAN í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Ein- söngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Bindindisdag- ur. Séra Magnús Guðjónsson. GARÐAKIRKJA Barnasam- koma í Skólasalnum kl. 11 árd. Kvöldhelgistund kl. 8.30 Séra Peter Rasmussen frá Fær- eyjum flytur ræðu. Elísabet Erlingsdóttir syngur færeyska söngva. Lúðrasveit Tónlistar- skólans leikur. Séra Bragi Frið- riksson. MOSFELLSPRESTAKALL Messa að Mosfelli kl. 2 síðd. Sóknarprestur. KALFATJARNAKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Altarisganga. Séra Bragi Friðriksson. KEFLAVIKURKIRKJA Guð þjónusta kl. 2 síðd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVtKURKIRKJA Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA Guð- þjónusta kl. 2 síðd. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA Barnaguð- þjónusta kl. 10.30 árd. Síðdegis fellur messa niður vegna héraðsfundar prófastsdæmis- ins. Kristniboðsins verður minnzt við messugjörð sunnu- daginn 21. nóv. Jarðabók Árna Magnússonar Vantar I, III, 2. — 3. hefti og VIII bindi. Mjög gott verð í boði. Sími 1 3224. I C C HJÓLHÚSAKLÚBBUR ÍSLANDS AÐALFUÍMDUR verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum sunnudaginn 14. nóv. n.k. kl. 14.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Merkjasala Blindrafélagsins SÖLUBÖRN Seljið merki Blindrafélagsins næstkomandi sunnudag. GÓÐ SÖLULAUN Merkin verða afhent í flestum barnaskólum landsins frá kl. 1 0 fyrir hádegi. BLINDRAFÉLAGIÐ HAMRAHLÍÐ 17. Búið til jólakertin sjálf. Pakkningar með öllu sem til þarf. Leiðbeinandi á staðnuru Búið til ilmkerti og venjuleg kerti í mörgum litum og gerðum Notie hugmynda- flugið og búið til sérstök kerti. Úrval af kertum Blómabúð LaugarásvegM — Sími 82245. Opiö til 10 öll kvöld. Sendum um land allt. Úrval af afskornum blómum og gjafavörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.