Morgunblaðið - 13.11.1976, Síða 8

Morgunblaðið - 13.11.1976, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 í dag frá kl. 1—6. LAUFAS FASTEIGNASALA S: 15610& 25556 LÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR KVOLDSIMAR SOLUMANNA , 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON 14149 SVEINN FREYR Opið í dag til kl. 2 e.h. Athugið: Höfum ávallt á söluskrá úrval fasteigna svo sem 2ja til 8 herb. íbúðir með útb. frá 2.4 millj, einbýlishús og raðhús fullgerð og í smíðum. Einnig iðnaðarhús- næði í Reykjavík og Hafnarfirði. Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benediktsson, sölum. Helgarsími 42618. r* \l M.VSÍV, \SIMI\N KK; 22480 JRorBunblnÍMÖ Einbýlishús við Lindarflöt Við höfum til sölu einbýlishús við Lindarflöt, Garðabæ, 10—11 ára gamalt. Húsið er á einni hæð, 120 fm. Stór og góður bílskúr Nánari upplýsingar á skrifstofunni. C&lEHiNAVER SE ILfUJ LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdæqurs. Til sölu Við Hraunbæ vönduð 5 herb. endaíbúð um 126 fm. Við Gautland Fossvogi vönduð 4ra herb. íbúð um 110 fm á 2. hæð. Einbýlishús á Höfn í Hornafirði sem nýtt um 125 fm. Allt frágengið. Mikill harðviður. Vönduð teppi. Laust strax. Einbýlishús á Ólafsfirði einbýlishús sem er 1 40 fm Hag- stætt verð. Við Bergþórugötu vönduð ný standsett 2ja herb. íbúð um 60 fm. Ný teppi. Ný máluð. Ný tæki á baði. Ný teppi á stigum. Dyrasími. Laus strax. Við Hrefnugötu góð 2ja herb. kjallaraíbúð ! góðu standi. Saumastofa til sölu (leiguhúsnæði). Verð 1.4 millj. Afhendist strax. Við Eskihlíð góð 2ja herb. ibúð á 4. hæð i blokk ásamt herb. í risi. Hag- stætt verð Við Laugarnesveg vönduð 3ja herb. íbúð um 87 fm á 4. hæð i blokk ásamt herb. r kjallara. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Við Rauðalæk vönduð og falleg 140 til 1 50 fm íbúð með 25 fm svölum flisa- lögðum. Við Kjarrhólma Kóp. sem ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Við Dvergabakka góð 5 til 6 herb endaibúð á 2. hæð í blokk. Við Háaleitisbraut vönduð 5 herb. 1 20 fm. íbúð á 1 . hæð í blokk. Nýr bílskúr. Við Leirubakka vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Við Jörfabakka vönduð 3ja herb. íbúð á 1 hæð í blokk. Við Jörfabakka vönduð 4ra herb. endaíbúð um 1 1 0 fm á 1. hæð í blokk. Við Vesturberg vönduð og falleg 2ja herb. íbúð á 7. hæð í blokk. Við Háaleitisbraut vönduð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í blokk. Ný máluð. Laus strax. Við Fellsmúla vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 90 fm. Við Bólstaðarhlið vönduð 3ja herb. jarðhæð ný standsett. Ný teppi. Laus strax. Við Hjallabrekku Kóp vönduð 3ja herb. jarðhæð i tvi- býlishúsi. Allt sér. Laus strax. Fokhelt v. Fifusel 4ra herb. 1 20 fm íbúð á 2. hæð. Selst fokheld og til afhendingar strax Við Óðinsgötu nálægt Skólavörðustig, 1. hæð ásamt herb. i risi. 40% af allri eigninni. Laus eftir samkomu- lagi. Fiskbúðarpláss til sölu 40 fm fisksölubúð Laus strax. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEICNAÚRVAUÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Vistfólk á DAS selur handavinnu HANDAVINNA vistfólks á Hrafnistu verður til sýnis og sölu á Hrafnistu á morgun, sunnudaginn 14. nóvember. Opnað verður kl. 14.00. Vistfólk á Hrafnistu hefur áður staðið fyrir slfkri sölu og að þessu sinni verða hinir fjöl- breytilegustu munir á boðstól- unum, m.a. mikið úrval af prjónavörum. Mynd þessi sýnir hluta af handavinnunni, sem seld var á s.l. hausti. Ráðstefna Neytenda- samtakanna í dag 1 DAG verður haldin að Hótel Esju ráðstefna Neytendasamtak- anna. Hefst hún kl. 10 f.h. og stendur til kl. 18 og verður f jallað um sex málaflokka. Hrafn Braga- son borgardómari mun flytja aðalframsöguerindið sem fjallar um löggjöf um neytendavernd, en hann var um tfma starfsmaður samtakanna og vann þá að athug- un á þessum málaflokki. Af öðrum málum sem rædd verða á ráðstefnunni má nefna neytenda- vandamál dreifbýlisins og land- búnaðarmál frá sjðnarhðli neytenda. Neytendasamtökin eru nú þátt- takandi í alþjóðaneytendasam- tökunum, IOCU, og greiða þau árstillag til samtakanna en fá i staðinn fréttir og upplýsingar um rannsóknir og athuganir sem gerðar eru víða erlendis um ýms- ar framleiðsluvörur. Ýmis skil- yrði eru fyriir þvf að vera í þess- um alþjóðasamtökum m.a. að ekki mega samtökin birta neinar aug- lýsingar í riti sínu og ekki hafa nein afskipti af stjórnmálum. Núverandi formaður neytenda- samtakanna er Reynir Ármanns- son og telur hann það mjög mikils virði að samtökin taki þátt í þessu alþjóðlega samstarfi, að þessar upplýsingar um erlendar athuganir séu mjög gagnlegar neytendum hérlendis. Vegna þessa skilyrðis um að ekki skuli birta auglýsingar í ritum neytendasamtaka, hefur útgáfa á vegum Neytendasamtakanna ekki LIONSKLUBBUR Kópavogs mun standa fyrir flóamarkaði n.k. sunnudag f Félagsheimili Kópa- vogs kl. 14:00—18:00. Þar verður ýmislegt á boðstólum t.d. leik- föng, skófatnaður o.fl. Lionsfélagar i Kópavogi hafa staðið fyrir byggingu sumar- gengið sem skyldi og framundan er nú átak við að koma fjárhag þeirra í betra horf, en samtökin hafa tvö undanfarin ár ekki getað haft framkvæmdastjóra á launum vegna fjárskorts. Hins vegar hefur stjórn samtakanna annazt að miklu leyti starf við kvörtunar- þjónustuna og tveir í stjórninni lagt af mörkum um 500 klukku- stunda vinnu á síðast liðnu starfs- ári í sjálfboðavinnu. dvalarheimilis í Lækjarbotnum og hefur það notið mikilla vin- sælda. Á næsta ári er fyrirhugað að byggja við húsið þannig að hægt verði að sjá fleiri börnum fyrir aðstöðu. Ennfremur hafa Lionsmenn styrkt fatlaða unglinga til sumardvalar I Noregi þar sem þeir hafa fengið þjálfun í leik og starfi hjá sérmenntuðum kennurum I Noregi. En það er von Lionsmanna að áframhald geti orðið á þessari starfsemi. Fréttatilkynning. Akureyringar flykkjast á „Klukkima” á Króknum Kópavogsljón með flóamarkað Sauðárkróki, 11. nóvember. LEIKFÉLAG Sauðárkróks hef- ur undanfarið sýnt Islands- klukkuna eftir Halldór Lax- ness. Aðsóknin hefur verið meiri en dæmi eru til hér áður. Alls hefur leikritið verið sýnt 12 sinnum og jafnan fyrir fullu húsi við framúrskarandi undir- tektir. Fólk hefur komið víða að, frá Siglufirði, Akureyri, Húnavatnssýslum og allt vestan úr Strandasýslu og jafnvel lengra að. Næsta sýning verður I dag klukkan 16 og er uppselt, en á þá sýmingu hafa 160 Akureyringar pantað aðgöngu- miða. Sýningum fer nú að fækka vegna anna og fjarveru sumra leikara, en þeir hafa verið bundnir við æfingar og sýning- ar síðan í byrjun september. Þó er aukasýning ákveðin á morgun klukkan 16, en úr þvf fer sýningum að ljúka. Sauðár- króksbúar eru mjög ánægðir með þetta framtak Leikfélags- ins, en eins og kunnugt er eru um þessar mundir liðin 100 ár frá fyrstu leiksýningu hér á Sauðárkróki. — Jón SYSTKININ Hafsteinn Hannesson og Helga Hannes- dóttir f hlutverkum sfnum sem Jón Hreggviðsson og kona Árna Magnússonar ( uppfærslu Leik- félags Sauðárkróks á Islands- klukkunni. Haustfagnað- ur í Stapa Njarðvík 1 1. nóvember. ÁRLEGUR haustfagnaður Systra- félags YtriNjarðvíkurkirkju verður haldinn f Stapa sunnudaginn 14. þessa mánaðar og hefst klukkan 1 5.30. Dagskrá systranna er hin fjöl- breytilegasta, svo sem songur, dans og tízkusýning, glæsilegt happdrætti og góðar kaffiveitingar. Fjöldi fólks hefur jafnan sótt þessa skemmtun og líkað vel. Allur hagnaður af þessu rennur til kirkjubyggingarinnar hér í Ytri-Njarðvík. — Páll Basar á Hall- veigarstöðum KONUR I Hvitabandinu halda sinn árlega basar að Hallveigarstöðum sunnudaginn 14. nóvember og hefst kl. 14.00 (2) eftir hádegi Á boðstól- um verða heimabakaðar kökur, alls lags handavinna, meðal annars rúm- fatnaður og slðast en ekki sist verður flóamarkaður á barnafötum Hvitabandskonur hafa starfað mikið til hjálpar taugaveikluðum börnum og verður ágóði af basarnum látinn renna til aðstoðar þeim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.