Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 13 'MEEMMm Nokkrir Freysmenn ganga frá merkingu við Hornaf jarðarfIjót. Freysmenn búnir að merkja 39 fljót FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Frey fðru f sfna árlegu örnef na- merkingaferð 15.—17. þessa mánaðar, en klúbburinn vinn- ur að þv( að setja upp skilti með nöfnum helztu fljóta, sem hringvegurinn liggur yfir. Að þessu sinni var byrjað á Skafta- fellsá I öræfum og sfðan merkt allar götur austur f Berufjörð. 39 ár voru merktar f þessum áfanga. Freysmenn hafa nú merkt allar helztu árnar frá ölfusá og austur I Beruf jörð, auk örnef na í nágrenni Reykjavíkur og al- faraleiða á hálendinu sunnan jökla. Afli Suðurnesjabáta hefur minnkað um 3,2 tonn í róðri frá 1970 „FUNDURINN krefst þess, að nú þegar verða þeirri öf ugþróun snú- ið við, sem hefur orðið I launa- máium seinni ár. Fðlk f fram- leiðslugreinum ber sffellt minna úr býtum miðað við opinbera starfsmenn og þá sem vinna við framkvæmdir á vegum hins opin- bera. Óðaverðbðlga og dekur við hvers kyns kröfuhópa gerir það sffellt ðraunhæfara, að laun þeirra einna, er starfa við sjávar- útveginn, séu miðuð við útflutn- ingsverðmæti." Þannig hljððar ein ályktunin, er samþykkt var á fundi, sem Utvegsmannafélag Suðurnesja efndi til f Stapa sl. sunnudag. Fundurinn var opinn öllum útvegsmönnum og fisk- verkendum, en sérstaklega var boðið til fundarins Matthfasi Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra, öllum þíngmönnum Reykjanes- kjördæmis, sveitarstjðrnarmönn- um og formönnum verkalýðs- og sjómannafélaga á Suðurnesjum. Á fundinum flutti sjávarútvegs- ráðherra ræðu og svaraði fyrir- spurnum á eftir. Þá fluttu fjórir fulltrúar félagsins framsöguer- indi um hina ýmsu þætti sjávarút- vegs Suðurnesjamanna. I þessum erindum kom m.a. fram, að félagssvæði Útvegs- mannafélags Suðurnesja er Grindavlk, Hafnir, Sandgerði, Garður, Keflavlk, Njarðvíkur og Vogar. Það hefur verið þjóðhags- lega rangt, segir I frétt frá fundin- um, að staðsetja þessi byggðarlög á Stór-Reykjavíkursvæðið. Þrátt fyrir risann á Miðnesheiði, starfa 40% vinnandi fólks á Suðurnesj- um við sjávarútveg. Sæberg seldi í Danmörku AÐEINS eitt síldveiðiskip seldi i Danmörku I fyrradag, Sæberg f rá Eskifirði seldi 84 lestir I Skagen fyrir 7.1 milljón króna, meðalverð á kíló var kr. 85. Börkur frá Neskaupstað seldi 33.8 lestir i Skagen á fimmtudag- inn fyrir 2.7 millj. kr., meðalverð á kfló var þá kr. 80. „Á Suðurnesjum eru framleidd um og yfir 20% af útflutnings- verðmæti sjávarafla landsmanna, en það gæti þýtt á yfirstandandi ári 12 tal 13 þús. mallj. kr. I erlend- um gjaldeyri fyrir þjóðarbúið. Þetta er að gerast þrátt fyrir að samsetning afla í frystihúsum Suðurnesjamanna er mun óhag- stæðari en á þeim svæðum, þar sem rikisvaldið hefur haft réttan skilning á mikilvægi sjávarút- vegs. Suðurnesjamönnum er ljóst, að aflarýrnun á svæði þeirra er geigvænleg, en hún hefur verið 3.2 tonn I róðri á ári frá 1970." Þá segir, að gott dæmi um það séu greiðslur úr Aflatryggingar- sjóði. Árið 1970 hafi engar greiðslur úr sjóðnum komið til Suðurnesja og fram að þeim tíma hafi Suðurnes verið ein styrkasta stoð sjóðsins. Vegna aflabrests á síðustu vertíð hafi sjóðurinn aft- ur á móti þurft að greiða 137 millj. kr. til Suðurnesja. Um lang- an tima hafi svæðið verið afskipt um fé til viðhalds og uppbygging- ar i sjávarútvegi, og vanti mikið á að afurðalán til sjávarútvegsins séu í samræmi við gildandi reglur og brýna nauðsyn beri til að bæta úr þvi. < AUCÍLÝSINGASÍMINN ER: 2^22480 Námskeið 16 vikur f rá 10. janúar VERKLEGTNÁM leiklist. hljómlist, keramik. grafik. tekstíl, llkamsrækt, málun, kvikmyndir, blaoa- mennska. LESHRINGIR: Stjórnmál. hagfræði, fjölmiSla. uppeldisfræði, hugmynda- fræði. bókmenntir, sálarfræði. ÞVERSKURÐARMYND: um núttma viðfangsefni. Bæklingur sendur: HERNING H03SKOIE TLF. 07 - 12 Í2 UH BIRK. 7<«00 HERNING SM3B1 Á NÆSTUNNI FERMA SKIP V0R TIL ÍSLANDS SEMHÉR SEGIR: ANTWERPEN Urriðafoss 1 5. nóv Skoiðsfoss 22. nóv Grundarfoss 29. nóv Urriðafoss 6. des Tungufoss 1 3. des ROTTERDAM Urriðafoss 1 6. nóv Skeiðsfoss 23. nóv Grundarfoss 30. nóv Urriðafoss 7. des. Tungufoss 14.des. FELIXTOWE Mánafoss 1 6. nóv. Dettifoss 23. nóv. Mánafoss 30. nóv. Dettifoss 7. des Mánafoss 1 4. des. HAMBORG Mánafoss 1 8. nóv. Dettifoss 25. nóv. Mánafoss 2. des. Dettifoss 9. des. Mánafoss 1 6. des. PORTSMOUTH Bakkafoss 1 5. nóv. Selfoss 1 6. nóv. Brúarfoss 25. nóv. Bakkafoss 6. des. Goðafoss 20. des. Bakkafoss 27. des. HALIFAX Brúarfoss 29. nóv. WESTON POINT Kljáfoss 1 7. nóv. Kljáfoss 1 • des. KAUPMANNAHÖFN Múlafoss 16. nóv. (rafoss 23. nóv. Múlafoss 30. nóv. írafoss 7. des. Múlafoss 14. des. GAUTABORG Múlafoss 1 7. nóv. (rafoss 24. nóv. Múlafoss 1 ¦ des. frafoss 8. des. Múlafoss 1 5. des. HELSINGBORG I Grundarfoss 24. nóv. Áafoss 8. des. | KRISTIANSAND ; Grundarfoss 13nóv. Grundarfoss 26. nóv. Álafoss 1 0. des. IGDYNIA/GDANSK 18. nðv. 3. des. 1 3 des. 1 5: nóv. 30. nóv. 1 0. des. 1 7. nóv. 2. des. 1 2. des. Fjallfoss Reykjafoss Fjallfoss VALKOM Fjallfoss Reykjafoss Fjallfoss VENTSPILS Fjatlfoss Reykjafoss Fjallfoss REGLUBUNDNAR VIKULEGAR HRAÐFERÐIR FRÁ: ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM Kammersveit Reykjavíkur Fyrstu tónleikar Kammersveitarinnar á þessu starfsári verða haldnir í sal Menntaskólans við Hamrahlíð, sunnudaginn 14. nóvember, kl. 16.00. Á efnisskránni eru verk eftir: B. Martinu, Leif Þórarinsson og S. Prokofieff. Aðgöngumiðar við innganginn. Áskriftarkort eru seld í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Útgerðarmenn Sveitafélög Skuttogarar Hefi til sölu marga skuttogara smiðaða 1971—1976, í Englandi, Frakklandi, Póllandi, Spáni, Noregi. * Ég vil sérstaklega benda á nokkur skip, sem fást fyrir gott verð. Skuttogari smíðaður í Englandi 1973, 300 tonn, verð ca. 140—150 millj. krónur Skuttogari smíðaður í Frakklandi 1973, 320 tonn, verð ca. 200 millj. krónur 4 skuttogarar smíðaðir í Englandi 1975—1976, 380 tonn verð ca 250—280 millj. krónur 3 skuttogarar smiðaðir i Póllandi 1975—1976, 430 tonn, verð ca. 260—270 millj. krónur Skuttogari smiðaður í Frakklandi 1974, 320 tonn, verð ca. 140 millj. krónur Skuttogari smíðaður í Frakklandi 1972, 320 tonn, verð ca. 120 millj. krónur Skuttogari smíðaður í Englandi 1971, 500 tonn, verð ca. 240 milljónir. Fjöldi annarra skipa til sölu, á hagkvæmu verði og góðum greiðslukjör- um. Hefi erlendan kaupanda að ca. 30 metra síðutogara, má vera eldri en 10 ára. SIGURJÓN ÞÓRÐARSON skipamiðlari TrVggvagötu 2, símar 13761 — 22370. Siglingar og sjóvinna BÁTASMÍÐI í NAUTHÓLSVÍK: Bátasmíði á vegum siglingaklúbbsins Sigluness hefst laugardaginn 20. nóvember. Smíðaðir verða bátar af Optimist gerð. Þátttaka er miðuð við þá, sem fæddir eru 1964 eða fyrr. Efnisgjald er kr. 40.000, en þátttökugjald kr. 500. Starfið fer fram á laugardögum kl. 13—17. Innritun og nánari upplýsingar að Fríkirkjuvegi 11, sími 15937. ÆSKULÝÐSRÁO REYKJAVÍKUR SÍMI 15937

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.