Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 Braziliukaffi — Lrvalskaffi Höfum spærlingstroll fyrir 400 hk. vél til sölu. NET H.F. VESTMANNAEYJUM. SÍMI 98 1150. Merkjasala Blindrafélagsins Verður n.k. sunnudag. Aðstoðið blinda og sjónskerta og takið því vel á móti sölubörnum okkar. BLINDRAFÉLAGIÐ HAMRAHLÍÐ 1 7. Dagur Höfrungsins IOSEPH ELEVINE presents GEORGECSCOTTin a MIKE NICHOLS fiim THE D/Wt>ie DOLPHIN Spennandi bandarísk Panavision litmynd. íslenskur texti. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9og 11.15. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Námskeið í sjúkra- fhitningum RAUÐI KROSS íslands og Sjúkraflutninganefd ríkis- ins munu efna til nám- skeiðs fyrir sjúkraflutn- ingamenn dagana 26.—28. nóvember. Slík námskeið hafa áður verið haldin á vegum þessara aðila og hefur þá verið fjallað um ýmsaar hliðar sjúkraflutninga og slysa- hjálpar. Að þessu sinni hefur sér- fræðingur frá norska Rauða krossinum gert áætlun fyrir nám- skeiðið og verður hann kennurum á námskeiðinu til aðstoðar. Þessi aðstoð mun gefa fólki tækifæri til að kynnast ýmsum tækninýjung- um á sviði sjúkraflutninga. Upphaflega var tilefni þessara námskeiða að margar af deildum Rauða krossins hafa haft það sem sérverkefni að kaupa og jafnvel reka sjúkrabifreiðir. Þótti því nauðsynlegt að gefa þessu fólki kost á nokkurri þekkingu og reynslu á þessu sviði. Námskeiðið verður haldið í kennslusal RKl að Nóatúni 21 og verður þátttaka takmörkuð við 15 manns. Donald A. Allan og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir á fundi með fréttamönn- um þar sem kynnt voru m.a. hjálpargögn til notkunar 1 skólum við samfélagsfræðikennslu. Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna 30 ára í desember Leiðrétting STAFABRENGL varð í föður- nafni Gunnars S. Sigurjónssonar á Akureyri, höfundar greinar- innar „Nokkur orð um álver norð- anlands", sem birtist í blaðinu 1 gær. Er hann beðinn velvirðingar á því. HER á landi er nú staddur upp- lýsingafulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Donald A. Allan. Starf hans er að ferðast um 1 Evrópu og kynna starf barna- hjálparinnar og vekja athygli á þeim aðstæðum sem vörn vfðs vegar um heiminn búa við. I næsta mánuði eru liðin 30 ár frá því að Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna var sett á laggirnar en það var f desember árið 1946. Upphaflega var hún hugsuð sem neyðarhjálp f sérstökum tilvikum Örn og Örlygur: Ferð Lewis og Clarks yfir Norður-Ameríku BOKAUTGAFAN örn og örlygur hefur gefið út þriðja bindið f bókaflokknum Frömuðir landa- funda, sem Sir Vivican Fuchs rit- stýrir og nefnist það Lewis og Clark og ferðin yfir Norður- Amerfku. Aður eru komnar f þessum flokki bækurnar Magell- an og fyrsta hnattsiglingin og Kapteinn Scott og harmleikurinn á Suður skautinu. í bókinni eru 116 myndir sem sýna mannlíf og landslag í „hinu villta vestri“ á þeim árum er stór hluti Norður-Ameríku var enn ókannaður. Sá leiðangur sem hér er sagt frá er ekki jafn víðfrægur og hnatt- sigling Magellans eða pólferðir þeirra Amundsens og Scotts. Þó jafnast fáar landkönnunarferðir á við ferðalag þeirra Lewis og Clark um sögulegt mikilvægi. Leiðangur þeirra markar þátta- skil f sögu Bandaríkjanna: í fyrsta sinn horfðu Bandaríkja- menn til vesturs um frekari út- þenslu rfkis sfns. Er Thomas Jefferson hafði látið kaupa af Frökkum óhemjuvíðáttu lands, sem þá nefndist Louisiana, vestur af Mississippifljóti, gerði hann út leiðangur undir stjórn Lewis og Clarks að kanna þessar nýfengnu lendur og komast allt til Kyrrahafsstrandar. Þeir ferð- uðust hátt á annan tug þúsunda kflómetra um ókannað land og sættu oft harðræði, rysjóttu veðri og ýmsum háska. Á þriggja ára ferð þeirra dó aðeins einn þeirra og einungis einn strauk. Sfðari hluta árs 1804 lagði hópurinn af stað frá St. Louis upp Missouri- fljót f leit að ókunnum upptökum þess. Átján mánuðum síðar voru þeir að'mynni Columbiufljóts á strönd Kyrrahafs. Þeir höfðu ferðast, mest á barkarbátum, um torfær en stórkostleg svæði inn á meginlandi Norður-Ameríku, hitt þar fyrir fjölmargar þjóðir indjána, sem sumar hverjar höfðu aldrei fyrr kynnst hvítum mönn- um, og lent í aðstæðum sem kröfð- ust ýtrasta snarræðis og hug- cg feró'm yfir Norður-Ameriku David Holloway FrMMrMhhMi rekkis. Þeir sneru við og komust aftur til St. Louis haustið 1806 og höfðu þá meðferðis verðmætt safn sýna og vfsindalegra athug- ana. Ritstjóri þessa nýja og mynd- skreytta bókaflokks, er fjallar um ævintýri hinna miklu landkönn- uða, sir Vivian Fuchs, er fyrir löngu kunnur fyrir að hafa veitt forustu ýmsum meiri háttar leið- angrum á vorum dögum, þ.á.m. vísindaleiðangri þvert yfir Suður- skautslandið á árunum 1955—1958, en það var f fyrsta skipti sem sú leið var farin. Bókin er sett i prentstofu G. Benediktssonar en prentuð og bundin í Bretlandi. og var rekin sem slík fyrstu árin, og sinnti aðallega þeim verkefn- um að aðstoða þar sem stríð hafði geisað, en „börnin eru þau sem þjást einna mest þegar stríð stendur yfir,“ sagði Donald A. Allan. Arið 1952 var starfseminni breytt á þann veg, að ekki var um að ræða sérstaka neyðarhjálp, heldur var farið að sinna verkefn- um sem miðuðu að því að lækka dánartölu barna, m.a. með því að koma upp heilsugæzlustöðvum og uppfræða íbúa þróunarlanda um helztu atriði sem gætu orðið til þess að minnka ungbarnadauða. Donald A. Allan sagði að öll þessi ár hefði starfsgrein innan Sameinuðu þjóðanna ekki haft neina fasta fjárhagsáætlun, held- ur væri öll starfsemin fjármögn- uð með frjálsum framlögum ein- stakra ríkja S.Þ. og sennilega væri Island með einna stærst framlag miðað við tölu fbúa. Eitt af þvf sem f jármagnað hef- ur starf Barnahjálparinnar er sala á jólakortum og eins og kunnugt er hafa þeu verið boðin til sölu hér á landi umdanfarin ár. Kvenstúdentafélag tslands hefur séð um þessa sölu og þær Erla Hansdóttir og Sjöfn Sigurbjörns- dóttir hafa verið fulltrúar félags- íns í þessu starfi. Á fundi með fréttamönnum sýndi Donald A. Allan nokkur sýnishorn kortanna og hafa lista- menn gefið vinnu sána og söfn látið eftirprentanir f té endur- gjaldslaust. Einnig sýndi hann efni sem notað er til að kynna fyrir skólabörnum mismunandi lffskjör barna og aðstæður víða um lönd. Er það m.a. skugga- myndir, og hús eða líkön af ýms- um gerðum húsa úr pappa, sem ætlað er að börnin setji saman. T.d. var hann með nokkrar gerðir húsa frá Vestur-Afriku og fylgja með upplýsingar um gerð hús- anna og þjóðflokks þess, sem hverja gerð notar. Sagði Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, kennari , sem var einnig á fundinum, að þessi hjálpargögn væri mjög gagnlegt að fá og nota f skólastarfinu og á þann veg gætu börnin mun auð- veldlegar skilið þann mun lífs- kjara sem er t.d. hér á landi og f mörgum þróunarlöndum. Hefur þetta efni verið kynnt fyrir námsstjórum í samfélags- fræði og var það öðrum þræði tilgangur heimsóknar Donalds A. Allans, sem fer héðan til Banda- ríkjanna. DeRt um flugvöll fyrir Akurnesinga SAMKVÆMT Vesturlandsáætlun mun vera gert ráð fyrir að flug- völlur verði gerður við Einarsnes í nágrenni Borgarness og"muni hann m.a. þjóna bæði Borgarnesi og Akranesi. A fundi sem Byggða- deild Landsvirkjunar gekkst fyrir á Akranesi 13. sfðasta mánaðar var þessi fyrirhugaða flugvallar- gerð mjög gagnrýnd. Töldu Akur- nesingar að mun hagkvæmara væri að flugvöllurinn við Fiski- lækjarmela'yrði bættur og eftir að lokið verður við gerð Borgar- fjarðarbrúarinnar gæti hann eins og Akurnesingum þjónað Borg- nesingum og nærsveitum. Flug- völlurinn að Fiskilækjarmelum i Melasveit er mikið notaður og þar mun vera eott vallarstæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.