Morgunblaðið - 13.11.1976, Síða 20

Morgunblaðið - 13.11.1976, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skálatúnsheimilið Óskar að ráða starfsfólk. Til greina kemur vaktavinna annars vegar og dagvinna hinsvegar og þá frí um helgar. Upplýsing- ar veitir forstöðumaður í síma 66249. Vélstjórar Viljum ráða 1. vélstjóra á skuttogarann Font ÞH 255, nú þegar. Allar nánari uppl. gefur Helgi Jónatansson vinnusími 81 1 37, heimasími 81 1 76 á Þórshöfn. Útgerðarfé/ág Þórshafnar h. f. Verkstjórar Viljum ráða verkstjóra í frystihús á Þórshöfn nú þegar. Allar nánari uppl. gefur Helgi Jónatansson, vinnusími 81 137, heimasími 81 1 76 á Þórshöfn. Hraðfrystistöð Þórshafnar h. f. Utibússtjóri að útibúi Hafrannsóknarstofnunarinnar á Höfn í Hornafirði, óskast. Háskólamenntun í fiskifræði eða líffræði æskileg. Laun samkvæmt kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Hafrannsóknarstofnun in. Skú/agötu 4, sími 20240. Akureyri Við skóladagheimili sem verður opnað snemma á næsta ári vantar kennara, fóstru eða starfsmann með hliðstæða menntun til að veita heimilinu forstöðu, svo og aðstoðarfólk m.a. í mötuneyti. Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa á öðrum dagvistarstofnunum Akureyrar- bæjar frá miðjum desember og áramót- um. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis. Upp- lýsingar gefnar í síma 96 — 21000. Félagsmálastofnun Akureyrar. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vinnupallar til sölu eru vestur-þýzkir vinnupallar af Layher-gerð Verð 1 milljón. Til sýnis í Völundarporti. V TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR hf Klapparstígl, sími 1 8430. ________óskast keypt___________ Nokkrar Westinghouse- hraðhreinsivélar óskast til kaups, ásamt gínu, gufukatli, pressu, blettaborði o.fl. sem til þarf vegna reksturs efnalaugar, Upplýsingar í síma 42808 eftir kl. 20.00 næstu daga. Lögtaksúrskurður Hinn 10. nóvember 1976 var kveðinn upp lögtaksúrskurður hjá sýslumanni Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fyrir ógreidd- um gjaldföllnum gjöldum til sveitarsjóðs Lundarreykjadalshrepps álögðum 1 976. Gjöldin eru: Útsvör, kirkjugarðsgjöld, fasteignaskattur, fjallskil og sjúkratrygg- ingagjöld. Lögtök fara fram innan 8 daga frá birt- ingu auglýsingar þessarar verði skil ekki gerð fyrir þann tíma. Oddviti Lundarreykjadalshrepps. húsnæöi i boöi Einbýlishúsið Melgerði 7 Kópavogi til sölu, stór bílskúr og lóð, viðbyggingar- möguleikar Útborgun 6 millj. Sími 41046. íbúðir til leigu ' Til leigu í Reykjavík nýleg 6 herb. íbúð ásamt bílskúr í Vestur- j bænum 4ra herb. íbúð við Hverfisgötu. Tilboð sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, sendibifreið, vörubifreið og kranabifreið er verða sýnd- ar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 16. nóvember kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a Varnarliðseigna Tilboð óskast i að steypa upp 2. áfanga Félagsheimilis á Selfossi. Útboðs- gögn verða afhent frá og með þriðjudegí 16. nóvember á skrifstofu Selfosshrepps og Verkfræðistofunni Hagverk, Bankastræti 1 1. Reykjavík gegn 1 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Selfosshreppi föstudaginn 26. nóvember 1 976 kl. 16.00. Byggingarnefnd Félagsheimilis. Hrognkelsaveiðar Samkvæmt reglugerð nr. 58/1976 um hrognkelsaveiðar ber öllum þeim, sem þær veiðar stunduðu á síðustu vertíð að skila skýrslum til Fiskifélags íslands um veiðarnar. Ráðuneytið vekur athygli viðkomandi á þessu og ennfremur á því, að svo kann að fara, að á næstu vertíð verði allar hrognkelsaveiðar leyfisbundnar og veiði- leyfin m.a. bundin því skilyrði að skýrsl- um hafi verið skilað um veiðarnar á síðustu vertíð. Skýrslum þessum skal skilað nú þegar til Fiskifélags íslands eða útibús Haf- rannsóknastofnunarinnar á Húsavík. Sjávarútvegsráðuneytið, 1 7. nóvember 1976. Hreppsnefnd Mosfellshrepps Hefur ákveðið að hafa viðtalstíma hreppsnefndarfulltrúa á laugardögum kl. 1 0— 1 2 f.h. í Hlégarði uppi. í dag verða til viðtals eftirtaldir fulltrúar Jón M. Guðmundsson oddviti og Haukur Níels- son. íbúar Mosfellshrepps eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Sveitastjóri. Postulínsmálning — einstaklingurinn og samfélagið skattaf ramtal Postulínsmálning nýtt námskeið hefst næsta þriðjudag kl. 1 7.1 5 til 19.25. EINSTAKLINGURINN OG SAMFÉLAGIÐ námskeið í samfélagsfræðum, þar sem staða einstaklingsins í samfélaginu verður aðalviðfangsefnið, hefst mánudaginn 1 5. nóv. kl. 21. Námskeiðið starfar tvö kvöld í viku til jóla (mánud. og fimmtud.) tvær kennslustundir í einu. SKATTAFRAMTAL, vegna fyrirhugaðra breytinga á skattalögum mun námskeið í framtali skatta ekki hefjast fyrr en í byrjun janúar n.k., en ÞEIR SEM VII_IA TAKA ÞÁTT í NÁMI ÞESSU ERU BEÐNIR UM AÐ LÁTA SKRÁ SIG MILLI KL. 16 og 18 í síma 14106, mánud. 14. nóv. INNRIT- UN Á HIN TVÖ NÁMSKEIÐIN FER FRAM KL. 17 til 19, mánudaginn 15. nóv. í Miðbæjarskóla sími 14862. KENNSLU- GJALD TIL JÓLA og á SKATTANÁM- SKEIÐIÐ VERÐUR kT. 4.000,00. Námsflokkar Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.