Morgunblaðið - 13.11.1976, Side 21

Morgunblaðið - 13.11.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar íbúð á Skagaströnd Til sölu 4ra herb. íbúð á Skaqaströnd. Uppl. í síma 95-4750. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Keflavík — 2636". Blússur og pils. Þræði saman og máta. Viðtalstími frá kl. 4—6 virka daga. Sigrún Á. Sigurðardóttir, sniðkennari, Drápuhlíð 48, 2. hæð, sími 19178. Klæðum húsgögn Úrval af áklæði og kögri Fag- menn vinna verkið. Borgarhúsgögn Hreyfilshúsinu við Grensás- veg, sími 85944 — 86070. Fiat 1600 — 132 árg. 1975. til sölu. Ekinn 30 þús. km. rauðbrúnn og gulbrúnn innan Útvarp, ný dekk og 2 snjód. Sérlega fallegur bíll. Fasteignabréf koma til greina, einnig bílaskipti. Til sýnis að Baldursgötu 37, Lokastígsmegin, sími 19181. 1 X —11- □ Gimli 59761 1 157 = 2 ue Frá Guðspekifélaginu Kynningarfundur í Hafnarfirði að Suðurgötu 72 í húsi Hringsins hefst kl. 21.00 annað kvöld. Deildar- forseti flytur ávarpsorð um félagið. Erindi: „Hvert ætlar þú" flytur Guðjón B. Baldurs- son. Öllum heimilt að gera fyrirspurnir um starfsemi félagsins. Notið tækifærið. Félag austfirskra kvenna heldur sinn árlega basar ásamt köku og kaffisölu að Hallveigarstöðum í dag kl. 2 e. h. Einnig verða lukkupokar. ig verða lukkupokar. Stjórnin. SIMAR, 11798 og 19533. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell — Skammidalur — Reykir. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson, Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Notum góða veðrið til útiveru. Ferðafélag íslands. KFUM Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Samband ísl. kristin- boðsfélaga sér um samkomuna í tilefni kristin- boðsdagsins Allir velkomnir. Elim Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 1 1 Al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli Filadelfiu Njarðvíkurskóli kl. 1 1 og Grindavíkurskóli kl. 2. Munið samskot vegna hjálparstofn- unar kirkjunnar. Verið velkomin. Kristján Reykdal. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður á Hótel Esju mánu- dagskvöld 15. nóv. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Jólakort FEF afhent á fundin- um. Stjórnin. K.F.U.M. og K. Hverfisgötu 15, Hafn- arfirði Kristniboðssamkoma verður sunnudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Ræðumenn Ing- unn Gísladóttir kristniboði og séra Magnús Guðjónsson Fríkirkjuprestur. Tekið við gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 13. 11. kl. 13 Geldinganes með Þorleifi Guðmundssyni.Verð 600 kr. Sunnud. 14. 11. kl. 13 Álftanes i fylgd með Gisla Sígurðssyni. Verð 600 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist Í.R Æfingar hjá knattspyrnu- deildinni fara fram í íþróttasal Breiðholtsskóla á þessum tímum: 5. fl. B og C laugardaga kl. 1—2. 5. fl. A laugardaga kl. 1 6.20 — 17.20 4fl. laugardaga kl. 1 7.20 — 19.00 3. fl. og 2. fl. sunnudaga kl. 16.20 — 18.00 Geymið auglýsinguna. Þjálfari. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar <f&f ISFÉLAG Vestmaraiaeyja hf. Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum fyrir árið 1975, verður haldinn í húsi félagsins laugardaginn 20. nóvember n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá. samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Hjúkrunarfélags ís- lands verður haldinn í Glæsibæ þann 25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa og stjórnarmeðlima. For- maður Hjúkrunarfélags íslands skýrir frá tillögum um menntunarmál. Uppsagnir hjúkrunarfræðinga. Stjórnin. Hlutavelta — Hlutavelta Hlutavelta verður í félagsheimilinu Sel- tjarnarnesi sunnudaginn 14. nóv. kl. 2. Fjöldi góðra muna. Ekkert núll. Ekkert happdrætti. Komið og styrkið gott mál- efni. Kvenfélagið Seltjörn. Þakka innilega frændfólki mínu og vinum mér sýndan hlýhug og vináttu á 75 ára afmæli mínu 27. október s.l. Hólmfríður Kristjánsdóttir Hringbraut 115. Innilegar þakkir vildi ég færa öllum þeim sem á margvíslegan hátt, með skeytum, blómum og öðrum gjöfum sýndu mér vinarhug á níræðisafmæli mínu, þann 5/11. síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Erlendsdóttir frá Ekru. Sjálfstæðisfélögin í Kjósarsýslu halda fjölskyldubingó að Hlégarði fimmtudaginn 18. nóvem- ber kl. 8:30. Húsið opnað kl. 8. Stórglæsilegir vinningar m.a. rafmagnsheimilistæki o.fl. Ágóða af bingóinu varið til iþróttahússins að Varmá. Allir velkomnir. Áður en bingóið hefst verður sýnd kvikmynd í litasjónvarpi í forstofunni. Sýndur verður myndvarpi frá Heimilistækjum. Stjórnirnar. Aðalfundur Baldurs Málfundafélags Sjálfstæðisfólks í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 18. nóv. 1976. í Sjálfstæðishúsinu, Borgar- holtsbraut 6, Kópav. kl. 20.30. DAGSKRÁ. Venjuleg aðalfundastörf. Önnur mál. Stjórnin Reynir Finnbogason — Minningarorð Fæddur 18. okt. 1947. Dáinn 3. nóv. 1976. Haustið 1963 að afloknum inn- tökuprófum í Loftskeytaskólann komu saman f fyrsta sinn 24 ungir menn, flestir innan við tvítugt. Fljótlega urðu kynni milli nem- enda. Strax tókum vió skólafélagar Reynis Finnbogasonar eftir mikl- um námshæfileikum hans, sem reyndar hafði af kunnugum kom- ið fram í fyrri skólatíð. Prúð- mennska og hjálpsemi við alla voru honum eðlislæg, enda vann hann sér vinsældir og vináttu okkar allra. Að loknu námi vorið 1965 tvístraðist hópurinn og við hófum störf, flestir sem loft- skeytamenn. Reyni Finnbogasyni hafði þá þegar verið boðið starf loftskeyta- manns hjá Utgerðarfélagi Akur- eyringa á b/v Sléttbak, þar sem hann starfaði síðan um fimm ára skeið. 1 því starfi reyndist hann mjög vel enda kunni starfsfólk útgerð- arinnar og skipshöfn vel að meta hans störf. Um 1970 hefur hann störf á fjarskiptastöðinni í Gufunesi. Þar eins og annars staðar reyndist hann trúr og tryggur vinur allra sem hann umgekkst. Samhliða starfi sínu í Gufunesi hóf hann nám í símritun sem hann lauk árið 1972. Þar komu námshæfi- leikar hans enn einu sinni í ljós, hæsta einkunn í því námi féll honum í skaut. '■ Um leið og við kveðjum hér góðan vin og félaga, vottum við foreldrum, systkinum og unnustu okkar dýpstu samúð. Skólafélagar Loftskeytaskólans 1963—1965. — Minning Júlíana Framhald af bls. 23 sem önnuðust hana af alúð, þegar á þurfti að halda. Hjá börnum sínum öllum fann hún traust og ástúð, sem bætti henni að nokkru hinn mikla söknuð við fráfall sonar hennar og manns. Júliana Sigurðardóttir vann á símsstöðinni í Borgarnesi frá 1914 til 1965 alls i 52 ár og leysti af nokkur ár eftir það. Ekki er mér um það kunnugt, hversu margir hafa unnið Landssima íslands svo mörg ár, en vafalaust eru þeir fáir. Þau 44 ár, sem ég dvaldi í Borgarfirði, þurfti ég oft á sim- þjónustu að halda við Borgarnes eða í gegnum þá stöð. Naut ég þar ávallt hinnar bestu fyrirgreiðslu. Þar á Júlíana sinn mikla þátt og veit ég, að ég má hér þakka henni fyrir hönd simnotenda í Borgar- firði þessi mörgu ár. Og mér hefur oft fundist, að símastúlk- urnar i Borgarnesi, þær sem unnu með henni eða síðar, muni hafa tekið sér hana til fyrirmyndar. Júliana talaði oft um, að hún hlakkaði til endurfunda við mann sinn og son, þegar hérvistartima hennar lyki. Ég vona, að sú ósk hennar hafi nú orðið að veru- leika. Blessuó sé minningin um hana. Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.