Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 13. NOVEMBER 1976 iuÖWIUM Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Það sem þfr kann að virðast Ktilfjörlegt getur verið stórmál f augum annarra. Einhver leitar til þ(n með vandamál sfn. ÍNautið 20. aprfl — 20. maf Það gerist eitthvað ðvenjulegt f dag sem kemur þér f uppnám. Þú hittir persönu sem á eftir að hafa mikil áhrif á Iff þitt. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Vertu varkár og haltu þig á mottunni. Það þarf ekki nema Iftinn neista til að valda stðru báli og þá er oft erfitt að slökkvaeldinn. kffjÖ Krahbinn <9é 21. júnf — 22.JÚ1Í Það geta kotntð upp vandamál setn þú ert ekki fær um að leysa sjálfur. Leitaðu þa til þeirrasem þekkingu hafa. ffl Ljónið 23. júli — 22. ágúst i.ríptu nú gæsina meðan hún gefst. Svona tækifæri bjóðast ekki á hverjum degi. En það þarf dugnað og útsjónar- semi til aðhalda rétt áspilunum. Mærin 23. ágúst - 22. sept. Taugaspenningur og æsingur er ÓhoMur. Taktu enga ahættu. Verkefnin bfða þfn fyrst og fremst heima fyrir. TINNI £?Íl Vogin W/i^Td 23. sept. — 22. okt. Dagurinn leggst ekki vel f þig. Þó rætist úr seinnipartinn og þú kemur ýmsu i. verk sem þú hefur vanrækt lengí. Drekinn 23. okt. — 21.nðv. Góðir vinir eru gulli betri. Þvf skaltu vanda vinaval þitt. Farðu ekkí út f kvöld nema þú þurfir nauðsynlega. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einhver hefir skyndilega fengi mik ua é þér en hann er ekki gagnkvæmur. Gerðu ekkert I málinti fyrr en þú veist hvað á bak við liggur. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þu færð óvæntar, gleðilegar fréttir. Gleymdu ekki gömlu vinunum þótt gef- ist aðrir nýir. má 1 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ymislegt fer öðruvfsi en ætlað var. Ekki er þé ástæða til að örvænta, þvl allt i sfnar björtu hliðar. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Skyndigróðaáætlanir geta verið varasam- ar. Láttu ekki plata þig út f neitt sem þú hefur ekki kannað rækilega. Oq það dénvnu* a/ mott. Nú er orðfð noqu dimmttií a$ fara a si/a ! ^VXKKW.Wi X-9 *r'-'**-*-*-*-*-*- ........... ilillllllliUi Skyndilega erkomin plárulaus slo'rhriá ^RE< JARRETT í REVNDI AÐ 4 VARA MIG VlP —^ss^: .......¦ -'- -'-'-•- - - .'. •-.*- .V. . .V.Vi'' i .*- - - ' ¦ - ¦ •¦•¦•-•¦¦-•-¦.'.'.'.'.'.'.'.'.V.V.V.' i1;1.1..'] ii iii.i.i.i.i.i.i ^VTJ.W.W.W.'W?. illlllllliHHJ* >YiViViViVrrri*i'tiiií.i.M.hMl;i;á;i;.;. SHERLOCK HOLMES HE6AVEMEABR0CHUREF0R AN06EPIENŒ5CHOOLÍ HE MAPE A C0MPLETE FOOL OUT OFME,ANPNOU)l'M60NNA RWNDMI/MÍUWEKEISHE?.'/ I PONTKNOUL.MAH'gE HE HJENT TO NEEPLES T0 VI5IT HI5 BflOTHER... Jæja þá, Kalli, bvar er þessi hundur þinn?! Hann gaf mér auglýsinga- bækling frá hundaskóla! Hann gerði mig að algerum asna og nú ætla ég sko að berja hann! Hvar er hann?!! Ég veit það ekki ... Kannski fór hann austur á Hellu að heimsækja hann brðður sinn Skynsamlega hugsað! nmrat."v^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.