Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NOVEMBER 1976 raömtupÁ Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Það sem þér kann að virðast lftilfjörlegt getur verið stórmál f augum annarra. Einhver leitar til þín með vandamál sín. Nautið 20. aprfl — 20. maf Það gerist eitthvað óvenjuiegt f dag sem kemur þér f uppnám. Þú hittir persónu sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Vertu varkár og haltu þig á mottunni. Það þarf ekki nema Iftinn neista til að valda stóru báli og þá er oft erfitt að slökkva eldinn. Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlí Það geta komið upp vandamál sem þú ert ekki fær um að leysa sjálfur. Leitaðu þá til þeirra sem þekkingu hafa. Ljónið 23. júli — 22. ágúst Grfptu nú gæsina meðan hún gefst. Svona tækifæri bjóðast ekki á hverjum degi. En það þarf dugnað og útsjónar- semi til að halda rétt á spilunum. m Mærin WÉMIl 23. ágúst — 22. sept. Taugaspenningur og æsingur er óhollur. Taktu enga áhættu. Verkefnin bfða þfn fyrst og fremst heima fyrir. Vogin W/l?TÁ 23. sept. — 22. okt. Dagurinn leggst ekki vel f þig. Þó rætist úr seinnipartinn og þú kemur ýmsu i. verk sem þú hefur vanrækt lengi. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Góðir vinir eru gulli betri. Þvf skaltu vanda vinaval þitt. Farðu ekki út f kvöld nema þú þurfir nauðsynlega. Einhver hefir skyndilega fengi mik ua é þér en hann er ekki gagnkvæmur. Gerðu ekkert í málinu fyrr en þú veist hvað á bak við iiggur. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð óvæntar, gleðilegar fréttir. Gleymdu ekki gömlu vinunum þótt gef- ist aðrir nýir. .SlfjjÍ! Vatnsberinn LSSfi 20. jan. — 18. feb. Vmislegt fer öðruvfsi en ætlað var. Ekki er þó ástæða til að örvænta, þvf allt á sfnar björtu hliðar. Fiskarnir tW 19. feb. — 20. marz Skyndigróðaáætlanir geta verið varasam- ar. Láttu ekki plata þig út í neitt sem þú hefur ekki kannað rækilega TINNI Nú er orðrú noqu dimmt tií ag fara a st/a / X-9 SKyndilega erkomin plórulaus sto'rhrið EG GET EKKI BJARGAD WILDU EF ÉG FRVS i MEt/ pAÐ ÆTTI AÐ VERA SKJÓL þARNA UND- IR. XLETT- INU/VI. SHERLOCK HOLMES , É<3 GERI RAð FyRIR AÐ pÉR 'FRAMFyLGIÐ SKIPUN BEINT FRA OTTtí BISMARCK" SAGOi HOLMES „ ALLT iLA6! HR • HOLMES.. PKÓFES50RINN HAFDI RETT FyRIR. SÉR.þÉRERUÐSNJALL NAUNSIj LJÓSKA ME 6AVE ME A BROCHURE F0R AN OEEPIENCE 5CH00L í HE MAPE A C0MPLETE FOOl OUT 0F ME,ANP NOLi) l'M 60NNA POUNDMIMlUJKERE 15 HE?Í/ Hann gaf mér auglýsinga- bækling frá hundaskóla! Hann gerði mig að algerum asna og nú ætla ég sko að berja hann! Hvar er hann?!! I PONT KN0LL. MAV0E HE U)ENT TO NEEPLE5 T0 VI5IT HI5 5I?0TMEK... Eg veit það ekki ... Kannski fðr hann austur á Hellu að heimsækja hann brðður sinn FERDINAND SMÁFÓLK Skynsamlega hugsað!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.