Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 r Efnahagsbandalagið í viðræðum við Islendinga: Oskaði eldd eftír framleng- ingu Oslóarsamningsins FRÁ viðræðufundum Efna- hagsbandalags Evrópu og íslands í Ráðherrabústaðn- um ! gær. Um hádegisbil kom Geir Hallgrímsson, for- sætisráðherra og ræddi við Finn Olav Gundelach. Myndin er tekin við það tækifæri. Frá vinstri eru: Matthías Bjarnason, sjávar- útvegsráðherra, Gudelach, Geir Hallgrímsson og Einar Ágústsson utanríkisráð- herra. Framhaldskönnunarvið- ræður í Reykjavík 25. nóvember næstkomandi ÉG I.ÍT svo á, art Bretar séu fnstir úti eftir 1. desember — sagöi Einar Ágústsson utanrfkisráöherra við Morgunblaöiö eftir lok viöræöufund- arins nieð viöra-öunefnd Efnahagsbandalagsins f gær. Kinar sagðist hafa skilið svo orö aöaltalsmanns bandalagsins, Finns Olavs (iunde- laehs, en ráöherrann kvaöst einnig viss um að Bretar myndu á einhvern hátt reyna að pressa íslendinga til þess aö leyfa togurunum áframhaldandi veiðar. Matthías Bjarnason sjávarútvegsráöherra kvaðst vera þeirrar skoöunar, að bre/.ku togararnir færu út fyrir mörkin I. desember, ef Bretar stæöu við samkomulagiö. (íundelach lýsti því jafnframt yfir, að Efnahagsbandalagiö heföi ekki farið fram á framlengingu samkomulagsins milli Breta og íslcndinga, Ijóst væri að ekki næöist samkomulag fyrir 1. desember, en fulltrúar EBE hefðu hins vegar rætt um, að tslendingar myndu á meðan Bretar væru samningslausir ekki fara að togurunum meö hörku. íslen/k stjórnvöld gáfu fulllrúum Efnahagsbandalagsins engin loforó um slfkt. Viðræðufundur Efnahags- bandalagsins og islenzku ráðherr- anna hófst í gær klukkan 10.30, en áður hafði Einar Ágústsson rætt við Gundelach einslega. Fundurinn stóð síðan til klukkan 13, en þá var gert hádegisverðar- hlé. Hádegisverð snæddu menn Tollvörður kærður fyr- ir smygl Bæjarfógetaembættinu á Akureyri barzt nýlega kæra á tollvörð einn í bænum fyrir smygl. Mbl. fékk fregnir af þessu og kannaði málavöxtu hjá Ófeigi Eiríkssyni bæjar- fógeta. Sagði Ófeigur að kæran væri á þá leið, að umræddur tollvörður safnaði erlendum bjórflöskum af ýmsum gerð- um, og vildi kærandinn meina að hann hefði flutt þær ólög- lega inn í landið. Sagði Ófeigur að tollvörðurinn yrði látinn gefa skýrslu um málið. Kær- andinn er farmaður á miili- landaskipi. með Geir Hallgrímssyni forsætis- ráðherra, en síðan um klukkan 14.30 var haldið áfram að ræða um fiskveiðimálin uns blaða- mannafundur var haldinn klukk- an 17. FRAMHALDSKÖNNUNAR- VIÐRÆÐUR 25. NÓVEMBER Einar Ágústsson sagði á blaða- mannafundinum, að viðræðunum væri ekki lokið og framhald þeirra yrði í Reykjavík 25. og 26. nóvember. Ekki hefði reynzt unnt að ljúka þeim nú, þar sem Gunde- lach þyrfti að fara til Brússel. Myndi hann gefa framkvæmda- stjórn bandalagsins skýrslu um viðræðurnar á mánudag. Finn Olav Gundelach sagði að menn hefðu ekki verið að semja. Viðræðurnar hefðu komið í kjöl- far yfirlýsingar Efnahagsbanda- lagsins um að það myndi færa út fiskveiðilögsögu sína í 200 sjómíl- ur hinn 1. janúar 1977 og I þvi sambandi hefði ráðherraráð bandalagsins falið framkvæmda- stjórninni að hafa samband við lönd utan bandalagsins, sem ættu hagsmuna að gæta á Norður- Atlantshafi til þess að ræða vandamál, sem sköpuðust við þessa ákvörðun, ög ryðja þyrfti úr Framhald á bls. 18 bjasmynd Ol.K.M. Vestfjarðamið: „V erndunaraðgerðir hafa borið árangur” VESTFIRZKIR línubátar afla nú mjög vel og þakka menn það stórri og feitri loðnu, sem beitt er. Bezti afladagurinn var í fyrra- dag, en þá komust bátarnir upp í 11—13 tonn. Þá er einnig reytingsafli hjá Rússar trufla fjarskipti Gufunesradíó við flugvélar VIÐSKIPTABYLGJUR Gufunesradíó við fiugvélar hafa á undanförnum mánuðum oft á tfðum orðið fyrir miklum truflunum, samskonar þeim sem fjarskiptastöðvar á Norðurlöndum hafa orðið fyrir barðinu á, og Danir hafa nú formlega mótmælt við Rússa, en talið er að truflanasendingarnar komi frá Kiev-svæðinu f Rússlandi. — Við verðum oft fyrir þessum truflunum, og eru þær sérstaklega sterkar á nóttunni. Þetta er mjög bagalegt, þar sem truflanirnar koma fram á tíðni, sem við not- um í viðskiptum við flug- vélar, og verða því öll viðskipti miklu erfiðari og um leið óöruggari, sagði Bolli Ólafsson varð- stjóri í Gufunesradíó í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Bolli sagði, að þessar truflanir virtust vera þær sömu og kæmu fram í Danmörku, Noregi, Sví- þjóð og víðar. Starfs- menn Gufuness hefðu ráðfært sig við samstarfs- menn sína á Norðurlönd- um, írlandi og jafnvel í Kanada og bæri allt að sama brunni. Truflanirn- ar virtust heyrast alls- staðar þar sem viðskipti væru við flugvélar á þessari tíðni. vestfirzku togurunum. Kom þetta fram er Morg- unblaðið ræddi við Jón Pál Halldórsson, framkvæmda- stjóra Norðurtanga á Isa- firði. Jón Páll sagði, að afli línubáta hefði batnað mikið í þessari viku eftir að farið var að beita stórri og feitri loðnu, sem loðnubátar komu með til Bolungarvikur. Halda linubátarnir sig á Grunn- halanum og Djúpálsdkantinum. Þá sagði Jón, að reytingsafli hefði verið hjá Vestfjarðatogur- unum í þessari viuu. Héldu þeir sig i kantinum undan Vestfjörð- um. t siðustu viku hefði veður verið með eindæmum slæmt og því mikil úrtök hjá togurunum, en um leið og það hefði batnað hefðu aflabrögð skánað. — Það er alveg ljóst, að fækkun erlendu togaranna á tslandsmið- um hefur haft sitt að segja á Vest- sjarðamiðum. í haust höfum við tiltöluga lítið orðið varir við það, en hér áður fyrr voru þeir á mið- unum svo hundruðum skipti og því hafa þessar verndunaraðgerð- ir borið árangur. Oddi prentar 2 bæk- ur fyrir Norðmenn PRENTSMIÐJAN Oddi hefur nú lokið við prentun bókar fyrir norska bókaforlagið Fonna f Bergen og er að Ijúka við aðra bók fyrir sama forlag. Er þetta f fyrsta sinn, sem Oddi prentar bók fyrir norskt útgáfufyrirtæki. Baldur Eyþórsson framkvæmda- stjóri Odda sagðí f samtali við Morgunblaðið f gær, að sfðustu daga hefðu komið fyrirspurnir frá Noregi um áframhaldandi prentun fyrir norska aðila. Þá prentar Oddi 8—9 bækur á þessu ári fyrir færeysk bókaforlög. — Við höfum nýlokið við prent- un barna og unglingabókar eftir Ármann KR Einarsson á vegum Fonna-forlagsins í Bergen, og er sú bók á leið tií Noregs. Þá erum við að ljúka við prentun á Is- lenzkum úrvalsljóðum, sem Ivar Orgland hefur valið. Að sögn Baldurs virðist fslenzk- ur prentiðnaður standast sam- — Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.