Morgunblaðið - 14.11.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976
9
ÁLFASKEIÐ HAFN.
4 HERB. 90 FERM. —
SÉRHÆÐ VERÐ: 8 M.
UTB: TILBOÐ
í steinsteyptu tvíbýlishúsi byggt ’58,
sem er tvær hæðir og kjallari. 2 stofur
auðskiptanlegar. Suðursvalir úr borð-
stofu. Stofur og gangur teppalögð. 2
svefnherb. m. skápum. Baðherbergi
flísalagt og nýlegt. Eldhús m. borð-
krók. Sér geymsla í kjallara, innlögn
f. frystikistu. Sam. þvottahús og hjól-
hestageymsla. Sér inng. sér hiti. (hita-
veita) og rafmagn. Garður.
ÁLFTAMÝRI
4— 5 HERB.
M. BlLSKÚR
VERÐ: 11.5 M. ÚTB: 7.5 M.
115 ferm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlis-
húsi sem er 4 hæðir og kjallari. Stór
stofa tvískipt, suðursvalir. 3 svefn-
herb. öll m. skápum. Hjónaherb. m.
manngengu fataherbergi. Baðher-
bergi flisalagt. Eldhús með stórum
borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi.
Geymsla inn af holi. Sér geymsla í
kjallara. Sér hiti. Bílskúr.
SÉRH.
AUSTURBRÚN
5 HERB. BtLSKÚR
VERÐ: 13.0 M.
VERÐ: 13.0 M. ÚTB: 8.0 M.
í þríbýlishúsi. 2 vinkilstofur, hjóna-
herbergi, 2 barnaherb.. og stórt hol.
Eldhús m. borðkrók og baðherb. Teppi
á stofum og holi. Sér hiti, sér inngang-
ur.
TVÍBÝLI
VIÐ SUNDIN
4HERB. 117FERM.
+ AUKAlBÚÐ
I KJALLARA
VERÐ: Í4.Ó M ÚTB: 9.0 M.
Mjög vönduð 4ra herb. 117 ferm. íbúð
1 3 hæða fjölbýlishúsi. 1 stór stofa, 3
svefnherb. þvottahús inn af eldhúsi.
Sér hiti. Einstaklingsibúð (herbergi +
eldhús + baðherbergi) í kjallara fylg-
ir. Geymsla í kjallara.
FÁLKAGATA
8HERB. HÆÐ OG RIS
150 FERM.
VERÐ: 15.0 M. ÚTB: 10.0 M.
8 herb. ca. 150 ferm. hæð og ris í
nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Á hæð-
inni eru skáli, 2 saml. stofur, hjóna-
herb. barnaherb. baðherb. og eldhús
m. borðkrók. Stórar suðursvalir út úr
stofu með útsýni yfir Skerjafjörðinn.
Manngengt ris sem er 3 svefnherb.
húsbóndaherb. og snyrting. Teppi á
öllu. Miklar innréttingar. k'alleg ibúð.
Góð sameign.
VIÐ MÓAFLÖT
GLÆSILEGT
ENDARAÐHÚS
A EINNI HÆÐ
VERÐ ÚM 22.0 M.
Glæsilegt endaraðhús á einni hæð.
Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með
50 ferm. tvöföldum bílskúr. Skiptist
m.a. í 4 svefnherb. tvær saml. stofur,
skála, gott eldhús með borðkrók, bað-
herb. og gestasnyrting. Fullfrágengin
og ræktuð lóð. Mikið útsýni.
DUNHAGI
5HERB. CA. 112FERM.
VERÐ: 12.5 M. ÚTB: 8.5 M.
Á 2. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa m.
suðursvölum, borðstofa, 3 svefn-
herbergi, öll með skápum, eldhús end-
urnýjað með nýjum tækjum, baðher-
bergi flisalagt. Nýleg teppi á öllu.
Tvöfalt verksmiðjugler. Litið íbúðar-
herbergi i kjallara með aðgangi að
salerni og sér geymsla. Góð sameign.
Laus 1.—15. feb.
VESTURBORG
4 HERB. 120 FERM.
VERÐ: 11.5 M. ÚTB: TIL-
BOÐ
Endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, 2
stórar auðskiptanlegar stofur og 2
rúmgóð svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi. Góð teppi. Mjög góð sam-
eign. Tvöfalt gler.
BERGSTAÐA-
STRÆTI
4 HERB. CA. 90 FERM.
VERÐ: 9.9 M. ÚTB: 7.5 M.
2 svefnherbergi, hjónaherb. m.a skáp-
um. 2 samliggjandi stofur, bjartar m.
5- V. svölum, útsýni yfir flugvöll og
hluta Tjamar. í eldhúsi er pláss f.
þvottavél og þurrkara. Baðherbergi
flisalagt að hluta. Húsið er steinhús,
stigagangur leppalagður og bjartur.
Geymsla í kjallara.
LAUGALÆKUR
4RA HERB. CA. 97 FERM.
VERÐ: 10 M. ÚTB: TILBOÐ
Stofa, borðstofa, 2 rúmgóð svefnher-
bergi, eldhús m/borðkrók. Teppi. Tvö-
falt gler. Sér hiti. Suðursvalir. Laus
fljótlega.
Vagn E.Jónsson
Mélflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atll Vagnsson
logfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Símar:
84433
82110
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21 870 og 20998
Við Snekkjuvog
Raðhús hæð og ris á hæðinni
eru stofur 3 svefnherb., eldhús
og bað. I risi eru sjónvarpsherb. i
baðstofustíl. Þvottahús og
geymsla i kjallara. Frágengin og
ræktuð lóð.
Við Goðheima
160 fm. sérhæð með bílskúr.
Hæðirt skiptist í 2 samliggjandi
stofur. 4 svefnherb., þar af 2
forstofuherb., með sér snyrt-
ingu. Stórt eldhús með borð-
krók. Þvottahús innaf eldhúsi.
Við Hraunbæ
2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð.
Við Hringbraut
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus nú
þegar.
Við Krummahóla
2ja herb. ibúðir á 2. og 4. hæð.
Við Kríuhóla
2ja herb. ibúð á 4. hæð.
Við Markland
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Laus
strax.
Við Safamýri
2ja herb. rúmgúð kjallaraibúð
með bilskúr.
Við Barmahlíð
3ja herb. gúð kjallaraíbúð. Sér
inngangur. Sér hitaveita.
Við Skipasund
3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi
(steinhúsi). Bilskúrsréttur.
Við Óðinsgötu
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
herb. i risi.
Við Miðvang
3ja herb. ibúð á 6. hæð. Laus nú
þegar.
Við Grettisgötu
3ja herb. nýstandsett ibúð á 2.
hæð i steinhúsi.
Við Arahóla
4ra herb. glæsileg íbúð á 7,
hæð. Bilskúrssökklar fylgja.
Mikið útsýni.
Við Smyrlahraun
Endaraðhús á tveim hæðum á 1.
hæð er eldhús. stofa, þvottahús
og geymsla. Á efri hæð eru 4
svefnherb. fataherb. og bað. Bil-
skúrsréttur.
I smíðum
Við Bauganes
1 70 fm. einbýlishús með 50 fm.
kjallara. Á að seljast fokhelt.
Á Seltjarnarnesi
230 fm. glæsileg einbýlishús á
einni hæð. Teikningar og frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
Við Grjótasel
Glæsilegt einbýlishús á tveim
hæðum með tvöföldum bílskúr.
Möguleikar á litilli séribúð á
neðri hæð. Teikningar og frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson,
Agnar Ólafsson,
Jón Bjarnason hrl.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 1 4.
Við
Dvergabakka
4ra herb. ibúð um 1 10 fm. á 2.
hæð (endaibúð).ibúðin er stofa,
2 svefnherb, vinnuherb, eldhús,
búr, baðherb og þvottaherb.
Herb. og geymsla fylgir i kjall-
ara. Malbikað bilastæði. Útb.
6.5 til 7 míllj. sem má skipta.
4ra herb.
íbúðir
við Álfheima endaibúð á 3.
hæð., Bergstaðarstræti i
15 ára steinhúsi með sérhita-
veitu og gúðu útsýni. Bolla
götu laus kjallaraibúð sem er
sér. tspigerði ný ibúð sem
fæst i skiptum fyrtr eldri ibúð 3ja
til 4ra herb. sem má vera i
Kúpavogskaupstað. Kastala
gerði sér jarðhæð ekki alveg
fullgerð á hagstæðu verði.
Laugalæk ibúð á 4. hæð með
sérhitaveitu og gúðu útsýni.
Ljósheima 3 ibúðir á 3.. 7.
og 8. hæð. Mávahlið snotur
rishæð. Sólheima sér jarð-
hæð i þribýlishúsi sem fæst i
skiptum fyrir 5 herb. ibúðarhæð
sem má vera i Breiðholtshverfi.
Vesturberg nýieg ibúð.
5 og 6 herb. sérhæðir
sumar með bilskúr.
Við Hraunbæ
laus 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Harðviðarinnréttingar. Sérinn-
gangur. Sérhitaveita. Seljandi vill
taka upp i einstaklingsibúð eða
2ja herb. ibúð eða gúða fúlksbif-
reið.
Vandað einbýlishús
1 2 ára 6 herb. ibúð ásamt bil-
skúr i Garðabæ Söluverð 17
millj.
2ja og 3ja herb. íbúðir
í borginni sumar lausar og sum-
ar með vægum útb.
Húseignir
af ýmsum stærðum omfl.
\vja fasteigiasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
l.oct < iiiólir'audvsoii. hrl .
Maunú' l*órannsNon framkv >»i |
utan skrifstofutlma 18546.
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
4ra herb.
endaibúð i fjölbýlishúsi við Álfa-
skeið. Svalir. íbúð í mjög gúðu
standi.
2ja herb.
ibúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi við
Sléttahraun. Mjög vönduð ibúð.
3ja herb.
ibúð i fjölbýlishúsi við Hjalla-
braut ekki fullfrágengin.
4ra herb.
sér hæð i tvíbýlishúsi við Álfa-
skeið.
6 herb.
einbýlishús rétt við miðbæinn.
Guðjón Steingrímsson
hrl.
Linnetstíg 3, sími 53033
sölumaður Ólafur Jó-
hannesson
Heimasími 50229.
HVERAGERÐI
Til sölu er stórglæsilegt einbýlishús (Viðlaga-
sjóðshús), um 120 fm auk bílskúrs. Hús þetta
er í algjörum sérflokki hvað útlit og frágang,
allan snertir og stendur í útjaðri kaupstúnsins.
Fullfrágengin og snyrtileg 800 fm lóð. Mjög
góð lán áhvílandi. Útborgun kr. 6 millj., sem
skipta má á 12 —14 mánuði. Líkan, teikn-
ingar og allar nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Opið
Kl. 1-5
í dag
f#2
lackjartory M
(asíeignasala Haínarstræti 22 s. 27133 - 276S0
Pall Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr.
HÆÐ OG RIS í
VESTURBORGINNI
Höfum til sölu efri hæð og ris á
góðum stað i Vesturborginni.
Samtais að grunnfleti 240 fm. Á
hæðinni eru 2 stofur, 2
svefnherb. nýtt eldhús og
baðherb. hol o.fl. í risi eru 4
svefnherb. baðherb. geymslur
o.fl. Tvennar svalir.
Bílskúrsréttur. Útb. 12—14
millj.
VANDAÐ RAÐHÚS
í VESTURBÆNUM
Höfum tll sölu vandað raðhús á
góðum stað i Vesturbænum.
Uppi eru svefnherb. hjóna 2
barnaherb. hol og baðherb. Á 1.
hæð: húsbóndaherb. w.c.
forstofa og hol. Á jarðhæð eru
stofur og eldhús. f kjallara eru
þvottaherb. geymslur og
vinnuherb. Teppi, miklar
harðviðarinnréttingar. Utb.
12—14 millj.
EINBÝLISHÚS Á
SELTJARNARNESI
Vandað 170 fm. 7 herb.
einbýlishús við Unnarbraut.
Bílskúr. Byggingarréttur. Utb.
15 millj.
EINBÝLISHÚS í
MOSFELLSSVEIT
140 fm. nýtt, næstum fullbúið
einbýlishús við Arkarholt, 40 fm.
bílskúr. Teikn. og upplýs. á
skrifstofunni.
RAÐHÚSI
SELJAHVERFI Á
KOSTAKJÖRUM
140 fm. endaraðhús, sem
afhendist uppsteypt nú þegar.
Uppi: 4 herb. og bað. Miðhæð:
Stofa, skáli, sjónvarpsherb.,
eldhús o.fl. í kj. Tómstundaherb.
geymsla, þvottahús o.fl. Utb.
3.5---4 millj.Teikn, á
skrifstofunni.
VIÐLAGASJÓÐSHÚS
í HVERAGERÐI
120 fm. 5 herb.einbýlishús.
Teppi. Góðar innréttingar.
Bílskýli. 800 fm. ræktuð og girt
lúð. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
SÉRHÆÐ VIÐ
RAUÐALÆK
1 35 fm. 5 herb. vönduð sérhæð
(1. hæð) Nýr 35 fm. bílskúr.
Útb. 9—10 millj.
HÆÐÁ
HÖGUNUM
4 — 5 herb. 140 ferm. vönduð
efrí hæð i fjúrbýlishúsí. Sér
hitalögn. Bilskúr. Útb. 11.0
millj.
GLÆSILEG ÍBÚÐ
VIÐ TJARNARBÓL
Höfum til sölu glæsilega 5—6
herb. sérstaklega vandaða íbúð á
1. hæð við Tjarnarbúl.
SÉRHÆÐ VIÐ
LINDARBRAUT
4ra herb. 120 fm. vönduð
sérhæð (3. hæð) í þríbýlishúsi.
Bilskúrsréttur. Útb. 8.5 millj.
VIÐ MEISTARA
VELLI
4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð
i sambýlishúsi Utb. 8.0
millj.
VIÐ LAUGALÆK
4ra herb. gúð ibúð á 4. hæð.
Útb. 6.5 millj.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
VIÐ ÁLFTAMÝRI
3_ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Útb. 6 millj. Laus nú
þegar.
EíGflflmiÐLUOjn
VONARSTRÆTI 12
Simí 27711
Sölustjóri: Sverrlr Kristinsson
Sígurður Ólason hrl.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Inaólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
Kjallaraíbúð i steinhúsi á
rúlegum stað í Miðborginni.
íbúðin öll endurnýjuð, með nýju
eldhúsi og baði og nýjum
teppum. Tvöfalt gler i gluggum.
íbúðin laus nú þegar. Verð 3.8
millj. útb. 2.5 millj. sem má
skipta.
EFSTIHJALLI
Rúmgóð og skemmtileg 2ja
herbergja ibúð í nýju fjölbýlis-
húsi. Vandaðar innréttingar.
Suður-svalir.
DVERGABAKKI
Nýleg ibúð á 1. hæð. íbúðinni
fylgir sér þvottahús á hæðinni
sem hefur verið innréttað sem
herbergi. Er þvi alls stofa og 3
herbergi á hæðinni. ásamt einu
herbergi. geymslu og sameiginl.
þvottahús i kjallara. Ibúðin öll
mjög vönduð. Verð 7.8 millj
útb. 5.3 millj. sem má skipta.
MÁVAHLÍÐ
3ja herbergja kjallaraibúð.
Ibúðin i góðu ástandi og laus nú
þegar. Sér inngangur.
LJÓSHEIMAR
Góð 4ra herbergja ibúð i háhýsi.
Sér þvottahús á hæðinni. Útb.
6—6.5 millj.
HÆÐ OG RIS
í steinhúsi i Miðborginni. Á
hæðinni er vönduð og vel
umgengin 4ra herbergja ibúð.
Ris er óinnréttað og er möguleiki
að innrétta þar 3 herbergi, eða
litla ibúð.
LAUFVANGUR
Vönduð og skemmtileg 4 — 5
herbergja ibúð i nýlegu
fjölbýlishúsi. Stórar suður-svalir.
Sér þvottahús og búr á hæðinni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
simi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Sfmar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Sjávarjörð við Breiða-
fjörð
Verð 10 millj. Laus strax.
Safamýri
efri hæð ca 140 fm með 4
svefnh. (búðin er með
vönduðum innréttingum.
Fallegur garður. Bilskúr.
Langeyrarvegur Hafnarf.
Sér hæð 136 fm i nýlegu húsi
með stórum stofum, 3 svefnh.
Stórt og fallegt eldbús. Bilskúr.
Digranesvegur
5 herb. efri hæð með 3 svefnh.
ca 130 fm. Hiti og inngangur
sér. Bilskúrsréttur.
Fellsmúli
stór 4-—5 herb. ibúð á 4. hæð
með 3 svefnh. Svalir Bilskúrs-
réttur.
Háaleitisbraut
4 herb. ibúð á 1. hæð ca 108
fm. 3 svefnh. Fallegt eldhús.
Svalir. Bilskúr.
Mávahlið
4 herb. risibúð á 3. hæð. Bað
flisalagt. Góð teppi. Útb. 4 millj.
Bergstaðarstræti
3—4 herb. íbúð í nýlegu
steinhúsi. íbúðin er í mjög góðu
standi. Fallegt útsýni. Svalir.
Bólstaðarhlið
3 herb. kjallaraibúð i -gúðu
standi ca 90 fm. Inngangur og
hiti sér. Útb. 4 milj.
Kaplaskjólsvegur
stór 3 herb. ibúð snyrtilegt
eldhús. harðviða hurðir. Bað
flisalagt.
Laugarnesvegur
stúr og falleg 2 herb. ibúð á 2.
hæð. Gott eldhús, stúrt bað.
Svalir.
Vesturberg
2 herb. ibúð á 2. hæð ca 65 fm i
mjög gúðu standi. Útb. 4. milj.
Einar Sigurðsson. hrf.
Ingólfsstræti4,