Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÖVEMBER 1976 LOFTLEIBIR -S- 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 íslenzka bHreidaleigan Brautarholti 24. Sími27220 W.V. Microbus Cortinur — Land Rower ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 V_-------------' FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar. stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Húnvetningar ræða um aukna notkun raforku Staðarbakka, 12. nóvember. TlUNDA þessa inánaðar var al- mcnnur bændafundur haldinn í félagsheimilinu Ásbyrgi. Var fundurinn boðaður af Búnaðar- sambandi V-Húnavatnssýslu. Fundarefni var að ræða um nýt- ingu á raforku í héraðinu, bæði til súgþurrkunar á heyi og húsahit- unar, þar sem nú ættí ekki að vera fyrirstaða á að fá orku eftir lagningu byggðalínunnar. Framsögumenn voru ráðunaut- ar búnaðarsambandsins, Aðal- björn Benediktsson og Þórólfur Sveinsson, en Magnús Sigsteins- son bútækniráðunautur flutti er- indi um súgþurrkun. Þá kom einnig á fundinn Ásgeir Jónsson rafveitustjóri á Blönduósi, er gaf upplýsingar um tæknileg atriði, verð á orku eftir núgildandi regl- um. Fundurinn var fjölsóttur og mikill áhugi kom fram um að gert yrði stórátak í að taka raforkuna í notkun í auknum mæli í hérað- inu. — Fréttaritari. Seldi 60 myndir fyrsta kvöldið Akureyri, 13. nóvember. MIKILL fjöldi gesta kom á mál- verkasýningu Einars Helgasonar í Iðnskólahúsinu á Akureyri I gærkvöldi. Myndirnar féllu gest- um sýnilega vel i geð, því að þetta fyrsta kvöld sýningarinnar seld- ust 60 myndir af 80, sem á sýning- unni eru. Sýningin verður opin klukkan 10 til 24 til mánudagskvölds. — Sv.P. Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDKGUR 16. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir Ies söguna „Áróru og pabba“ eftir Anne-Cath. Vestly (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni ki. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Eduard Meikus leikur Fanta- s(u f h-moll fyrir einleiks- fiðlu eftir Telemann / Stuyvesant-kvartettinn leik- ur Strengjakvartett f D-dúr eftir Dittersdorf / Ruggiero Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Keyes leika Sónötu fyrir fiðlu, vlólu da gamba og sem- bal op. 5 nr. 10 eftir Corelli / Arthur Balsam og Wintert- hur sinfónfuhijómsveitin leika Pfanókonsert í a-moll op. 85 eftir Hummel; Otto Ackermann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Heifetz og Sinfónfu- hljómsveitin f Dallas leika Fiðlukonsert eftir Miklós Rózsa; Walter Hendl stjórn- ar. NBC-sinfónfuhljóm- sveitin leikur „Grand Cany- on“, hljómsveitarsvítu eftir FredaGrofé; Arturo Toscanini stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór cand. mag flutur skákþátt. 18.00 Tónleíkar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu ein- staklinga og samtaka þeirra f umsjá Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Áð skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Lög eftir Jean Sibelius Kór finnska útvarpsins syng- ur. Söngstjóri: Ikka Kuusisto. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens*1 Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor ies (10). 22.40 Harmonikulög 23.00 A hljóðbergi „Bók bernsku minnar" úr Felix Krull eftir Thomas Mann. O.E. Hasse les á frummálinu. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hljómsveitin kynnir sig Slnfónfuhljómsveit Islands ieikur The Young Persons Guide to the Orchestra (Hljómsveitin kynnir sig) eftir Benjamin Britten. Stjórnandi Páll P. Pálsson Kynnir Þorsteinn Hannes- son Stjórn apptöku Tage Ammendrup 21.00 Columbo ðandarfskur sakamálamynda- flokkur Tvöfalt lost Þýðandi Jón Thor Haraldson 22.10 Staða og framtfð -'slensks iðnaðar Umræðuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðssonar. 23.00 Dagskrárlok Sinfóniuhljómsveitín flytur verkið Hljómsveitin kynnir sig kl. 20:40 f kvöld f sjónvarpi Hver er réttur þinn? Hljómsveitin kynnir sig KLUKKAN 20.40 i kvöld ætlar Sinfóníuhljómsveit Islands að leika verk sem nefnist The Young Persons Guide to the Orchestra. Er það verk eftir brezka tónskáldið Benjamin Britten og kallað er á íslenzku Hljómsveitin kynnir sig. I þessu verki mun hljómsveitin eins og nafnið segir til um, kynna sig, og Páll P. Pálsson stjórnar henni, en kynnir er Þorsteinn Hannesson. Stjórn- andi upptöku er Tage Ammen- drup. HVER er réttur þinn nefnist dagskrárþáttur sem er í umsjá Eiríks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar og fjallar um réttarstöðu einstaklinga og samtaka. í stuttu spjalli við Mbl. sagði Jón Steinar að í kvöld myndu þeir byrja á því að svara nokkrum spurningum frá hlust- endum. Þeir buðu hlust- endum upp á að skrifa og spyrjast fyrir um ein- hver atriði varðandi rétt- arstöðu sína og sagði Jón Steinar að flestar spurn- ingarnar í kvöld væru viðkomandi efni fyrsta þáttarins sem fjallaði um sambúð. Aðalefni þáttarins í kvöld er mútur. Gerð verður> grein fyrir þeim íslenzku lagaákvæðum sem segja hver séu skil- yrði þess að opinberum starfsmönnum sé refsað fyrir að þiggja mútur. Þátturinn hefst kl. 19.35. ERP— HQl^ HEVRH! Morgunn, mið- degi og kvöld HÉR skal vakin athygli á þrem þáttum, sem vérða í útvarpi í dag, sann á hverjum tfmanum og sinn með hverju efninu. Um morguninn, kl. 10.15 verða flutt Hin gömlu kynni í umsjá Val- borgar Bentsdóttur, kl. 14.30 sendir Sigmar B. Hauksson póst frá útlöndum og l kvöld kl. 23.00 er þátturinn A hljóðbergi. Þar verður lesið úr bókinni Felix Krull eftir Thomas Mann. Kaflinn sem lesinn verður er „Bók bernsku minnar" og er lesari O.E.*Hasse.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.