Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 •HTTflfíln WMIISISmm mSmfe?-_ FPJÉTTIR í dag er þriðjudagur 16 nóvember, sem er 321 dagur ársíns 1976 Árdegisflóð i Reykjavik er kl 01 01 og síð- degisflóð kl 13 28 Sólarupp- rás er kl 1 0 00 og sólarlag kl 1 6 25 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 10 00 og sólarlag kl 15 45 Tunglið er I suðri i Reykjavik kl 08 32 (íslands- almanakið) Ég sagSi: Ver mér náðug- ur, Drottinn, lækna sál mlna, þv! að ég hefi syndgað móti þér. (Sálm. 41,5). KRCDSSGATA LÁRETT: 1. blaðra 5. eign- ast 7. fæða 9. leyfist 10. ruggar 12. samhlj. 13. þjðta 14. tónn 15. merkja 17. sigra ekki. LÓÐRÉTTfr2. mjög 3. leit 4. maðurinn 6. særðar 8. endir 9. meyja 11. breyta 14. egnt 16. fréttastofa. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. bannar 5. not 6. LL 9. jarpur 11. UK 12. asi 13. ær 14. urð 16. án 17. meini. LÓÐRÉTT: 1. beljunum 2. NN 3. norpar 4. at 7. lak 8. grimm 10. U.S. 13. æði 15. RE 16. ái. Þessar skólastúlkur: Jóhanna Þorbjörns- dóttir, Sandra Þorbjörnsdóttir, Hafdís Ólafs- dóttir, Dagný Ólafsdóttir, Hjördís Guðmundsdóttir og Margrét Viggósdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu þær 6800 krónum. FÆREYSK messa verður í kvöld á vegum Færeyinga- félagsins í Kópavogskirkju kl. 8.30 er færeyski presturinn séra Peter M. Rasmussen messar, að sjálfsögðu á færeysku og sungnir verða færeyskir sálmar. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund á fimmtudags- kvöld kl. 8.30 I efri sal Félagsheimilisins. KVENFÉLAG Hreyfils heldur basar í Hreyfilshús- inu við Grensásveg 28. nóv. nk. og eru félagskonur beðnar að fjölmenna í Hreyfilshúsið á miðviku- daginn kemur 17. nóv kl. 8.30. síðd. en þá verður hópvinna fyrir basarinn og föndurkennari kemur f heimsókn. Konur eru beðn- ar að skila þá basarmunum (kökur vel þegnar) annars til Ársólar sfmi 23103 eða Jóhönnu sími 36272. KVENFELAG Bæjarleiða heldur fund að Síðumúla llf kvöld kl. 8.30. ást er ... að amast ekki við tónlistaræf- ingum. TM ftog O.S. Off.-AII rtghti r*>«rvMl lí 197« by Lo* Ang*t«s Tlmat q ^ ARIMAO HEIUA Þann 17. júlí sl. giftu sig í Graasten í Danmörk. Aste Bodge og Björn Jóhanns- son frá Hafnarfirði, heim- ilisfang þeirra er Malmadebro 29, 6300 Graasten, Danmark. FRÁ höfninni PEIMfMAVHMIR GEFIN hafa verið saman f hjónaband Valdfs Magnús- dóttir og Kjartan Jónsson. Heimili þeirra er að Njáls- götu 8 Rvák. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars). A SUNNUDAGINN fór Lagarfoss en af ströndinni komu Reykjafoss og Suð- urland. I gærmorgun fór Mælifell á ströndina. Hekla fór f strandferð en Esjan kom úr strandferð. Árdegis í dag er togarinn Þormóður goði væntanleg- ur af veiðum og landar hér aflanum. I HEIMILISDYR | DÖKKGRAR högni vanað- ur, með hvftt trýni, bringu og loppur fannst inni i Sól- heimahverfi og er uppl. um köttinn að fá f síma 14594. NÖFN og heimilisföng pennavina í Svfþjóð, sem eru í pennavinaleit hér: Larina Nilsson (12 ára) Villagatan 4 a 51030 Viska- fors Sverige. Lotta Sjöquist (14 ára) Villagatan 20, 51030 Viska- fors Sverige. DAGANA frá og með 12.—18. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavfk f Vesturbæjar Apóteki auk þess er Háaleitas Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að n'á sambandi við Iækni f síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Qhrftl LANDSBÓKASAFN OU ll¥ tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheímum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, símí 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aidraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bárna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hár segir: BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum Vetrarferða-bíl einn mik- inn hefir vegamálastjóri pantað nýlega og er von á bflnum innan skamms. Bfllinn hefir afar sterka vél. En hjólaútbúnaður hans er lftt frábrugðinn venjulegra bfla. En bfllinn er þannig útbúinn, að hægt er að hafa snjóplóg framan við hann til að ryðja mestu mjöllinni frá honum, og annan plóg aftaní til þess að jafna veginn fyrir aðra bíla. Er áformað að reyna með bfl þessum að halda Hellisheiðarveginum bálfærum f allan vetur. Gerir vegamálastjóri sér góðar vonir um að það megi takast. BILANAVAKT gengjsskraning Nr. 217 — 15. nóvember 1976. Kfnln* Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bantfarlkjadollar 189,30 189.90 1 StFrllngipund 311.40 312.40* 1 Kanadadollar 193,50 194,00 100 Damkar krónur 3197,30 3205.80* 100 Norskar krónur 3578,20 3587,70* 100 Sarnskar krónur 4470.80 4482.60* 100 Finnskmörk 4927,20 4940,20 100 Fransklr frankar 3801.00 3811,00* 100 Brlgfskir frankar 510.20 511.60* 100 Svlssn. frankar 7754,30. 7774,80* 100 Gyllinl 7484.60 7504.30* 100 V.-Þýik mörk 7829,00 7849,70* 100 Lfrur 21,88 21.94 100 Austurr. Srh. 1102.10 1105,00* 100 Escudos 602.50 604,10 100 Pcsctar 276,90 277,60 100 Vcn 64.30 64.48 * Breyting frá sfðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.