Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 Miklabraut 5 herb. risíbúð ca. 1 25 fm. ekki mikið undir súð. Tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, rúmgott eldhús og baðherbergi. Suðursvalir. Sérhiti. íbúðin er öll nýstandsett. Laus strax. verð 9,5 millj. Arnarhraun 2ja herb. falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða húsi ca. 7 5 fm. Stór stofa, rúmgott svefnherbergi með skápum. Eldhús með borð- krók og flísalagt bað. Góð geymsla og þvotta- hús í kjallara. Suðursvalir. Mikið útsýni. Sér- lega vönduð íbúð. Verð 6 — 6,5 millj Höfum kaupanda Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð með fullfrágenginni sameign t.d. í Efra- Breiðholti. Mikil útborgun. Kristinn Einarsson hrl., sími 15522 og 10260 Búnaðarbankahúsinu við Hlemm. Sölustjóri Óskar Mikaelsson, kvldsími 44800. 4ra herb. íbúðir við Rofabae, við Safamýri, við Kleppsveg. við Lyngbrekku við Álfaskeið við Vesturberg. Athugið: Höfum ávallt á söluskrá úrval fasteigna svo sem 2ja til 8 herb. íbúðir með útb. frá 2.4 millj. ein- býlishús og raðhús full- gerð og í smíðum. Einnig iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benediktsson, sölum. Helgarsími 4261 8. Miðvangur 60 fm. 2ja herb íbúð á 7. hæð, þvotta- herb. á hæðinni. Laus strax. Verð kr. 6 millj. Leirubakki 92 fm. Glæsileg 3ja herb. íbúð með þvottaherb., útsýni til suðurs. Verð 8,0 millj. útb. 5,5 millj. Hringbraut 80 fm. Vönduð 3ja herb. íbúð i nýju fjórbýlishúsi. Verð 9.5 millj. Espigerði 120fm. 4ra herb. endaíbúð á miðhæð. Verð 11,5 millj. Eyjabakki 110fm. 4ra herb. íbúð á miðhæð ásamt aukaherb. í kjallara Verð 9,5 millj. ______________________________ 27133 - 27650 fasteigiasali lafaarstrali 22 s. 27133 - 27151 Knutur Signarsson vidskiptafr. Pall Gudjónsson vidskiptafr Okkur vantar eignir af öllum stærðum á söluskrá. Víghólastígur Einbýlishús. Húsið er 2 hæðir, um 85 ferm. að grunnfleti ásamt 47 ferm. bílskúr. Klætt með Lavella. Verð 1 8 millj. í smiðum Einbýlishús og raðhús í Seljahverfi Mosfells- sveit og á Álftanesi. Teikningar og allar upplýsingar á skrif- stofunni. ■HÚ&ANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRrFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK 28333 NÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRrFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson ■HÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA VESTURGÖTU 16 . REYKJAVIK 28333 Öldutún, Hafnarfirði. 2 herb. 70—80 fm. á jarðhæð i 1 5 ára steinhúsi. Verð 5.5 milIj.. útb. 3.5 millj. Melabraut, Seltjarnarnesi. 2 herb. ca 50 fm. á jarðhæð, nýleg innrétting í eldhúsi og skápar. Verð 5.5 millj., útb 3.5 millj. Brattakinn, Hafnarf. 2 herb. 70—80 fm. risibúð í góðu standi. Öldugata 2 herb. 55 fm. í timburhúsi. Verð 3.4 millj., útb. 2.5 millj. Hraunbær 2 herb. 60 fm. á jarðhæð. Snotur ibúð. Verð 6 míllj., útb. 4 millj. Blöndubakki 2 herb. á 1. hæð, 54 fm., svalir, góðar innréttingar, herb i kjallara fylgir. Krummahólar 2 herb. á 6. hæð, endaibúð, bilskýli, frystiklefi. Skiptí á 4 herb. koma til greina. Verð 6.2 millj. Þinghólsbraut, Kóp. 3 herb. 80 fm. á 1. hæð. svalir, bilskúrsréttur. sér hiti. Laus fljótlega. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Hlaðbrekka. Kóp. 3 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Sérinng. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. Hagamelur. 3 herb. 70 fm. risibúð, laus strax. Verð 4.7 millj., útb. 3 míllj. Dunhagi 4 herb. 126 fm. á 3. hæð i blokk, svalir, flisalagt baðherb. Verð 11.5 millj., útb. 7.5 millj. Öldugata. 4 herb. 1 10 fm. á 3. hæð i steinhúsi, sér þvottahús, ný eldhúsinnréttíng, ný teppi á sameign. 30 fm. geymsla fylgir. Verð 8 millj., útb. 5 — 5.5 Álfheimar 4 herb. 117 fm. á 3. hæð, endaíbúð, suður svalir. Góðar innréttingar. Verð. 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Barðavogur. 4 herb. 95 fm. neðri hæð í tvibýli. Falleg ibúð á góðum stað. Verð 10 millj. Eyjabakki 4 herb. 110 fm. á 2. hæð, falleg íbúð, sér þvottaherb. og búr á hæðinni, ný teppi. Verð 9.8 millj., útb. 7.5 millj. Fífusel. 4 herb. fokheld ibúð á 2. hæð, skipti á 2 herb. i miðbænum koma til gr. Verð 5.5 millj. Háaleitisbraut 4 herb. endaibúð á 4. hæð, 108 fm., falleg ibúð, laus strax. Bilskúrsréttur. Verð 10.5 millj., útb. 7—8 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 95.—100 fm. á 4. hæð Gullfalleg ibúð. Suðursvalir Ný teppi. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 108 fm. á 4. hæð. Suður- svalir. Danfoss hítakerfi. Sér fata- herb. Verð 9.5 millj. Útb. 7 millj. Lynghagi 4 herb. 95 fm. á 3. hæð, bilskúrsréttur. Snotur ibúð. Verð 7 millj. Safamýri 4 herb. 117 fm. á 4. hæð, góðar innréttingar, bilskúr. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Eskihlíð 6 herb. 142 fm. á jarðhæð, ný standsett. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Fýlshólar, fokheld. 150 fm sérhæð. 36 fm. bilskúr. Frábært útsýni, 2 f. verksmiðjugler, hitalögn frágengin. Verðl 1 míllj. Kelduland. 6 herb. 140 fm. á 2. hæð, falleg ibúð, sér þvottaherb. á hæð. Verð 1 4 millj., útb. 10 millj. Tómasarhagi 5 herb. 130 fm. sérhæð, bilskúrs- réttur. Svalír, sér þvottaherb á hæð. Falleg eign. Verð 14.5 millj. Byggðaholt Fokhelt endaraðhús, 136 fm. á einni hæð. Stór bílskúr. selst með járni á þaki, glerjum, og sléttaðri lóð. Verð 7.5 millj. Fagrakinn, Hafnarf. Hæð og ris, samtals 1 90 fm. með 38 fm. bllskúr, eign i mjög góðu ástandi. Verð 16.5 millj. Heiðvangur, Hafnarfirði. 127 fm. einbýli (viðlagasjóðshús), bílskúrsréttur. Verð 15.5 millj. Hörgslundur, Garðabæ. 180 fm. einbýli, 50 fm. bilskúr. Verð 22—24 millj. Stór húseign á Seltjarnarnesi. Uppl á skrifstofunni Eignir í Hveragerði, Selfossi, Þorlákshöfn, og Akranesi. Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Heima: 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss. Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss. VIÐ HÁALEITISBRAUT Mjög vönduð ca. 75 fm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin er mjög vel innréttuð og umgengin. Hentar sérstaklega vel fyrir eldri hjón (stór stofa). VIÐ GAUTLAND ca 60 fm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus strax. VIÐ ARNARHRAUN Góð 2ja herb. ibúð i lítið niðurgröfnum kjallara. íbúðin getur verið laus 1. des. n.k. VIÐ ÁLFASKEIÐ Efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 100 fm. 4ra herb. Allt sér. LAUS STRAX. Verð aðeins kr. 9.1 millj. VIO MEISTARAVELLI Rúmgóð 4ra herb. ibúð á 4. hæð verð kr. 10.5 millj. Ibúðin getur verið laus fljótt. VIÐ DUNHAGA Mjög góð 4ra til 5 herb. ibúð á 2. hæð, laus 15 feb. n.k. Verð kr. 12.7 millj. Útb. kr. 8.5 millj. VIÐ LAUFÁS í GARÐABÆ Til sölu nýstandsett 3ja herb. ibúð ásamt bilskúr. LAUS STRAX. Verð kr. 7.8 míllj. VIÐ BREIÐVANG HAFN. Til sölu 4ra herb. ibúð um 100 fm. Ibúðin rúmlega tilbúin undir tréverk. LAUS STRAX. í SELJAHVERFI Fokhelt raðhús. kjallari og tvær hæðir, steypt loftplata (ekki bratt þak). Verð 7.5—8.0 millj. mooft Fastaignasalan Túngötu 5 Róbert Árm Hreiðarsson, lögfr. . Jón E. Ragnarsson, hrl. 81066 Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð. íbúðin skiptist i 3 svefn- herb. og eina stofu. íbúðin er í góðu standi m.a. ný eldavél og nýlegt parket í svefnherb. suður- svalir. Stóragerði 3ja herb. 85 ferm. góð íbúð á 3. hæð i fjöl býlishúsi. Ibúðinni fylgja herb. i kjallara, laus fljót- lega. Háaleitisbraut 117 ferm. glæsileg ibúð á 2. hæð. íbúðin er 3 svefnherb. og skáli og stór stofa. Jörfabakki 4ra herb. 110 ferm. góð ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús og búr góðar innréttingar. Miðvangur Hafn. 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 4. hæð. Falleg ibúð. Hörgshlíð 3ja herb. 90 ferm. íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sér inngang- ur og sér hiti. Langeyrarvegur Hafn. 116 ferm. neðri sér hæð i tvi- býlishúsi. ibúðin er 3 svefnherb. borðstofa og stofa. Sérþvottahús og sér inngangur. Falleg ibúð. Vesturberg 2ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Fallegar innréttingar. Hjallabraut Hafn. 3ja herb. 94 ferm. góð íbúð á 1. hæð. Verð 7.3 millj. útb. 5 millj. Hraunbær 4ra herb. 117 ferm. góð ibúð á 3. hæð, ibúðinni fylgir gott ibúðarherb. i kjallara. Byggðarholt Mosf. 140 ferm. raðhús á einni hæð. Húsið skiptist i 4 svefnherb. stóra stofu og sjónvarpshol. Iðnaðarhúsnæði við Síðumúla Höfum til sölu 200 ferm. iðnaðarhúsnæði á úrvals stað við Siðumúla lofthæð 3.3 metrar góðar aðkeyrsludyr. Sérverzlun í Breiðholti Höfum til sölu litla sérverzlun i verzlunarmiðstöð i Breiðholti 3.5 ára leigusamningur. Upplýsingar á skrifstofunni. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármula42 81066 Luðvik Halldórsson F’etur Guömundsson BergurGuðnáson hdl 26200 ■ 26200 EINBÝLISHÚS Til sölu húseignin Melgerði 19. Kópavogi. Rúmgóður bilskúr fylgir. Laus strax. Verð 13,5 milljónir. 2JA HERB. ÍBÚÐ Til sölu 2ja herb. kjallaraibúð i raðhúsi við Otrateig. (búðin er litil, en mjög snotur. Laus strax. Útb. aðeins 2.5 millj. Verð 4.5 millj. FASTEIGNASALAN VIOKMMÍLUIlSHÍSIM Öskar Kristjánsson Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn VERZLUNARHÚSNÆÐI — SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Austurstræti — Austurvöllur Þar sem Bókaverzlun ísafoldar mun hinn 1. febrúar n.k. flytja úr núverandi húsnæði austar í sömu byggingu, mun rými það, sem verzlunin nú er í, verða leigt frá sama tíma. Til greina kemur að leigja mörgum aðilum „bása" fyrir hinar ýmsu tegundir verzlana. Einnig eru til leigu skrifstofuhæðir' í sömu byggingu, önnur laus nú þegar, en hin frá 1. febrúar n.k. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2,. Sími 27711.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.