Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÖVEMBER 1976 23 VlKINGAR halda sínu striki f 1. deildinni. Þeir hafa nú unnið þrjá sfðustu leiki sfna, Val, FH og á sunnudaginn Fram, 21:15, en Vfkingsliðið byrjaði mótið á þvf að tapa fyrir Haukum og IR. Framararnir eru hins vegar ekki eins frfskir um þessar mundir og vermir liðið eitt af botnsætunum ásamt Gróttu og Þrðtti. Er reynd- ar ekki nema eðlilegt að liðið vinni ekki leik þvf auk þess sem það hefur misst góða leikmenn þá virðist sem leikgleðina vanti al- veg f liðið og meðan svo er þá er varla von á góðu. Framararnir tóku forystuna gegn Víkingi og komust f 4:2, en þá fór Víkingsliðið í gang og skor- aði 5 mörk í röð og eftir það hafði liðið örugga forystu. I hálfleik var staðan 10:6 og varð munurinn mestur 6 mörk í lokin, 21:16. Ekki var þetta leikur mikilla tilþrifa og var t.d. lítill hraði í leik liðanna lengst af. Sigur Víkinga virtist öruggur eftir að þeir höfðu komist yfir í fyrri hálfleiknum og virtust Framarar sætta sig við tapið inni á vellinum, þó þeir væru eitthvað að nöldra fyrir ut- an völl. Reyndar verður að segja það að Framliðið var mjög óhepp- ið með skot í leiknum og átti ekki færri en 6 stangarskot í leiknum. Viggó Sigurðsson lék þarna sinn 100. leik með meistaraflokki Vikings og var fyrirliði liðsins af því tilefni og fékk blómvönd frá félögum sinum. Þó ýmsir hafi ill- ar bifur á blómaleikjum, þá virð- ist Viggó ekki vera í þeim hópi og lék hann nú sinn bezta leik á keppnistímabilinu. Auk hans átti Ölafur Einarsson góðan leik i Vík- ingsliðinu og kom þá á óvart að Framarar skyldu ekki reyna að taka hann úr umferð í leiknum. Af Frömurum komst Guðmund- ur Sveinsson bezt frá leiknum og skoraði mörg falleg mörk i þess- um leik. Pálmi Pálmason á enn langt í land með að ná sér eftir veikindin, sem hafa hrjáð hann að undanförnu. Framliðið varð fyrir því óláni í leiknum að missa Pétur Johannesson út af vegna meiðsla og munar örugglega um minna en þennan sterka varnarmann. — áij. Ólafur Einarsson átti góðan leik með Vfkingsliðinu, en þarna hefur Pálma tekist að slá knöttinn úr höndum hans, er hann ætlaði að skjóta. MEÐAN LEIKGLEÐINA VANTAR VINNUR FRAM TÆPAST LEIK Geir og Viðar í aðalhlut- verkum er FH vann Þrótt VIÐAR Slmonarson og Geir Hallsteinsson sýndu enn einu sinní hverjir hæfileikamenn þeir eru I handknattleiknum er FH sigraði Þrótt I Laugar- dalshöllinni á sunnudagskvöldið. Skoruðu þeir félagar 15 af 25 mörkum FH I leiknum, sem FH-ingar unnu 25:19. Annars kom það á óvart í þessum leik hve mikla mótstöðu Þróttarar náðu að sýna FH í leiknum og þó svo að Hafnfirðingarnir leiddu lengst af þá mátti ekki mikið út af bera að Þróttur næði að jafna á lokamfnútunum. Þannig munaði aðeins tveimur mörkum er 4 minútur voru eftir, 20:18 fyrir^FH. Sveinlaugur komst þá f dauðafæri, en lét verja frá sér f mun auðveldara færi en hann hafði skorað úr tvívegis rétt á undan. FH-ingar fengu knöttinn og skoruðu þannig að munurinn varð þrjú mörk í staðinn fyrir eitt. Eftir það var eftirleikur- inn FH-ingum auðveldur og liðið skoraði fjögur mörk í viðbót gegn aðeins einu það sem eftir var. Það fór ekki á malli mála f þessum leik hvort liðið var betra, en FH-ingar hefðu með betri varnarleik átt að vinna þennan leik öruggar en raunin varð á. Aðrir leikmenn FH en Geir og Viðar áttu ekki umtalsverðan leik, meðalmennskan er I raun alls- ráðandi f liðinu að þeim tveimur undanskildum. Markvarzla Birgis Finnbogasonar var þá snöggtum skárri en gegn Víkingi á dögunum. Spil Þróttara var oft á tíðum skemmtilegur í sókninni, en leikmenn liðsins of seinir eða ragir að nota sér glufurnar þegar þær opnuðust. Hins vegar reyndu þeir einnig markskot úr vonlausum fæi>um. Beztu menn liðsins að þessu sinni voru þeir Svein- laugur Kristjánsson og Trausti Þorgrímsson og það vakti athygli í leiknum að Bjarni Jónsson lék aðeins f sókninni. -áij. Viðar Sfmonarson lyftir sér fyrir framan Þróttarvörnina, og þá var auðvitað ekki að sökum að spyrja. Knötturinn lá f markinu. í STUTTU MÁLI Gangur leiksins: Gangur leiksins: Vfkingur Fram Mfn. Þrðttur FH 2. 0:1 Gudmundur 3. Konr&ð 1:0 3. Vig gó 1:1 3. 1:1 Gelr 3. i:2 P&lmi 4. Sigurður 2:1 4. ólafur E. 2:2 5. 2:2 Vi«ar 4. 2:3 P&lmi <v) 7. 2:3 Geir (v) 9. 2:4 P&lmi <v) 7. Halidðr 3:3 11. ÓlafurE. (v) 3:4 8. 3:4 Viðar 12. BJörgvin 4:4 10. Haidór 4:4 15. Þorbrrgur 5:4 10. 4:3 Viðar 15. ÓlnturE. <v) 6:4 11. 4:6 Guðmundur 19. BJorgvln 7:4 12. Sveinlaugur 5:6 Arnl 21. 7:5 Sigurbergur 13. Halldór 6:6 21. Vlggí 8:5 14. 6:7 Viðar 23. 8:6 Jens 15. Siguréur 7:7 26. Olafur E. (v) 9:6 16. Trausti 8:7 30. OlafurE. 10:6 16. 8:8 Geir 19. 8:9 Krhtjtn leikhlé 19. 8:10 Kristj&n 31. Viftgé 11:6 20. 8:11 Guðmundur 36. 11:7 Jón Arni 26. Sigurður 9:11 Aml 37. Björgvin 12:7 27. 9:12 38. 12:8 Jens 28. 9:13 Þðrarinn 39. ólafur 13:8 LEIKHLE 40. 13:9 Jens <v) 32. Halldór 10:13 43. ÓiafurE. 14:9 35. Trausti 11:13 44. 14:10 Jens 40. 11:14 Geir 45. Viggó 15:10 40. Svefnn 12:14 46. 15:11 Guðmundur 42. 12:15 Geir 49. 15:12 Gudmundur 43. 12:16 Viðar (v) 51. Viggó 16:12 44. Sveinlaugur 13:16 52. 16:13 Guðmundur 46. 13:17 Gelr 53. Magnús 17:13 46. 13:18 Þðrarinn 55. ÓlafurJ. 18:13 49. 13:19 Janus 56. 18:14 Sigurbergur 49. Trausti 14:19 58. Vlggó 19:14 50. 14:20 Viðar 58. 19:15 Guðmundur 51. Gunnar 15:20 60. ÓlafurJ. 20:15 52. Sveinn <v) 16:20 60. Þorbtrgur 21:15 53. Svebiiaugur 17:20 56. Svelnlaugur 18:20 57. 18:21 Guðmundur Mörk Vfkings: 58. Sveinn <v) 19:21 Aml Ólafur Einarsson 7, Viggó Sig- 58. 19:22 GuðmundurM urðsson 6. Ólafur Jónsson 2. 59. 19:23 Gelr Þorbergur Aðalsteinsson 2, 59. 60. 19:24 Þðrarinn 19:25 Viðar puruci gUi AUdiMciiiðauii 19*25 Vióir Magnús Guðmundsson 1. Mörk Þróttar: Sveinlaugur Mörk Fram: Guðmundur Kristjánsson 4, Halldór Braga- Sveinsson 5, Pálmi Pálmason 3, son 4, Trausti Þorgrímsson 3, Jens Jensson 4, Sigurbergur Sveinn Sveinsson 3, Sigurður Sigsteinsson 2, Jón Arni Rún- Sveinsson 3, Gunnar Arnason 1, arsson 1. Konráð Jónsson 1. Brottvfsanir af leikvelli: Mörk FH: Geir Hallsteinsson 8, Björgvin Björgvinsson, Jón Viðar Sfmonarson 7, Guðmund- Arni Rúnarsson, Þorbergur Að- ur Arni Stefánsson 3, Þórartnn alsteinsson og Ólafur Einarsson Ragnarsson 3, Kristján Stefáns- í 2 mínútur hver, Ólafur Jóns- s®11 2- Guðmundur Magnússon son í 4 mfnútur. 1, Janus Guðlaugsson 1. . Misheppnuð vftaköst: Birgir Misheppnuð vftakost: Pálmt Fjnnþ0gaS0n varði vítaköst frá Pálmason skaut framhja í víta- Konráöi Jónssynif Halldóri kasti og Guðjón Erlendsson Bragasyni og gigurði Sveins- varði vftakast frá Ólafi Einars- syni Kristján Sigmundsson syni varði vftaköst Geirs Halisteins- Dómarar: Valur Benedikts- sonar og Þórarins Ragnars- son og Magnús V. Pétursson sonar. voru skráðir dómarar f þessum Brottvfsanir af leikvelli: Bjarni leik, en maður hafði ekki hug- Jónsson í 2. mfnútur. mynd hvað þeir voru að gera Dómarar: Hannes Þ. Sigurðs- inni á vellinum langtfmum sam- son og Karl Jóhannsson dæmdu an. leikinn mjög vel. ÞRÓTTUR: Sigurður Ragnarsson 2, Kristján Sigmundsson 2, Sveinlaugur Kristjánsson 3, Trausti Þorgrfmsson 3, Halldór Bragason 2, Sveinn Sveinsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Gunnar Arnason 1, Konráð Jónsson 1, Jóhann Frfmannsson 1, Bjarni Jónsson 2. FH: Birgir Finnbogason 2, Krist ján Stefánsson 2, Geir Hailsteins- son, Viðar Sfmonarson, Guðmundur Arni Stefánsson 2, Arni Guðjónsson 1, Þórarinn Ragnarsson 2, Helgi Ragnarsson 1, Guðmundur Magnússon 1, Janus Guðlaugsson 1, Örn Sigurðsson 2. VtKINGUR: Rósmundur Jónsson 2, Ólafur Jónsson 2, Jón Sig- urðsson 2, Viggó Sigurðsson 3, Þorbergur Aðalsteinsson 2, Magnús Guðmundsson 2, Björgvin Björgvinsson 3, Einar Jóhannesson 1, Erlendur Hermannsson 2, ólafur Einarsson 3. FRAM: Guðjón Erlendsson 1, Birgir Jóhannsson 1, Jens Jensson 2, Jón Arni Rúnarsson 2, Arni Sverrisson 1, Gústaf Björnsson 1. Sigurbergur Sigsteinsson 1, Pétur Jóhanncsson 1, Arnar Guðlaugsson 2. Pálmi Pálmason 2, Guðmundur Sveinsson 3, Einar Birgisson 1. FRAM: Guðjón Erlendsson 1, Jens Jensson 1, Jón Árni Rúnarsson 1, Árni Sverrirson 1, Gústaf Björnsson 2. Sigurbergur Sigsteinsson 2. Pétur Jóhannesson 1, Arnar Guðlaugsson 2. Pélmi Pélmason 2, Kjartan Glslason 1. GuSmundur Sveinsson 2, Einar Birgisson 2. HAUKAR; Gunntaugur Gunnlaugsson 1, Ingimar Haraldsson 2, Ólafur Ólafsson 2. Stefin Jónsson 2. Svavar Geirsson 2. Sigurgeir Marteinsson 2. Horöur Sigmarsson 3, Frosti Saamundsson 1, Þorgeir Haraldsson 1, Arnór GuSmundsson 1. Jón Hauksson 2. Gunnar Einarsson 3. VÍKINGUR: Rósmundur Jónsson 3. Magnús GuHmundsson 3. Jón G. Sigurðsson 2. Ólafur Jónsson 2, Ólafur Einarsson 3, Einar Jóhannesson 1. Erlendur Hermannsson 2, Viggó Sigurðsson 3. Þorbergur Aðalsteinsson 4. Björgvin Björgvinsson 3. Gretar Leifsson 1. FH: Hjalti Einarsson 1, Semundur Stefðnsson 1, Viðar Sfmonarson 3. Guðmundur Stefðnsson 2, Árni Guðjónsson 1, Helgi Ragnarsson 2. Geir Hallsteinsson 3, Janus Guðlaugsson 1. Þórarinn Ragnarsson 2, Guðmundur Magnússon 1, Július Pélsson 2, Birgir Finnbogason 2. ■■nia—áMi——sikiiuiiiiwiiiisiiii*aiawhriiiir’mi auim—i!■—I■ IIII !■ «W»II II'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.