Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 ÓVÆNTUR SIGUR BRISTOL CITY í EINA LEIK ENSKU1. DBLDARINNAR VEGNA hinna mikilvægu landsleikja Englendinga, Skota og Walesmanna I undankeppni heimsmeistara- keppninnar á miðvikudaginn, var enska deiidarkeppnin I rýrara lagi á laugardaginn. Aðeins einn leikur fór fram I 1. deildinni I Englandi og það sama var uppi á teningnum I Skotlandi, þar fór aðeins einn leikur fram I úrvalsdeildinni. Nokkrir þeirra leikja, sem vera áttu á laugardaginn, voru leiknir f sfðustu viku en enn öðrum var frestað. Eini leikurinn I 1. deildinni ensku fór fram á leikvelli Totten- ham I Lundúnum, White Hart Lane, og mótherji Tottenham í leiknum var Bristol City. Þetta var fyrsta viðureign liðanna f 44 ár. Ahorfendur, og þar á meðal enski landsliðshópurinn, sem mætir ftölum á útivelli næsta miðvikudag, fékk lítið fyrir aur- ana sína. Bristol City vann óvænt- an sigur, 1:0, og skoraði Keith Fear eina mark leiksins þegar 7 mínútur voru eftir. Þetta var fyrsti sigur Bristol City síðan 4. september og Tottenham er nú í mikilli fallhættu. Tveir leik- manna Bristol City voru bókaðir í leiknum, kapparnir Norman Hunter og Peter Cormack, en Bristol keypti þá nýlega, Hunter frá Leeds og Cormack frá Liver- pool. Þetta var reyndar fyrsti leikur Cormacks með Bristol City en þriðji leikur Hunters, og hefur hann verið bókaður í tveimur þeirra. Kemur það reyndar ekki á óvart, því Hunter hefur verið kallaður mesti harðjaxlinn í ensku knattspyrnunni. I 2. deild fóru fram nokkrir leikir. M.a. reyndi Wolves að minnka forystu Chelsea á toppn- um en náði aðeins jafntefli á móti Notts County. Les Bradd skoraði fyrst fyrir Notts County, sitt 114. deildarmark fyrir félagið, sem er nýtt félagsmet, en hinn víðföruli sóknarmaður Bobby Gould jafnaði metin fyrir Wolves ónákvæmar. I annarri hrlnu spiluðu þeir hins vegar betur og komust f 13—7, en þá small allt f baklás hjá þeim og stú- dentar skoruðu 8 stig gegn engu og unnu 15—13. Einnig högnuðust stúdentar talsvert á slakrí dómgæzlu þeirra Páls Úiafssonar og Benedikts Höskuldssonar. Stúdentar sigruðu svo örugglega f sfðustu hrinunni með 15—9. Þetta var fremur slakur og daufur leikur og hafa stúdent- ar sennilega aldrei átt svona lélegan leik áður, enda hafa þeir varla æft nokkuð undan- farinn hálfan mánuð, þó að það sé reyndar lftil afsökun. Það var aðeins einn maður sem átti sæmilegan leik hjá fS, en það var Júlfus Birgir Kristinsson, aðrir léku langt undir getu. Þó að Eyfirðingar hafi átt slaka lciki nú er vfst að þeir eiga eftir að verða sterkir f vetur og verða þeir áhyggilega harðir heim að sækja, en það sem háir þeim nú er æfingar- leysi og það helzt samæfing. Þegar þeir hafa lagað „bakar- ann“ sendingar á uppspilara og hækkað uppspilið verða þeir örugglega afar sterkir þvf að þeir hafa þrjá góða „skellara“, þá Jón Jónsson og Aðaistein Bernharðsson, sem voru þeirra beztu menn f þessum leik og Þórhall Bragason sem lék með Breiðabliki sfðasta keppnis- tfmabíl. Þá léku Þróttur og ÍS f kvennaflokki á sunnudags- kvöldið og lauk þeim leik með öruggum sigri Þróttai-, 3—0 (15—5, 15—4 og 15—8). Sigur Þróttar-stúlknanna var aldrei f hættu og voru þær miklum mun betri en stúdentar sem voru afar daufar og áhugalaus- ar f þessum leik. Sfðasti leikur kvöldsins var svo leikur b-liðs Þróttar og a- liðs Breiðabliks f 2. deild. Það var bæði daufur og slakur leik- ur setn lauk með öruggum sigri Breiðabliks, 3—0 (15—6, 15—3 og 15—10). BJvrgvtn l" taMts-.í >. H.G. Dauf byrjun í blakmótinu FVRSTA deiidarkeppnin f blaki hófst nú um helgina, en þá komu Eyfirðingar f keppnis- ferð hingað suður og léku fyrst við Stfganda og fór sá leikur fram á Laugarvatni, heimavelli Stlganda. Það var fremur slak- ur leikur sem liðin buóu upp á, enda voru yfirburðir Eyfirð- !nga fullmiklir til þess að um skemmtilega viðureign gæti orðid un aó ræða, en UMSE vann þann leik með 3—1 (15—4,9—15,15—6 og 15—7). Eyfirðingar voru þó mun hressari en Stfganda-menn og áttn marga góða skelli sem sunnlendíngarnir áttu f mestu erfiðleikum með. Annars mis- íókust fullmargar uppgjafir hj{ liðuuum og það er hlutur sem verður að laga ef einhver árangur á að nást. Beztu menn Eyfirðinga voru þeir Jón Jónsson og Aðalsteinn Bernharðsson, sem eru gevsi- sterkir „skellarar“ og harðir f hávörninni, en annars háir æfingaleysi liðinu f heild nokk- uð mikið. Það var aðeins einn maður hjá Stfganda, sem eitt- hvað kvað að, en það var Björg- vin Eyjólfsson. Hann var sá eini þeírra sem átti fasta skelli og háir það liðinu mjög hve veikir hlekkir eru f þvf. Á sunnudagskvöldið lék UMSE svo við IS og lauk þeim leik með 3—0 sigri stúdenta (15—9, 15—13 og 15—9). Þrátt fyrir að Eyfirðingunum tækist ekki að vinna neina hrinu var leikur stúdenta langt frá þvf að vera sannfærandi og ef þeir hefðu mætt sterkara liði f þetta sinn hefðu þeir ábyggilega tap- að með miklum mun. 1 fyrstu hrinunni var sigur stúdenta þó alltaf öruggur, en þá voru Ey- firðingarnir afar slappir og munaði mest um það hve „bak- arinn“ var lélegur hjá þeim og sendingar á uppspilara Hm HnttV: kczti matfur VMSE i I h»g*i vltf itðdenUuia Halldér Jðaaaon «g Enska landsliðið býr síg nú af krafti undir landsleikínn við Itali I heims- meistarakeppninni og var þessi mynd tekin er landsliSseinvaldurinn, Don Revie. var a8 gefa sinum mönnum fyrirmæli og ráð á einni œfingunni. skömmu fyrir leikslok. Annað Miðlandalið, Nottingham Forest, sigraði Orient á útivelli og er á hraðri leið upp töfluna. 1 leik Blackpool og Sheffield Utd. skor- aði Mickey Walsh eina markið og Blaekpool heldur sig við toppinn. Milwall, liðið sem sást á fslenzka skerminum á laugardaginn, vann góðan sigur á Luton á laugardag- inn. Sá leikur var sýndur í beinni sendingu til frænda vorra á Norðurlöndum. Þetta var fyrsta beina sjónvarpslitsending vetrar- ins þangað, en ensku leikirnir hafa náð gífurlegum vinsældum á Norðurlöndum á undanförnum vetrum. Barry Kitchener, Terry Brisley og Phil Walker (2) skor- uðu mörk Milwall en Alan West og Steve Buckley gerðu mörk Luton. Hereford vann sinn fyrsta sigur f langan tíma og losnaði þar með úr botnsætinu. öll fimm mörkin í leik Hereford við Bristol Rovers voru skoruð á 18 mínútna leikkafla, en tvö sfðustu mörk Hereford, og þar með sigur- markið, skoraði Steve Daley. I Skotlandi var Willie Ormond, skozki einvaldurinn, með lands- líðshóp sinn á leik Kilmarnock og Rangers. Rangers vann góðan sig- ur og er komið f 3. sæti f deild- inni. Mörk Rangers skoruðu Colin Jackson, Derek Parlane og Bobby McKean, en tvo fyrrnefndu leik- mennina gat Ormond ekki notað f landslið sitt. Þess má geta f lokin, að vegna leikjanna f heimsmeistarakeppn- inni á miðvikudagskvöld, var deildarkeppnin felld niður í mörgum Evrópulöndum um helg- ina, m.a. f Portugal, Italíu og Austur-Þýzkalandi. 1. DEILD L HEIMA ÚTI STIG Liverpool 14 7 1 0 18:3 3 1 2 7:6 22 Ipswich Town 12 4 2 0 16:4 3 1 2 9:9 17 Aston Villa 14 6 0 1 23:8 2 1 4 5:9 17 Manchester City 13 3 3 1 9:6 2 3 1 8:5 16 Newcastle Utd 13 4 3 0 11:6 1 3 2 7:7 16 Leicester City 15 2 4 1 11:8 2 4 2 4:8 16 Leeds United 14 2 4 1 10:9 3 1 3 9:8 15 Middlesbrough 13 6 0 1 7:2 0 3 3 2:8 15 Everton 13 3 2 2 11:9 2 2 2 11:10 14 Arsenal 13 4 1 1 12:4 2 1 4 11:17 14 Coventry City , 13 4 2 2 11:6 1 2 2 3:5 14 Birmingham City 14 4 1 1 12:5 2 1 5 8:14 14 West Brom Albinon 14 4 2 1 15:5 1 2 4 5:15 14 Stoke City 14 5 1 0 9:3 0 3 5 2:11 14 Manchester Utd 13 2 2 2 11:11 3 2 2 12:10 13 Queenst Park R 14 4 1 2 11:6 0 0 4 7:12 12 Norwich City 15 3 1 3 7:9 1 3 4 7:12 12 Derby County 12 2 3 1 14:7 0 3 3 4:11 10 Bristol City 14 1 3 2 7:6 2 1 4 4:9 10 Sunderland 13 G 2 4 2:7 1. 3 3 8:22 7 West Ham Utd 14 2 2 3 8:11 0 1 6 6:18 7 2. DEILD L HEIMA UTI STIG Chelsea 14 6 0 1 16:9 3 1 2 10:9 22 Blackpool 15 4 1 3 11:9 3 3 1 13:8 18 Bolton Wanderes 14 6 0 1 15:7 2 2 3 19:11 18 Wolverhamton 14 4 1 2 18:9 2 4 1 14:9 17 Nottingham Forest 14 5 1 1 25:11 1 3 3 5:7 16 Charlton Athletic 14 5 1 1 19:12 1 3 3 11:16 16 Oldham Athletic 14 5 3 0 16:8 1 1 4 5:11 16 Millwall 13 5 1 1 16:5 1 1 4 7:13 14 Sheffield Utd 14 3 4 0 10:5 1 2 4 7:14 14 Blackburn Rovers 14 4 1 2 11:5 2 1 4 4:12 14 Notts County 14 3 1 3 7:6 3 1 3 12:17 14 Hull City 14 4 2 0 13:4 0 3 4 3:11 13 Cardiff City 14 3 2 3 11:12 2 1 3 9:11 13 Playmouth Argyle 14 2 3 3 13:11 1 3 2 8:10 12 Fulham 13 2 3 1 8:5 1 3 3 9:13 12 Southhamton 14 2 3 1 10:7 2 1 5 13:19 12 Bristol Rovers 14 3 3 2 13:11 1 1 4 4:9 12 Luton Town 14 3 1 2 10:9 2 1 5 11:13 12 Burnley 14 3 3 1 14:10 1 1 5 4:12 12 Carlisie United 14 2 4 1 11:9 1 0 6 6:21 10 Heraford Utd 14 2 1 3 9:14 1 2 4 12:20 9 Orient 12 1 1 3 5:5 1 3 3 6:11 8 Knattspyrnuúrsllt (JRSLIT leikja ( belgfsku knattspyrnunni urðu þessi á sunnudaginn: Antwerpen — Lokeren 0:2 FC Malinois — Standard 0:3 Courtrai — Anderlecht 3:2 FC Liegeois — Wagerem 2:1 Bevaren — Lierse 2:1 CS Bruges — Beershot 1:5 Winterslag — FC Brugge 2:1 Charleroi — Beringen 0:4 RWD Molenbeek — Ostende 3:1 Eftir 10 umferðir er Brugge efst með 15 stig, Molenbeek og Anderlecht hafa 14 stig og Standard Liege, Antwerpen og Courtrai 13 stig. ÞESSI urðu úrslit f 1. deildinni (Bunds- ligunni) f Vestur-Þýzkalandi um helgina: Bayern Miinchen — FC Saarbrucken 5:1 MSW Duisburg — FC Köln 1:1 VFL Bochum — Eintract Brunswick 1:1 FC Kaiserlauten — Rot-Weiss Essen 7:1 Borussia Mönchengldb. — Schalke 04 2:0 Werder Bremen — Eintracht Frankfurt 2:1 Karlsruher — llamburger SV 2:2 Hertha Berlin — Tennis Borussia 2:2 Borussia Dortmund — Fortuna Dusseldorf 1:2 Sigurganga meistaranna Borussia Mön- chengladback er óslitin og hefur félagið hlotið 23 stig f fyrstu 13 ieikjunum og hefur 5 stiga forystu. Næsta lið er Bayern Miinchen með 18 stig. Arangur Borussia er sá bezti, sem náðst hefur f upphafi þýzku deildarkeppninnarsfðan hún hófst. (JRSLIT f 10. umferð spænsku deildar- keppninnar um helgina urðu þessi: Real Betis — Atletico Madrid 1:0 Racing — Espanol 2:2 Real Madrid — Real Sociedad 2:2 Málaga—Celta 1:1 Salamanca — Valenciea 0:0 Athletic Bilbao — Real Zaragoza 3:1 Barcelona — Burgos 3:0' Hercules—Sevilla 0:0 Barcelona hefur nú tekið forystu f 1. deildinni á Spáni. TVEIR sfðustu leikirnir f sovézku deildar- keppninni voru leiknir um helgina og urðu úrslit þau að Ararat Yerevan sigraði Torpedo Moskvu 1:0 og Dinamo Tiblisi sigraði Dinamo Moskvu 3:1. Þrátt fyrir tapið, er Torpedo Moskva nýr Sovétmeistari, hlaut 20 stig f 15 leikj- um, Dinamo Kiev, fyrrverandi meistari (lék við tA á Melavellinum), hlaut 18 stig og varð í öðru sæti. (JRSLIT f hollensku deildarkeppninni urðu þessi um helgina: FC Utrecht — FC Twente Enschede 1:0 Telstar Velsen — Venlo 3:1 Go Ahead Eagles — NAC Breda 2:2 Feyenoord — AJax 1:1 Amsterdam — Sparta — Rotterdam 2:2 Roda Kerkrade — FC den ffaag 2:2 NAC Nijmegen — PSV Eidhoven 0:1 DeGraafschap — Haarlem 2:2 Eindhoven — AZ’67 0:7 Staðan eftir 14 umferðir er sú, að Feye- noord hefur 24 stig, Ajax 22 stig, Roda 19 stig, AZ '67 18 stig, FC Utrecht 18 stig og PSV Eidhoven, meistararnir frá f fyrra, hafa 17 stig. ENGLAND, l.deild: Tottenham Hotspur — Bristol City 0:1 ENGLAND, 2. deild: Blackburn Rovers — Hull City 1:0 Blackpool — Sheffield United 1:0 Bristol Rovers — Hereford United 2:3 Milwall—Luton Town 4:2 Notts County — Wolverhamton Wanderes 1:1 Oldham Atheltic — Carlisle Unted 4:1 Orient — Nottingham Forest 0:1 Plymouth Argyle — Fulham 2:2 ENGLAND, 3. deild: Gillingham—Mansfield 3:1 Lincoln City — Tranmere Rovers 2:2 Northamton Town — Oxford United 1:0 Portsmouth—Bury 1:1 Port Vale — Brighton 2:2 Reading — Preston North End 0:2 Shrewsbury —Town —Grimsby Town2:l Swindon Town — Rotherham United 1:4 Walsall — York City 1:2 ENGLAND, 4. deild: Bournemouth—Southport 5:0 Cambridge United — Barnsley 0:0 Hartlepool — Brentford 2:0 Rochdale — Newport County 0:0 Scunthorpe United — Aldershot 1:3 Workington — Tourqay United 2:4 SKOTLAND, úrvalsdeild: Kilmamock — Rangers 0:4 SKOTLAND, 1. deild: Clydebank — Airdrieonians 1:0 Dundee — Morton 1:1 Hamilton — Arbroth 0:1 Montrose — Dumbarton 2:1 Queen of the South — East Fife 3:T Raath Rovers — St. Johnstore St, Mirren — Falkir! SKOTLAND, 2. defK Albion Rovers — A li • Atmletic Berwick Rangeri — Bre: hin Clty Dunfermline — Stranrei— East Steling — Clyde Forfar Athletic — Cowd.r bi atU 1:3 Qtíeens Park — Stirling Albion 2:1 Stenhousmuir — Meadowbink Thistle 1:0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.