Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna GÖTUNAR- STARF Hafnarfjörður Starfskraftur óskast til afgreiðslu. Hringval, Hringbraut 4, sími 533 12. Verkamenn Vantar nokkra góða verkamenn í bygg- ingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 86431 á daginn og 74378 á kvöldin. Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða starfsmann vanan götunarvinnu. Vinnutími frá kl. 1 5 — 2 1 . Tilboð merkt: „Götunarstarf — 2685", sendist blaðinu fyrir 20. nóvember 1 976. Skrifstofustarf í Þorlákshöfn Ölfushreppur óskar að ráða skrifstofu- mann sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir berist sveitarstjóra, sem gefur nánari upplýsingar í síma 99-3726. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Verkamaður óskast Innistarf, uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Timburverzlunin Völundur, Klapparstíg 1, sími 18430. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AL'GLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AL'G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU ....................- -wnrr—s^n«gHHFinr raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi í boöi Verzlunarhúsnæði í verzlunarhúsnæði við Háaleitisbraut er til leugu verzlunarhúsnæði um 60 fm. Heppilegt fyrir t.d. skóverzlun, raftækja- verzlun, útvarps- og sjónvarpsverzlun. Til- boð sendist til Mbl. merkt „Verzlun — 2650" fyrir n.k. laugardag Húsbyggjendur — ofnar Panelofnar. Allar hugsanlegar stærðir. Einnig efni. Ofnar, Ármúla 28, simi 3 7033. Rafgeymar Allar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyftara. Höfum á lager flestar gerðir af sellum í rafmagnslyftara. Sameinaða Rafgeymasa/an, Ármúla 28, sími 3 7033. Skiðadeild Noregsferð Fundur verður haldinn í KR heimilinu þriðjudaginn 16. nóv. n.k. kl. 20. Kynnt verður væntanleg æfingaferð til Noregs í janúar. Áríðandi að allir sem áhuga hafa á þessari ferð mæti. St/órnin. Verð kr. 10.995. Stáltæki , Vesturveri, simi 27510 TýrS.F.U.S. Kópavogi Aðalfundur Týs verður haldinn að Borgarholtsbraut 6, þriðju- daginn 1 6. nóvember kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Leshringir Heimdallar Leshringur um kenningu Marx. Fundur I Les- hringnum verður miðvikudaginn 1 7. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Bolholti 7. Leið- beinandi er Hann- es H. Gisurarson. Garðbæingar Garðbæingar Huginn FUS, Garða- og Bessastaðahreppi Aðalfundur Hugins, verður haldinn að Lyngási 12, fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaljundarslörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. Á fundinn nætir Ellert B. Schram, alþing- ismaður og ræðir um kjördæmamálið Stjórnin. — Bridge Framhald af bls. 15 ngi, sem háð var í Festi s.I. augardag: V-riðill: stig. laukur — Ragnar BAK 237 Ijarni — Óli BK 234 ■ón Páll — Guðbrandur BAK 233 lelgi — Einar BS 233 Guðmundur —Jóhannes BS222 B-riðill: Hjörleifur — Jóhann BAK 248 Logi — Þorgeir BH 236 Guðni — Kristófer BH 227 Gísli — Magnús BS 222 Haraldur — Ingimundur BS222 C-riðiil: Ármann — Kári BK 265 Jóhanna — SteinþórBS 233 Jón — Ragnar BAK 221 Birkir — Gestur BS 220 Böðvar — RúnarBAK 218 Þessi 15 pör komust í úrslit, sem verða eftir áramót. Alls' tóku 44 pör þátt I keppni þess- ari, sem er metþátttaka á Reykjanesi. Vmis atriði voru sem ollu leiðum truflunum á spilamennsku, og því miður voru keppendur ekki alveg með á nótunum allan tímann. Er leitt til þess að vita, að eftir öll þessi ár I keppnisbridge, eru menn enn í vafa um skiptingar og önnur formsatriði. Einnig hafa húsnæðisvandræði háð eðlilegum vexti keppnisbridge- ins, lfkt og kom berlega í ljós i Festi. Sá salur sem spilað var í, er góður fyri 22 pör, algerlega óhæfur fyrir 44 pör. Keppnis- stjórn var I höndum Ólafs Lár- ussonar. Undankeppni Reykjaness- móts I sveitakeppni, hófst á sunnudaginn. Sp.ilað er að venju f Skiphóli f Hafnarfirði. Keppnisstjóri er sem fyrr Gestur Auðunsson, Keflavík. Þetta árið er hlutur Reykjaness í úthlutun sætafjölda á íslands- mót f sveitakeppni mjög hag- stæður, eða alls 6 sveitir komast áfram. 1 tvfmenningi á Islands- "mót komast 6 pör og 1 v-par.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.