Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn lllB 21. marz — 19. aprll Það er ekki hyggilegt að hlaupa svona úr einu starfinu f annað. Þú þarft að skipu- leggja störf þfn betur. m Nautið 20. apríl — 20. maí Fólk sem þú umgengst í dag er óttalega hástemmt. Láttu það ekki hafa áhrif á þig. Einbeittu þér að þeim sem störfum sem þú hefur áhuga á. k Tvfburarnir 21. maí — 20. júnf Boð og bönn geta veríð góð en þau bera ekki alltaf tilætlaðan árangur. Taktu meira tillit til þeirra sem þú umgengst, einkum yngri kynslóðarinnar. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú verður fyrir gagnrýni af hendi vinar þfns. Láttu það ekki á þig fá. Þeir ættu ekki að henda steinum sem f glerhúsi búa. r«, Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Gagnstæða kynið veldur þér miklum heilabrotum. Reyndu að vera skilnings- rfkur. Einhverjar breytingar gætu verið nauðsynlegar. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Láttu ekki plata þig f viðskiptum. Stjörn- urnar eru þór hliðhollar, svo það er ekk- ert aðóttast. f. Vogin * 23. sept. — 22. okt. r/o'ra Ef eitthvað hefur farið úrskeiðis sfðustu daga er rétti tfminn einmitt nú að lag- færa það. Þetta verður notadrjugur dag- ur, Ifka f peningamálum. Drekinn 23. okt — 21. núv. Lóður dagur. Það er stundum vandi að velja, en f dag geturðu komist að niður- stöðu og Ifklega velur þú rétt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir aldrei að vanmeta keppinauta þfna. Það getur verið varasamt. Ef þú notar hæfileikana vel er sigurinn þinn. Steingeitin íflKS 22. des. — 19. jan. Bfddu með að taka ákvörðun þar tíl hlut- irnir skýrast. Blandaðu þér ekki of mikið f málefni annarra. Vertu hjálpsamur ef þú ert beðinn um hjálp. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir, þú skalt sjálfur brjóta málið til mergjar. Koradu til dyranna eins og þú ert klæddur. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz 1 dag virðist þú vera umkringdur rólki sem þú kærír þig alls ekkert um. 1 kvöld skaltu vera heima hjá fjölskyldunni. OG LANGTUI LIOIO SÍOAlO HÚN VAR _ yPIRGEF/N STOÐIRNAR ERU /EVA- QAMLRR NÁMAN GÆTI VERIO FRÁ DÖGUM ÖULL- /EDISINS,SEM LUTHOR KYLE MINNTIST’A' vj EN þETTA BR MERKI- LEGT/ ALV6G fSTIGI/ SVO H/EGT sé AO KOMAST UPP OG NIDUf? UM OP- IÐ SEM EG FÉLL. NIÐUR UM/ Bull LJÓSKA SHERLOCK HOLMES BASED OH STOItlES OF „ J f>ETTA SINN MUN JAFNVEL EKKI HINN SNJALLl SHERLOCK HOLMES geta FLCIIÐ. signa er mjög djúp a þESSUM &LÖDUM/' SMÁFÓLK PEPf’EKAUNT PATTV IS FI6HTINS WITH THE CAT NEXT DOOR í! Kata kúlutyggjó er. að berjast við köttinn I næsta húsi!! Hún heldur að það sért þú dulbúinn 1 kattarfötum! 5H£'5 D0IN6 PRETTV 600P.. IT L00K5 LIKE 5HE'5 ALM05T G0T ONE AKM OUT 0F THE 5LEEVE! Henni virðist ganga bærilega vel. Það er eins og hún sé búin að ná næstum einum handlegg úr erminni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.