Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 41 + Þessar myndir eru af sömu stúlkunni, Alice Senno, sem er f jögurra ára gömul. Önnur er tekin 18. júnf, nokkrum dögum áður en hún varð fórnarlamb mengunar frá efnaverksmiðjunni í Icmesa í Seveso á ftalíu. Hin myndin er tekin á sjúkrahúsi í Mílanó í ágúst síðastliðnum og sýnir vel hinar skelfilegu afleiðingar eitursins, sem barst yfir heimabæ hennar, Meda, eftir sprengingu sem varð í verksmiðjunni. félk f fréttum + Clarence Riven- bourg hefir kosið f hverjum kosningum sfðan 1931 og þótt hann væri á sjúkra- húsi eftir að tekinn var af honum fótur- inn, lét hann það ekki aftra sér frá að nota atkvæðisrétt sinn f forsetakosn- ingunum f Banda- rfkjunum 2. nóv. s.l. Rivenburg var keyrður í sjúkrabfl á kjörstað. „Mér lfð- ur miklu betur núna,“ sagði hann þegar hann var kom- inn aftur f rúmið sitt ásjúkrahúsinu. Þau kalla hann pabba. + Gott dæmi um það hvað börn taka alvarlega það sem þau sjá á sjónvarpsskerminum: Hans Henry Ley er stjórnandi margra barnatfma f danska sjónvarpinu. Það hendir oft ef, Hans Henry er staddur f versl- unum, að börnin taka f höndina á honum og kalla hann pabba. „Mér geðjast ekki að þvf að sjónvarpið skuli hafa svona mikil áhrif á börnin," segir Hans Henry Ley. Átján ára Eng- lendingur vinn- ur 135 milljón- ir í getraunum. + Tony Boyle, 18 ára, datt heldur betur f lukkupott- inn er hann vann 135 millj. fsl. kr. f getraunum. Hann er ekki búinn að átta sig á hvað hann á að gera við alla þessa peninga. Hann segist ætla að halda áfram starfi sínu f vöru- húsinu f Dundee, en er að hugsa um að kaupa sér Mascot og besta og stærsta golfsett sem hann getur fengið. Vindillinn sem hann fékk sír f til- efni dagsins virðist ekki bragðast neht sérlega vel. Nýtt úrval Gjafavörur í skemmtilegum umbúðum. Hann- yrðavörur, smyrnateppi, krosssaumur, gobelin og tvistsaumur. Ennfremur margar teg. af prjóna og heklugarni. Verzl. Hof. HEKUAhf Laugavegi 170 fbystikistub EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Það gleður ömmu og afa á jólunum að fá fallega handstækkun af barnabörnun- um með jólapakkanum. Leitið i fórum yðar að skemmtilegri mynd til að stækka. Árang- urinn verður ótrúlega góður. 3 stærðir eru mögulegar, 13x18 cm, 20x25 cm og 24x30 cm. Ef þér finnið ekki heppilega mynd, þvi þá ekki að koma með alla fjölskylduna i mynda- töku til okkar. myndióian HÁSTÞÓRS Hafnarstræti 17 — Suöurlandsbr iut 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.