Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976 Hin fræga kvikmynd eftir ALISTAIR MAC LEAN komin aftur með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Síðustu sýningar Dagur höfrungsins Spennandi og óvenjuleg ný bandarísk Panavision-litmynd, um sérstætt samband manns og höfrungs. — svik og undirferli. Leikstjóri: MIKE NICHOLS íslenskur texti Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 1 1.1 5 SKIPAUTfíCRÐ RÍKISINS M / s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 1 9. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag. mið- vikudag og til hádegis á fimmtu- dag til Vestfjarðahafna, Norð- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar, Aukureyrar, Húsavíkur, Rauf- arhafnar, Þórshafnar og Vopna- fjarðar. SIMI 18936 Stórmyndin Serpico fslenzkur texti Heimsfræg. sannsöguleg ný amerisk stórmynd í litum um lögreglumanninn SERPICO. Kvikmyndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Al Pacino. John Randolph. Mynd þessi hefur allstaðar fenqið frábæra blaðadóma. Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára Hækkað verð Ath. breyttan sýningartíma. TÓNABÍÓ Sími31182 TINNI og hákarlavatniö Ný, skemmtileg og spennandi frönsk teíknimynd, með ensku tali og islenskum texta. Textarnir eru í þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinnabæk- urnar á islensku. Aðalhlutverk: Tinni/ Kolbeinn kafteinn Sýnd kl 5, 7 og 9 (Tin Tin and the lake of sharks.) Tilkynning: Þar sem verzlun okkar hættir um næstkomandi áramót, eru viðskiptavinir beðnir að sækja úr og klukkur, sem hafa verið í viðgerð, eigi síðar en 1 5. desember. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti viðgerð- um. Afsláttur verður gefinn af öllum vörum verzlunarinnar til áramóta. Magnús Benjamínsson & Co Veltusundi 3 Reykjavík. Asinn er hæstur (Are HiaW Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Frábær litmynd úr villta vestrinu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins sýnd í 3 daga. Allra siðasta sinn LKIKFfiIAr. REYKIAVlKLJR SKJALDHAMRAR í kvöld kl. 20.30. ÆSKUVtNIR 5. sýning miðvikudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning laugar- dag Uppselt. Græn kort gilda. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. 100. sýn- ing sunnudag kl. 20.30. STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30. AUSTURBÆJARBÍÓ Kjarnorka og kven- hylli 2. sýning miðvikudag kl. 21. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Sími 1 6620. íslenzkur texti Heimsfræg ný stórmynd eftir Fellini ★ ★★★★★ B.T. ★★★★★★ Ekstra Bladet Stórkostleg og víðfræg stórmynd sem alls staðar hefur farið sigur- för og fengið óteljandi verðlaun. Sýnd kl. 5, 7.1 5 og 9.30 Siðasta sinn Leikfélag Kópavogs GLATAÐIR SNILLINGAR Eftir skáldsögu Williams Heine- sen. Sýning í kvöld, uppselt. Sunnudag kl. 20.30 í félags- heimilinu i Kópavogi. Simi 41985. GAMANLEIKURINN TONY TEIKNAR HEST eftir Lesley Storm, undir leik- stjórn Gisla Alfreðssonar, verður sýndur laugardaga kl. 8.30. Aðgöngumiðasala i Félagsheim- ilinu og Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2. Simi 15650. AUGLYSINGASIMINN ER; 22480 _ JBorgmtbUibtb *ÍS> Brúðkaupsveislur Samkvæm ÞINGHOLT Bergstaðastræti VOl Nfi FR4.NKENSTEIN (iENE WII.DER PETER B0VI.E MARTV FEI.DMAN • CLORIS LEACHMAN TERI (íARR 'KENNETH MARS MADEUNK RAHN Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30: Hækkað verð. LAUGARAS B I O Sími 32075 Að fjallabaki AWINDOW TOTHESKY u A Umversai Picture • Tecftmcolof Ostntxitec) by Cme-no mfer nohonol Corporohon * Ný bandarisk kvikmynd um eina efnilegustu skíðakonu Bandarikj- anna skömmu eftir 1 950. Aðalhlutverk: Marilyn Hassett, Beau Bridges o.fl. Leikstjóri: Larry Peerce. Stjórnandi skiðaatriða: Dennis Agee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nakið líf Mjög djörf dönsk kvikmynd með ísl. texta. Sýnd kl. 1 1 Bönnuð innan 1 6 ára Ath. myndin var áður sýnd í Bæjarbíó. Iunl;í ióskipli leió iil liÍQKiifKkipln ‘BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Stórbingó Brunavarðafélags Reykjavíkur verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 18. nóvember Glæsilegt úrval vinninga svo sem 3 sólarlandaferðir með Útsýn, málverk eftir VeturliSa Gunnarsson, fjöldi heimilistækja frá Samband inu, Heklu og Domus Kron. Glæsilegur ruggustóll frá Trésmiðjunni Meið, heimilisslökkvitæki frá I. Pálmason, Einari Eyfelds og Kolsýru- hleðsunni. Jólamatur frá S.S: fyrir tugþúsundir króna auk fjöldan allan af öðrum stórglæsilegum vinningum. m Aukavinrjjngar skipta tugþúsunda króna t.d matur fyrir tvo á Hótel Sögu, Hóftel Holt, Hótel Esju, Nausti og Óðal. Spilaðar verða 18 umferðir og engin umferð undir 20 þús. kr. að verðmæti. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið hefst kl. 20.30. Heildarverðmæti vinninga yfir 600 þús. kr. Engin hækkun á aðgöngumiðum og spjöldum. Brunavarðafélag Reykjavíkur. O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.