Morgunblaðið - 20.11.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 20.11.1976, Síða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 270. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR, 20. NÓVEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hearst sleppt Los Angeles, 19 nóvember. Reuter. PATRICIA Hearst var sleppt úr fangelsi I San Diego I dag. Alrfkisdómari I San Francisco ákvað að hún skyldi lðtin laus gegn tryggingu. Hún verður í umsjá f Jölskyldu sinnar. William Orrick dómari lét Patty Hearst lausa gegn einnar milljón dollara tryggingu. Faðir hennar, blaóakóngurinn William Hearst, greiddi trygginguna áður en Patty var látin laus. Verjandi hennar segir að hún verði undir stöðugravernd Framhald á bls. 19 Evensen vongóður Brlissel, 19. nóvember. Reuter. NTB. LlTIÐ miðaði áfram f viðræðum Norðmanna og Efnahagsbanda- lagsins i dag, en aðalsamninga- maður Norðmanna, Jens Evensen hafréttarráðherra, lét f Ijós þá von f dag að samkomulag tækist fyrir áramót. Evensen sagði blaðamönnum að ekki væri fráleitt að ílfta að nást mundi samkomulag, sem tryggði Norðurmönnum veiðar f Norður- Framhald á bls. 19 Samúð með Biermann í Austur-Þ' ’ ' Köln, 19. nóvember. AP. SÖNGVARINN og andófsmað- urinn Wolf Biermann spáði þvf f dag að austur-þýzk yfirvöld mundu láta undan vaxandi kröfum aimennings og leyfa honum að snúa aftur til Austur- Þýzkalands. Hann kvaðst ekki geta unað því að vera neyddur f útlegð þar sem hann hefði gilt vega- bréf og fengið nauðsynlegar vegabréfsáritanir til að fara úr landi og koma aftur. Samkvæmt heimildum i Berlin I dag hafa 20 leikarar lýst yfir stuðningi við opið bréf annarra austur-þýzkra lista- manna þar sem útskúfun Bier- manns og borgararéttarsvipt- ingu hans er mótmælt. Biermann talaði sjálfur á blaðamannafundi um „öldu samstöðu" menntamanna og verkamanna sem hvettu stjórn- ina til að veita honum aftur borgararétt. Hann kvaðst hafa talað við konu sína í sfma og hún hefði sagt að hún ætlaði að vera um kyrrt I Austur-Berlfn ásamt sex mánaða gömlum syni þeirra. Hann sagði að sfmanum i fbúð þeirra hefði verið lokað en „nóg væri af "öðrum sfmum f Austur-Berlfn til að ná sam- bandi við konu sína“. Vestur-þýzka sjónvarpið hyggst sýna upptöku frá hljóm- leikum Biermanns í Köln og beina sjónvarpsgeislanum til Framhald á bls. 19 Vfsnasöngvarinn Wolf Biermann gagnrýnir á blaðamannafundi f Köln þá ráðstöfun austur-þýzkra stjórnvalda að gera hann útlægan. PÓLITlSKIR FANGAR í Tres Alamos-fangelsi í Santiago, Chile, faðmast áður en þeim er sleppt úr haldi. Símamynd AP Thatcher hreinsar London, 19. nóv. AP. Reuter. MARGARET Thatcher, leiðtogi brezka thaldsflokksins, vék Reg- inald Maudling úr stöðu tals- manns flokksins f utanrfkismál- um f dag og gerði fleiri breyting- ar á „skuggaráðuneyti** sínu til undirbúnings harðri sóknarlotu gegn fallvaltri stjórn Verka- mannaf lokksins. John Davies var skipaður tals- maður í utanríkismálum í stað Maudlings sem hefur ekki þótt nógu atkvæðamikill. Edward Heath, fyrirrennari Thatchers, Framhald á bls. 19 Flugvöll- urinn í Beirút dögum skammt frá hafnarborg- inni Tripoli en 'ráðgert er að ara- bfska friðargæzluliðið hertaki borgina eftir nokkra daga. Madrid, 19. nóvember. Reuter STJORN Adolfo Suarez kom saman f dag til að ákveða hvenær efnt skuli til þjóðaratkvæða- Bretar ráðgast við Gundelach Frá fréttarritara Mbl. í Hull f gær FINN Olav Gundelach, samninga- maður Efnahagsbandalagsins, hefur boðizt til að hitta að máli nefnd frá brezku hafnarbæjunum f Briissel f næstu viku. Héraðsráð Humberside og togaraeigendur í Fleetwood sendu Gundelach skeyti í gær, létu í ljós ugg vegna þess að Efna- hagsbandalaginu ætlaði ekki að takast að komast að samkomulagi við tslendinga fyrir 1. desember og fóru þess á leit að hitta hann að máli til að gera honum grein fyrir sjónarmiðum sínum. 1 morgun var forseta héraðs- ráðs Humberside, Harry Lewis, tilkynnt frá BrUssel að nefnd frá Framhald á bls. 19 greiðslu um umbótaáætlun stjórnarinnar, sem hefur verið samþykkt f þinginu, Cortes. Gert er ráð fyrir að þjóðarat- kvæðagreiðslan fari fram 15. til 19. desember og samkvæmt opin- berri skoðanakönnun styðja 66% þjóðarinnar umbótaáætlunina. Frjálsar kosningar verða Ifklega haldnar f maf. Heimildir í stjórnarand- stöðunni herma að hún bíði átekta og voni að stjórnin sé fús til viðræðna um heiðarlega kosningabaráttu. Vinstrisinnar hóta að taka ekki þátt I þjóðarat- kvæðinu ef kommúnistaflokkur- inn verður ekki gerður löglegur og ef ekki verður gengið að fleiri kröfum. Lögregla hefur verið á verði f Madrid vegna atkvæðagreiðsl- unnar I þinginu sem er talin mikill sigur fyrir Suarez og jafn- vel „kraftaverk". 80% þing- manna voru skipaðir af Franco hershöfðingja og áætlunin var samþykkt með 425 atkvæðum gegn 59. Þar með hefur mikil- vægasta skrefið verið stigið í lýð- ræðisátt siðan Franco lézt. Eitt ár verður liðið frá láti Francos á morgun og hópar hægrisinna hafa hvatt almenning að mæta á fjöldafundi á Plaza Framhald á bls. 18 opnaður Beirút, 19. nóvember. AP. Reuter. FLUGVÖLLURINN í Beirút var opnaður að nýju f dag fimm mánuðum eftir að honum var lokað vegna styrjaldarátaka og margir Lfbanir töldu það merki þess, að 19 mánaða borgarastrfði væri lokið. Flugvallarstarfsmenn klöppuðu þegar fyrsfca flugvélin lenti. Flug- vélar komu frá Jedda, París, Genf og Róm og fóru til Kuwait, Bahrain, Parfsar og Dubai. „öllu er lokið," sagði fyrsti far- þeginn sem kom út úr Boeing breiðþotu Miðausturlandaflug- félagsins er kom frá Jedda. „Það er dásamlegt að vera kominn aftur heim.“ Flugvöllurinn var umkringdur sýrlenzkum hermönnum arabfska friðargæzluliðsins og óviðkomandi var bannaður aðgangur. Opnun flugvallarins er talið mikilvægt skref í þá átt að færa lífið f Lfbanon I eðlilegt horf á ný. Kristnir menn og múhameðs- trúarmenn halda áfram skotbar- Þjóðaratkvæði á Spáni 1 desember

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.