Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1976 45 TT /■* VELVAKANDI SVARAR í SÍMA OIOOKL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI tan/iMFi';. finnst mér að söguþjóðin eigi að rifja upp ýmislegt úr sögu blaðs- ins, almenningi til fróðleiks. Þetta hófst á þvi að nokkrir menn voru sendir út í lönd, mig minnir til þess að læra húmanístísk fræði, til að gera þjóðina lærðari og víðsýnni. Það fór þó á annan veg. Þessir menn skiptu um trú, alfaðirinn skyldi vera Karl Marx og Lenin hans spámaður og allir áttu að verða rlkisþrælar réttlaus- ir og einhver íslenskur Stalln skyldi stjórna hlutunum. Ef þetta fengist ekki með góðu, þá með byltingu, sem var óspart boðuð. Við áttum nú ekki mikinn auð, þetta voru nokkrir kofar, ristu- spaðar, kolavélar og nokkur léleg skip, en við áttum það sem er öllum auði betra og eigum enn, það er frelsi til orðs og æðis. Þetta ber upp á sömu dagana, 40 ára afmæli Þjóðviljans og 20 ára af- mæli byltingarinnar I Ungverja- landi. Þá er hollt að minnast þess hversu Þjóðviljinn gladdist yfir innrás Rússa, þvl það sýndi þeim að Krutchev, sem feykt hafði Stalín af stallinum, gat þegar I hart fór tekið eins á hlutunum og gömlu átrúnaðargoðin þeirra, svo allt gat verið I sama kúgunar- forminu. Kommúnisminn breytist ekk- ert, ófrelsið, fjöldahandtökur og fangabúðir eru enn við lýði, hvað sem öllum Helsinkiráðstefnum llður. Það eina sem breytist er að I staðinn fyrir Internationalinn eru nú I hverju landi komnir menningarvitar sem semja fyrir gltar svokallaða baráttusöngva sem almenningur I lýðræðisríkj- um ætti ekki að styrkja. Þessi „list“ er öll samin fyrir útþenslu- stefnu kommúnisma. Húsmóðir." Þessir hringdu . . . Sýnið meiri tilhliðrunarsemi Vegfarandi I Reykjavík: — Þeir sem hafa verið á ferð- inni hér I höfuðborginni hafa vafalaust oftlega tekið eftir öllum þeim fyriftækjabílum og bílum stofnana borgarinnar, sem sífellt eru á ferðinni, koma og fara með vörur I fyrirtækin og rafmagns- og símabílar sem eru að gera við hér og þar um bæinn. Það er eitt atriði sem mér finnst einkenna flesta ökumenn þessara bíla: tillitsleysi eða hugsunar- leysi. Þeir virðast geta leyft sér að leggja bílum sínum hvar og hvenær sem er rétt eins og þeim sjálfum sýnist og finnst þægileg- ast. Það er eins og þeir hafi ekki hugmynd um að það eru fleiri I umferðinni en þeir og því er sjálf- sagt að tekið sé tillit til allra I umferðinni. Svo ef manni verður það á að flauta, svona rétt til að voga sér að fara fram á að þeir víki um stund til að hleypa manni framhjá, þá er það segin saga að þeir gera sér far um að vera helm- ingi lengur að athafna sig en þeir þyrftu að vera. Oftlega gildir það sama um leigubíla, ef maður flautar þá verða bílstjórarnir, margir hverjir, æfir og maður gæti haldið að þeir ættu allar göt- ur I borginni. Ég hélt ekki að þeir hefðu svo mikið kaup að þeir gætu það. Svipað er með suma stofnana- bíla borgarinnar, t.d. rafveitublla, vera hér og sérstaklega ekkl fyrst þér eruð með einhverjar undar- legar grillur I þessu sambandí... Komið nú niður...! — Leyfið mér að snyrta mig ofurlftið... Hún stendur við spegilinn og horfir döpur og hjálparvana á sjálfa sig. Hún snökktir enn. — Þér eigið eftir að sjá að það er yður að kenna ef eitthvað hræðilegt kemur fyrir... — Hvaða hræðilegi atburður ætti það að vera? — Ég veit það ekki... En kannski komið þér að mér dauðri áður en langt um Ifður... — Röfl... Kornið nú. Hann lætur hana ganga á und- an sér niður. Það er orðið dimmt og hann verður að kveikja í eld- húsinu. Kaffið sýður á vélinni. — Ég held bara að ég fari mína leið, segir Felicie og slekkur á gasinu. — Já, ég ætla að fara mfna leið og þér finnið mig aldrei nokkurn tfma... Það var mesta vitleysa af mér að koma aftur. — Þér farið ekki fet. Ilún tautar eitthvað en hann er ekki viss um hvort hann hefur heyrt rétt: — Við skulum nú sjá til. Og svo segir hann upp á von og óvon. — Ef þér eruð að hugsa um hann Jacques Pétillon get ég sagt þeir eru hvað eftir annað búnir að hjá er útskot og líka minni um- leggja á annarri akrein á Hring- ferðargötur sem réttara væri að brautinni og loka að óþörfu allri leggja á. umferð. Ég segi að óþörfu því rétt Ökumaður f Reykjavfk. HÖGNI HREKKVÍSI //-/3 o- fflA $> ,Ég ætla aö sjá um þetta... DRÁTTHAGI BLÝANTURENN Skínandi pottar og pönnur með Brillo stálull með sápu Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" □ Chubb Fire Chubb slökkvitækín veita yður tryggingu gegn eignamissi Hafið Chubb slökkvitæki ávallt við hendína Chubb slökkvitækin eru með islenzkum leiðarvísi. Eigum fyrirliggjandi: VATNSSLÖKKVITÆKI KOLSÝRUSLÖKKVITÆKI DUFTSLÖKKVITÆKI BRUNASLÖNGUHJÓL ELDVARNARTEPPI Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki OLAFUR GISLASON & C0. H.F. Sundaborg. sími 84800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.