Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er ffluttur að Armúla 28. sími 37033. Kaup allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. í til sölu i 1 . _jWL—'JM- -a^A_a 1 Sófasett til sölu ásamt borði. Sími 7 1 926. Æðardúnn Vél- og handhreinsaður æðardúnn til sölu. Upplýs- ingar i síma 32079 Reykja- vik og i Æðey ísafjarðardjúpi. Ullargólfteppi Glæsilegt handhnýtt ullar- teppi (2x3 m) til sölu. Hvítur ullarlitur með ívafi. Uppl. í síma 82905. Til jólagjafa flaueispúðar i mörgum litum. á 1595 - Tilbúinn sængur- fatnaður frá 1950 settið. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99, sími 26015. Viðskiptavinir Vmsamlegast vitjið viðgerða sem allra fyrst. Afsláttur af vörum til áramóta. Magnús Benjamínsson og c/o, Veltusund* 3. Beituloðna til sölu. Uppl. i síma 92--6519. Arinhleðsla— Skrautsteinahleðsla Uppl. i síma 84736. ■ atvinna J f~Tiúsnæöi ] hóskasfj Ábyggileg stúlka ekki yngri en tvitug óskast strax til vors. Uppl. ekki i sima. Veiðimaðurinn, Hafnar- stræti 22. Vöttur s.f. auglýsir Er handlaugin eða baðkarið orðið flekkótt af kísil eða öðr- um föstum óhreinindum. hringið í okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yð- ur. Hreinsum einnig gólf og veggflisar. Föst verðtilboð. Vöttur s.f . Ármúla 23, sími Ibúð óskast Ung hjón með 6 ára gamalt barn óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð. frá 1. des. Helst i vesturbænum eða gamla bænum. Uppl. i sima 28294. □ Gimli 59761 1 297—2 I.O.O.F. 3 = 158291 18 = SP L.O.O.F. 10=1581 1 298'/2 = D.n. 85220. Frá Þvottahúsi Keflavíkur Höfum opnað aftur i nýjum húsakynnum. Húsmæður at- hugið komið timanlega með þvott fyrir jól. Þvottahús Keflavikur, Vallar- túm 5, sima 2395. Bókhald Fyrirtækja, stofnana og ein- staklinga. Sanngjarnt verð. Upplýsingar i sima 52084. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Áfengisvarnanefnd Kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði heldur fulltrúafund sunnu- daginn 5. des. kl. 8 s.d. að Hverfisgötu 2 1 Minnstverður 30 ára afmælis nefndarinnar. Stjórnin. Sunnud 28/11. kl. 11 Keilisganga eða Sogin og steinaleit (létta ganga). Fararstj. Þorleifur Guðmundsson, og Gísli Sigurðsson. Verð 1 200 kr. Kl. 13 Hólmsá- Rauðhólar og litið í Mannabeinahelli. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Frítt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í. vestan- verðu. Útivist. K.F.U.K. Reykjavík. Basar félagsins verður hald- inn laugardaginn 4. desem- ber kl. 4 að Amtmannsstig 2b. Gjöfum veitt móttaka fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. desember. Stjórnin. Aðventu helgistund verður í Neskirkju sunnudag- inn 28. nóvember kl. 5. síðdegis. Efnisskrá: Ávarp. Baldur Jónsson formaður bræðrafélagsins. Orgel: Gry EK. Ræða: Ólafur B. Thors forseti borgarstjórnar. Ein- söngur. Halldór Vilhelmsson. Orgel. Reynir Jónasson. Upplestur: Anna Guðmunds- dóttir leikkona. Blásarakvint- ett. (Oddur Björnsson og félagar). Allir velkomnir. Bræðrafélagið Elím Greittisgötu 62 Sunnudagaskóli kl 11.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Nýtt líf Vakningarsamkoma i Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30, Liflegur söngur. Beð- ið fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Félag einstæðra foreldra minnir félaga á að koma munum og kökum á jóla- basarinn á skrifstofuna í Traðarkotssundi 6, hið allra fyrsta eða hafa samband við Stellu s. 32601. Hjálpræðisherinn Kl. 1 1.00 helgunarsam- koma. Kl. 1 4.00 sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Flokksforingjar og hermenn vitna og syngja. Allir velkomnir. Grensáskirkja — Aðventukvöld Aðventukvöld verður i safn- aðarheimilinu sunnudaginn 28. nóv. kl. 20.30. Dagskrá ma. Árni Gunnarsson ritstjóri — Hugvekja. Hvassaleitisskólinn syngur. Fermingarbörn lesa. Orgel- leikur — Jón G. Þórarins- son. Blokkflautukvartett barna. Kirkjukórinn leiðir i söng. Sóknarprestur. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hall- veigarstöðum miðvikudaginn 1 . des. kl. 3—6. Seld verða jólakort Barnahjálpar Sam- einuðuþjóðanna. Tekið verð- ur á móti pökkum í jólahapp- drættið. Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2—6, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1—5. Okeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5 Sími 1 1822. Filadelfia Safnaðarguðþjónusta kl. 14 Ræðumaður Daníel Glad. Athugið þessi samkoma er einungis fyrir söfnuðinn. Al- menn samkoma kl. 20. ræðumaður Einar J. Gisla- son. Kærleiksfórn tekin fyrir kristniboðið. Fjölbreyttur söngur. SÍMAR. 11798 og 19533. Gengið um Gálgahraun Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 500 gr. v/ bílinn. Lagt af stað frá Umferðarmið- stöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — bátar — skip Bátar og skip óskast Óskum eftir vegna eftirspurnar: 70 — 100 — 200 — og 300 tonna stálskip- um. Einnig 15 — 20 — 40 — 60 tonna eikarbátum. Aðal Skipasa/an, Vesturgötu 1 7, símar 26560 — 28888, heimasími 82219. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4.. 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Hraðfrystihúsi Sjöstjörnunnar h.f. á hafnarsvæði Ytri Njarðvíkur í Njarðvík, þinglesin eign Sjöstjörnunnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. desember 1 976 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð. 2. og siðasta á fasteigninni Höfn i Hafnar- hreppi. þinglesin eign fvars Þórhallssonar. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1976 kl^L_^--- Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ak;lysin(;a SÍMINN EK: 22480 raðauglýsingar Rangæingar 2. umferð i 3ja kvölda spilakeppm Sjálfstæðisfélaganna verð- ur í Gunnarshólma 3. desember n.k. kl. 21.30. Óli Þ. Guðbjartsson skólastjóri flytur ávarp. Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu. Kjósarsýsla Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins „Þor- steinn Ingólfsson," verður haldinn að Fólkvangi mánudaginn 29. nóvember n.k. kl. 21.00. Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- og félags- málaráðherra mætir á fundinum. Stjórnin. HALLÖ KBAKKAR Leppalúði og Gluggagægir simi 84488 ERU KOMIN í BÆINN LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 1Z

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.