Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976 Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með is- ienzkum texta. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleðikvenna New York borgar. Sagan hefur komið út í isl. þýð- ingu. Lynn Redgrave Vean-Pierre Aumont. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 — og 1 1 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verSSbréfasala Vesturgötu'1 7 Slmi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimaslmi 12469. TÓNABÍÓ Sími31182 HELKEYRSLAN (Deat race 2000) Hrottaleg og spennandi ný amer- ísk mynd, sem hlaut 1. verðlaun á „SCIENCE FICTION" kvik- myndahátíðinni í París árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman. Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5. 7. og 9. 5. sýningarvika Serpico íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd um lögreglumanninn SERPICO Aðalhlutverk: Al Pacino Sýnd kl. 7.45 og 1 0 Bönnuð innan 1 2 ára Siðasta sinn. Á valdi illvætta Afar spennandi amerísk kvik- mynd t litum. Endursýnd kl. 6. íslenzkur texti. Bönnuð börnum Árásin á fíkniefnasalana ftirama/it Rdires Preserts Hit! Spennandi, hnitmiðuð og tíma- bær litmynd frá Paramount um erfiðleika þá, sem við er að etja í baráttunni við fíkniefnahringana — gerð að verulegu leyti í Marseille, fíkniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams Richard Pryor Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. I.KIKFflIAC’, REYKIAViKUR ÆSKUVINIR i kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Fimmtudag Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. STÓRLAXAR Föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Sími 1 6620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI í kvöld kl. 21. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16 — 21. Sími 1 1 384. limláiiMiió«ki|»li leió fil láiiMiiÓMkiplu BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU .U CFYSINCÁ- SÍMINN F.R: 22480 íslenzkur texti Æðisleg nótt meö sJackæ. (La moutarde me monte au nez) SSerhan herigen- "den heje lyse' -denne gangien fanfastísh fesflig og forrugende farce MiN \iLD£ Ti'RtmscL JALKiE (l3 mo'jlarde me monre aj nez) PIERRE RICHARD OANE BIRKIN instrufttion CIAUOE ZIOI Vegna tjölda tilmæla verður þessi frábæra gamanmynd, sem sló algjört met í aðsókn s.l. sumar, sýnd aftur, en aðeins yfir helgina. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin, Missið ekki af einhverri beztu gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Endursýnd kl. 5. Siðasta sinn LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Kjarnorka og kvenhylli Sýning í kvöld kl. 9. fíWÓÐLEIKHÚSIfl LISTDANSSÝNING Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og síðasta sýn. föstud. kl. 20 SÓLARFERÐ laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 PÚNTILLA OG MATTI Gestaleikur Skagaleikflokksins mánudag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. 'VOlNfi FRANhENSTEIN (iENE WILDEK PETER BOVI.E MARTV FELDMAN • (LORIS I.EACHMAN TEKI (ÍAKK hEN.NETH MAKS MADEI.INE hAHN Ein híægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30: Hækkað verð. Siðustu sýningar B I O Sími 32075 „Þetta gæti hent þig’ Ný bresk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vecky Williams Leikstjóri: Stanley Long Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R. D. Catterall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og f 1. Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenskur texti. Bingö að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Góðir vinningar. Hótel Borg CCltn QTVDISAQTA QT inD/UHAAI AACI #X1 _ trLm o I YnliMoiA oluUHI\IIVI/\L/\/\rLltJ GEfí/ST FÉ/AGAfí í SJÁLFSTÆÐ/SFLOKHNUM Jóla — Stórbingó Fram 1976 verdur ha/did fimmtudaginn 2. des. í Sigtúni ki. 20.30. Glæsi/egt úrvai vinninga m.a.: Heildarverðmæti vinninga 5 til 600 þús. 3 sólarlandaferðir með Útsýn. Heimilistæki frá Pfaff og Heklu þ.e. hrærivélar, kaffivélar, áleggs og brauðskurðarhnífar. Stórglæsilegur ruggustóll frá H P Húsgógn að verðmætí 70 þús kr. Skartgripir o.fl, o.fl. Heildarverðmæti vinninga 5 til 600 þús. Spilaðar verða 18 umferðir. Húsið opnar kl. 19.30. Stjórnandi Ragnar Bjarnason Sama gamla verðið á spjöldum og aðgóngumiðum Handknattleiksdeild Fram ^ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.