Morgunblaðið - 31.12.1976, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 31.12.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 43 HLJÓMSVEITIN Change, sem starfað hafði I Englandi í tæp tvö ár, hætti störfum og var ástæðan sögð sú, að fjár- sterkur útgerðarmaður hætti að styðja þá fjárhagslega. Liðsmenn hljðmsveitar- innar héldu hver í sína áttina og allir áttu þeir eftir að koma verulega við sögu I íslenskri rokktðnlist seinna á árinu. MAGNÚS Kjartansson kom vfða við á árinu og lét hann einkum til sfn taka á sviði hljómplötuútgáfu og vann við upp- tökur á hljómplötum fyrir ýmsa aðila. Eftir að hljómsveitin Júdas hætti að koma fram opinberlega í ársbyrjun brá hann sér til Bandarfkjanna og eftir heimkomuna var hann tíður gestur f upptökusal Hljóðrita f Hafnarfirði auk þess sem hann lék um skeið með hljóm- sveitinni Haukum á dansleikjum vfða um land. I SEPTEMBER var vart um annað meira talað en hljómleikaferð Lónlf BIú Bojs og heimkomu þeirra í sjálfan Búðardal. t ferð þessari vöktu þeir Halli, Laddi og Gísli Rúnar einnig óskipta athygli enda hafði hljómplata þeirra félaga „Látum sem ekkert C“ náð miklum vinsældum meðal landsmanna. Skömmu eftir ferð- ina sendu Lónlf Blú Bojs frá sér sfna þriðju breiðplötu sem bar nafnið „Lónlf Blú Bojs á ferð“ og uppskáru þeir eins og sáð hafði verið til f hringferðinni. verði gefin plata til auglýsingar fyrir bridsið, fyrst Ölsen ólsen fékk að komast á plötu. . Og Slagbrandur getur bent á liðtækar hljómsveitir á sltka plötu: Og platan gæti sem bezt heitið: • Fölnuðlauf • Tvö hjörtu • Bridge over troubled water. • Steini spil • Asar • Gosar • Fjarkar • Tiglar • Tíglar • EINUSINNI VAR... „Ég sé bókaútgefendur, græna af öfund yfir velgengni bókaút- gáfunnar Iðunnar á plötumarkaðnum með vísnaplötunni Einu sinni var. Og þeir þjóta á eftir poppurunum um allar trissur, grátbænandi þá um að gera plötur með tónlist við sínar metsölu bækur.. .“ Meðal þeirra stórvirku bókaútgefenda sem Slagbrandur sér í popp-hugleiðingum eru: • Isafoldarprentsmiðja með þjóðsögur Jóns Árnasonar. .. • örn og Örlygur með ástarsögur Snjólaugar Bragadóttur. .. • Islendingasagnaútgáfan meðfornsögurnar. . . • Póstur og sími með simaskrána.. . • ALGJÖRSVEPPUR... „Ég sé plötuútgefendur halda áfram að laða til sín listafólk úr sjónvarpinu, rétt eins og hann Palla.. .“ Slagbrandur efast ekki um, að sjónvarpið yrði fljótt að for- dæma alla slíka plötuútgáfu, rétt eins og þegar það tók fram, að Palli væri ekki kominn á plötu, það væri bara einn Palli til og hann væri í sjónvarpinu: • Þið skuluð ekki kaupa plötu meðÓmari Ragnarssyni, börnin góð, það er bara til einn Ómar Ragnarsson og hann er hérna í fréttunum... • Þið skuluð ekki hlusta á plötur með Helga Péturssyni, það er bara einn Helgi P. og hann er hérna f Hjónaspili... • Þið skuluð ekki láta gabba ykkur með plötum með Björgvin Halldórssyni, það er bara einn Björgvin til og hann er hérna í kaffiauglýsingunum... • Þiðskuluðekki... Ja, hér er bezt að láta staðar numið, áður en Slagbrandur freistast til að draga inn í þetta prestsstörfin hans Emils Björns- sonar eða tónsmiðar Jóns Þórarinssonar. . . • TÍVOLÍ... „Ég sé popphljómsveitirnar skyggnast aftur í bernsku liðs- manna sinna til að finna vinsælt yrkisefni eins og Tívolí Stuð- manna. . .“ Meðal þeirra viðfangsefna, sem Slagbrandur telur sennilegt að hljómsveitirnar ráðist til atlögu við eru: • Hasarblöðin (DELL-blöðsérstaklega) • Tripolíbíó • Vinstri umferðin • Kanasjónvarpið • Húla hoppið • Siðasti bærinn í dalnum. • HLJÓMLEIKAR... „Ég sé rótarana risa upp á afturfæturna til að berjast fyrir framgangi sinna hagsmunamála eftir þann hrikalega ósigur sem þeir urðu fyrir á Rokkhátíðinni í Laugardalshöllinni i septem- ber, þegar allt gekk samkvæmt áætlun og engar umtalsverðar tafir urðu. ..“ Og Slagbrandur sér fyrir sér rótarana með kröfuspjöldin sín Framhald á bls. 5-3 AF ÞEIM hljómsveitum sem stofnaðar voru á árinu vöktu hljðmsveitirnar FRESH og CELCIUS hvað mesta athygli enda skipa þær 'nú báðar öruggan sess á bekk með fremstu rokkhljðmsveitum landsins. Fresh varð að sjá á bak saxðfön- leikara sfnum Rúnari Georgssyni nú í árslok og um svipað leyti bættust tveir nýir liðsmenn f höpinn hjá Celcius, þ.e. Jöhann Helgason og söngkonan Helga MöIIer. Celcius vinnur nú að gerð breið- plötu sem væntanlega kemur á markað á vori 1977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.