Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 45 (25) Við stórátökum lá vegna deilu Tyrkja og Grikkja um: 1. Yfirráð á Hellusundí 2. Yfirráð á Eyjahafi 3. Yfirráð á Kýpur 4. Yfirráð á Marmarahafi (26) Forseta Argentínu var steypt af stóli á árinu. Nafn forsetans er: 1. Eva Peron 2. Lolita Peron 3. Isabel Peron 4. Juanita Peron (27) Israelsmenn gerðu sögufræga árás á flugvöll í Uganda. Flug- völlurinn heitir: 1. Heathrow 2. Kampala 3. Entebbe 4. Lusaka (28) Ulrike Meinhof fannst hengd í klefa sínum f vestur-þýzku fang- elsi. Hún var nafntogaður leið- togi: 1. írskra öfgamanna 2. Baska 3. Arabískra skæruliða 4. Stjórnleysingja (29) Afkastamikill brezkur rithöf- undur lézt á árinu. Það var: 1. Agatha Christie 2. Benjamin Britten 3. Hammond Innes 4. Alistair Maclean (30) Sovézkur flugmaður færði Bandaríkjunum miklar upplýs- ingar er hann flaug herþotu sinni til: 1. Kaliforníu 2. Kóreu 3. Japans 4. Pearl Harbor (31) Bandarfski þingmaðurinn Wayne Ilays varð að segja af sér vegna sambands hans við: 1. Einkaritara sinn 2. Lockheed flugvélasmiðjurnar 3. Watergate 4. Kommúnista (32) Bernhard llollandsprins varð einnig að afsala sér opinberum stöðum vegna sambands við: 1. Einkaritara sinn 2. Lockheed flugvélasmiðjurnar 3. Watergate 4. Kommúnista (33) Tvö bandarísk geimför sendu myndir til jarðar af: 1. Sovézkum kjarnorkuverum (46) Þessi maður var mikið í heimspressunni -síðari hluta ársins. Hverrar þjóðar er hann og af hverju tárast hann? (43) Af hverju er þessi mynd? 2. Brezkum togurum í landhelgi Islands 3. Manninum í tunglinu 4. Marz (34) Eiturgas olli miklu italska bænum: 1. Soweto 2. Seveso /. Saluso 4. Siloso tjóni í (35) 176 manns fórust í mesta flug- slysi ársins i Júgóslvaíu þegar: 1. Risaþota flaug á fjall 2. Sprenging varð í vélinni 3. Tvær farþegaþotur rákust á i lofti 4. Þota styeptist |ogandi til jarðar. (36) Tveir auðugustu menn heims létust á árinu. Annar var Howard Hughes. hinn: 1. Paul Getty 2. John D. Rockefeller 3. John Stonehouse 4. Reza Pahlevi (37) Bandaríkjamaðurinn Gary Gil- more var mikið í fréttum. Hann berst fyrir því að: 1. Komast á þing 2. Verða utanríkisráðherra 3. Texas fái sjálfstæði 4. Verða skotinn til bana (38) Mao Tse-tung lézt á árinu. Við embætti hans tók: 1. Chiang Ching 2. Hua Kuo-feng 3. Chiang Kai-shek 4. Teng Hsiao-ping (39) Jimmy Carter kjörinn forseti Bandaríkjanna hefur útnefnt flesta ráðherra sína, sem taka við embættum 20. janúar. Utanríkis- ráðherra verður: 1. Henry Kissinger 2. J ames Schlesinger 3. Cyrus Vance 4. Josef Califano (40) Mannskæðir jarðskjálftar uðru í Kína, og er tala látinna þar áætluð: 1. 5.000 2. 10.000 3. 50.000 4. 100.000 Sjá svör á bls. 53 (44 ) Hvaða skötuhjú eru þetta og við hvaða mál urðu þau viðriðin á árinu? (45) Þt‘ss' kona er oft tannhvöss við andstæðinga sína. H\að heitir hún og hvers leiðtogi er hún?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.