Morgunblaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1977, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 4. tbl. 64. árg. FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sovétríkin: Sótti um útflutnings leyfi — var sett á geð- sjúkrahús Moskvu 6. janúar — Reuter. EIGINKONA sovézks flótta- manns hefur verið sett á geð- veikrahæli í Moskvu, en lögregla flutti hana frá innanríkisráðu- neytinu f gær, samkvæmt upplýs- ingum skyldmennis hennar. Móð- ir flóttamannsins, Antonia Aga- pov, sagði að tengdadóttir hennar, Lyudmila, hefði verið færð á brott f lögreglubfl eftir að hafa farið í fimmta sinn á tíu vikum f innanríkisráðuneytið til að biðja um leyfi til að fara úr landi. Lögreglan skýrði henni í dag frá því, að Lyudmila hefði verið flutt á geðsjúkrahús. Talsmaður sjukrahússins staðfesti það síðar að hún hefði verið lögð inn. Framhald á bls. 18 Boris Spassky: „Tefli hvað sem það kostar” — segir sovézk yfirvöld hafa sett sig í keppnisbann París 6. janúar — Reuter. BORIS Spassky, fyrrverandi heimsmeistari f skák, hefur f hyggju að virða að vettugi bann sovézka skáksambandsins og taka þátt f stórmótum á Vesturlönd- um. „fig ætla að taka áhættuna og tefla f heimsmeistaramótum hvað sem það kostar," sagði Spassky. Krafist dauðadóms Chang — Teng endurreistur? Peking 6. janúar — Reuter, AP. 1 dag sást f fyrsta sinn í miðborg Peking málað slagorð þar sem krafizt var dauðadóms yfir Chang Chun—chiao, fyrrverandi vara- forsætisráðherra og ekkju Maó Tse-tung, en hún er ein fjögurra róttækra fyrrverandi leiðtoga, sem fallið hafa f ónáð. Slagorðin voru fest á vegg meðfram aðal- götu borgarinnar, Braut eilffðar Dar es Salaam 6. janúar — Reuter. IVOR Richard, forseti Genfar- ráðstefnunnar um framtfð Rhódesfu, sagði f kvöld, að mögu- leikarnir á að ná friðsamlegu samkomulagi hefðu heldur batn- að. Richard kom hingað f kvöld frá Mosambik, þar sem Samora Machel, forseti, lýsti sig reiðubú- inn til að vinna að friðsamlegri lausn deilunnar um Rhódesfu. Samkvæmt brezkum heimildum var Machel mjög sáttfús í viðræð- unum við Richard og þykir það vita á gott, þar sem þjóðernis- sinnaðir skæruliðar frá Rhódesíu hafa bækistöðvar í Mósambik. Richard, sem farið hefur um Afríkuríki til viðræðna við leið- toga um lausn Rhódesíumálsins, sagði á blaðamannafundi í Dar es Salaam að hann væri rrú ekki síð- ur vongóður um að samningar tækjust en við upphaf Genfar- ráðstefnunnar. Sagðist hann telja það líklegra að árangur yrði af ráðstefnunni en að hún færi út um þúfur. Richard mun ræða við kyrrðar, og var með svörtum stöf- um letrað: „Drepið hundshaus fjögurra manna klfkunnar". Fór ekki framhjá mönnum að átt var við Chang. í grendinni var veggspjald þar sem sagt var að annar leiðtogi, sem fallið hefur i ónáð, Teng Hsiao-ping hefði verið fórnar- lamb róttæku fjögurra manna klikunnar. A veggspjaldinu Julius Nyerere, forseta Tanzaníu, á morgun, en Nyerere er formað- ur þess hóps landa í Afríku, sem mest afskipti hafa haft af Rhódesíumálinu. NTB. SKIPUM frá löndum utan Efna- hagsbandalagsins hefur verið bannað að veiða sfld innan hinnar nýju 200 mflna lögsögu banda- lagsins og bannið tekur þegar gildi samkvæmt heimildum f stjórnarnfendinni f Briissel. Bannið bitnar einkum á Svfum og sfldveiðum þeirra f Norðursjó, og kemur á óvart þar sem talið sagði að fjórmenningarnir, Chang, Chiang Ching, Wang Hung-wen og Yao Wen-yuan, hefðu æst til óeirðanna á Tien An Men torgi í Peking í apríl í fyrra. Upphaflega hafði Teng og stuðningsmönnum hans verið kennt um óeirðirnar og var hann leystur frá störfum. Ekki er ljóst hvort slagorðin þar sem krafizt er dauðadóms yfir Chang hafi verið sett upp með vitorði opinberra aðila, en þau voru á einum mest áberandi stað f Peking. Vitað er að umræður hafa farið fram í Kina um hvernig hegna beri fjórmenningunum, en þeir voru handteknir i október eftir lát Maos. Sérfræðingar i mál- efnum Kína eru efins um að þeir hljóti dauðadóm en afstöðunni til róttækra en lýst í slagorðum við Pekingháskóla, þar sem þess er krafizt að fjórmenningarnir kné- krjúpi fyrir framan mynd Chou En-lais. Veggspjöldin vöktu mikla at- hygli vegfarenda í Peking, en á þeim stóð einnig að fjórmenning- arnir hefðu reynt að koma i veg var að samkomulag hefði náðst um það á sfðasta ráðherrafundi EBE, að sfldveiðarnar mættu halda áfram f janúar og að banns væri f fyrsta lagi að vænta f febrúar. Heimildirnar i Biissel herma hins vegar, að hér hljóti að vera um misskilning að ræða. Á ráð- herrafundinum 20. desember voru ákveðnir kvótar fyrir ýmsar ,fyrir að þjóðarsorg yrði eftir lát Chous, en á laugardag er eitt ár liðið frá því hann lézt. Búizt hafði verið við því að Teng yrði eftirmaður Chous. Þess i stað var hann rekinn frá völdum og úthrópaður af fjölmiðlum, sem stjórnað var af róttækum, sem „fylgisveinn auðvaldsins". Sagði á veggspjöldunum að róttækir hefðu notað Tien An Men óeirð- irnar til að svivirða nafn félaga Teng Hsiao-ping. Síðan fjórmenn- ingarnir voru handteknir hafa fjölmiðlar hætt að gagnrýna Teng. Búizt er við að hann komi aftur til valda, en fyrir ári var hann mjög valdamikill i flokkn- um, rikisstjórninni og hernum. Opinberir embættismenn neit- uðu þvi í dag að nokkur óróleiki væri í héruðum Kína og sögðu að fréttir um slíkt i erlendum fjöi- miðlum ættu sér enga stoð i raun- veru leikanum. Af fréttum út- varpsstöðva og dagblaða víða um Kina hefur hins vegar mátt skilja að alda hryðjuverka og pólitískra átaka hafi farið um landið. Hafa fjölmiðlar haldið uppi gagnrýni á Framhald á bls. 18 fisktegundir en sild var ekki tek- in með. Danir töldu, að Svíar hefðu fengið tryggingu fyrir þvi að þeir gætu haldið sildveiðum áfram í janúar að þvi er heimildir í Kaup- mannahöfn herma en heimildirn- ar í BrUssel draga þetta I efa. Fiskimenn EBE-landanna geta hins vegar haldið áfram síldveið- Framhald á bls. 14 Spassky sagði I simaviðtali frá Grenoble að sovézk yfirvöld hefðu veitt honum leyfi til að dveljast i Frakklandi með franskri eiginkonu, sinni. Marinu, I eitt ár, með þv( skilyrði að hann tefldi ekki. „Samkvæmt þvi, sem stendur í vegabréfi minu, hef ég ekki rétt- indi til að tefla skák,“ sagði Spassky. Sovézka skáksambandið i Moskvu segir Reuter aftur á móti, að ekkert slíkt bann væri til og að það hafi ekkert við það að athuga þó að Spassky tefli um réttinn til að skora á Anatoly Karpov heims- meistara á næsta ári. Alþjóðaskáksambandið bauð Spassky að taka þátt i áskorenda- móti þar sem Bobby Fisher, sem Framhald á bls. 18 Staðfesting: 700.000 fórust í Tangshans- skjálftanum Peking 6. janúar — NTB. KÍNVERSKUR embættismað- ur staðfesti f dag. að Tangs- han-jarðskjálftinn I júlf ( fyrra hafi kostað næstum 700.000 mannslff, samkvæmt áreiðanlegum heimildum ( Peking. Segja heimildirnar að staðfesting á upplýsingum um manntjónið, sem birtar voru ( blaði ( Hong Kong á miðviku- dag, hefði fengizt frá ekki mjög háttsettum embættis- manni. Hann sagði einnig. að annar mikill jarðskjálfti ( Tangshan ( nóvember hefði kostað þúsundir Kfið. Opinber talsmaður lagði hins vegar áherzlu á það ( dag, að það væri ekki vani að skýra frá tölum yfir látna ( náttúru- hafmförum ( Kfna. Kvað hann tölur um fjölda látinna f jarð- skjálftunum aldrei verða gefn- ar upp. Ródesíudeilan: Orð Afríkuleið- togalofa góðu Síldveiói Svía í N orðursjó bönnuð Kaupmannahöfn, 6. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.