Morgunblaðið - 07.01.1977, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977
31
NORÐURLANDAMÓTINU í OSLO
ISLENZKA unglingalandsliðið f
körfuknattleik hélt til Noregs f
gær og f dag hefur það þátttöku
sfna f Norðurlandameistaramðti
unglinga f körfuknattleik. Munu
tslendingarnir leika við Finna og
Dani f dag, en sfðan Svfa og Norð-
menn á morgun.
Unglingalandsliðið hefur æft
mjög vel að undanförnu undir
stjórn þeirra Gunnars Gunnars-
sonar og Kristins Stefánssonar,
en flestir piltanna eru nýliðar í
AUSTUR-ÞJÓÐVERJINN
Jochen Danneberg varð sigurveg-
ari f árlegri skfðastökkskeppni
sem hðfst um sfðustu helgi f
Obersdorf og lauk f gær með
keppni í Bischofshofen í Austur-
rfki. Alls fðru fram fjögur mðt og
hlaut Danneberg 918,5 stig sam-
anlagt. Svisslendingurinn Walter
Steiner varð f öðru sæti með 911,7
stig og þriðji varð Henry Glass
frá Austur-Þýzkalandi með 892,4
stig.
Flestir af beztu skfðastökkvur-
um heims tóku þátt í keppni þess-
ari, en að flestra mati er fylgdust
með keppninni var hún svipminni
en oft áður og skíðastökkvararnir
greinilega ekki í eins góðri æf-
ingu og oft áður. Má geta til sam-
3. DEILDAR lið Fylkis I knattspyrnu
hefur nú ráðir sér þjálfara fyrir næsta
keppnistimabil. Er sá Axel Axelsson,
fyrrum leikmaður með Þrótti, og
þjálfari hjá þvf félagi. Annaðist Axel
m.a. þjálfum Þróttarliðsins um tlma f
keppni sem þessari. Aðeins tveir
þeirra hafa leikið unglingalands-
leiki, Pétur Guðmundsson úr Val
og Þorvaldur Geirsson úr Fram,
sem báðir eiga 18 unglingalands-
leiki að baki.
Pétur Guðmundsson, sem
stundar nú nám í Bandarfkjunum
og leikur þar körfuknattleik með
skólaliði, kom heim nú í vikunni
og æfði þá með liðinu. Er Pétur
langhæsti leikmaður fslenzka liðs-
ins, eða 2,17 metrar á hæð.
anburðar að hæsta stigagjöf sem
veitt hefur verið í keppni þessari
eru 970,8 stig, en þeim árangri
náði Hans-Georg Aschenbach
frá Austur-Þýzkalandi árið
1974.
Aðstæður til keppni voru held-
ur ekki eins góðar að þessu sinni
og oft áður, og margir keppend-
anna voru mjög óheppnir með
stökk sín.
Sem fyrr greinir fór fyrsta
keppnin fram i Schattkken í
Oberstdorf. Siðan var stokkið af
Ólypiupallinum f Garmisch Part-
enkirchen, siðan af Bergiselpall-
inum í Innsbruck og loks í Paul-
Ausserleitnerpallinum í Bischofs-
hofen.
Keppnin i gær þótti einna
fyrra. Má segja að bróðurleg skipti
hafi farið fram hjá Þrótti og Fylki,
þar sem fyrrverandi þjálfari, Fylkis,
Theodór Guðmundsson, mun þjálfa
Þrótt næsta sumar
— Það er ekkert efamál, að
Pétur verður liðinu gffurlega
mikill styrkur, sagði Kristinn
Stefánsson, annar þjálfari liðsins
í viðtali við Morgunblaðið, áður
en liðið hélt utan. — Hann er nú
greinilega f mjög góðu formi og
orðinn líkamlega sterkari enn
hann var t.d. í fyrra. Mun leikur
islenzka liðsins verulega byggjast
á honum, en Pétur hefur skorað
Unglingalandslið KKl
Nafn:
Sigurgeir Þorleifsson
Sigurjón Ingvarsson
Árni Þ. Lárusson
Grétar Sigurðsson
Steinn L. Björnsson
Lárentsínus Ágústsson
Kristjan Sigurðsson
Hreinn Þorkellsson
ívar Geirsson
Garðar Sverrisson
Stefán Friðleifsson
Eyjólfur Guðmundsson
Þorvaldur Geirsson
Ingólfur Hjörleifsson
Stefán Kristjánsson
Þórir Einarsson
Pétur
Þjálfarar: Gunnar Gunnarsson
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Týr í
Vestmannaeyjum hefur látið
skemmtilegust, enda tóku stökkv-
ararnir þá meiri áhættu en þeir
höfðu gert til að byrja með. Sigur-
vegari I gær varð Walter Steiner
sem hlaut 220,4 stig og stökk 96
metra og 98 metra. Austurríkis-
maðurinn Karl Schnabl varð í
öðru s.ti með 217,0 tig og 91,5
metra og 99 metra stökk og í
þriðja sæti varð svo Jochen
Danneberg sem hlaut 215,7 stig
og stökk 91 metra og 102,5 metra.
Var seinna stökk hans það lengsta
sem náðist í keppninni f gær, en
metið á palli þessum á hins vegar
Toni Innauer frá Austurrfki og er
það 108 metrar.
Urslit í stigakeppninni urðu
þessi: 1) Jochen Danneberg, Austur-Þýzkalandi 918,5
2) Walter Steiner, Sviss 911,7
3) Henry Glass, Austur-Þýzkalandi 892,4
4) Anton Innauer, Austurríki 876,0
5) Harald Duschek, Au-Þýzkalandi 975,8
6) Tomas Meisinger, A-Þýzkalandi 845,7
íslenzka unglingalandsliSið ( kórfu
knattleik sem keppir á Norðurlanda-
mótinu. Lengst til vinstri I aftari röð
er Gunnar Gunnarsson og lengst til
hægri Kristinn Stefánsson, en þeir
eru þjálfarar liðsins. Fyrir miðju I
aftari röð er Pétur Guðmundsson —
risinn í liðinu, sem leikur islenzka
liðsins mun væntanlega snúast
mikið um.
mjög mikið f leikjum sínum með
bandarfska liðinu og auk þess
jafnan hirt fjölda frákasta.
•
Ekki þorði Kristinn að spá
neinu um gengi íslenzka liðsins í
mótinu, en sagði að piltarnir
hefðu verið mjög áhugasamir við
æfingar og því væri hann nokkuð
bjartsýnn á að iiðið hefði mögu-
leika til þess að standa sig vel.
á Norðurlandamóti 1977
Fél: Ár: Hæð: Landsl
UMFN 1959 1.76 0
Fram 1958 1.77 0
UMFN 1958 1.78 0
Haukar 1958 1.80 0
IR 1959 1.84 0
UMFL 1958 1.84 0
IR 1959 1.86 0
UMFL 1959 1.87 0
Haukar 1958 1.87 0
IR 1959 1.90 0
IR 1958 1.91 0
UMFG 1959 1.92 0
Fram 1958 1.95 18
IR 1958 1.95 0
IR 1958 1.96 0
Fram 1958 1.97 3
Val 1958 2.17 18
og Kristinn Stefánsson.
prenta veggspjald (plakat) i lit-
um af knattspyrnumanninum
Ásgeiri Sigurvinssyni. Er vegg-
spjaldið 40x60 cm að stærð og er
myndin af Ásgeiri tekin í Vest-
mannaeyjum, en Ásgeir var sem
kunnugt er leikmaður með IBV
og Tý áður en hann varð atvinnu-
knattspyrnumaður hjá belgiska
félaginu Standard Liege. Þetta
mun vera fyrsta veggspjaldið,
sem gert er af íslenzkum iþrótta-
manni, en mjög algengt er erlend-
is að gera slík veggspjöld með
myndum þekktra íþróttamanna.
Veggspjaldið verður til sölu hjá
Tý í Vestmannaeyjum og í Sport-
vali við Hlemmtorg og í Sport-
vöruverzlunum Ingólfs Öskars-
sonar við Klapparstig og Lóuhóla
í Reykjavík. Litmyndina af
Ásgeiri tók Guðmundur Sigfús-
son ljósmyndari í Vestmannaeyj-
um. Myndamót h.f. litgreindu og
ísafoldarprentsmiðja h.f. prent-
aði.
— Ávísanamálið
Framhald af bls. 32.
1.
Gerð verði aðgengileg skrá yfir
alla þá tékka, sem eigi var til
raunveruleg innstæða fyrir á
gjalddaga þeirra eða þegar þeir
voru sýndir til greiðslu. Tékkar
þessir verði flokkaðir eftir útgef-
endum, tékkareikningum og
aldri.
Útgefendur og viðtakendur
tékka þessara verði yfirheyrðir
um tilefni og önnur atvik að út-
gáfu þeirra, þar á meðal hvort
útgefandi hafði einhvern fyrir-
vara á um gjaldfang þeirra og
greiðslu. Samprófun fari fram ef
misræmi verður á milli fram-
burða.
Þá komi fram hverjir af tékk-
um þessum hafa síðan verið
greiddir og hvenær innstæða
reyndist vera til fyrir þeim og
þeir voru innleystir. Ennfremur
komi fram upplýsingar um
greiðslur af hálfu tékkaskuldara
umfram tékkafjárhæð.
2.
Rannsakað verði sérstaklega í
hve ríkum mæli útgefendur tékka
hafa notað þá til að stofna til og
halda við tékkakeðju eða keðju-
sölu á tékkum, sbr. það, sem segir
um það efni í bréfi Seðlabanka
Islands frá 9. ágúst s.l.
3.
Rannsakað verði frekar og eins
ítarlega og kostur er hverja yfir-
dráttarheimild hver tékkaútgef-
andi kann að hafa haft þegar
hann gaf Ut hvern einstakan
tékka, sem ekki var til raunveru-
leg innstæða fyrir, sbr. 1. lið.
Fram komi fjárhæð, timalengd og
form yfirdráttarheimildar svo og
settar tryggingar.
Ef vafi kann að leika á um
yfirdráttarheimild verði tékkaút-
gefandi og sá bankayfirmaður,
sem hann kveður að veitt hafi
honum yfirdráttarheimildina eða
hann hafi talað við um hana, yfir-
heyrðir og fari samprófun fram ef
misræmi verður á milli fram-
burða.
4.
Rannsakað verði hvort og i hve
ríkum mæli einstakir starfsmenn
banka hafa innleyst eða greitt út
fjárhæðir einstakra tékka, sem
ræðir um í 1. lið, án þess að
grennslast fyrir um það hjá við-
komandi banka, hvort innstæða
var fyrir hendi eða ekki. Sérstak-
lega verði rannsakað hvort og að
hve miklu leyti bankastarfsmenn
hafa átt hlut að vexti og viðgangi
tékkakeðjuútgáfu eða sölu.
Vakin er athygli á því, sem seg-
ir í bréfum Seðlabankans frá 9.
ágUst og 3. september s.l. um
þetta efni.
Þess er vænst að rannsókn
málsins verði hagað þannig að
sem gleggst skil verði á milli
einstakra sakaraðila og sakar-
efnis á hendur þeim svo að auð-
veldara verði að skilja málið i
sjálfstæða hluta ef til ákæru
kemur.
Fyrrgreindar fjórar skjala-
möppur fylgja hjálagt.
Þórður Björnsson (sign).
9 kr. en ekki 10
I MORGUNBLAÐINU i gær stóð,
að fyrir 1 kg af 14% feitri loðnu
fengjust 10.12 kr. Þetta er rangt. I
stað 10.12 kr. átti að standa 9.12
kr. og eru hlutaðeigendur beðnir
velvirðingar á þessu.
KNATTSPYRNUÞJÁLFARAR
Knattspyrnuráð ísafjarðar óskar að ráða þjálfara
fyrir alla flokka félagsins næsta keppnistímabil.
Góð laun í boði. Tilboð sendist Ólafi Þórðarsyni
Knattspyrnuráði ísafjarðar, sem veitir allar upp-
lýsingar í síma 94-3655.
Jochen Danneberg fagnar sigri.
Danneberg bezti skíðastökkvarinn
AXEL MEÐ FYLKI
VEGGSPJALD MEÐ MYND
AF ÁSGEIRISIGURVINS