Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 8
8 MORCliNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1977 Verzlunarhúsnæði á bezta stað í miðbænum fyrir tvær verzlanir er til leigu nú þegar um óákveðinn tíma. Um er að ræða um 30 ferm. og um 50 ferm. húsnæði. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni ekki í síma. Jarðhæð — lyftuhús Höfum mjög fjársterkan kaupanda að íbúð á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Skilyrði að eignin sé í góðu ásigkomulagi. Inngangur tálmunarlaus fyrir hjólastól og ekki minni en 120 fm. Helzt bílskúr. Fyrir rétta eign kemur staðgreiðsla til greina. EIONAVER SE LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaðirr Einbýlishús — Skerjafjörður Til sölu er einbýlishús í Skerjafirði auk aðalíbúðar er lítil íbúð á jarðhæð. Húsið selst með járni á þaki og gleri í gluggum. Til af- hendingar nú þegar. ÍBÚÐA- SALAN (ÍPÍfnl (iamla Bíói sími I2IM) Kvöld- ii!» helgarsími 20199 Lögmenn: Agnar BierinR. Hermann Heígason. SÍNIAR 21150 - 21370 til sölu ma: Hæð og ris í steinhúsi á eignarlóð í gamla austurbænum alls 5 herb ibúð um 1 35 fm Nýleg teppi. Sérhitaveita. Leyfi fyrir stækkun og breytingu á risi Verð 8,5 millj. Útborgun 5,5 millj. Hafnarfjörður — ódýr íbúð 3ja herb góð hæð við Lækjargötu um 90 fm Sérhita- veita. Verð aðeins 4,5 millj. Útborgun aðeins 2,5—3 millj. Lækir — Teigar — nágrenni góð séríbúð 2ja — 3ja, eða 4ra herb. óskast. Gott raðhús óskast til kaups. Skiptamöguleiki á efri hæð 5 herb. með öllu sér og bilskúr á mjög vinsælum stað. Ytri-Njarðvík til sölu einbýlishús hæð 80 fm, ris 60 fm. Þarfnast nokkurrar viðgerðar. Skipti á ibúð i Reykjavik eða nágrenni möguleg. Útborgun aðeins kr. 3 millj. ÁlMENNA fASTEIGNASAlAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 L.Þ.V S0LUM JOHANN ÞÚRÐARSON HDl NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND ÁLFTAMÝRI 110 fm. íbúð á 2. hæð með bílskúrsrétti. Verð 11,5 millj. útb. 7,5—8.0 millj. BERGSSTAÐASTRÆTI 2ja herb. íbúð á hæð i timbur- húsi. Nýstandsett. Sér inngang- ur. Verð um 5,0 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. íbúð á efstu hæð, sér þvottahús. tvennar svalir. Út- sýni, Verð um 9.0 millj. MIÐBRAUT 2ja herb. mjög góð jarðhæð í þríbýlishúsi. Hiti og inngangur sér. Verð 7,5 millj. STÓRAGERÐI 2ja herb. lítil íbúð í kjallara. Mjög góðar innréttingar. Losun samkomulag. Verð 4,5—4,8 millj. VANTARÁ SÖLUSKRÁ Flestar gerðir eigna. Kjöreign sf. DAN V S WIIUM, lögfræðingur SIGUROUR S. WIIUM Ármúla 21 R 85988*85009 INOÓLFSSTRÆTI 18 SlMI 27150 Til sölu ýmsar gerðir og stærðir fasteigna Nýkomið í sölu m.a: Við Hraunbæ falleg 3ja herb. endaibúð. Gengíð inn af svölum. Mikil sameign m.a. sauna. Til sölu í skiptum fyrir stærri og dýrari eign gullfalleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi. Við Hraunbæ úrvals 5—6 herb. íbúð 4 svefnherbergi m.m. Við Bjarkargötu góð 3ja herb. ibúðarhæð ásamt 62 fm. vinnuplássi. Við Hagamel nýstandsett 3ja herb. kjall- araibúð (samþykkt.) Sérhiti Sér inngangur. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð. Helzt með bíl- skúr. Bpnedikt Halldórsson sölustj. HJalti Steinþórsson hdl. óústaf Þór Tryggvason hdl. 3ja herbergja 93 ferm. Miðvang Hf stofa, stúnvarpsherb. 2 svefn- herbergi sérþvottahús og geymsla snyrtileg ibúð. 2ja herbergja nýstandsett ibúð i eldra húsi við Skerseyrarveg ásamt hálfum kjallara. Parhús Skúlagerði Kúpavogi ca 140 ferm. húsið er á tveim hæðum stofur niðri, eldhús þvottahús, svefnherbergi uppi bilskúr fylgir. Skemmtileg eign i gúðu ástandi. Einbýlishús Ásvallagata kjallari og tvær hæðir ca 200 ferm. samtals. Stofur og eldhús eru á neðri hæð 3 svefnherbergi og bað uppi kjallari sjúnvarps- herbergi, þvottahús ofl. Eign í gúðu ástandi með ýmsa mögu- leika. Mlili#BORG fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýja Bióhúsinu) s: 21682 og 25590 Hilmar Björqvinsson hdl. heima 42885 Jón Rafnar Jónsson sölum. heima 52884 Hamraborg ný 2ja herb. ibúð um 67 ferm. á 1. hæð. Að mestu fullfrágengin. Mjög gúðir greiðsluskilmálar. laus strax. Álfaskeið Hf. góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Norðurbær Hf. mjög gúð 3ja herb. endzíbúð á 3. hæð. Allt fullfrágengið úti og inni. Bergstaðarstræti 2ja herb. ibúð á 2. hæð i timbur- húsi. íbúðin er ný standsett með nýrri raflögn og teppum. Sér ínngangur. Rauðarárstígur 3ja herb. Ibúð um 70 fm á jarðhæð. Öll ný standsett. Skaftahlið 4ra herb. ibúð um 1 1 5 fm á 3. hæð. Skáli. saml. stofur, 2 herb. eldhús með borðkrúk. Sér geymsla. Sameigínlegt vélar- þvottahús og gufubað í kjallara. Laus strax. Hörðaland 4ra herb. um 9 7 fm á 2. hæð. Stofa, svefnherb, 2 barnaherb. HAAGERÐI 70 FM 4ra herbergja risibúð i tvibýlis- húsi. Rúmgott eldhús með borð- krúk, gúð teppi, grúin lúð. Verð 5.9 millj., útb. 4.2 millj. GLAÐHEIMAR 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja Ibúð á 1. hæð á fjúrbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur, grúin lúð. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. HRAUNBÆR 104FM 4ra herbergja endalbúð á 3. hæð. íbúðin er búin skemmtileg- um innréttibgum, eldhús rúm- gott, gúð teppi. Verð 10 millj., útb. 7 millj. ESKIHLÍÐ 110FM Mjög rúmgúð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með aukaherbergi i risi. fbúðin er nýstandsett og laus strax. Verð 8.8 millj., útb. 6 millj. GNOÐAVOGUR 125 FM 4ra herbergja sérhæð á efstu hæð í 3ja hæða húsi. Sér hiti, stúrar stofur, suður svalir, skemmtilegar innréttingar, gúð teppi, bílskúrsréttur. Verð 12 millj., útb. 8 millj. HRAFNHÓLAR 100FM 4ra herbergja ibúð á 7. hæð Gott eldhús með borðkrúk, frá- gengin lúð, suðvestur svalir. Verð 9—9,5 millj. útb. 6 millj. FELLSMÚLI 125FM Einstaklega skemmtileg 4ra til 5 herbergja endaíbúð á 4. bæð. 3 rúmgúð svefnherbergi, með harðviðarskápum, íbúðín er öll teppalögð og innréttuð á skemmtilegan hátt. Verð 11.5 millj., útb. 8 millj. BJARKARGATA Skemmtileg og vel meðfarin 3ja herbergja sérhæð i grónu um- hverfi. fbúðinni fylgir 60 fm. tvöfaldur bílskúr. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 1561Q&25556 UEKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON 14149 Raðhús til sölu i Fossvogi 4 svefnherb., stúr stofa, hobbý herb. 200 ferm. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergstaðastræti 74 A sími 1 641 0. TILSÖLU. Dalsel. 3ja herbergja stúr ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Dalsel. Er til- búin að mestu. Falleg ibúð. Teikning á skrifstofunni. Útborg- un 6 milljúnir, skiptanleg. Spóahólar. 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Afhendist tilbúín undirtréverk 1. júli n.k. Suðursvalir. Aðeins 7 íbúðir ! húsinu. Skemmtileg Ibúð. Útborgun 4.550 þúsund, skíptanleg. Fífusel. 4ra herbergja endalbúð á hæð, með rúmgúðu ibúðarherbergi i kjallara og hlutdeild i snyrtingu þar. Sér þvottahús á hæðinni. íbúðin afhendist fokheld, með miðstöð og sameign inni múr- húðuð. Teikning til sýnis. Einbýlishús Við Akurholt i Mosfellssveit er til sölu einbýlishús á einni hæð, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, búr, þvottahús, bað og sjúnvarps- skáli. Stærð 142,6 ferm. og bil- skúr. 40 ferm. Afhendist strax fokhelt. Beðið eftir Húsnæðís- málastjúrnarláni 2,3 milljúnar ml Stefánsson. hri. uðurgotu 4. Slmi 14314 rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆ.TI 9 SÍMAR 28233-28733 Arahólar Tveggja herbergja 77 fm. ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúð þessi er sérstaklega vönduð. ^Teppi á stofu, holi og svefnherbergi. Þvottaherbergi í ibúðinni. Sam- eíginlegt leikherbergi með tækj- um i kjallara. Lúð fullfrágengin. Verð kr. 7.0 millj. Útb. kr. 5.0 millj. Meistaravellir Fjögurra herbergja 1 20 fm. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi nyrzt við Meistaravelli. í íbúðinni eru 3 stúr svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og geymsla. Suður- svalir. Lúð fullfrágengin. Bilskúr. Óskað er eftir tilboðum í ibúðina. Eyjabakki 4ra herbergja 94 fm. ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi á hæð. Lúð frágengin. Bað flisalagt. Geymsla i kjallara. Verð kr. 9.5 millj. útb. kr. 6.0 millj. Hringbraut 3ja herbergja 85 fm. ,íbúð í 4ra ára gömlu fjölbýlishúsi. Gúð teppi á öllu. Stúrt bað. Skápar í svefnherbergjum. Geymsla og þvottaherbergi í kjallara. Verð kr. 10. millj. útb. kr. 6.5 millj. Hraunbær Þriggja herbergja 85 fm. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi, ofarlega i Hraunbæ. Sérinngangur i ibúð- ina. Vélarþvottahús i kjallara. Tvennar svalir. Gúð teppi á öllu. Gufubað i kjallara. Verð kr. 8.5—9.0 millj. Efstaland Tveggja herbergja 50 fm íbúð á jarðhæð i 7 ára gömlu fjölbýlis- húsi. Sameiginlegt þvotta- herbergi. Sér geymsla. Teppi á stofu og gangi. Garðreitur. Skáp- ar í svefnherbergi og baði. Verð kr. 6.0 millj. útb. kr. 4.5 millj. Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.