Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVJKUDAGUR 26. JANÚAR 1977 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Skipasmíði Tilboð óskast frá innlendum skipasmíðastöðvum, í smíði á eftirtöldum skipum fyrir Hafnamálastofnun ríkisins. 2 Flutningaprammar, stálþyngd um það bil 100 tonn hvor. Afgreiðslutími 1. júlí 1 977 og um 1. október 1 977. 1 Dráttarbátur, um það bil 1 5 metrar að lengd. Vélarorka um 500 hestöfl. Afgreiðslutími 6 mánuðir. Útboðsgögn yfir flutningaprammana, verða afhent á skrifstofu vorri frá og með fimmtudegi 27. janúar 1 977, en útboðsgögn yfir dráttarbátinn, eftir kl. 1 3 mánudaginn 31. janúar 1 977. Tilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f.h. mánudaginn 7. febrúar 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS * BORGAHTUNI 7 SÍMI 56844 ÚTBOÐ Tilboð óskast í 132 kv rofabúnað fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur, vegna stækkunar á Aðveitustöð 3. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuveg 3, Reykjavík. Tilboðin verða opriuð á sama stað, þriðjudaginn 1. mars 1977, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ' * Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang seinni áfanga póst- og símahúsa á eftir- töldum stöðum: 1. Bolungarvík. 2. Hellissandi. 3. Hólmavík. Útboðsgagna má vitja hjá Umsýsludeild Pósts og síma, Landssímahúsinu í Reykja- vík, svo og hjá viðkomandi stöðvarstjór- um, gegn 15 þúsund króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu- deildar 22. febrúar 1 977, kl. 1 1 árdegis. Póst- og símamá/astjórnin. PÓSTUR 0G SlMI Línumannanám Fyrirhugað er að halda línumannanámskeið hjá Pósti og síma. Umsækjendur þurfa að hafa miðskólapróf eða hliðstæða menntun. Gert er ráð fyrir að þátttakendur óskíst til starfa á eftirtöldum stöðum að námi loknu: Akranesi Egilsstöðum Patreksfirði Vik „(safirði Vestmannaeyjum Dalvík Borgarnesi Húsavík Hrútafirði Nánari upplýsingar eru veittar í Póst og síma- skólanum i sima 91-26000/385 Umsóknir sendist fyrir 15. feb. 1977 til skólans, pósthólf 270, Reykjavik. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP AliGI.YSINÍiA- SÍMINN KR: 22480 Gjafir — opinberir starfsmenn: Fyrirtæki bauð þingmöimum utan — segir Sighvatur Björgvinsson Bann við móttöku gjafa TILI.AGA þinftmanna Alþýðu- flokks um samninKU afdráffar- tausra laftaákvæða er banni opin- berum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum Kjöfum, umfram það, sem starfsréttindi kveða á um, var til umræðu í brýna nauðsyn ba*ri til tillögu- flutninns al þessu tagi. Eru sérstök tilfelli höfð í huga? Albert Guðmundsson (S) spurðist fyrir um, hvort flutnings- nienn hefðu sérstök tilfelli í huga, er réttlættu lagasetningu um Hann ga'ti þó niinnt á boð ákveð- ins stórfyrirtækis til þingflokka, þess efnis, að þeir veldu fulltrúa til að þiggja kostnaðarsama ferð til útlanda, til að kynna sér starf- semi íyrirtækisins þar. Þetta hefði gerzt um það bil að fyrir- ta'kið sótti um umtalsverðar ríkis- ábyrgðir. Þingflokkarnir hefðu Alþingi væri aðili aó, og greidd úr ríkissjóði, nema hvað ferðakostn- aður eiginkvenna, sem með í för voru, hefði verið greiddur af þingmönnum sjálfum. Dylgur yæru því óþarfar. Spilling í öllum stéttum. Jónas S. Arnason (Abl) sagði Alþýðuílokkinn í fararbroddi í umræðu um siðferðisástand þjóð- arinnar — að undanförnu. Spurn- ing væri hins vegar hvort ástæða væri til að setja það i lög, að fólk skyldi haga sér eins og heiðarleg- ir menn. Þjóðfélagið væri að visu meira og minna spillt og þar væri engin stétt undanskilin, þó mis- munandí spillingartækifæri gerðu nokkurn mun á. Þannig væri spilling minni meðal alþýðu manna, þó hún væri vissulega einnig þar til staðar. Þingmenn væru að þessu leyti á sama báti og aðrir landsmenn, hvorki betri né verri. Hins vegar væri vegið mjög að þingmönnum, e.t.v. til að leiða sagðist geta tekið undir sumt af því, sem fram hefði komið hjá Jónasi Árnasyni. Siðgæðisgrund- völlur þjóðar byggðist á ýmsum þáttum, m.a. uppeldi: á heimilum, í skólum og í kirkjum landsins. Tillaga þessi væri þörf að því leyti, að vekja fólk til umhugsun- ar um fornar dyggðir, en hitt væri spurning, hvort og þá hvern veg væri ha'gt að standa að lagasetn- ingu um heiðarleika í starfi og lííi, umfram það, sem landslög segðu þegar fyrir um að því er varðaði opinbera starfsmenn. Sannleikur er sagna beztur Olafur G. Einarsson (S) sagði það rétt hjá Sighvati að boð frá stórfyrirtæki hefði komið til þing- flokka og ekki verið þegið. Hins vegar hefði þetta boð ekki borizt fyrr en eftir að umrædd erindis- gjörð hefði hlotið afgreiðslu þingsins. Hér væri því ranglega frá greint í máli Sighvats. Þetta sameinuðu þingi í gær. Sighvalur Björgvinsson <A) mælti fyrir tillögunni, seni felur það i sér að íjármálaráðherra feli þeim aðilum, sem starfa að endur- skoðun á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, að vinna sérstakar tillögur um afdráttarlausari fyrirmæli en nú er að finna í lögum, er banni opinberum starfsmönnum að veita viðtöku umtalsverðum gjöf- um, endurgjaldslausri þjónustu, sérstökum fríðindum eða övenju- legri fyrirgreiðslu umfram starfs- réttindi, er meta má til peninga- verðs, frá opinberum aðilum, ein- staklingum eða fyrirtækjum, sem viðkomandi starfsmaður hefur starfsleg samskipti við. Auk þess skal í tillögunum kveðíð á um skyldur opinbers starfsmanns til að upplýsa rétta aðila um þau fríðindi, gjafir, endurgjaldslausa þjónustu o.s.frv. er hann kynni að hafa þegið, svo og um viðurlög við brotum. Sams konar reglur verði settar um ráðherra, alþingis- menn, sveitarstjórnarmenn og starfsfólk sveitarfélaga. Sammála tilgangi tillögunnar Páll Pétursson (F) sagðist ekki oft sammála þeim, sem að þessari tillögu stæðu, en svo væri nú, að því er varðaði tilgang þessarar tillögu. Hann hefði því beðið þess lengi að fá að tjá samþykki sitt, en þetta mái hafði dregist alllengi (er 9. mál þingsins), m.a. vegna boðsferðar fyrsta flutningsmanns utan á vegum Nato. Hins vegar væri hann ekki jafnviss um, að Sighvatur Páll Albert Jónas Björgvinsson. Pétursson. Guðmundsson. Árnason. Olafur G. Einarsson. Sigurlaug Bjarnadóttir. Ellert B. Schram. þetta efni, umfram ákvæði, sem þegar væru í lögum. Hvort til staðar væru dæmi um að opinber- ir starfsmenn hefðu þegið umtals- verðar gjafir af þessu tagi? Boð stórfyrirtækis Sig vatur Björgvinsson (A) sagðist fyrst og fremst hafa í huga fyrirbyggjandi ákvæði, fremur en sérstök dæmi úr liðnum tíma. halnað þessu boði. Það hefði hins vegar verið þegið af einhverjum embættismönnum. Þá gat hann um aímælisgjafir opinberra fyrir- tækja til starfsmanna sinna, en dæmi væri um slíka gjöf að and- virði rneira en einnar milljónar króna. Umrædd ferð, sem Páll héfði rætt um, hefði verið ferð á fund þingmannasambands Nato, sem athygli- frá þeirri spillingu, sem viðgengist úti í þjóðfélaginu. Stuðla bæri að meiri heiðarleika í þjóðfélaginu, þó erfitt yrði að lög- festa hann sem slíkan. En það væri lika hægt að ganga svo hart fram i siðferðisboðskapnum að jaðraði við hræsni. Siðgæðisgrundvöllur Sigurlaug Bjarnadóttir (S) skipti e.t.v. ekki höfuðmáli, en rétt væri þó að hafa það heldur'er sannara reyndist. Hann vék að öðru dæmi, þar sem einn af flutn- ingsmönnum tillögunnar hefði gengizt fyrir boði annars stórfyr- irtækis, til þingmanna, er voru á íerðalagi erlendis, til að kynna sér starfsemi þess þar. Það væru því ekki alltaf saman orð og at- hafnir. 108. pg 128. gr. hegningarlaga. Ellert B. Schram (S) vakti athygli á þvr að þegar væru til staðar skýr ákvæði 108. og 128. gr. almennra hegningarlaga um þau mál, er þingsályktunartillagan fjallaði um, m.a. varðandi opin- bera starfsmenn, svo nauðsyn þessarar tillögu væri ekki augljós. Þá sagði hann það stangast á, að leggja í einni setningu til að banna móttöku gjafa, en gera í anriarri ráð fyrir að þær væru þegnar — og vitnaði i því efni til orðalags tillögunnar. Umræðu og atkvæðagreiðslu var frestað. Fyrirspurnir: Ólafur Jóhannesson dómsmála ráðherra svaraði tveimur fyrir- spurnum « sameinuðu þingi i gær, annars vegar varðandi samanburð á vöruverði hér og erlendis (frá Eyjólfi Sigurðssyni) og hins vegar um útgáfu lagasafns í lausblaða broti (frá Ragnari Arnalds). V erðsam anburður við önnur lönd. Ráðherránn sagði að sá saman- burður. sem verðlagsskrifstofan hefði gert til þessa, varðaði ein- göngu vöruverð hér og í Englandi. þ e verksmiðju- og heildsöluverð til enskra og íslenzkra söluaðila Eðli- legt væri að fá sambærilegar upplýs- ingar frá öðrum þjóðum Verðlags- skrifstofan hér hefði tekið upp sam- starf við verðlagseftirlit á hinum Norðurlöndunum, sem m a varðaði verðsamanburð á helztu neyzluvör- um almennings Slíkar athuganir færu nú fram á Norðurlöndum. Vegna umfangs slíks athugunarefn- is, væri ekkert hægt að fullyrða um. hvenær niðurstöður lægju fyrir — en áfram yrði fylgst með verðmynd- un í nágrannalöndum okkar Lagasafn í lausblaðabroti Þingsályktunartillaga um lagasafn í lausblaðabroti var samþykkt árið 1 973 Þá var hins vegar langt kom- in útgáfa lagasafns, sem náði til laga til og með því ári Unnið hefði verið að könnun á framkvæmd á útgáfu lagasafna erlendis Fordæmi fyrir útgáfu laga i lausblaðabroti fannst einungis í V-Þýzkalandi. en tíðkast ekki á Norðurlöndum Ýmis vand- kvæði væri á slíkri útgáfu, en athug- un yrði haldið áfram í anda tillög- unnar Hins vegar yrði sú bráða- birgðabót gerð. að gefið yrði út efnisyfirlit laga, með tilvísun bæði í lagasafn og stjórnartíðindi. sem ætti að auðvelda viðkomendum að gera sér grein fyrir gildandi lagaákvæð- um í hverju máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.