Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1977
35
Brldge
Umsjón:
Arnór Ragnarsson
Skagamenn og
Gaflarar skiptu
bikurum
bróðurlega
LAUGARDAGINN 20. janúar
fóru Hafnfirðingar f heimsókn
upp á Skaga og kepptu við
heimamenn á 6. borðum.
Keppt var um tvo bikara,
annan á fyrstu fimm borðun-
um, en hinn á sjötta borði.
Úrslit urðu þau að Hafnfirð-
ingar unnu samanlagt á fyrstu
5 borðunum með 66—34, en
Akranes vann á 6. borði, úrslit
einstakra borða yrði þannig:
Akr. Hafn.fj.
borð:
1. 8—12.
2. 5—«5.
3. 2—18.
4. 7—13.
5. 12—8.
6. 20—0.
Fimmtudaginn 27/1 tókum
við þátt í landstvímenningi
B.S.Í., kepptum við I tveim riðl-
um 12 para og 11 para, efstu
menn í riðlunum urðu þessir.
A. riðill
1. Alfreð Kristjánss. —
Gunnlaugur Sigurbj. 189
2. Guðmundur Bjarnas. —
Hörður Jóh. 185
3. Árni Bragason —
Kjartan Guðmundss. 184
B. riðill.
1. Baldur Ólafsson —
Þráinn Sigurðss. 221
2. Bjarni Jónsson —
Björgólfur Einarss. 208
3. Jón Alfreðsson —
Valur Sigurðss. 190
Rósmundur og
Ólafur leiða hjá
Breiðfirðingum
SL. fimmtudag hófst 7 kvölda
barometarkeppni hjá Bridge-
deild Breiðfirðingafélagsins.
36 pör mættu til leiks og er
staða efstu para eftir fyrsta
kvöld þessi:
Ólafur Gíslason —
Rósmundur Guðmundss. 123
Magnús Oddsson —
Magnús Halldórss. 116
Gísli Guðmundsson —
Vilhjálmur Guðmundss. 112
Guðjón Kristjánsson —
Þorvaldur Matthíass. 81
Sigríður Guðmundsd. —
Charlotta Steinþórsd. 70
Guðrún Jónsdóttir —
Guðrún Jónsdóttir 64
Jakob Bjarnason —
Hilmar Guðmundss. 54
Halldór Jóhannsson —
Ólafur Jónsson 42
Næsta spilakvöld verður í
kvöld. Spilað er í Hreyfilshús-
inu við Grensásveg og hefst
keppnin klukkan 20.
Jöfn og tvísýn
keppni hjá Bridge-
félagi kvenna
Nú er lokið fjórum umferð-
um af sjö f aðalsveitakeppni
Bridgefélags kvenna. Keppnin
er sérstaklega jöfn og tvfsýn í
A-flokki, en þar er nú staðan
þessi:
Stig
Hugborg Hjartardóttir 57
Gunnþórunn Erlingsd. 55
Elín Jónsdóttir 55
Margrét Ásgeirsdóttir 41
1 B-flokki eru eftirtaldar
sveitir efstar:
Anna Lúðvíksdóttir 77
Sigrún Pétursdóttir. 51
Gerður ísberg 50
Kristfn Jónsdóttir 42
Sigrfður Jónsdóttir 42
Fimmta umferð verður spiluð
mánudaginn 14. febrúar n.k. í
Domus Medica, og hefst kl.
19.30 stundvislega.
Félagið tók þátt I landství-
menningi BSÍ og var spilað í
tveimur tíu para riðlum. Úrslit
urðu þessi:
A-riðilF Stig
Vigdís Guðjónsd. —
Hugborg Hjartard. 126
Laufey Arnalds —
Ásgerður Einarsd. 124
B-riðill:
Ólafía Jónsd. —
Ingunn Hoffmann 134
Þurfður Möller —
Anna Guðnadóttir 133
Óljós staða
í Siglufirði
Þremur umferðum er lokið f
aðalsveitakeppni Bridgefélags
Sigluf jarðar. Staða Sveitanna:
Sveit Stig leikir
1. Sig. Hafliðasonar 55 3.
2. Boga Sigurbjörnss. 40 2
3. Björns Þórðars. 30 3
4. Björns Ólafss. 15 2
5. Páls Pálss. 14 2
6. Reynis Pálss. +4 1
7. Ástu Ottesen +6 3
íslandsmót
í ein-, tví- og fjórmenningi
Spilatfmi lslandsmótsins hefir nú verið ákveðinn. Undanúrslit
sveitakeppni verða spiluð 6.—8. aprfl og úrslit 18.—22. maí.
Tvfmenningskeppnin fer fram 9. og 10. aprfl og firmakeppnin á
tfmabilinu 4.—10. marz. Firmakeppnin er jafnframt tslandsmót f
einmenningi.
Þættinum hefir borizt skrá yfir rétt hvers svæðis til þátttöku á
Islandsmóti 1977: III HlH
SvæðL Sveitarkeppni (und.úr) Tvfmenningur
Revkjavík 5+4=9 sveitir 10+8=18 pör
Reykjanes 3+3=6 “ 6 “
Suðurland 2 “ 4+1=5 “
Austurland 1 “ 2 “
Norðurland A 1 “ 3 “
Norðurland V 1 “ 2 “
Vestfirðir 1 “ 3 “
Vesturland 2 “ 4 “
tslandsmeistarar fyrra árs 1 “ Samtals 24 sveitir 1 “ 44 pör.
Til vara:
1. varasv. Vestfirðir 1. varapar Reykjanes
2. “ Norðurland A. 2. “ Reykjavfk.
3. “ Reykjanes 3. “ Austurland.
4. “ Austurland 4. “ Suðurland.
5. “ Suðurland 5. “ Vesturland.
6. “ Vesturland 6. “ Vestfirðir.
7. “ Reykjavík 7. “ Norðurland A.
8. “ Norðurland V. 8. “ Norðurland V.
Spilað verður að Hótel Loftleiðum og verður Agnar Jörgenson
keppnisstjóri. Nánar verður fjallað um mótið i þættinum siðar.
Fyrst allar hinar segja þá ætla ég að þegja. — Eitthvað á þessa leið
mætti ætla að konan lengst til vinstri á myndinni hugsaði. Það er
lfklegt að hún eigi ekki góð spil þar sem hinar konurnar hafa allar
„meldað**, enda hefir hún tvfvegis dregið fram pass-spjaldið.
Séð inn í _
höggdeyfi nýlega?
Gæðamunur höggdeyfa felst í innri byggingu þeirra
Hér sérðu inn í Cmsbriei höggdeyfi:
Inn- og útstreymis-
lokar eru tveir, aðskildir. Ekki
sambyggðir eins og venjulega.
Þess vegna endast
GABRIEL höggdeyfar betur.
Þéttihringur í
bulluhaus.
Einungis á GABRIEL höggdeyf-
um. Hringurinn eykur næmi
deyfisins. Hann virkar fyrr og
betur en ella.
f alla fjöSrun
á GABRIEL
höggdeyfa eru notaðir gormar.
Það er dýrari lausn en
margar aðrar, en hún er ólíkt
öruggari og endingarbetri.
Höggdeyfar slitna
við notkun.
Að meðaltali vinnur bulla í
höggdeyfi ca. 1100 sinnum á
hverjum kílómetra sem ekinn er.
Góður höggdeyfir
vjnnur gegn:
Ójafnri hemlun. Slæmri stjórn-
svörun. Óeðlilegu sliti á
stýrisbúnaði, hjöruliðum, drifi,
fjöðrum og hjólbörðum.
Snöggar og miklar
hitabreytingar hafa engin áhrif á
vökvann í GABRIEL höggdeyfi.
Bíllinn fjaðrar jafn vel í hörku-
frosti sem á heitum sumardegi.
Allt á sama stað
Hönnun GABRIEL
höggdeyfisins
leyfir fulla slaglengd bullunnar.
Hann þolir því meira hlass en
ella. Þrýstingur minnkar, leka-
hætta minnkar og ending vex.
Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL VILHJALMSSON HF
Eigum nú GABRIEL
höggdeyfa í flestar
gerðir bifreiða.