Morgunblaðið - 15.02.1977, Side 33

Morgunblaðið - 15.02.1977, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1977 33 ^ . Jakob 0. Péturs- son — Minningarorð Jakob Ó. Pétursson reis árla úr rekkju sunnudaginn 6. febrúar og settist við skriftir svo sem vandi hans var. í stofunni átti hann skot eða horn þar sem hann undi lengstum. -Ótrúlega mikill fróð- leikur er þar í hirzlum, persónu- legur fyrir Jakob og hans nán- ustu, og svo fjölmargt af þjóðlegri rót og ber visnasafnið þar hæst. í þessum fórum er fólginn hluti af Jakob sjálfum, hirðusemi hans og virðing fyrir mörgu smálegu sem hinu er stærra er i sniðum. Þessu hafði hann haldið til haga um áratugi og hlakkaði nú til að vinna úr því og rifja það upp, þegar ekki yrði lengur rúm fyrir hann á hinum almenna vinnu- markaði. Hann átti eftir fimm vikur i sjötugt þennan sunnudag er hann veiktist svo snögglega undir hádegi að hann var allur á dagmálum næsta morgun. Þá Maðurinn minn ÓSKAR KR. SIGURÐSSON. bifreiSastjóri Kirkjuvegi 6. Hafnarfirði, lézt á St. Jósepsspitalanum Hafnarfirði þann 12. febrúars.l Una Nikulásdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn GUÐMUNDUR ÁRMANN INGIMUNDARSON Efstasundi 84 lézt þann 11 febrúar. Helga Glsladóttir. Jarðarför móður okkar KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR Suðurgötu 72, Akranesi. fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 16 febrúar kl 2 e.h Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Sjúkrahús Akraness. Börnin Útför t GÍSLA SÖLVASONAR Laufvangi 18, sem lést að Sólvangi 9 febrúar, fer fram miðvikudaginn 1 6. febrúar frá Hafnarfjarðarkirkju kl 2 e.h. Vandamenn. Jarðarför ELÍNAR SIGURÐARDÓTTUR fri ÍsafirSi. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 6. febrúar kl 1.30 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Jóhanna Kristjánsdóttir, Sigurður Jóhannsson, SigrlSur Kristjánsdóttir, Dagbjartur Majasson, Kristjana Kristjánsdóttir, Vilhjálmur Vilhjálmsson Black, Kristján Jóhannsson, Ellsabet Stefánsdóttir. Elln Jóhannsdóttir, Guðjón GuSmundsson og aðrir vandamenn t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar tengdaföður og afa HANNESARGUÐJÓNSSONAR SuSurgötu 23, Akranesi Þorsteina GuSjónsdóttir Ingiberg J. Hannesson, Helga Steinarsdóttir, Páll Hannesson, Marta Guðlaugsdóttir, Hanslna Hannesdóttir, Guðmundur Sigurjónsson, Anna Hannesdóttir, Jen Magnússon. Ásta Jósepsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. fSf ! ) I l:?l , hneig að velli Islendingur, lftillát- ur fyrir sig og sjálfs sín hag en stórlátur fyrir land sitt og þjóð. Eg kynntist Jakob Ö. 1963, er ég var kvaddur norður til að létta undir með útgáfu tslendings síð- ustu vikurnar fyrir kosningar þar sem nauðsynlegt þótti að hafa hana örari og viðameiri. Næstu ár unnum við Jakob Ó. mikið saman. Þessi tími var mér lærdómsríkur, — einkum síðar meir, — en ég veit á hinn böginn að oft reyndi á þolrif Jakobs Ó. i þessari sam- vinnu þótt hann léti á litlu bera. Tildursleysi og hófleg íhalds- semi einkenndu blaðamennsku Jakobs Ó. Hann var vandur að heimildum og taldi blað sitt eiga að gefa lesendum sínum helztu tíðindi líðandi stundar í hnot- skurn svo sem Annálar hans og Ur heimahögum bera glöggt vitni. Hann var mikill íslenzkumaður og beitti blaði sínu til málvöndunar með þáttum um islenzkt mál sem hann hélt áfram að skrifa lengi eftir að hann lét af ritstjórn. Stíll hans var lipur og tilgerðarlaus; í svörum var hann ýmist hnittinn eða alvörugefinn eða hvass, ef honum þótti efni til standa. Hann var aldrei vændur um að fara rangt með staðreyndir. Skilning- ur hans á aðalatriðum var óvenju glöggur og virðing hans fyrir manngildi og mannfrelsi djúp. Hann var margfróður um per- sónusögu samtiðarmanna. Hygg ég að skrif hans um fjölmarga bæjarbúa og Eyfirðinga muni ekki þykja ómerkur þáttur í blaðamennsku hans. Vísnabálk- inn ber þó hæst og mun hann vafalaust hafa verið mesta fram- lag Jakobs Ó. til íslenzkrar blaða- mennsku og raunar einstakur í sinni röð. Þann skamma tíma sem ég hafði ritstjórn íslendings á hendi minnist ég þess að Matthías Johannessen ritstjóri kom einu sinni til min og sagði upp úr þurru: Það er eitt sem ég öfunda þig af, Halldór, og það er Vísna- bálkurinn. — Vísan lá Jakob Ó. jafnan létt á tungu og gerði hann ýmist að spreyta sig á orðaleikj- um, kasta fram gamansamri stöku eða slá á alvarlegri strengi. Ég hygg að hann hafi aldrei dreymt skáldadrauma. Fyrir honum var lausavísan þjóðleg íþrótt, menn- ingararfur, sem okkur ber að sýna ræktarsemi til þess að hann megi varðveitast frá kynslóð til kynslóðar. Jakob Ó. Pétursson var ekki mikill að vallarsýn en samsvaraði sér vel og bar sterka persónu. Hann var lítillátur i eðli sínu en ef honum þótti við þurfa kvaddi hann sér hljóðs á málþingi og var ræða hans þá jafnan röggsamleg og rökföst. Meðal vina lék hann á als oddi, fór með gamanmál en aldrei heyrði ég hann meinyrtan. Til þess var tekið af samstarfs- mönnum hans fyrr og síðar hví- likur geðprýðismaður hann var og reiðumaður, ósérhlífinn og sam- vinnufús. Við engan mann var honum illa. Nú, þegar Jakob Ó. Pétursson er kvaddur, er mér efst i huga hversu hæglátar hann var i öllu dagfari, margfróður og greiða- samur. Hann var einn af virtustu og vinsælustu borgurum Akur- eyrar og setti svip á bæjarlífið um áratuga skeið. Ég átti honum per- sónulega marga skuld að gjalda + HÚNBOGI HAFLIÐASON frá HjilmsstöSum lézt að Elliheimilinu Grund laug- ardaginn 12 febrúar. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 18 febrúar kl 15 Vandamenn. og minnist vinafunda með þeim hjónum, Margréti og honum. Heimili þeirra stóð opið og þar andaði hlýju. Við Kristrún sendum Margréti og nánustu ættingjum samúðar- kveðjur nú í þeirra þungu raun. Halldór Blöndal. Mánudagsmorguninn 7. febr. sl. barst mér fregnin um andlát vin- ar míns, Jakobs Ó. Péturssonar á Akureyri. Hún kom mér á óvart, þar sem ég vissi ekki betur en að hann væri við beztu heilsu. Hann hefði náð sjötugsaldri í marz- mánuði næst komandi. Þegar samtíðarmennirnir hverfa af sjónarsviðinu hrannast upp minn- ingarnar og við söknum þeirra. Við J : kob áttum i mörg ár sam- leið á Akureyri, er hann lengst af ritstýrði vikublaðinu Islendingi og var jafnframt einn af far- sælustu forustumönnum Sjálf- stæðisflokksins i bænum. Enginn var svikinn af vináttu Jakobs Ó. Péturssonar, og var ég einn hinna mörgu, sem nutu hennar í ríkum mæli. Við áttum margt sameigin- legt. Skammt er milli Hranastaða og Hrafnagils — og oft ræddum F. 25. 6. 1904 D. 5. 2. 1977 Nú opnar fangið fóstran góða og faðmar þreytta barnið sitt; hún býr þar hlýtt um brjóstið móða og blessar lokað augað þitt. Hún veit, hve bjartur bjarminn var, þótt brosin glöðu sofi þar. Þorst. Erlingsson I dag kveðjum við ömmu. Á svona stundu á maður ekki mörg orð. Það er svo margt sem maður vildi þakka henni fyrir. Hand- leiðslu á fyrstu árum og góð ráð er fram 1 sótti. Við systkinin og hin barnabörnin áttum þeirrar gæfu að fagna að fá að búa heima hjá afa og ömmu í bernsku og ég reyndar fram á fullorðinsár. Þvi gleymum við aldrei. Þar var gaman og gott að vera. Ég er viss um að eins falleg og skemmtileg jól eins og við áttum saman að Hæðargarði 10 eigum við ekki eftir að lifa. Þá voru öll barna- börnin og barnabarnabörnin, þau er þá voru fædd, samankomin hjá + Móðir mín ÁSTA JÚLÍUSDÓTTIR lést 2 febrúar 19 77 Útförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna Ingvi Sveinsson við um fólkið, sem bjó og enn býr i grösugum sveitum Eyjafjarðar. Þá örlaði fljótt á bóndanum og skáldinu hjá vini minum. Þá sjaldan hann tók sér orlof á sumrin var hann oft við heyskap á Hranastöðum. I stjórnmálabaráttunni var Jakob ákveðinn, en vildi fara að öllu með gát. Hann var ekki henti- stefnumaður, vildi brjóta hvert mál til mergjar. Hann leit jafnan á tillögur andstæðinganna með sanngirni og óskaði að fylgja þvi einu, sem sannast reyndist. Á löngum ritstjóraferli forðaðist hann áreitni, en gerðist þung- höggur, er á hann var ráðizt.' Stundum svaraði hann með góð- látlegu grini, sem hitti betur i mark en ádeilur, sem stjórn- málamönnum er að vonum tamt að gripa til. Það fór ekki fram hjá neinum, að Jakob Ó. Pétursson væri óvenju fjölhæfur maður. Hann var skáld gott og mjög vel að sér í íslenzkum bókmenntum. Hann viðaði að sér margvislegum fróð- leik, sérstaklega vísum. Hann var fljótur að skrifa blaðagreinar, en var mjög vandlátur á málfar. Nákvæmni og samvizkusemi Jakobs Ó. Péturssonar var við- brugðið. Ég var lengi i útgáfu- stjórn „Islendings", og er mér sérstaklega minnisstætt, hvernig ritstjórinn gekk frá reikningum blaðsins. Gerð var grein fyrir hin- um smæstu útgjaldaliðum og allar tekjur raktar. I öðrum störfum hafði Jakob sama háttinn, og aldrei tók hann að sér verkefni nema gera þvi góð skil og það fljótt. Jakob Ó. Pétursson var, eins og hann átti ætt til, frekar hlédrægur, en meðal góðra vina lét hann til sín taka og hafði þá oft sögur og smellnar visur á hraðbergi. Jakob Ó. Petursson fæddist á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi þann 13. marz árið 1907. Hann var sonur merkishjónanna Péturs bónda þar og oddvita Ólafssonar, Framhald á bls. 32 afa og ömmu og þá var amma ánægð. Þá voru alltaf ömmu-jól. En nú er amma farin og við höldum engin jól saman aftur, allavega ekki hér á jörð. En amma lifði í þeirri vissu að við mundum öll hittast aftur í fyllingu timans og þá komum við öll saman á jólum aftur. Og þá verður amma glöð. Ég þakka ömmu fyrir allt og allt. Hún var góð amma. GM S. Helgason hf. STEINIOJA thholtl 4 Slmar 24477 og 14254 + Útför föður okkar, tengdaföður og afa, FRIÐBJÖRNS ÞORSTEINSSONAR. Vlk, Fáskrúðsfirði. sem lést 8. febrúar s.l . fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 6 febrúar kl 3 Börn, tengdabörn og barnabörn. Sesselja Björns- dóttir — Minning k l l<» n * “í/.u' r í i í i > i j * \ y < m j 3 :i2i í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.