Morgunblaðið - 02.03.1977, Side 9

Morgunblaðið - 02.03.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 9 RAÐHÍJS ALFTAMÝRI — 270 FERM. Glæsilegt raðhús er skiptist þannig: 1. hæð: Setustofa, og arinn, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, gestasnyrting. Efri hæð: hjónaherbergi, 2 barna- herbergi, skáli og baðherbergi. Kjallari: Einstaklingsfbúð, þvotta- herbergi, stór tómstundaherbergi o.fl. Innbyggður bflskúr fylgir. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. fbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjöibýlishúsi. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb. m.m. 2 svalir. Verð 10.5 millj. Otb. 7—7.5 millj. SÉRHÆÐ 133 FM. VERÐ: 13.0 MILLJ. 5 herbergja efri hæð í 3býlishúsi við Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnherbergi öll rúmgóð, eldhús stórt með borðskók og baðherbergi. 2 falt gler. Teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. HLÉGERÐI EINB.HUS — VERÐ 14 MILLJ. Einbýlishús, hæð og ris, byggt 1955. Grunnflötur 90 ferm. Ióð 713 ferm. Á 1. hæð eru 2 svefnherbergi, stofa, hol og baðherbergi. Eldhús stórt. Þvotta- hús og geymsla. í risi, sem er lítið undir súð er stofa, svefnherbergi, barnaherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og geymsla. Bílskúr. BLIKAHÓLAR 4—5 herbergja íbúð ca 115 fm. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 3 svefn- herbergi. Allar innréttingar góðar og nýjar. Verð: 10.0 millj. Utb. 6.0—7.0 millj. BREKKUTANGI FOKHELTRAÐHUS Húsið er 2 hæðir og kjallari að grunn- fleti ca. 90 ferm, en efri hæð ca 70 ferm. Húsið selst fokhelt með járni á þaki. Vegna krossviðarmóta er lítið múrverk utanhúss. Verð 8 millj. Áhvílandi Húsnæðismálastjórnarlán 2.3 millj. KLEPPSVEGUR 3 HERB. LYFTUHUS í nýlegu fjölbýlishúsi við Sundin á 8. hæð 96 ferm, suðursvalir, falleg íbúð með frábæru útsýni. 2 svefnherbergi, stofa, baðherbergi og eldhús m. borð- krók. Verð 8.7 millj. EINBÝLISHUS 134 FM. UTB: 7,0 MILLJ. Við Nýbýlaveg múrhúðað timburhús. Á hæðinni er stofa, eldhús stórt, þvottaherb. og ófullbúin viðbygging. í risi eru 4 mjög stór svefnherbergi, baðherbergi. Lóð 1000 fm. HÖFUM KAUPANDA Að 3ja herb. íb. f Laugarnesi eða Heimum. Otb.: 6.0 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra herb. íb. f Heimum. Otb.: 7,0 — 8.0 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra — 5 herb. í Háaleiti. Otb.: 8.0 millj. HÖFUM KAUPANDA Að 4ra — 5 herb. með stóru húsnæðis- málastjórnarláni. Yagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrif stofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Simar. 84433 82110 Lí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Langholtsveg 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð 1 góðu standi. Skiptanleg útb. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 3ja herb. falleg og vönduð ibúð á 3. hæð. Svalir. Fallegt útsýni. Við Rauðalæk 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Sér hiti. Sér inngangur. Við Hverfisgötu 2ja herb. nýstandsett risíbúð i góðu standi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Við Ásbraut 4ra herb. endaíbúð með 3 svefn- herb. Suðursvalir. Á Selfossi Raðhús I smíðum 4ra herb. Bil- skúrsréttur. Eignaskipti Til sölu 4ra herb. sérhæð á Sel- fossi i skiptum fyrir bújörð helst á suðurlandi. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 21155 26600 ÁLFHEIMAR 5—6 herb. ca 140 fm. á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inrr- gangur. Suður svalir. Bilskúr. Verð: 17.0—17.5 millj. Utb.: 11.5 millj. ÁLFTAHÓLAR 4—5 herb. ca 1 20 fm. ibúð á 3ju hæð í háhýsi. Suður svalir. Útsýni. Verð: 10.5—11.0 millj. Útb.: 6.8— 7.0 millj. ASPARFELL 2ja herb. ca 58 fm. íbúð á 6. hæð i háhýsi. Mikil sameign m.a. leikskóli. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.4. millj. BARMAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraibúð í þribýlis- húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. DIGRANESVEGUR Einbýlishús sem er hæð og ris og kjallari undir helming húss- ins. Hæðin og risið er 6 herb. ibúð. í kjallara er einstaklings- ibúð. 40 fm. nýr bílskúr. Verð: 1 7.5 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca 86 fm. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Næstum fullgerð ibúð. Útsýni. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj. ENGJASEL 4—5 herb. ca 116 fm. ibúð (endi) á 3ju hæð i 3ja hæða blokk. Gott útsýni. Fullgert bil- skýli. Góð ibúð. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.8 millj. HÁALEITISBRAUT 4— 5 herb. ca 1 18 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Ný teppi. Verð: 12.5 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 4. hæð í háhýsi. Fullgerð ibúð og sameign. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 84 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Ný teppi. Verð 8.0 millj. Útb.: 6.0 millj. HRAUNBÆR Garðhús, um 140 fm. á einni hæð. 6 herb. íbúð. Bilskúrsrétt- ur. Verð: 1 8.8 millj. HVASSALEITI 5 herb. ca 111 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Suður svalir. Verð.: 11.5 millj. Útb.: 8.0 millj. KELDULAND 5— 6 herb. ca 1 30 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. í íbúð. Suður svalir. Verð: 1 5.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. ca 1 1 7 fm. enda- ibúð á 1. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Tvennar svalir. Sér hiti. Verð: 13.5 millj. Útb.: 9.0 millj. LAUFVANGUR 4ra—5 herb. ca 118 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð. Verð: 10.5 millj. Útb.: 6.5 millj. NORÐURBÆR, Hafn. 2ja—3ja og 4ra—5 herb. i- búðir. SLÉTTAHRAUN, Hafn. 2ja herb. ca 60 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Falleg íbúð. Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.3 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca 85 fm. íbúð á 5. hæð i háhýsi. Útsýni. Verð: 8.0—8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. ÆSUFELL 2ja herb. ca 64 fm. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Mikil sameign. Verð: 6.5 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 3ju hæð i háhýsi. Suður s^plir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 5.7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson lögm. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 2 Við Álfheima 4ra herb. um 105 fm. endaibúð á 3. hæð. Malbikað bilastæði. Útborgun má skipta. VIÐ HRAFNHÓLA nýleg 4ra herb. ibúð um 90 fm á 7. hæð. Laus næstu daga. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. á 4. hæð. Sér þvottaherb. og geymsla i kjallara. Vestursvalir. Bilskúr fylgir. VIÐ BÓLSTAÐAHLÍÐ 5 herb. ibúð um 120 fm. á 3. hæð. Ekkert áhvilandi. f VESTURBORGINNI 5 herb. sér ibúð um 135 fm. á 1. hæð. Bilskúr fylgir. VIÐ BUGÐULÆK 6 herb. ibúð um 132 fm. (4 svefnherb.) á 2. hæð. Suðursval- ir. HÆÐ OG RISHÆÐ alls rúmgóð 8 herb. íbúð með sér inngangi og sér hitaveitu i Austurborginni. Rúmgóður bíl- skúr fylgir. NOKKRAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í Borginni, sumar sér og sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum i Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði, Kópavogs- kaupstað og í Borginni o.m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 EEEEIil I^ogi Guðbrandsson, hr!.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. /s n jr <i. 10—18. / 27750 Ingólfsstræti 18 s. 27150 Til sölu m.a. Við Asparfell nýtizkulegar 2ja herb ibúðir á 4. 5. og 6. hæð i lyftuhúsi. Þvottahús á hæðunum. Mikil sameign. m.a. barnaheimili. Við Skipasund ný standsett 3ja herb jarð- hæð. Við Hraunbæ falleg 3ja herb endaibúð. Við Stóragerði vorum að fá i sölu sérlega glæsilega 4ra til 5 herb enda- ibúð á hæð i blokk ásamt einu herb i kjallara: (búðin skiptist þannig 3 svefnherþ. setustofa, borðstofa, bað, eldhús m.m. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Laus eftir sam- komulagi. Glæsileg einbýlishús við Þykkvabæ, Sunnutorg, Laugarásveg og á Arnarnesi. Ath eignaskipti höfum mikið af eignum í skiptum fyrir minni og stærri eignir. Góðar peningamilli- gjafir i sumum tilfellum. Seljendur ath. getum bætt við eignum á söluskrá. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum, hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 2 7711 EINBYLISHUS í NESKAUPSSTAÐ Höfum til sölu nýtt einbýlishús i Neskaupsstað, sem er samtals að grunnfleti 187 fm. Á hæðinni sem er 1 32 fm eru 4 svefnherb., stofa, eldhús, baðherb, þvotta- herb. o.fl. Fokheldur 65 fm kjal- lari. Bilskúrsréttur. Skipti koma til greina á húseign á Akureyri. Teikn og allar upplýs á skrifstof- unni. HÚS VIÐ NÝLENDUGÖTU Höfum til sölu húseign við Ný- lendugötu, sem er kjallari, hæð og ris. í kjallara er 3ja herb. ibúð á hæðinni eru 3 samliggjandi herb. og eldhús. ( risi eru 3 herb. og baðherb. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ RAUÐALÆK Höfum til sölu 6 herb. vandaða efri hæð i tvibýlishúsi við Rauða- læk. íbúðin skiptist í 2 samliggj- andi stórar stofur, hol 4 svefn- herb. o.fl. Gott skáparými. Bil- skúr fylgir. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. VIÐ FRAMNESVEG 1 20 fm raðhús. sem er kjallari, hæð og ris, sem skiptist í 3 svefnherb. og stofu, eldhús, bað- herb., þvottaherb., og geymslu o.fI. Útb. 6 millj. VIÐ SUÐURVANG 4—5 herb. 118 fm ibúð á 2. hæð. Útb.7 — 7,5 millj. VIÐ ARNARHRAUN HF 3ja herb. 85 fm vönduð_ibúð á miðhæð í 6 ibúða húsi. Utb. 6 millj. VIÐ LAUFVANG 3ja herb. 90 fm glæsileg enda- ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Utb. 5.5—6 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ ARNARHRAUN HF 3ja herb. 85 fm vönduðjbúð á miðhæð i 6 ibúða húsi. Utb. 6 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herbergja ibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 5,5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. 60 fm vönduð ibúð á jarðhæð. Útb. 5,0---5,5 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 4—4,5 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 2ja herb. ibúð á 1. hæð m. svölum. Útb. 4.0 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. 80 fm. góð ibúð i kjallara. Sér inng. og sér hiti. Nýtt verksmiðjugler. Sér lóð. Útb. 4.5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 4.5 millj. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjért Swerrir Kristinsson Sigurður Óteson hrl. rte’ AlKil.YSIMlASIMiNN ER: ÞÚ AUGLÝSIR UM ALI.T LAND ÞEGAR ÞU AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU 22480 JHoröimMnbib ■HORNAFJÖRÐURI Höfum til sölu einbýlishús um 130 fm á einni hæð. Húsið sem er timburhús á steyptum grunni selst tilbúið undir tréverk. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu æskileg. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sJmi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. EIGNASALAINi REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 FELLSMÚLI Góð 2ja herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi. íbúðin snýr öll í suður, með góðum svölum. Mjög gott útsýni. HÁALEITISBRAUT Björt og skemmtileg 3ja her- bergja enda-ibúð. Góðar svalir. Bilskúrsréttindi fylgja. VÍÐIHVAMMUR Góð 4ra herbergja ibúð á 1. hæð. (búðin skiptist i stofu og 3 svefnherb. m.m. Sér inng. sér hiti. Bílskúrsréttindi fylqja. SIGTÚN 5 herbergja rishæð. (búðin i góðu ástandi Mikið skápapláss. Gott útsýni. GRENIGRUND 135 ferm. efri hæð. íbúðin öll sérlega vönduð og vel unnin. Arinn i stofu. Sér inng. íbúðinni fylgir pláss i kjallara sem hægt er að innrétta sem ibúð. SNORRABRAUT 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Hagstætt verð. HÖFUM KAUPANDA að 2—3ja herbergja ibúð i gam- la mið eða austurbænum. Otb. um 5 millj. Eftirst. greiðist á skömmum tima. HÖFUM KAUPANDA Að 3—4 herbergja ibúð. Helst i Háaleitishverfi eða Fossvogi. Útb. 8—9 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri sér hæð. Helst með bilskúr eða bílskúrsréttindum. Góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að góðu einbýlishúsi i Reykja- vik, Kópavogi eða Garðabæ. Mjög góð útborgun i boði fyrir rétta eign. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala ÆSUFELL 4ra herb. ibúð á 6. hæð. ÁLFTAMÝRI 4ra herb. íbúð á 3. hæð. MIKLABRAUT 5 herb. nýstandsett risibúð VÖRÐUTÚN, ÁLFTANESI Einbýlishús, nær fullgert. MÓAFLÖT Glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á minni eign æskileg. HVERFISGATA Lítið járnvarið timburhús á stein- kjallara. KVENFATAVERSLUN á einum hagkvæmasta stað mið- borgarinnar. Litill stofnkostnaður við sjálfstæða atvínnu. BYGGINGARLÓÐ VIÐ SOGAVEG HÖFUM KAUPENDUR á biðlista að 2ja herb. nýlegum ibúðum. VERÐMETUM SAMDÆGURS TIL LEIGU Atvinnuhúsnæði ca 200 ferm. á tveimur hæðum i nýju húsi við Langholtsveg. Næg bilastæði. iteran Hirst hdl> Borgartúni 29 Simi 22320 /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.