Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 11 Völd lögreglu á Spáni framlengd Madrid, 26 febrúar Reuter SPÆNSKA stjórnin hefur framlengt i einn mánuð sérstök völd lögreglu til að hafa grunaða menn í haldi í óákveðinn tíma og leita á einka- heimilum. Lögreglan fékk þessi völd 26. janúar eftir pólitíska ofbeldisöldu og tíu morð og það hafði í för með sér að tvær greinar stjórnarskrárinnar voru felldar úr gildi um stundarsakir. Stjórnin sagði í yfirlýsingu að völd lögreglunnar hefðu verið framlengd til ÍSÍ á móti bjórnum Á FUNDI framkvæmdastjórnar f.S.t. I gær var gerð eftirfarandi samþykkt: „Framkvæmdastjórn Í.S.Í. sam- þykkir aö skora á hæstvirt Al- þingi að fella fram komna breyt- ingatillögu við frumvarp til laga um breytingar á áfengislögum nr. 82, 2. júlí 1969. Telur fundurinn, að framleiðsla og sala á sterku öli sé einkum varhugaverð gagnvart unglingum og æskufólki." Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Dalaland 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð. Við Laugateig 2ja herb. góð kjallaraibúð. Sér inngangur. Laus fljótlega. Við Æsufell 2ja herb. ibúð é 7. hæð. Suður svalir. Laus nú þegar. Við Blikahóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Bíl- skúrssökklar fylgja. Við Kelduland 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Vand- aðar innréttingar og teppi. Við Krummahóla 2ja herb. íbúð á 2. hæð með bilgeymslu. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð á 5. hæð. Suður svalir. Við Reynimel 3ja herb. falleg íbúð á 4. hæð. Við Bugðulæk 3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér inngangur. Sér hitaveita. Við Kleppsveg 3ja herb. sérlega falleg ibúð á 8 hæð innarlega við Kleppsveg. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Safamýri 4ra herb. íbúð á 4. hæð með bilskúr. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúrs- réttur. Við Nýbýlaveg einbýlishús, hæð og ris. Á hæð- inni eru stofur og eldhús. I risi 3 svefnherb. og bað. f Hafnarfirði við Breiðvang 5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Við Hjallabraut 4ra herb. endaibúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. í smíðum eigum nokkrar 3ja og 5 herb. ibúðir við Flyðrugranda. Afhend- ast i haust. Fast verð. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. að gera henni kleift að hafa uppi á morðingjum fimm kommúnista sem voru myrtir þegar ofbeldisaldan stóð sem hæst Tugir öfgamanna til hægri og vinstri hafa verið handteknir siðan, nú siðast Mariano Sanchez Covisa, leiðtogi „Skæruliða Krists konungs" og þrir Italir. Jafnframt hefur stjórnin gripið til nokkurra sparnaðarráðstafana til að bæta efnahagsástandið Benzinverð hækkar um 10% og einkafyrirtæki fá 50 milljarða peseta lán, sem eiga að ýta undir fjárfestingar og hamla gegn atvinnuleysi rein Símar 28233 og 28733 BLIKAHÓLAR 2ja herb. 63 fm. íbúð á fimmtu hæð. Þvottaaðstaða á baði. Suðursvalir. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 4.5 millj. EFSTALAND 2ja herb. 50 fm. jarðhæð. Teppi á stofu og gangi. Garðreitur. Verð kr. 6.0 millj. útb. kr. 4.0 millj. FURUGERÐI 2ja herb. 60 fm. jarðhæð. Þvottaaðstaða á baði, gott eld- hús. Teppi. Verð kr. 6.8 millj. útb. kr. 5.0 m millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 55 fm. ibúð á þriðju hæð i háhýsi. Mjög gott útsýni Bilskýli. Verð kr. 6.5 millj. útb. kr. 4.5 millj. FURUGRUND 3ja herb 85 fm. íbúð á annarri hæð. Mjög góð íbúð. Geymsla og þvottahús i kjallara. Mikil sameign. Verð kr. 8.2 millj. útb. kr. 5,5 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. 80 fm. ibúð á sjöttu hæð. Vélaþvottahús á hæð. Lyftur. Verð kr. 7.7 millj. útb. kr. 5.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 85 fm ibúð á þriðju hæð. Góð teppi á öllu. Sauna og þvottahús i kjallara. Malbikuð bilastæði. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 6.0 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. 85 fm. ibúð á ann- arri hæð. Ný teppi. góðar innréttingar. Verð kr. 10.0 millj. útb, kr. 7.0 millj. KLEPPSVEGUR 3ja herb. 85 fm_. ibúð á fyrstu hæð. Nýleg teppi, góðar geymsl- ur. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.0 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. 80 fm. ibúð á fjórðu hæð við Laugaveg. Ný eldhús- innrétting. Hitalögnöll ný endur- bætt. Geymsla i kjallara. Gott útsýni. Verð aðeins kr. 5,2 millj. útb. kr. 3.5 millj. MIKLABRAUT 3ja herb. 90 fm. kjallaraibúð. íbúðin er öll nýstandsett. Ný teppi. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. 90 fm. íbúð á annarri hæð. 45 fm. iðnaðarpláss í kjall- ara. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 7.0 millj. SÓLVALLAGATA 3ja herb. 75 fm. ibúð i nýju húsi. Teppi á öllu, stórar suður- svalir. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.5 millj. ÆSUFELL 3ja herb. 95 fm. ibúð á fjórðu hæð. Frystigeymsla i kjallara. Verð kr. 7,5 millj. útb, kr. 5.0 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra herb 1 13 fm. íbúð á fjórðu hæð (enda) Bílskúr. Laus strax. Verð kr. 12.0 millj. útb, kr. 8.0 millj. BOLLAGATA 4ra herb. 108 fm miðhæð. Tvær stofur, svalir, Stór garður. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6,5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. 106 fm. ibúð á sjöttu hæð. Svalir. lyfta. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6,5 millj. MIKLABRAUT 4ra herb. 120 fm. sérhæð. Sér herb. i kjallara. Stór bilskúr. Verð kr. 14.0 millj. útb. kr. 9.0 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. 105 fm. endaibúð. Tvennar svalir, fokheldur bilskúr. Verð kr. 12.5 millj. útb. kr. 8.0 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. 112 fm. ibúð. Sér herb. í kjallara. Bílskúrséttur. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.0 millj. VÍÐIHVAMMUR 4ra herb. 90 fm. ibúð. Teppi á öllu. stór lóð. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 5.5 millj. DVERGABAKKI 5 herbergja 133 fm. ibúð á þriðju hæð. Mjög stórar svalir. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.0 millj. HRAUNTEIGUR 145 fm. sérhæð. Stórar stofur. svalir, góðar geymslur, bilskúr Verð kr. 15 —17 millj. útb. kr. 1 1.0 millj. ÞVERBREKKA 5Jierbergja 115 fm. ibúð á efstu hæð. Göðar svalir, gott útsýni. Verð kr. 10,5 millj. útb. kr. 6,5 millj. FAGRAKINN efri hæð og ris, 180 fm. 6 svefnherb. tvær stofur. Stór bilskúr. Verð kr. 1 6,5 millj. RÁNARGATA Efri hæð og ris 145 fm. 5 svefn- herb. og tvær stofur. Verð kr. 12.0 millj. BIRKIGRUND 128 fm. pallaraðhús (enda). Mjög skemmtilegt hús, t.a.m. baðstofuloft, smíðaherbergi og sauna. Bílskúrsplata. Verð kr. 22.0 millj. LÁTRASTRÖND 190 fm. endaraðhús á Seltjarnarnesi. Fjögur svefn- herbergi, innbyggður bílskur. frágengin lóð. Skipti á íbúð í vesturbæ. VÍÐIHVAMMUR Mjög gott einbýlishús á einum bezta stað í Kópavogi. Sex svefn- herbergi, mjög góð lóð. Skipti á minni eignum. Í BYGGINGU Fokheld 4ra herb. ibúð i Seljahverfi. Teikningar á skrif- stofunni. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti Til sölu íbúð í smíðum Spóahólar 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Aðeins 7 íbúðir í húsinu. Afhendist tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni frágengin að mestu þann 1. júlí 1977. Út- borgun 5.1 milljón, sem má skipta. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. Vogahverfi 4ra herbergja íbúð á hæð í sænsku timburhúsi. Stærð um 120 ferm. íbúðinni fylgir 1 her- bergi í kjallara o.fl. þar. Yfir ibúðinni er stórt geymsluris. Fall- egur trjágarður umhverfis húsið. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Útborgun 8 milljónir, sem má skipta. Brávallagata Rúmgóð 3—4 herbergja kjall- araíbúð. Sér hiti. Stórir gluggar. Góður garður. Tvöfalt gler. Út- borgun 5 — 5.5. Fífusel — skipti 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í skiptum fyrir 4ra herbergja enda- íbúð á hæð, með rúmgóðu íbúð- arherbergi í kjallara og hlutdeild í snyrtingu þar. Sér þvottahús á hæðinni. íbúðin afhendist fok- held, með miðstöð og sameign inni múrhúðuð. Teikning til sýnis. Einbýlishús Við Akurholt í Mosfellssveit er til sölu einbýlishús á einni hæð, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, búr, þvottahús, bað og sjónvarps- skáli. Stærð 142.6 ferm. og bil- skúr 40 ferm. Afhendist strax, fokhelt. Beðið eftir húsnæðis- málastjórnarláni 2.3 milljónir. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgotu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. HRAUNBÆR 55 FM 2ja herbergja kjallaraíbúð (lítið niðurgrafin), ný eldhúsinnrétt- ing, góð teppi og parkett. Verð 5.5 millj., útb. 4.2 millj. DIGRA NESVEGUR 110 FM Skemmtileg 4ra herbergja jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur, þvottaherbergi í íbúðinni. Verð 9.5 millj., útb. 6 millj. DÚFNAHÓLAR 130FM Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 3. hæð. 4 svefnherbergi, 30 fm. stofa, góðar innréttingar, rýa- teppi, bílskúr. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj. ÆSUFELL 130 FM 6 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Mjög skemmtileg íbúð, bílskúr. Skipti á 3ja herbergja íbúð æski- leg. Verð 12 millj., útb. 8 millj. ÍRABAKKI 104 FM 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fallegri blokk Þvottaherbergi í ibúðinni, 2 svalir. Verð 9.5 millj., útb. 6.5—7 millj. GLAÐHEIMAR 90 FM 3ja herbergja jarðhæð með sér inngangi og sér hita. Laus strax. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 4 25556 LÆKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON HÚ&ANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA VESTURGÖTLI 16 - REYKJAVIK 28333 Til sölu 30 tonna eikarbátur Byggður 1 964. Ný Caterpillarvél. Ný raflögn. Nýr lúkar. Báturinn er í úrvals ástandi. Til afhendingar strax. til greina kemur að taka 1 0— 1 2 tonna bát upp í söluverðið. ■HÚSANAUSTJ SKIPA-FASTEIGNA OG VERDBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Julfusson Heimasími 24945. Til sölu EINBÝLISHÚS Á FLÖTUNUM í GARÐABÆ Húsið er um 145 fm. og stór bilskúr. 4 svefnherbergi, stofur, eldhús, þvottahús og geymslur, allt á einni hæð. Vel ræktuð lóð. Skipti á 4 — 5 herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík æskileg. EINBÝLISHÚS VIÐ FÖGRUBREKKU í KÓPAVOGI Húsið er um 125 fm. og bilskúr. Stór ræktuð hornlóð. Möguleikar á | stækkun hússins. Laust strax. GAMALT, JÁRNKLÆTT TIMBURHÚS I MIÐBORG- INNI í REYKJAVÍK Húsið er kjallari, hæð og ris. Lóðin er eignarlóð tæpir 500 fm. Skv. skipulegi má byggja skrifstofuhús á lóðinni. Söluverð er fasteignamat I og brunabótamat. JÖRÐ í V-HÚNAVATNSSÝSLU ÁSAMT Vz EYÐIJÖRÐ Land um 2 þús. ha. Tún um 20 ha. íbúðarhúsum 100 fm. Fjós, fjárhús hlöður, votheysgryfjur, mjólkurhús o.fl. Jörðin liggur að vatni með góðri silungsveiði. Laus í næstu fardögum. Upplýsingar gefnar í skrifstofu minni, Garðastræti 1 7, Reykjavík. Simar12831 og15221 Árni Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður ÞU AUGLYSIR UM AU.T LAND ÞEGAR ÞU AUGLÝSIR t MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 IHorijim'blnþiþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.