Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður óskast til starfa. JES ZIMSEN hf. Ármúla 42. Óskum eftir starfsfólki til gagnaskráningar á diskettu- vélar, umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 7. marz n.k. merkt D-1 672. Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa. Einnig viljum við ráða góðan afgreiðslumann í kjötdeild. Verslunin Ásgeir Grímsbæ. Vanur, reglusamur matsveinn óskar eftir vinnu við afleysingar á loðnu- skipi, eða góðu plássi til maíloka. Uppl. í síma 71476. Hannarr REKSTRARRÁÐGJÖF óskar eftir að auka starfslið sitt um: Rekstrarhag-' fræðing eða viðskiptafræðing og verkfræðing eða tæknifræðing Við óskum eftir mönnum sem eru: — sjálfstæðir — hugmyndarikir — þægilegir i umgengni Starfið er fólgið í: — almennri rekstrarráðgjöf til fyrirtækja og stofnana, sem við störfum fyrir. Starfið býður upp á: — fjölbreytt og þroskandi verkefni — góð vinnuskilyrði i þægilegu andrúmslofti. Reynsla á sviði rekstrarráðgjafar eða stjórnunar er æskileg, en áhugi nauðsynlegur. Skriflegar umsóknir sendist: Hannarr Höfðabakka 9 Reykjavík Simi: 8 43 11 Ung hjón sem búa nálægt Reykjavík óska eftir heimilisaðstoð fram til vors, eða lengur. Tilboð með upplýsingum um viðkomandi sendist Mbl. fyrir vikulok, merkt: „Barn- góð — 1717". Tæknifræðingur Húseiningar h.f. Siglufirði óska að ráða rekstrar- eða byggingartæknifræðing strax. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar ísímum 96-71 340 eða 96-71 161. Umsóknir óskast sendar fyrir 10. marz n.k. til Matthíasar Sveinssonar c/o Húseiningar h. f. Siglufirði Há laun Óska eftir góðum rafsuðumanni, sem get- ur selt. Verður að geta lesið ensku og skilið eitt norðurlandamál. Einnig er nauðsynlegt að hafa bíl til umráða. Starf- ið er fjölbreytilegt og skemmtilegt. Tilboð merkt: „JB — 1539" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld. Bakari og aðstoðarmaður óskast. Bakarí Gunnars Jóhannessonar. Hólagarói. Sími 71539 og 31349. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 93-6709, Hellissandi eftir kl. 19.00 og í síma 75199, Rvk. Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa á skrifstofu félagsins. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun æskileg. Hf. Eimskipafélag íslands Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 43700. Hárgreiðslustofan Bylgjan. Byggingarvinna Nokkrir verkamenn óskast til starfa í byggingarvinnu á Keflavíkurflugvelli. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsing- ar á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12, Iðn- aðarbankahús, efsta hæð n k. föstudag milli kl. 2 og 4. íslenskir Aðalverktakar s. f. Sölumaður óskast Óskum eftir að ráða sölumann, sem getur starfað sjálfstætt og hefur yfirráð yfir bíl. Verður að geta lesið ensku og skilið eitt norðurlandamál. í boði eru há laun fyrir góðan mann. Tilboð merkt: „HB — 1540" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstu- dagskvöld. Varahlutaverzlun vill ráða röskan og ábyggilegan mann til afgreiðslustarfa. Áhugasamir umsækjendur leggi umsókn- ir sínar inn á afgr. Mbl., með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf. (Öllum umsóknum svarað) Merkt: „Bíla- varahlutir — 1 541". Afgreiðslumaður óskast í byggingavöruverzlun, sem verzl- ar aðallega með vörur til hita og vatns- lagna. Umsóknir, með upplýsingum um um- sækjendur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 5. marz merkt: „Byggingavörur — 2577". Garðabær vinnuskóli Forstöðumaður óskast að vinnuskóla Garðabæjar n.k. sumar, svo og nokkrir flokksstjórar. Vinnuskólinn tekur til starfa 1. júní n.k. og mun starfa út júlímánuð. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum í símum 42678 og 42698 á milli kl. 10 og 1 2 næstu daga. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um starfsreynslu skulu berast skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu, fyrir 20. marz n.k. Bæjarstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til $ölu ] Sérverzlun Til sölu er nýleg sérverzlun á góðum stað í Breiðholti. Fyrirtækjaþjónus tan Ausiurstræti 1 7 Simi 26600 Járnsmiðir Vélsmiðir Til sölu eða leigu er lítið málmiðnaðar- verkstæði á 100 fm. Vélar og verkfæri fylgja. Einnig getur fylgt framleiðsluréttur á mjög sérhæfðu, sjálfvirku tæki. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Léttur iðnaður — 1716". Byggingarfélag verka- manna, Reykjavík TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 4. byggingarflokki við Stórholt. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu fé- lagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 8. marz n.k.- Félagsstjórnin. • *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.