Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 KAFF/NU /**v*^ r^ Þessi staður varð minn uppáhaldshlettur á jarðkringl- unni, eftir art konan míii hljóp frá mér með haðstrandarverð- inum! Sleppum næturrápi þfnu, — með þessa svaka kúlu — Reyndar varstu ekki með hana þegar þú komst inn f forstof- una. Hver fj. úrgildi! ökuleyfið er fallið Hinn frægi, enski leikari, David Garrick, h'itti dag nokk- urn mann á götu f London, sem heilsaði og sagði: — Góðan daginn, kæri starfs- bróðir. Garrick mundi ekki eftir að hafa sér manninn fyrr og spurði undrandi: — Starfsbróðir? Við hvern hefi ég þann heiður að tala? — Þekkið þér mig ekki, svar- aði muðurinn. — Ég er hana- galiðí „Hamlet". Frúin við manninn sinn: — í fyrradag komstu heim f nótt og f nótt komstu heim f dag, ef þú kemur ekki heim f kvöld fyrr en á morgun, þá heimta ég skilnað. Viltu horð'ann hérna, eða taka'ann með? Hvort tveggja. Hún var dálftið óörugg við stýrirt, en air/l lagleg og með nýjan hatt. Hún lenti f árekstri og sagði: — Ég er hrædd um að þetta haf i verið mér að kenna. „Alls ekki ungfrú. — Ég sá yrtur langt að, og hefði getað forðað mér". — Dapurleg örlög, andvarp- aði eggið f hænsnabúinu. Fyrst á steikarpönnuna og sfðan út- flatt á diskinn. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson TIL ERU bridgespilarar, sem finna alltaf af eigin hyggju^ti réttar leiðir í hvert sinn, sem á reynir. Artrir hafa lesirt um þær ýmsu stöður, sem fyrir kona, í bridgebókum og kynnt sér þannig meöhöndlun þeirra. Svo er til þriðji hópurinn, sem spilar arteins sjálfum sér til gamans en hugsar aö örtru leyti lítirt um hvart verirt er að gera. I dag reynum við smáþraut, sem allir hóparnír þrír ættu að geta leyst. Suður gefur, N—S á hættu. Norður Suður S. D93 S. AG1042 11. K42 H. 76 T. D543 T. ÁK87 L. 876 L. ÁK COSPER Mamma þín var að segja að hún myndi fara frá okkur ef við hættum ekki — ég myndi ábyggilega sakna kjötkássunnar hennar. Á ekki ad læra af reynslunni? # Á ekki að læra af reynslunni? „Minnisstæður er mér al- mennur umræðufundur um bjór- málið fyrir allmörgum árum í einu af stærsta samkomuhúsi Reykjavikurborgar. Raunar blandaðist vínið mjög þar saman við, til að krydda gamanmálin í upphafi fundarins. Þegar ég kom inn var fyrsti ræðumaður að þeyta bröndurum í allar áttir um öl og vín og ofstækisfullt fólk, sem ekki vill öl eða vín, — og áheyrendur vírtust skemmta sér hið besta. Hann gat að minnsta kosti komið þeim til að hlæja. Þegar þetta hafði gengið um stund, tóku þeir menn til máls, sem sýndu fram á raunveruleik málefnisins og þar með hinar hræðilegu alvarlegu hliðar, — hvernig áfengið undir merki frelsisins — sviptir viðkomanda ráði og rænu, brennir upp fjár- muni neytandans og þeirra, sem standa honum næstir, og leggur áfengissötrarann í fjötra örbirgð- ar og sjúkleika, sorgar og van- virðu, — og allt þetta samkvæmt þeirri kenningu um persónu- frelsi, að enga aðra varði um, hvað hver og einn kaupir og lætur of an í sig! Jafnskjótt og þetta bar á góma og alvara og skynsemi komust að, tóku andlit áheyrenda heldur en ekki stakkaskiptum. Siðan talaði hver eftir annan með auðfundn- um og óhrekjandi rökum úr dag- legu lífi. Við vínféndurnir „áttum fundinn", eins og það stundum er orðað. Siðan þetta gerðist er talsvert vátn til sjávar runnið, og mikið af sterku öli runnið um kverkar frænda vorra á Norðurlöndum, svo að nærtæk dæmi séu nefnd, bæði fullorðinna karla og kvenna, unglinga og barna. Vilja nú ekki vinir hins sterk- ara öls í voru landi taka sig til og lesa um þá bitru reynslu, sem Svíar, Finnar, Danir, Þjóðverjar og Belgar hafa aflað sér einmítt á þessu sviði undanfarin ár og birt hefur verið hér í blöðum af hálfu ábyrgra aðila eftir opinberum heimildum? Myndu þeir síðan vilja mæta á umræðufundi um málið í ljósi síðastnefndra og fleiri staðreynda í þessu alvarlega og óþrifalega máli? 24. febr. 1977. Helgi Tryggvason kennari". 0 Þess ber að geta sem gert er vel „Svo er mál með vexti, að ég undirritaður þurfti að leggjast inn á Landspítalann skömmu fyr- ir jól, sem raunar er ekki í frásög- ur færandi. Suður er sagnhafi i fjórum spörtum eftir að austur og vestur hafa alltaf sagt pass. Vestur spilar út hjartadrottningu, kóngur og ás. Við trompum þegar vörnin spilar hjarta í þriðja sinn en hvaö á svo aðgcra? Byrjum á að telja slagina. Við eigum a.m.k. fjóra slagi á spaöa, þrjá á tígul og tvo í laufi. Ef austur á spaðakóng og tiglarnir liggja 3—2 fáum við alla slagina. En ef vestur á spaðakónginn meg- um við ekki gefa tígulslag. Það er því auðvitað rétt að svína spaðan- um. Við spilum lágum tígli á drottninguna og spaða frá blind- um. En hvaða spaða? Sé drottn- ingunni svínað getum við ekki endurtekið svíninguna nógu oft því austur getur átt þrjú spil með kónginum. Nían er því spilið. Þá náum við kónginum og vinnum spilið — jafnvel þó hendur austurs og vest- urs séu þannig: Vestur Austur S. 5 S. K876 H. DG103 H. A985 T. G962 T. 10 L. G543 L. D1092 ROSIR - KOSSAR - OG DAUÐI 44 var enginn f herbergi Fannyar milli klukkan hálf eitt og tvö f nótt þar sem hún sat þá við sjúkrabeð brðður sfns... — Hvað vissu margir um að hún átti þetta lyf f herbergi sfnu? — Ég held að það hafi verið á allra vitorði að Fanny bjð alltaf vel art lyfjum. Ilenni var oft strftt góðlátlega með þvf. Þjðnustufðlkið og reyndar heimilisfólkið Ifka leitaði irtu- iega til hennar með alls konar smálegt. — Hvað segir Lind? Christer brosti við. — Þú hefur rétt fyrir þér. Það er enn á ný Lind, sem setur strik f reikninginn. Hann segir nefniiega að helli martur svo sterkum skammti af isofen f hálfan lítra af kaffi, séu tveir bollar nægilega sterkur skammtur til að gera manneskju þvf sem na;r með- vitundarlausa. Þjálfartur kaffi- drykkjumaður myndi hrukka nefið við slfkum drykk. Eg leit ringluð frá Christer til Anders Löving. — En um hvað er þá að ræða. — Það er, sagði Iögreglu- stjórinn, — glerdös með hvftum töflum inni á baðher- bergi Malmers gamla. Þessar töf lur eru á stærð við steininn f hringnum mfnum og á þeim stendur sulfonal. Severin segir að þær séu mjög lftið notaðar nú og hann heldur að þetta séu gamlar töflur sem forstjðrinn hafi átt lengi. Það gðða við þær er að mjög auðvelt er að leysa þær upp f sjóðandi heitu vatni — Og þa-r eru vitabragðlausar. — Já, en sagði ég himinlif- andi — er vandamálið þá ekki Úr sögunni... En Christer Wijk var svart- sýnn. — Jú, það lítur óneítaniega út fyrir að þart sé einmitt sulfonal sem við erum að leita að. En fjárinn hafi það. Mer sýnist margt sem ekki fellur inn f myndina. Svo scm það horfir við frá mér — eu það getur verið að mér skjátlist — virðist eins Og morðið sé gert f háifgerðri skyndingu og for- sendurnar hafi morðingínn gefið sér þegar Maimer fékk hjartaáfallið f gaerkvöldi. Sömuleiðis það að Mina frænka lýsti þvf yfir að hún ætlaði að fá sér kaffi þegar hún kæmi á vaktina. Sem sagt: að þá hafi morðinginn fengið hugmynd- ina að minnsta kosti að morðinu eins og hann fram- kvæmdi það, hvort sem hann hefur gælt við hugmyndina ártur. Eg held sem se að morðinginn hafi byrjað að skipuleggja eftir yfirlýsingu Minu frænku. En frá klukkait tðlf og til klukkan tvö SAT FANNY FK/ENKA 1 HER- BERGI FORSTJORANS OG HtN HEFUR ÞAR AF LEID- ANDI GETAD FYLGZT MEÐ ÞVI HVERJIR FÓRU ÍNN I BAÐHERBERGIÐ. Auk þess er mikið af fingraförum á gler- dðsinni með sulfontöflunum. EN ÞVl MIÐUR AÐEINS FINGRAFÖR MALMERS SJALFS. Logreglusijórtan hafði risið nr sæt i sfnu og gekk nú f rani og Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi aftur og mátti Ijóslega greina óþol f fasi hans. — Bara að það væri ekki svona ðganarlega heitt. Heilinn á manni verður eins og grautur og martur getur ekki fengið neinn botn f þetta svefnlyfjamál. Nei, við skulum athuga erfðaskrána f þess stað og vita hvort við getum fengið einhverja glðru i hana. Og mertan Christer leitaði niertal f jölda minnisblarta á skrifborðínu sagði Löving mér eftirfarandi: — Við erunt bðnir að sitja og ra-rta við lögfra-ðing Malmers f allan eftirmiðdag. Hann var með gomlu erfðaskrána ... — Hann hefur sem sagt verið bðin að gera aðra erfðaskrá... — Já, hún var gerð f samráði við lögfræðinginn fyrir rúmu ári eða sve... eða vorið 1952... Við fengunt að skoða þá erfða- skrá og með leyfi lögfraeðittgs- ins og Ottos opnuðum við einn- ig peningaskápinn og könnuð um gaumga'filega nýju skrána sem hann samdí f gær. — Hvernig brðst Otto við? — Hann var aðailega undr- andi ð því að faðir hans hefði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.