Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 7 Báknið burt Samband ungra sjálf- stæSismanna hefur gefiB út éttblöðung. sem ber nafnið „Béknið burt". Megininntak þess boð- skapar. sem þar er að finna. er, a8 gerS skuli 10 éra áætlun um samdrétt F rFkisumsvifum. einkum é sviSi atvinnurekstrar. og styrkja a8 sama skapi framtak einstaklinga og samtaka einstaklinga é þeim vettvangi. ÁstæSa er til a8 taka undir þann grunntón. sem í boSskap ungra sjélfstæðismanna felst, enda verSi ger8 út- tekt é ríkisumsvifum F at- vinnurekstri, sem undan- fari aSgerða. og rækilega kannaB, hvem veg megi standa a8 þessari þróun é þjóShagslega hagkvæman hétt, þann veg aB hvergi verSi raskaS eSlilegri byggðaþróun e8a atvinnu- öryggi hins almenna borg- ara. Hyggileg fjár- festing í þjóðfélaginu i rökstuBningi fyrir stefnumörkun ungra sjélf- stæSismanna kemurfram, a8 fjérfestingu F þjóSfélag- inu skuli fyrst og fremst mi8a viS þaS, a8 hún verBi sem hagkvæmust; skili sem bezt og fyrst út- lögSum fjérmunum til baka til nýrra verkefna og nýrra verSmætasköpunar. Me8 hliSsjón af viSblas- andi efnahagsstaBreynd- um beri a8 hamla gegn of mikilli óarSbærri fjérfest- ingu, enda sé óeBlilegt, a8 slFk opinber fjérfesting taki þa8 mikiB af heildar- tekjum þjóBarínnar. a8 eftirstöBvarnar nægi ekki til eBlilegrar framfærslu (rauntekna) heimilanna I landinu. Þvi meir sem rFki og sveitarfélög taki af þjóBartekjum til svokall- aBrar samneyzlu, þeim mun minna veröi ettir F réSstöfunartekjur hins al- menna borgara. Síldarævintýrið NokkuS er vikiB a8 reynslu SiglfirSinga og Raufarhagnarbúa i þessu efni f blaSinu. Á timum sFldarævintýrisins yfirtók rfkiS nær allan atvinnu- rekstur F SiglufirSi: sFldar- verksmiBjur, lagmeti. tunnusmiBi o.fl. MeBan bezt lét i atvinnugreininni greiddu þessi ríkisfyrir- tæki IFtiB sem ekkert i opinber gjöld til sveitar- félagsins, (nutu skattfriS- inda a8 lögum), þrétt fyrir verulegan kostnað þess F þégu atvinnurekstrarins — é sama tíma sem einkarekstur greiddi e8li- legan hlut F formi útsvara og aBstöSugjalda til ann- arra sveitarfélaga. Þegar sFldin hvarf og þar með undirstaða atvinnu og af- komu bæjarbúa, kom þessi fjarstýrði. opinberi rekstur seint og illa til móts viS breyttar aSstæS- ur og atvinnuþörf bæjar- búa. SiglufjörSur var þvi mun lengur en aSrir sam- bærilegir staðir að aSlaga sig nýjum viShorfum, þó þar sé nú. eftir ératuga erfiSleika, gróska F at- vinnu- og bæjarlFfi é ný, sem beturfer. Ríkisfyrirtæki opnuð almenningi Létið er að þvF liggja i þessum éttblöðungi að rFkiS eigi, é tilteknu tíma- bili. sem miBist við undan- gengna fræðilega athug- un. a8 draga sig út úr opinberum atvinnurekstri. sem betur væri kominn F höndum einstaklinga eða samtaka þeirra é viSkom- andi stöðum. Nefnd eru fyrirtæki eins og Lands- smiðjan. Rikisprent- smiðjan, Lyfjaverzlun rík- isins, Sildarverksmiðjur rikisins. SiglósFld, o.fl. Fyrirtæki þessi megi opna fyrir starfsfólki og heimamönnum, sem gef- inn verði kostur é að né I þeim eignaraðild, me8 hóflegum hætti, jafnvel þótt fullt verð komi hvergi nærri fyrir. Heimaaðilar I atvinnurekstri. starfs- menn fyrirtækjanna. allur almeningur. samtök é vi8- komandi stöSum og jafn- vel sveitarfélög, gætu staSið a8 slikri eignaraS- ild. Þann veg kæmist reksturinn undir stjóm og ébyrgS heimaaðila — en fjarstýringu linni. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 1 0.00— 1 0.15. Sent verður á stutt- bylgju 31 metra (9,5 MHz). Orð krossins. pósth. 4187, Reykjavik. Loksins er liðamóta- hesturinn kominn. PÓSTSENDUM. H Leikfangahúsið, BBt-SílflfeWfnFNSSI " w Skólavörðustíg 10 simi 14806. Viö erum alltaf að taka fram eitthvaö af nýjum vörum í hverri viku. Herrajakkaföt verð kr. 15.900,— Pilsdragtir verð kr. 7.500.— ■ ^ mátt bara alls ekki missa af útsölumarkaðnum að Laugavegi 66, 2. hæð! Hreint út sagt, ótrúlega lágt verö fyrir nýlegar vörur. ☆ Herraföt, ☆ stakir herrajakkar ☆ herraskyrtur, ☆ herrabuxur, ☆ herrapeysur, ☆ gallajakkar, ; ☆ gallabuxur, ☆ dömuföt, ☆ stakir dömujakkar, ! ☆ dömukápur, ☆ dömupils, ☆ dömublússur, ☆ dömupeysur, ☆ dömumussur, ☆ kjólar, ■V samfestingar, ☆ myndabolir, ☆ rúllukragabolir ☆ mittisjakkar, ☆ kuldajakkar, ☆ dömuskór. 40—70% Látið ekki happ úr hendi sleppa TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR Utsölumarkaðurinn LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155 i HÚSI IÐNAÐARINS VID INGÓLFSSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.