Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 > Frá Búnadar- þingi Búnaðarþingi Ijúki um miðja nœstu viku TVÖ ný mál voru lögð fram á búnaðarþingi í gær og voru það hvort tveggja mál, sem þinginu bárust frá atvinnumálanefnd sameinaðs Alþingis. Það fyrra er tillaga til þingsályktunar um athugun á sölu graskögglaverksmiðjunnar í Flatey á Mýrum og hið síðara er tillag til þingsályktunar um lausaskuldir bænda. Leita varð afbrigða fyrir að bæði þessi mál yrðu tekin á dagskrá, því komið er fram yfir þann tfma, sem áskilið er í fundarsköpum Búnaðarþings að ný mál komi fram. Ásgeir Bjarnason, forseti búnaðarþings, sagði í samtali við blaðið í gær, að stefnt væri að því að Ijúka þinginu um miðja næstu viku Alls hafa nú verið lögð fyrir búnaðarþing 30 mál og má gera ráð fyrir að nokkur bætist enn við Þá kom það fram í ræðu landbúnaðarráðherra við setningu búnaðarþings, að hann gerði sér vonir um að hægt yrði að leggja fyrir þingið tillögur fóðuriðnaðarnefndar. en sú nefnd hefur unnið að samningu áætlunar um framtíðaruppbyggingu fóðuriðnaðar hér á landi Nefnd þessi hefur nú lagt tillögur sínar fyrir landbúnaðarráðherra, en þar sem hann er erlendis um þessar mundir hefur málið ekki verið lagt fyrir þingið Landbúnaðarráðherra er væntanlegur til landsins um helgina, þannig að hugsanlegt er að málið verði lagt fyrir þingið strax eftir helgina. Vegna hagstæðra samninga við pólsku Fiatverksmiðjurnar getum við nú boðið hinn rúmgóða 5 manna Fiat 125 P á ótrúlega lágu verði. Febrúar sendingin seldist upp á 4. dögum. Næsta sending væntan- leg 1 5 marz. Tryggið ykkur Fiat 125 P strax. Hámarkshraði 135 km, [[, Bensíneyðsla um 10 lítrar per 100 km Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum [[ Radial — dekk Q Tvöföld framljós með stillingu [[ Læst benzínlok Q Bakkljós Q] Rautt Ijós í öllum hurðum []] Teppalagður Loftræsti- kerfi Q Öryggisgler [ 2ja hraða miðstöð [ 2ja hraða rúðuþurrkur [[ Rafmagnsrúðu- sprauta [~ Hanzkahólf og hilla [[[ Kveikjari [[[ Litaður baksýnisspegill [j Verkfærataska Gljábrennt lakk [[_, Ljós í farangurs- geymslu [[[ 2ja hólfa karborator j[[ Syn- kromeseraður girkassi [[[ Hituð afturrúða Hallanleg sætisbök [[[ Höfuðpúðar. y. 1 195-000' fldeit* kt- gföOOO, til öryrki3 Rr‘ Leitið uppiýsinga sem fyrst. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíd Si^urðsson hf, SÍÐUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888 Öryggiseftirlit ríkisins hafi eft- irlit með öry gg- isbúnaði bú véla ÞRJÚ mál voru afgreidd á fundi búnaSarþings F gærmorgunn. Sam- þykkt var ályktun um frumvarp til laga um vinnuaðstoð í sveitum. sam- þykkt var ályktun um öryggis- ráSstafanir viS notkun dráttarvéla og annarra búvinnuvéla og samþykkt var ályktun um stöSu garSyrkju- bœnda og réttindi þeirra F félagskerfi landbúnaSarins. i samþykkt þingsins um öryggis- ráSstafanir viS notkun dráttarvéla og annarra búvinnuvéla segir aS búnaSarþing telji, aS meS siaukinni vélvœSingu á sviSi landbúnaSar beri brýna nauSsyn til aS auka eftirlit meS öryggisbúnaSi véla og tækja, sem notuS eru viS bústörf. Þá segir aS þingiS telji eSlilegast. aS þetta verkefni falli undir Öryggiseftirlit rFkisins, og lögum um öryggis- ráSstafanir á vinnustöSum verSi breytt þannig. aS þau taki til al menns búreksturs. Jafnframt fól þingiS stjórn BúnaSarfélags íslands band innan Búnaðarfélags islands og Stéttarsambandsins, með sömu rétt- indum og önnur búnaðarsambönd og fengju fulltrúa á þing þeirra í ályktun Búnaðarþings sagði að þingið treysti því, að garðyrkjubændur verði áfram starfandi aðilar innan búnaðarsamtakanna með fullum rétt- indum og skytdum. Þá beinir búnaðar- þing þeim tilmælum til Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins. að það veiti Sam- bandi garðyrkjubænda stuðning við sölukönnun og skipulagningu á fram- leiðslu garðyrkjunnar Að síðustu væntir búnaðarþing þess, að búnaðar- samböndin geti í auknum mæli mætt óskum garðyrkjubænda um tæknilega og fjárhagslega aðstoð, eftir þvl sem starfskraftar og fjárhagsleg geta sam- bandanna eykst Nokkrar umræður urðu um þetta erindi á fundum búnaðarþings, er það var tekið til fyrri umræðu Kom þar m a fram að garðyrkjubændur I land- inu eru nú 130 og þar af eru á félagssvæði Búnaðarsambands Suður- lands 77. Tveir ráðunautar Búnaðar- félags íslands veita þessum bændum aðstoð og ráðunautaþjónustu, auk þess sem Búnaðarsamband Suður- lands hefur nú ráðið ráðunaut I garð- rækt og til stendur að ráða garðyrkju- ráðunaut hjá Ræktunarfélagi Norður- lands I umræðunum var vakin á því athygli hvort ekki þyrfti i framtiðinni skipta búnaðarsamtökunum upp i sér- sambönd, t.d. eftír framleiðslugrein- um, og var i þessu sambandi bent á Samband garðyrkjubænda. Svinarækt- arfélag íslands, Samband eggjafram- leiðenda og Hagsmunasamtök hrossa- að hlutast til um framgang þessa máls. Eins og áður hefur komið fram sendi Samband garðyrkjubænda erindi um stöðu og réttindi garðyrkjubænda i félagskerfi landbúnaðarins Var þess m.a óskað að Samband garðyrkju- bænda fengi til umráða og til að standa straum af kostnaði við starfsemi sina. þann hluta búnaðarmálasjóðs- gjalda er garðyrkjubændur greiða og rennur til búnaðarsambandanna en i erindinu kom fram að garðyrkju- bændur fengju ekki þá þjónustu af hálfu búnaðarsambandanna. sem rétt- lætti að gjöld þeirra rynnu til búnaðar- sambandanna. Þá var þess óskað að Samband garðyrkjubænda yrði sam- bænda. Agnar Guðnason blaðafulltrúi og Axel Magnússon ylræktarráðunaut- ur lýstu þeirri skoðun sinni að I fram- tiðinni hlyti að koma að þvi að starf- semi búnaðarsamtakanna greindist niður i sérsambönd en Stéttarsamband bænda yrði hins vegar samtök stéttar- innar sem heildar og sérsamböndin fengju aðild að búnaðarþingi. Þeir búnaðarþingsfulltrúar. sem til máls tóku um þetta atriði voru á þeirri skoðun að slik sundurgreining i sér- sambönd væri ekki timabær og búnaðarsamböndin i hverjum lands- hluta ættu áfram að vera þau samtök sem sameinuðu bændur og þær einingar. sem tengdu bændur saman í heildarsamtök Nýtt Nýtt Frá Svíþóð; plíseruð síðbuxur. pils, felld pils, Frá Sviss: kvenblússur. Glugginn, Laugavegi 49 Oska eftir fjársterkum meðeiganda í húsgagnaverzlun. TiU boð óskast sent Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Góður staður — 1 598".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.