Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAR7. 1977 Japanir kanna Afríkuveiðar Tokyo, 3. marz. AP. Reuter. NEFND átta japanskra fiskifræðinga fór í dag í 18 daga ferð tii Gabon og Sao Tome til að kanna mögu- leika á aukinni samvinnu Daninn þyrnum stráði Hoven, 3. marz. AP DANINN Jens Kjaer Jensen fer bráðum f 248 sinn I sjúkra- húsið I Tarm til að láta draga úr sér þvrna. Seinast þegar hann fðr sömu erinda fyrir tfu vikum voru um 260 þyrnar fjarlægðir. Þar með höfðu verið fjarlægðir 32.130 þyrnar sfðan hann datt f haug þyrnirunnagreina, sem hann hafði klippt, f aprfl 1971. Jensen hefur orðið að þola ótrúlegan sársauka og tryggt sér öruggan sess í sögu danskra læknisvísinda. Lækn- ar botna ekkert í því hvernig hann fékk í sig svona marga þyrna. „Þetta er að verða læknisfræðileg ráðgáta," segir Erik Galatius—Jensen yfir- skurðlæknir Tarm-spítala. Japana við þessi lönd í fiskimálum. Japanska utanrfkisráðu- neytið segir að mið við Gabon og Sao Tome og Principe séu auðug af tún- fiski, en löndin hafi ekki fullnýtt möguleika sína í fiskveiðum. Jafnframt sagði Japanska fiski- málastofnunin i dag, að hún væri að afla sér upplýsinga hjá Frökk- um og Efnahagsbandalaginu um framtfð japanskra humarveiða við Frönsku-Guineu í Suður- Ameríku. Um 110 japönsk skip, sem eru innan við 200 mílur frá Frönsku Guineu, hafa fengið skipun um að hætta humarveiðum meðan upp- Iýsinga um framtíð veiðanna sé aflað að sögn stofnunarinnar. Stofnunin hefur jafnframt heimilað að nýju um 1500 japönskum skipum að veiða í 200 milna lögsögu Rússa á Norður- Kyrrahafi er tók gildi um mánaðarmótin. Sovézk varðskip ráku i gær og fyrradag japönsk skip úr lögsög- unni eða skipuðu þeim að sigla út úr henni. Japanir segja að Rússar hafi greinilega ekki vitað að sovézki fiskimálaráðherrann hafi lofað því að skipin megi halda áfram veiðum þar til bráðabirgða- samningur verði gerður. „Er svo gott sem í fangelsi” Amsterdam, 2. marz. AP JIRI Hajek, fyrrum utanríkisráð herra Tekkóslóvakfu, er sagður hafa sagt á þriðjudag að hann væri „svo gott sem í fangelsi" á heimili sinu eftirað hafa undirrit- að mannréttindayfirlýsingu 77. Hajek lét þessi orð falla f viðtali, sem blaðamaður hollenska blaðs- ins NCR Handelsblad tók viO tann yfir garðgirðinguna heima hjá honum. Sagði Hajek að lögreglan hefði tjáð sér að hann væri í nokkurs konar haldi á heimili sínu. „Ég er sammála þér um að það sé gagn- stætt lögum að mér sé óheimilt að bjóða þér inn og auk þess brýtur það í bága við Helsingforssam- komulagið," sagði Hajek Hajek kvaðst harma það að geta ekki hitt hollenska forsætisráðherr- ann. Max va der Stoel, sem er í heimsókn í Tékkóslóvakíu, en þeir þekkjast frá fyrri tíð Hajek, sem var utanríkisráðherra í stjórn Alexanders Dubceks, virtist vera við slæma heilsu. Kvaðst hann hafa sent van der Stoel bréf þar sem hann skýrði frá og gagnrýndi aðstæður i Tékkóslóvakiu rafstöðvar * ■■ ■ # • * ★ * HEKLA HF Laugavegi 170-172, - Sími 21240 Coterpillor, Cot, og ffl eru skrásett vörumerki Sölu-, vidgeróa- og varahlutaþjómista í sérflokki ÚTGERÐARMENN OG VÉLSTJÓRAR VITA AF REYNSLUNNI AÐ CATERPILLAR BREGST EKKI PEGAR Á REYNIR Tindemans miss- ir meirihluta sinn Brossel 3. marz — NTB FORSÆTISRAÐHERRA Belgíu, Leo Tindemans, vfsaði 1 dag minnsta flokki samsteypustjórn- ar sinnar úr rfkisstjórninni og missti hún þar með meirihluta sinn á þingi. Þessi fiokkur er Ein- ingarhreyfing Vallóna. Seinna 1 dag átti Tindemans fund tnef Baldvin konungi. Það er ekki vit að hvort hann ætlar að reyna a<’ halda áfram sem forsætisráð herra minnihlutastjórnar. Astæð an fyrir athöfnum Tindemans ei sú, að Einingarhreyfingin greidd ekki atkvæði með fjáriagafrum varpi stjórnarinnar. — Tímabært Framhald af bls. 32 „ÞaS dæmi, sem nærtækast er að hafa til hliðsjónar, þegar þetta mðl er metiS hér ð landi, eru myntbreytingarnar ! Frakklandi og Finnlandí. GjaldmiSilsbreytingin i Frakklandi var þðttur i róttækri stefnubreytingu ð öllum sviSum þjóSmðla. sem sigldi i kjolfar valdatöku Charles De Gaulle. ViS slikar aSstæSur er enginn vafi ð því aS gjaldmiðilsbreyting getur haft verulega sðlræna þýSingu. þar sem hún er liSur i. og um leiS tðkn þess, aS brotiS sé blaS i efnahagsþróun viSkomandi lands. ÁstandiS hér ð landi nú er vita- skuld i engan hitt hliSstætt þessu." Og Jóhannes Nordal hélt íf ram: „Um gjaldmiSilsbreytinguna I Finnlandi gegnir öðru máli. Hún var gerS aS nokkru leyti af hag- kvæmnisástæSum og aS nokkru leyti til aS undirstrika a8 Finnar væru komnir úr efnahagsörSug- leikum eftirstriðsðranna. Ég held a8 allir Finnar séu ð sama máli um þaS. aS sú breyting hafi tekizt vel og veri8 jðkvæS, þegar ð allt er lítiS. Á hinn bóginn er erfitt a8 sýna fram ð a8 hún hafi leitt til neinnar umtalsverSrar breytingar í stöSugleika finnskra efnahags- mðla e8a dregiS úr verSbólgu. Sannleikurinn er sð a8 erfitt er a8 sjð neitt beint samhengi ð milli verSgildis mynteininga i einstök- um löndum og efnahagslegrar stöSu þeirra. Japanir hafa t.d. mynteiningu, sem er þriSjungi verSminni en íslenzka krónan. Samt hefur yen—i8 veriS um margra ðra skeiS einn sterkasti gjaldmiSill heims og ég hefi aldrei heyrt getiS um ðhuga ð a8 breyta honum." „Hvenær telur þú a8 gjaldmiS- ilsbreytingar sé a8 vænta hér?" „Ef svo fer, a8 þetta mðl féi mjög góSar undirtektir," sagSi Jó- hannes Nordal, „og a8 lokinni rækilegri athugun verSi tekin ðkvörSun um a8 taka upp nýjan gjaldmiSil. þð held ég a8 í fyrsta lagi verSi hægt a8 Iðta breyting- una koma til framkvæmda i upp- hafi ðrsins 1980. MeginðstæBan er, hve langan tlma tekur a8 und- irbúa og framieiSa nægilegt magn af mynt og seBlum, sem slik breyt- ing krefst." „Hva8 telur þú a8 þessi nýja eining ætti a8 heita?" „i þvi efni finnast mér fyrst og fremst vera tveir kostir. í fyrsta lagi a8 halda núverandi nafni á myntinni. taka upp nýja krónu. er jafngildi 100 krónum i dag. sem sI8an skiptist i 100 aura — eins- eyringur þð jafngildi krónunnar nú. Hinn kosturinn er a8 taka upp nýtt nafn á gjaldmiSilinn. en þa8 hefSi t.d. þann kost, a8 minni hætta væri á ruglingi upphæSa i skjölum fyrir og eftir myntbreyt- inguna. Sé þessi leiS farin, koma vitaskuld margir möguleikar til greina. Ef vi8 viljum vera þjóSleg- ir, virSist mér næst a8 kalla slika einingu mörk. en mörk silfurs var einmitt einn helzti verBmælirinn a8 fornu hér á landi. Mörkin myndi si8an aftur skiptast I aura, sem einnig er forn Islenzk eining. — Neituðu Framhald af bls. 1. jafnvel þó að þau tilheyrðu flokki, sem játaði hugsjónir sósialismans. Sameiginlega yfirlýsingin hvatti til þess að Helsingforssátt- málinn frá 1975 yrði virtur alls staðar. Þar var einnig hvatt til löggildingar spánska kommún- istaflokksins, sem hefur verió bannaóur siöan 1939. í yfirlýsing- unni var hvatt til samstarfs sósial- ista, kommúnista, kristilpgra Qg annarra lýðræðislegra hópa til að styrkja lýðræði og tryggja fram- farir. Marchais sagði á blaðamanna- fundi, að yfirlýsingin hefði ekki fjallað nákvæmar um andófs- menn í Austur-Evrópu vegns þess, að hver einstakur flokkui hefði áður gagnrýnt meðferí þeirra. „Flokkarnir þrír hafa engar rétt til að gagnrýna sameiginlegE einhvern einstakan flokk,“ sagði hann. Marchais og Carrillo lögðii áherzlu á að þeir stefndu ekki ac því að koma á nýrri miðstöf heimskommúnismans. „Við höf um ekki sagt skilið við alþjóðlegt miðstöðina til að koma upp lands hlutamiðstöð," sagði Marchais. Carrillo var spurður að þv hvaða afstöðu Evró kommúnistaflokkarnir tækju ei út brytist stríð Sovétrikjanna o| Bandaríkjanna. „Ef strið brytist út á milli So vétrfkjanna og Bandarfkjanna þ< hefðum við ekki einu sinni tím; til að taka afstöðu,“ svaraði hann. Carrillo sagðist ekki vera mót fallinn þvi að Bandaríkin hefði herstöðvar á Spáni á meðan al þjóðlegt samkomulag væri ekk til um afnám erlendra herstöðva. Hann sagði það vera skoðun flokks síns, að Spánverjar ættu ekki að tilheyra hernaðarbanda- lagi, en að kommúnistar virtu þó ákvarðanir lýðræðislegs meiri- hluta. — Smith berst Framhald af bls. 1. Smiths að gera breytingar á ábúðarlögum, sem nú skipta landinu til helminga á milli 270.000 hvitra fbúa og sex milljóna svartra. Ætlun hans er að auka landnæði svartra og fá leiðtoga þjóðernissinna til að gangast að samkömulagi og einangra skæruliðahópa, sem haf- ast við utan landamæra Ródesíu. Forsætisráðherrann þarf á stuðningi aukins meirihluta þing- manna (%) að halda til að frum- varp hans nái fram að ganga. Um er að ræða 66 þingsæti, 12 þing- menn hafa lýst sig andvíga og 13 af 16 svörtum þingmönnum ætla að sitja hjá. — Fæðingarorlof Framhald af bls. 32 stjórnarmanna verið fjarverandi. Hjálmar sagði, að f 15. grein laga um skilyrði til bóta væri sagt i D-lið, að þær konur sem forfall- ist frá vinnu vegna barnsburðar skuli njóta atvinnuleysisbóta. Þá sagði Hjálmar aö í 16. grein væri m.a. fjallað um þá sem ekki ættu að fá atvinnuleysisbætur og væri þar sagt, að sú kona, sem ætti maka, sem á sfðustu 12 mán- uðum hefði haft hærri tekjur en tvöfaldar tekjur samkvæmt dag- vinnutaxta Dagsbrúnar, ætti ekki að fá atvinnuleysisbætur. Hins vegar staðfesti Hjálmar, að þessi kafli ætti ekki sérstak- lega við um fæðingarorlof, heidur atvinnuleysisbætur almennt. Hjálmar sagði að eftirtaldir stjórnarmenn f Atvinnuleysis- tryggingasjóði hefðu auk hans samþykkt þessa nýju fram- kvæmd: Axel Jónsson alþingis- maður, Björn Jónsson forseti ASl, Kristján Ragnarsson formað- ur LÍÚ og Eðvarð Sigurðsson al- þingismaður, en tveir stjórnar- menn, Pétur Sigurðsson alþingis- maður og Hermann Guðmunds son formaður Hlífar i Hafnar firði, voru ekki á fundinum. Ragnhildur t Helgadóttir^ al-, ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.