Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR4. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á netabát frá Grindavík. Góð skipti fyrir vanan mann. Upplýsingar í síma 92- 8325. Bókhald Staða bókara hjá stóru fyrirtæki í Borginni er laus til umsóknar frá 15. mars 1977. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: K — 2677. Traust verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. merkt: „Skrifstofustörf — 171 9", fyrir 8. marz. Starfskraftur óskast strax til starfa á skrifstofu hjá fyrirtæki í miðbænum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt „Starfskraftur: 1599 ". Háseti óskast Háseta vantar á netabát frá Ólafsvík. Upp- lýsingar í síma 93-61 09 eða 93-6397. Stýrimann og háseta vantar á netabát sem er að byrja netaveið- ar frá Keflavík. Góð trygging fyrir góða menn. Upplýsingar í símum 92-1 579 og 1817. Háseta vantar á m.b. Arnþór til þorskanetaveiða. Uppl. í síma 92-2792 — 2639. Óskum eftir að ráða aðstoðarstúlku hálfan daginn eða part úr degi. Upplýs- ingar ekki veittar í síma. Rakarastofan Fígaró Iðnaðarhúsi Ingólfsstræti Af g re i ðs I u stö rf Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. Málakunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: Vaktavinna 1545 sendist Mbl. fyrir 8. þ.m. Við auglýsum eftir Aðalbókara til starfa hjá stóru og traustu fyrirtæki sem notar skýrsluvélar við bókhald og alla úrvinnslu. Æskilegt er að umsækjandi sé viðskipta- fræðingur eða hafi hliðstæða menntun. Reynsla í bókhaldi, stjórnun og skipulagi á því sviði er nauðsynleg. Góð kjör í boði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum fyrir 10. mars 1977. endurshoöun hF i/**M Suóurlandsbraut 18, Reykjavík, Simi 86533 ftjKJI 2. vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Grundarfirði. Upplýs- ingar í síma 93-8694 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinnurekendur 26 ára stúlka með 6 ára reynslu í skrif- stofustörfum óskar eftir fjölbreyttu starfi. Tungumálakunnátta: enska, norðurlanda- málin. Vinsamlegast hringið í síma 26069 frá 18.30 — 20.30 í kvöld og næstu kvöld. Skrifstofuvinna Stórt og rótgróið fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vana stúlku eða pilt til almennra skrifstofustarfa frá næstu mán- aðamótum. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Eiginhandarumsóknir er tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 10. mars n.k. merkt- ar: Skrifstofuvinna — 4790. Einkaritari óskast Einkaritari framkvæmdastjóra hjá Flug- leiðum h.f. óskast til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi góða, almenna menntun og enskukunnáttu, auk nokkurrar starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins og á Söluskrifstofu, Lækjargötu 2. Umsóknir sendist Starfsmannahaldi Flugleiða h.f. fyrir 9. marz n.k. Flugleiðir h. f. Stúlka óskast í barnafataverzlun í miðbænum hálfan daginn. Uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Ábyggileg — 1 547". Háseta vantar strax á 65 tonna netabát frá Grundarfirði. Upp- lýsingar eftir kJ. 20 í síma 93—871 7. Traust fyrirtæki óskar að ráða ungan mann sem fyrst til fjölbreyttra starfa, m.a. sölumennsku. Þetta getur orðið framtíðarstarf með góð- um launum fyrir réttan mann. Ensku- kunnátta æskileg og bílpróf nauðsynlegt. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 13. mars n.k. merktar: Traust fyrirtæki — 2675. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi er laust til um- sóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Kristjáni Sæmundssyni i Neðri-Brunná eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, fyrir 15. þ.m. Kaupfélag Saurbæinga. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Æfingahúsnæði Hljómplötuútgáfa óskar eftir húsnæði til æfinga í nokkra mánuði, ca 20 — 50 fermetra. Upplýsingar í síma 12923 kl. 9 — 6 e.h. Verslunar- eða lagerhúsnæði Vil taka á leigu 300 — 500 fm. verslunar- eða lagerhúsnæði í Reykjavík eða Kópa- vogi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. Merkt „Húsnæði". — 2676. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og 22ja sæta fólksflutningabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 8. marz kl. 12—3. Tilboðin verði opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a Varnaliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.