Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.03.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 31 # I stuttu máli B-heimsmeistarakeppnin f Linz (IRSLIT: tsland — Holland 26—20 (13—8) GANGUR LEIKSINS: Mfn. tsland r- Holland 1. Geir 1:0 2. Ágúst 2:0 4. 2:1 Kivit 5. Jón (v) 3:1 7 Jón (v) 4:1 9. 4:2 Kivit 10. Axel 5:2 11. Geir 6:2 13. 6:3 Kivit 15. Viðar(v) 7:3 18. Geir 8:3 21. Geir (v) 9:3 21. 9:4 Weerman 22. 9:5 Kivit 22. ÓlafurE. 10:5 23. Geir 11:5 24. 11:6 Weerman (v) 26. 11:7 Kivit 27. 11:8 Weerman (v) 27. Björgvin 12:8 29. Geir 13:8 H&lfleikur 31. 13:9 Willemsen 33. 13:10 Kivit 34. Geir 14:10 35 ólafur J. 15:10 37. Axel 16:10 37. Axel 17:10 38. 17:11 Verjans 39. Axel 18:11 40. 18:12 Kivit 43. Jón (v) 19:12 45. 19:13 Beugel 47. Jón (v) 20:13 47. 20:14 Verjans 48. 20:15 Weerman 52. Jón (v) 21:15 53. Geir 22:15 54. Jón 23:15 55. ólafur J. 24:15 56. 24:16 Kivit 58. Axel 25:16 58. 25:17 Beugel 59. 25:18 Schuurkes 59. Ólafur E. 26:18 60. 26:19 Kivit 60. 26:20 Willemsen MÖRK tSLANDS: Geir Hallsteinsson 8, Jón Karlsson 6, Axel Axelsson 5, ólafur H. Jónsson 2, ólafur Einarsson 2, Ágúst Svavarsson 1, Viðar Sfmonarson 1, Björgvin Björgvinsson 1. MÖRK HOLLANDS: Piet Kivit 9. Harry Weerman 4, Hans Beugel 2, Peter Verjans 2, Marcel Willemsen 2, Paui Schuurkes 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Þorbjörn Guómundsson f 2 og 5 mfnútur, Ólafur H. Jónsson, Þórarinn Ragnarsson og Agúst Svavarsson f 2 mfn. Samtals f 13 mfn. Paul Schuurkes f 2 mín. MISHEPPNUÐ VtTAKÖST: Hollenzki markvöróurinn varði eitt vftakast frá Vióari Sfmonarsyni og var það fyrsta og eina vfta- kastið sem ekki hefur heppnazt hjá fslend- ingum f þessari keppni. DÓMARAR: Tekauer og Heide frá Ung- verjalandi og dæmdu þeir illa. Höfðu greini- lega samúð með Hollendingum og slepptu oft Ijótum brotum þeirra á fslenzku Ifnumenn- ina — brot sem þeir áttu á fá vftakast fyrir. —SS EVROPULEIKIR AUK Ieikjanna i Evrópubikar- keppninni i knattspyrnu sem get- ið var um í Morgunblaóinu i gær, fóru fram eftirtaldir leikir: Evrópubikarkeppni meistaralióa: FC Zurich (Sviss — Dynamo Dresden (A-Þýzkal.) 2—1 St. Etienne (Frakklandi) — Liverpool (Englandi) 1—0 UEFA — bikarkeppnin: Queens Park Rangers (Englandi) — AEK (Grikklandi) 3—0 Feyenoord (Hollandi) — Molenbeek (Belgíu) 0—0. enskF~ KNATTSPYRNAN i FYRRAKVÖLD fóru fram eftirtaldir leikir I ensku knattspyrnunni: 1. DEILD: Aston Villa — Derby 4—0 Newcastle — Leeds 3—0 2. DEILD: Blackburn — Plymouth 2—0 Cardiff— Orient 0—1 Hereford — Nottingham 0— 1 Notts County — Burnley 5— 1 3. DEILD: Lincoln — Cristal Palace 3—2 4. DEILD Aldershot— Exeter 2—2 Dennis Mortimer. John Gidman, Brian Little og Gordon Gowans skor- uðu mörk Aston Villa f leiknum viS Derby og Graham Oates, Mickey Burns og McCaffrey skoruSu mörk Newcastle gegn Leeds. ur hér í Austurriki, sem ástæða er að þakka sérstaklega fyrir. Axel Axelsson — Við náðum takmarkinu og þess vegna get ég ekki verið ann- að en ánægður, sagði Axel Axels- son eftir leikinn við Hollend- ingana í gærkvöldi. — Persónu- lega er ég ánægðastur með hvað vörnin hefur verið góð hjá okkur, oftst nær, og einnig hefur mark- varzlan hjá Ólafi og Gunnari jafn- an verið góð. — Um þennan leik í kvöld, er hins vegar ekki mikið frá að segja, sagði Axel — við höfðum hann f hendi okkar allt frá byrjun og f seinni hálfleik vorum við orðriir of bráðir í sókninni. SKILIÐ KVEÐJU OG ÞAKK- LÆTITIL FÓLKSIIMS Á ÍSLANDI - sagði Janusz Cerwinski, landsliðsþjálfari — MÓTSPYRNAN í leiknum var ekki það mikil, að við fundum þegar á leikinn leið að við þurft- um ekki að taka á af fullu, og gerður það heldur ekki, sagði Geir Hallsteinsson eftir leikinn f gærkvöldi. — Við vorum miklu betri en Hollendingarnir. Það hefði Hka sitt að segja að við erum orðnir þreyttir. Það eru nokkrir leikmenn f fslenzka lið- inu, sem varla hafa farið útaf f leikjunum. — Þetta er búin að vera ströng ferð, sagði Geir — og Iftil tilbreyt- ing. Maður vaknar á morgnana, fer á æfingu, boðar, og sfðan er beðið eftir leikjunum. — Ég vona samt að við vinnum Tékkana á laugardaginn, sagði Geir — þá koma strákarnir inn sem lítið hafa spilað til þessa, og ég er ekki f vafa um að þeir standa sig vel. Við þekkjum Tékk- ana og vitum að þeir eru mjög góðir, en við höfum unnið þá, og höfum það forskot að við höfum leikið tvisvar í þessari höll og þekkjum okkur þvf vel hér. Jón H. Karlsson Jón H. Karlsson, fyrirliði íslenzka landsliðsins, sagði eftir sigurinn yfir Hollendingum í gær- kvöldi, að íslendingar ættu að geta gengið til leiksins við Tékka laugardaginn án taugaóstyrks. — Farseðlarnir eru komnir og tak- markinu náð, sagði hann. — í kvöld fórum við inn á ákveðnir að sigra og þegar við vorum komnir með sigurinn f hendurnar slöpp- uðum vi hreinlega af, þennig að sigurinn var ekki eins stór og hann hefði ugglaust orðið, hefði verið „keyrt" á fullu allan leik- inn. — Þessi ferð hefur verið okkur lærdómsrfk og ánægjuleg, og við höfum fengið mjög góðar móttök- — TAKMARKINU er náð. tsland er orðið A-land f handknattleik, sagði þjálfari fslenzka landsliðs- ins, Janusz Cerwinski, eftir leik- inn f gærkvöldi, og þótt sjaldan sé unnt að merkja á þessum hægláta og prúða manni hvort honum Ifk- ar betur eða verr, var greinilegt að hann var yfir sig ánægður eftir leikinn f gærkvöldi. — Þetta er fyrst og fremst leik- mönnunum sjálfum að þakka, sagði Janusz. — Þeir gerðu jafn- an það sem þeir voru beðnir um, og voru alltaf búnir til að fórna sér. Fjögurra mánaða vinna þeirra hefur borið árangur. Að mínum dómi skiptir það ekki öllu máli hvernig leikurinn við Tékka fer — fyrst við urðum í einu af efstu sætunum. — Dvölin á íslandi hefur verið mjög skemmtileg, bætti svo Janusz við. — Ég hef fundið að ég hef verið þar velkominn, og það hefur glatt mig mjög mikið. Þar sem ég kem ekki með liðinu til íslands, vil ég nota tækifærið og biðja fyrir kveðjur og þakklæti til allra íslendinga, og ég vil einnig þakka islenzkum íþróttablaða- mönnum, sem veitt hafa fslenzka landsliðinu mikinn og einlægan stuðning á undanförnum vikum. Á islandi eru tvímælalaust miklir efnismenn í handknattleiksiþrótt- inni, en þvi miður verð ég að segja það álit mitt, að grunnurinn er tæpast nógu góður. AHUGIOG FRAMKOMA PILTANNA EINSTÖK ÞURFTUM EKKI AÐ TAKA MIKIÐ Á — VIÐ ERUM auðvitað ailir f sjöunda himni, sagði Sigurður Jónsson, formaður Handknatt- leikssambands tslands, í viðtali við Morgunblaðið eftir leikinn f gærkvöldi. — Takmarkinu er þeg- ar náð. Við höfum tryggt okkur rétt til þess að leika f A- heimsmeistarakeppninni f Dan- mörku. Ég tel frammistöðu ís- lenzka liðsins hér f Austurrfki vera framar öllum björtustu von- um, og f framhaldi af þessu hef ég trú á þvf að okkur takist næsta vetur að komast f röð hinna allra fremstu. En til þess að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt. Strfðið er ekki unnið, aðeins orrustan. Ég vil koma á framfæri sér- stöku þakklæti til piltanna f fs- lenzka landsliðinu, sagði Sigurð- ur, — Ahugi þeirra hefur verið einstakur, og framkoma þeirra hér f Austurríki hefur verið þannig að þjóðinni er sómi að. Það hefur rækilega sannazt að þeir gerðu sér grein fyrir þvf til hvers þeir voru komnir hingað. — Nú er um að gera aó leggja ekki árar í bát, sagói Janusz aó lokum. — Það þarf þegar í staó að hefja undirbúning fyrir A- keppnina, og i dag mun ég og forráðamenn Handknattleikssam- bandsins leggjast undir feld og reyna að leggja niður fyrir okkur f grófum dráttum hvernig þeim undirbúningi á að vera háttað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.