Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 37 fclk í fréttum + Nýlega var opnuð f húsakynnum Hðrgreiðslustofunnar Eddu, Sólheimum 1, ný snyrtistofa. Eigandi stofunnar er Þórdfs Lárusdóttir snyrtasérfræðingur og meðal þeirrar þjónustu, sem stofan býður upp á, eru andlitsböð, húðhreinsun fyrir unglinga og handsnyrting. + John Wayne, kúrekinn gamalreyndi, hefur samþykkt að leika f auglýsingamynd fyrir sjónvarpið. Launin sem hann setur upp eru 75 millj- ónir fyrir þessa tvo daga sem það tekur að gera auglýsinga- mynd um meðal við höfuð- verk. + Hér má sjá sjaldgæfa sjón. Þessi mikli svelgur myndaðist er tappinn var tekinn úr niður- falli Ladybower-vatnsbólsins f Bamford, Derbyshire, Eng- landi, en það hafði barmafyllst eftir miklar rigningar. Hér er vatninu hleypt niður um risa- niðurfall og við það myndast svelgur allt að 50 fetum í þver- mál. + Er ekki lang þægilegast, þegar maður ætlar með hundinn sinn á hundasýningu að spenna hann bara fyrir vagninn og aka svo af stað. Hundurinn og hinn 7 ára gamli eigandi hans búa í Cleveland f Ohio, USA. + Breska sjónvarpið er um það bil að hefja sýningar á sjónvarps- þáttum sem gerðir hafa verið um konungsættir f Englandi sfðustu 200 árin. Richard Burton leikur alls 11 konunga f þessum þáttum sem eru 26 talsins. Verslunarfélagi Leitað er eftir félaga og meðeiganda að innflutningsverslun. Góð sambönd utanlands og innan eru fyrir hendi. Ekki er skilyrði að viðkomandi hafi reynslu af innflutningsverslun. Aðgangur að nauðsynlegu fjármagni þarf hins vegar að vera fyrir hendi. Tilboð merkt ..Verzlun : 1 548” leggist inn á augld. Mbl. Austurbær Miðtún, Samtún, Hverfisgata 63—125. Upplýsingar í síma 35408 Bókamárkaóurinn I HUSI IÐNADARINS VIÐ INGÓLFSSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.