Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 8. MARZ 1977 LOFTLEIDIR gSmBÍLALEIGA <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og B. S. í. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental | 0 A Sendum I ‘/4- ® 22*0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 V______________/ SÖLUSTAÐIfí: SUÐURNES: Kyndill, Keflavík, Víkurbær, Keflavík Kf. Suðurn. Sandgerði Víkurnesti, Grindavík Fitjanesti, Y-Njarðvík. Einkasöluumboð: Valafell Símar 53502-22892 AUiI.VSIM.ASÍMlNN Kli: 22480 JRarjjitnbTníiiíi Utvarp Reykjavik ÞRIÐJUDKGUR 8. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veúurfregnir kl. 7.00 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les soguna af „Briggskipinu Blá- lilju“ eftir Olle Mattson (24). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Itin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Benisdðttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: György Sandor leikur á planð „Tuttugu svipmyndir" op. 22 eftir Sergej Prokofjeff / Pierre Penassou og Jaei|ueline Robin leika á sellð og planð „Imaginées“ II eftir Georges Auric og Nokturnu eftir André Jilivet / Vordfn-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. II I f- moll op. 122 eftir Dmitri Sjostakovistj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Tilkynningar Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Spjall frá Noregi Ingðlfur Margeirsson tekur til meðferðar starfsemi neð- anjarðarblaða á strfðsárun- um. Lesari með honum: Börkur Karlsson. Fyrri þáttur (sfðari þáttur- inn á dagskrá á föstud. kemur) 15.00 Miðdegistðnleikar Arthur Gruniaux og Lamoureux-hljómsveitin leika Fiðlukonsert f d-moll nr. 4 eftir Níccole Paganini; Franco Gallini stjðrnar. Fil- harmðnfusveitin í Vfn leikur Sinfðnfu nr. 8 f h-moll, „Ófullgerðu hljómkviðuna" eftir Schubert; Istvan Kertesz stjðrnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdðttir stjðrnar tfmanum. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Jðn Þ. Þðr flytur skákþátt 18.20 Tðnleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur f umsjá lögfræðing- anna Eiríks Tðmassonar og Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar. 20.00 Lög unga fðlksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Árnason og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Einsöngur f útvarpssal: Elfsabet Erlingsdðttir syng- ur lög eftir Þðrarinn Jðnsson og fimm ný lög eftir Herbert H. Ágústsson. Guðrún A. Kristinsdóttir ieikur á pfanð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (26) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthías Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjáifs- ævisögu hans og bréfum (4). 22.45 Harmonikulög Will Glahe leikur 23.00 Á hljóðbergi <Jr fangelsisbréfum Rósu Luxemburg. Gisela May les á frummálinu. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskys: Jðn Þ. Þór rekur 5. skák. Dagskrárlok um kl. 23.50. ÞRIÐJUDAGUR 8. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvígið. 20.45 Þingmál. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.30 Colditz. Bresk-bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Kaldar kveðjur Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.20 Utanúrheimi. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jðn Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. Útvarp kl. 20.50: Tómstundastarf á Akureyri meira en í Reykjavík „MARKMIÐIÐ með þessum þætti, og þeim næsta, er að finna út hvernig unglingar á Akureyri haga tómstundum sfnum,“ sagði Hjálmar Árnason, annar umsjónarmaður þáttarins FRÁ VMSUM HLIÐUM er við spjölluð- um við hann um þátt þann, sem er á dagskrá útvarps f kvöld kl. 20.50. Hjálmar sagði að þeir Guðmundur hefðu farið í alla framhaldsskólana á Akureyri, svo og í Gagnfræðaskólann, og væru skðlarnir kynntir, starfið f þeim og inntökuskilyrði. „Nú okkur sýnist tómstundastarf unglinga á Ákureyri vera gífurlega mikið og fjölbréytt, jafnvel meira og fjöl- breyttara en það er maðal reyk- vískrar æsku. Þá hefur maður á tilfinningunni eftir á að drykkju- skapur sé miklu minni meðal unglinga á Akureyri en f Reykja- vík. Loks má nefna að stðr þáttur í frfstundastarfi Akureyringa er skfðasvæðið f Hlfðarfalli, en þar dvelja margir Akureyringar, ung- ir sem aldnir, heilu dagana við skfðaiðkan." Hjálmar sagði að þátturinn í kvöld væri fyrri þátt- urinn af tveimur, þar sem þeir félagar gerðu grein fyrir för sinni norður. Aðspurður sagðist Hjálm- ar svo ekki geta sagt um næstu þætti þeirra félaga, nema að ekki yrði farið út á land f bráð. Klukkan 22.20: Utan úr heimi: Ástandið í Austur-Afríku og hlustunarstöð i Sínai-eyðimörkinni Þátturinn Utan úr heimi er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, klukkan 22.20, að þættinum Colditz loknum. Umsjónarmaður þessa þáttar er Jón Hákon Magnússon, fyrrverandi fréttamaður. Blaðið hafði samband við hann í gær og spurði hann um hvað hann hyggðist fjalla í þessum þætti. Jón Hákon sagði m.a.: „Ég hyggst í þættinum fjalla um Joma Kenyatta, forseta ríkisins Kenya, i Austur-Afrfku. Ástandið í Austur-Afríku almennt og sér í lagi það hálfgerða efnahagsbandalag, sem rík- in Tanzanía, Uganda og Kenya voru í, en það er nú að riðlast í sundur. Þessi þrjú riki ráku flugfélag saman, sem nú er dottið Jðn Hákon Magnússon. upp fyrir og líklega er ástæðan sú að Kenya hefur alltaf þurft að borga brús- ann, þegar eitthvað hefur farið aflaga. — Og svo er nú ástandið í Uganda eins og það er og flestum mun kunnugt. Þá verður í þættinum sýnd mynd frá Sinai- eyðimörkinni, þar sem Bandarikjamenn hafa komið upp nokkurs konar hlustunarstöð, sem gerir herjum ókleift að gera skyndiárásir þangað.“ Jón Hákon Magnússon lét af störfum fréttamanns hjá sjónvarpinu um síðast- liðin áramót. Hann heldur þó áfram með þáttinn Utan Jomo Kenyatta, forseti Kenya. úr heimi fram á vor, en um það var samið, þegar hann hætti. Hvað verður næsta vetur, kvaðst hann ekki viss, þ.e. hvort hann mundi halda áfram með þennan þátt. Hvort hann saknaði sjónvarpsins? — „Já, það geri ég, sér í lagi samstarfs- fólks míns,“ sagði hann. Idi Amin Dada, „Og svo er nú sástandið f Uganda, eins og það er, og fiestum mun kunnugt“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.